Alþýðublaðið - 10.08.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.08.1929, Blaðsíða 3
AfeÞÝÐUBLAÐIÐ 3 m (í \\/M V* yj\ Dósamjólkin Milkman er bæði ódýr og góð. Afgreiðum af birgðum hér eða beint frá verksmiðjunni. Dansk Flöde Export. U in helgi na þarf fólk að njóta veðurblíðunar og fara úr bænum. Hinar afarhentugu og ábyggilegu áætlunarferðir Steindórs koma pá að góðum notum. í kvöld og fyrramálið er farið svo að segja hvert sem vera skal : Til Þingvalla, i Þrastaskóg, að Ölfusár- brú, i Fljótshlíð. Heim ú snnnndagskvðld. Bifreiðastöð Stekdórs. Símar: 580, 581 og 582. Hrinmr. Styðjið þvi alla viðleitni áfougamannanna á sviði ’íþrótt- Bnma. Jarlibro de U. E. A. Árbók Esperanto-ffélagsins. Es peran to-féíagi'ð mikla, Uni- versala EspeTanto-Asiodio, gefur áriega út bók, sem befir ínini að halda ýmsar skýrslur og marg- víslegar upplýsingar, sem esper- antistum er gott að vita. Hún ex send hverjum félagsmanni ókeyp- is. — Árbókin fyrir 1929 er ný- komijn himgað. Pað er mikið rit 480 bls. að stærð og snyrtítegt mjög. Þar er meðál anmars skrá yfir alla fulltrúa félagsins. Þeir eru nú 1737, dreiífðdr um 71 liönd. Áriíð 1920 voru þei’r að eins 640 í 53 löndum. Vöxturám á pessum árum er pá 18 lönd með 1097 fulltrúum. Mifcjafnt kemur petta n-|ður á löndiin, þótt alls staðar sé um eiinhverja framför að ræða. Nokkur lönd skulu tekin til dæm- is (tölurnar frá 1920 í svigum): Austurrkíi 62 (5), Bretland 120 (71), Bælheiimsríki 323 (52), Dan- mörk 14(7), Frakkland 176 (75). Þýzkaland 242 (101), Noregur 10 (6), Svípjóð 55 (20) og Bandaríki Norður-Ameríku 71 (49). Af pessu má ráða, að aukningin er ekki .mánst í mestu menningarlöndun- um. Mikiil villa er það líka, að faalda áð esperanto auk'ist ekk- ert fylgii méðal enskumælandi þjóða. Þessar tölur sýna einmitt mikinn mun. Og pegax þess er gætt, að styrjöldin 1914—18 mæst- um pví kæfðii esperanto-hneyfing- una, pá er pað auðséð, að stór- miMð hefir miðað síðan- Ýmsar upplýsingar eru um lönd þau og borgir, sem félagið á full- trúa í. Er að pvi hiinn xnestí. feng- ur: Enn fremur eru par smámynd- Ér af skjaldarmerkjum og ýms- um fögrum eða frægum stöðum. Loks eru auglýsingar um gistí- hús, ferðamannaskrifstofur, kaup- stefnur, böð, margvísfegar vörur og eátt og annað. Þeám er öllum raðað pannig, að lesandinn rekst á pær jafnskjótt og hann fer áð leita að upplýsingum um pá borg, sem þær eiga við. Þetta getur orðið ferðamönnum að miMu liði. Oflangt yrði að telja aHár pær skýrslur, sem þar eru um ýmsan félagsskap esperantísta o. fl. Þess má geta, að par eru talin upp 31 tímarit og blöð, sem eru eingöngu rituð á esperanto. Þar af gefur S. A. T. (jafmaðarmannafélagið) út prjú. Eitt er fyrir lækna, eitt fyrir skáta, tvö fyrir uppeiLdis- fræðinga, tvö fyrir póst- og síma- monn, átta trúarbragðalegs efnis o. ;s. frv. — Þau blöð eru miklu fleiri, sem eru rituð á esperanto og eínhverri pjóðtungu jafnframt, en pau, sem hafa að staðaldri es- peranto-dálka, skifta hundruðum. Fá voru pau 1920. Árbók þessi er gleðilegur vott- ur þess, að esperanto er stöðugt að vaxa fiskur uim hrygg og vánna áJi t, enda er pað að von- um, svo niotadrjúgt sem pað er tíi að minka misréttið og rang- lætið á sviði tuingumálanna og auka hverskynis samkug og bróð- emi pjóðanna. Vitanlega gengur pví hægt, eims og öllu, sem noMí- ur veigur er í og einhiverja fram- tíð á. En> trén i skóginum vaxa og verða bæði há og digur og skjóta limum víða og eru ab öllu hin míMlfengtegustu, en samt voru pau ö]l einu sinni ekkert nema ofuriítið fræ, sem skgut öngum og varð ab smáplöntu og náði loks þessari risastærð eftix langan tíma. „Aldrei sást á einum1 'öegi / eik í skógi vaxa hátt“, og pó öx hún. Ól. P. I Frá skátaflokknnm. Arrowe Park Gamp, Bitfken- head, FB., 9. ágúst. Glimdum í gæikveidi fyrjir troð- fullu „Jamboree'-leikhúsinu og aftur seinna um kvöldið við varð- eldasýningu. Glimusýningin tökst vel, og var fögnuður áhorfenda mikill. — Að undan förnu höfuro I við ferðast um nágrennið og skoðað marga merkilega og fagra staði og verið fræddir um margt — Ræðiismaður ísiands og Dan- merkur bauð foringjum [flokka] beggja landanna tll veizlu í gær- kveldi. — Allir heilbrigðir og á- neegðir. — Kær kveðja. Jamborsefarar. Erleifid símsk&yfi. Khöfn, FB„ 9. ágúst. Vaxtahækkun. Frá New-York-borg er simað: Federal Reserve-bankinn 'hefir hEekkað forvexti úr 5 í 6 af hundraði. Hækkunm gengur í gildi í dag. „Zeppelin greífi" á að fljúga umhverfis jörðina. Frá Lakehurst er símað: Loft- skipið „Zeppelin greifi" var í jgær- kveldi á 40. gráðu norðurbreiddar og 54. vesturlemgdar. — Þegar eftir heimkomuna til Friedrichs- haven Ieggur loftskipið í flug- ferðalag kríng um hnöttmn um Tokio, Los Angeles og Lakehurst. Frá Haagfundinum. Frá Haag er símað: Sn-owden hefir haldið ræðu á fundi fjár- málanefndar Haagfundarins. Kvað hann Bretland mundu ekki slaka ti'l um skiftingu skaðabótafjárins og krafðiist þess enin fremur, aið ákvæðum um þýzkar vömgreiðsl- ur yrði breytt, pvi að ef pau á- kvæði væru látin standa óbreytt, myndi pað bitna á vöruútflutningi frá Breflandi og auka atvinnu- leysið' par. — Stjórnmálamefndki er farin að ræða heimköllun setu- liðs Bandamanna úr Rínarlönduro,. Stjörnarmyndun á Hollandi. Beerenbrouck, forseti neðri deildar hollenska pingsms, hefir myndað stjóm á Hollahdi með þátttöOru ma.nna, sem ekkí eiga sæti á þingi, pvi að ógerlegt reyndist að mynda pingmanna- stjórn. Blokland er utanríkis- málaráðherra eins og að undan förnu. Hrakningar enn vegna Nobile- fararinnar. Rústafundur. Frá Stokkhólmi er simað: Skeyti frá Mílanó herma, að „Hei- men“, skip norsku og itölisku leiðangursmannanna, ssm eru að leita að loftskipsfliokknum úr NobiIe-leiðangTÍnum, hafi veriö Ifest í ísnum siðan í júlilolk. Leið- angursmennirnir hafa fundið kofa- rústir á Ziegereyjunni og gröf með krossi á nálægt kofarúst- unum. Enn fremur hafa þeir peir fundið nokkur skothylM. Ö- kunnugt er frá hvaða fleiðangri fundurinn stafar. Dm H«cginn ®fj veginn. Næturlæknir er í nótt. Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, simi 2234, og aðra nótt Niels P. Dungal, Aðalstræti 11, simi 1518. Sunnudagslæknír er á morgun Hannes Guðmunds- son, Hverfisgötu 12, simi 105. Næturvörður. er næstu viku í lyfjabúð Lauga- vegar og Ingólfslyfjabúð- Sjálfstæðishugsjón „Mgbl“, hve ant pví er um, að réttur máttarminni pjóðanna sé elfdur, kemur mjög greinilega í ljós þegar pað bölsótast yfir þvi, að jafnaðarmannastjórnin brezka vill auka réttindi Egipta. í pví hnúía- kasti birtist „sjálfstæðisandi" ihalds- flokksin'S íslenzka og stærsta blaðs hans i sinni réttu mynd. Þar fékk hann pó einu sinni ófalsaðan tón úr sjálfstæðisbumbunni sinni. ,Þeim grefli er ég búinn að gleyma1 Gamall og rótgróinn ihalds- maður var nýlega að íala um flokkinn sinn. Hann pekti svo sem alla foringjana og efaðist ekki um, að pá ætti hann að kjósa. En nafnið á flokknuro — hvað var pað nú aftur? Þeim grefli var hann búinn að gleyma. Hann mundi mæía vel, að hann hét áður Íhaldsflokkur, en hvað nýja nafnið vmr hafði ekki fest í honum — minti helst, að pað væri „Fram- sökn". „Súlan“ og „Veiðibjallan“. Þær skiftust á verkum í gær papnig, aö „Veiðibjallan" fór i Austfjarðafflúgið, en „Súlan" Mt- aði síldar miltí Húsavíkur og Siglufjarðar. Fann hún töluvert af sfld á Grímseyjarsundi, sunnan og veslan Grímseyjar, en ekki1 annars staðar á pessu svæði, svo að teflLj- Bjndi sé. Flaug hún siðan aftur htogað í gær og til Vestfjatrða í morgun. Þar v,ar flugveður gott, en ttl Vestmanmaieyja var ófært í morgun. „VeiðibjaUam" skygndist einnig eftír sfld í gær á Aust- fjarðaferð simni, en óifrétt var f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.