Alþýðublaðið - 10.08.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.08.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLaÐIÐ morgun urn, hve-rs hún viar'ð vi&- jari I morgun var hún á Akuireyri, en ætiliaði að ieita sildar í dag á HúnafLóa og VestfjörÖum, koma váð á ísafirði og fljúga siðan ’jþjingað í kvöld. Messur á morgun: í fríkiikjunni kl. II séra Bjarni Jónsson, ki. 5 séra Árni Sigurðsson. Hann kom heim i gær úr sumarleyfi. — í Landa- kotskirkju og Spítalakirkjunni í Hafnarfirði kl. 9 f, m. hámessa.— Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 e. m. Allir veikomnir. — Hjálpræðisherinn: Innísamkomur kl. 11 f. m. og 81/* e. m. Sunnu- dagaskóli ki. 2. Útisamkomur, ef veður ieyfir, ki. 4 á Lækjarlorgi og ki. 7 V-j e. m. við Stein- bryggjuna. Allir velkoinnir. Landhelgisbrjótur tekinn. Frá Vestmannaeyjum var FB. föímað í gær: VarðskLpið „óðinn“ kom í dag með enska botnvörp- unginn „Spider" frá Grimsby. sem hann hafði tekið að land- helgisv-eiðum. Skipstjórinn á botn- vörpumgnum heitir George. Wiili- ams. Réttarhiöld hófust í dag, en er ekki lokið. Dómur fellur á morgun. Skipstjórinn sýndi svo mikinn mótpróa við tökuna, að það varð að taka hann með valdi. Þrettán varðm-enn v-oru settiir í skipið til þess að konia í veg fyrir stroktiirauni-r. Frá Vestmannaeyjum var FB. símað í gær: Tvö fisk- tökuskip -kornu hingað um síð- ustu helgi til Fisksölusamia'gs Vestmannaeyja. — Sökum mik- jjlar síl-dveiði síðustu viku útveg- aði bæjarfógeti söltunarleyfi á 5 hundruð tunnum hjá Síldareinika- söhmni. Síld veiðist ekki sem stendur. —1 Héraðslæknir telur rússnesku byltingamönnunum alla fræðslu um Wall Street! Það vildi svo tjl, að vel- þ-ektur v-erka- mannaforingi í San Francisoo hafði verið á- kærður um að hafa kolmið fyrir sprengi- kúlu til þess að ónýta skrúðgöngu, er efnt var til í því skyni að hvetja menn til her- búnaðar Maðuri-nn hafði verið dæmdur eftir vitnisburði, sem sanniað var að væri falskur, og verkamannafélögitn höfðu hafið ibaráttu til þess að reyna að bjárga manninum, — en auðvaldsblöðin steinþögðu um þá baráttu, svo -sem er þeirna ófrávíkjanlegi siðuir. En nú létu útlagarnir, sem koimnir voru aítur tiil Petrograd, málið tll sín taka; ' múgurt ma,nns gekk heim að höll ameríska -send-í- herrans og. knafðist þess, að „Muni“ yrðij látinn laus. SkýrsLa um þetta var vitanJega send til Ameríku — anierísku þjóðinni tit stórfurðu, því að hún hafði aídre-i heyrt getið um „Muni“ fyrr. Jimmie Higgins fanst j>etta skemtilegasta háðuxxg í heimi, að stór- mikil verkaaxxannabarátta skyldi v-era háð í San Francisoo, og Ameríkumenn skyldu fá íyrstu fréttir um það frá Petrograd! Héma mátti sjá, sagði hann, hvað nxikið var af veruíegu lýðræði í Ameríku, og hvað um,- hyg'gjan er mikil fyrir verkamannastéttinni! Upton Sinclair: Jimmie Higgins. VII. Vonir Jinxmies beixxdust nxeð hverjuni deg- inum meira og miaira að Rúsfsland i. Rabin vinur hans, Qitli skraddarinn, hélt rússneskt bilað, sem gefið var út í Nevv -York — „Novij Mir“ hát það —, og hann var vanur að þýða úr því fréttir og greinir. Deildin í Hoþ-aland, sem naut þessarar fræðslu, sam- þykti að senda rús-snesku verkamönnununx bróðurlega samúðarkveðju. Það virti'st svo, sem barátta væri háð i Petrlograd og Moskva smilli jafnaðarmanna, sem voru Bandamanna- megin, og alþjöðamannanjna, Iiimha sönnus ósviknu örei.rja. Hinir fynri voru nefndir Men- áeyikar, -en hinir Bolshevikar, og Jimmfe var auðvitað á máli hinna síðar nefndu. Átti hann ekki að þekkja „jafnaöarmaxmak loddarana" hér heima, sem létu auðvaldið hafa sig að verkfæri? Deilumálin voru aðaliega tvö, — fyrst og fremst landið, sem bændumir vildu taka úr höndum stóneignamanna, og hið síðara vorui exlendu rikisskuldirnar. Rússakieisajri hafði fengið fjóra mOljarða do-Hara að láni hjá Frökkum og einm eða tvo í Englandi, og hann hafði' notað féð til þess áð hneppa rússnieska verkaimenn í þrældóm og reka nokkrar mi-lljónir þeinra út í dauðanin á víg- vellinum. Attu nú rússneskir verkamenn að líta sv-o á, sem þ-eir væru 'skyldugir tij þess að greiða þessar skuldir? Þ-egar einhver lagð: þá spurningu fyrir Jimmife, þá svaraði han-ix með þrum'amdi nei-i, og h-onunx fanst hver sá jiafnaðarmaður, -sem studdi- Kerensky, v-era leiguþý eða undir svefnlyfja-áhrifum frá Wall Street. Og þ-egar Bandaríkjastjö rniin, sem vildi hvetja rússnesku þjóðina til þes-s að sýna hollustu fýrri félöguan sínum í ófriðnunx, sendi nefnd manna til hennar og gerði e-inin af illræmdustu lögmönmmx risa-félaga í Am- eríku að formanni hexxnar, mann, sem Jimmie og hans líkar sögðu að hefði helgað líf sitt málefnum ófrelsis, þá varð rödd hans hás af reiði -og hæðni. Félag J-immfes gætti þ-ess auðvitað að gera Bolshevikunum viðvart um það fyrir fram, hvers konair raefnd þetta ’værL í raun -og veru var það algerður óþarfi, því að jafnskjótt og keiisaranum hafði verið velt af stóli, hafði pílagrímsganga rússneskra jafnaðarmanna hafist frá New York og San FmncLsco; þessir menm höfðu séð ranghverf- una á auðvaldimi 1 fátækrahverfum stór- horganna, og þeir létu ekki dragast að v-cita heilsufar gott yfirie’ttt. — Pétur Jónsson söng hér tvisvar í gær- kveldi. Var fjötdi ábeyrenda. — Unnið er að rannsókn á dýpkuni- armöguleikum á innri höfnin-ni. Boranir hafa leitt í ljós, að dýpk- unarmögfuleiikar eru góðilr. — Nyrðri hafnargarðurinn verður fullgerður í haust. Verða sett á hann Ijósmefiki. Allmiklar bætur hafa verið g-erðar á syðri hafnasr- garðinum. Veðrið. KL 8 í m-orgun var 10 stiga hiti í Rey-kjavík, mestur á ísafirði, 14 stig, minstur 9 stig. Úffit hér unx Úslóðir: Suðaustan- og austam- g-óla. Regn öðru hvoru. Hersir, allar orður eru lítils virði. Fari þaxr niður og xxorðuir! Náði oss Sveinn í Firði! A. Jámsmíðaneinafélag Reykjavikur fer skemtiför á morgun . í Vatnaskóg. Farið verður kl. 8 ár- degis frá steinbryggjunini í ágæt- um báti. Að vísindalegum rannsóknum ’-er þýzka. herskipið „Meteor". sem k-onx hingað í gær. Á því eru 5 vísindamenn, sem rannsaka haf- strauma, loftstag o. fl. Togararnir. „Karisefni" kom af veiðuni í íxxongun nxeð 400 kassa ísfi-skjar og fór til Englaxids i dag. Skipafréttir. „Goðafioss“ fór utan í gær- kvéldi. „Skaftfellingur“ kom i gær að austan. — Tvö fisktökuskip fóru utan i gær og nótt, annað ítalskt, með fisk frá „Kveldúlfi". hitt var „Stat“, með fisk fyrir Copland. Friðarást ,Mgbl‘. kom nýlega mætavel í Ijós. Urn tíma hefir verið hætta á, að strið myndi skella á milli tveggja stór- þjóða heimsins, Rússa og Kin- vierja. Svo berast fréttir af því, að bráðafoirglðasamkomulag hafi náðst um deilumól þeirra. Þá eru meíri likur til, að ekki dr,agi titj ófriðar. Við þessa frétt setur „Mgbl.“ upp hundshau's og segír. að þeir séu að ,jotta“ sig sam- an. Það er eins og' íhaldsmál- gagnið hafi orðið fyrir megnustu vonbrigðum, að heimsstyrjöld skyldi ékki brjöta'st út. ísland i erlendum blöðum. Blaðið „Ti'ade Review“, 'sem gefið er út í St. Johns á Ný- fundnalandi, birtir ritstjórnaxgrcin um fis.kvei.ðar á íslandi. Samia blað birtir skýrslur um fiskveiðar á Lslandi' fyrir árið 1928 og fyrstu mánuðiina á þe-ssu ári. (FB.) „Bieme nýja þýzka Atlantshafslínuskipið, setli met í fyrstu ferð sinni tii Ameriku. Frá Cherbourg i Frakk- landi til New York borgar var „Biemen“ 4 sólarhringa, 17 klukku- stundir og 42 mínútur. Cunardlínuskipið ,Mauretania‘ fór eitt sinn þessa leið á 5 sólarhring- um, 2 klukkustundum og 34 .mín- útuin. Seinasta sólarhringinn var meðalhraði „Bremen“ 29 V* hnútar á klukkustund. — Þegar kunnugt varð, að „Bremen" var orð'in met- hafi í stað „Mauretania“, sendi Cunard eimskipafélagið North German Lloyd eimskipafélaginu heillaóskaskeyti (FB„) „Moggi“ æfir sig. pað er kunn-ugt, að „Sjálfstæð- Nýkomið fjölbreytt úrval af Tricotine, kven-og barna-undirfatn- aði. Undirkjólar, buxur, skyrtur, samfestingar og náttkjólar. Einnig mikið úrval af nærfatnaði: Bolir, buxur, skyrtur, náttkjólar og líf- stykki. Verzl. Snót. Vesturgötu 15. Þeytirjómi fæst ávalt 'í AI- þýðubrauðgerðinni MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — eiinnig notuð — þá komið á fortisöluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. GRAMMOFONPLÖTUR, nýjustu lögin ávalt fyrirliggjandi í Boston- magasín. Skólavörðustig 3. isflo-kkurinn", sem nú nefnir sig. hefir fyxir taknxark að tryggja það, að það verði danskur köngur yfir í-slandi, einnig eftir 1943, Þetta er Jón Þorláksscm marg- búinn að tafca fram. Og' Sigurður Eggerz, senx nú nxeð frjálslyxxdum munnvi-prum .sýpur íhaMs--soðið. er nxargsinnis búinn að lýsa hinxi sama yfir, en,da er breitt brjóstið á Sigurði, og ekki svo nxi'Ml þrengsli þar, að ekki sé hægt að koma þar fyrir -enn þá einunx eöa tveinxur dönskuin krossunx. Þ-egar á.ált þetta er lit-ið, er ekkil furða, þó að „Moggi“ vílji æfa sig í dö'n;sku, -en-da gerir hann það -óspart. í dag viðhefir hann orð- ið „inanmeskjulegra“, en það orð htefir aldr-ei sézt á prenti áður, exx þ'ess er getið til, að það eigi að þýða „ma;nnlegra“. GíslL Ritstjóri og ábyrgðarmaðtir: Haraldur GuðmundssoiL AlþýðuprentsmiðjaxL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.