Morgunblaðið - 12.06.1953, Blaðsíða 14
14
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 12. júní 1953
i
JULIA GREER
t
SKALDSAGA EFTIR DOROTHEU CORNWELL
Framhaldssagan 29
l’iún geta sofið alveg til morguns
úraumlaust.
Klukkan var orðin níu, þegar
>iún vaknaði um morguninn við
úmganginn í húsinu. Hún heyrði
að stúlkan var komin af stað með
fyksuguna niðri. Utan úr garð-
mum heyrði hún að gamli mað-
úrinn var farinn að raka. Og
glamur í diskum úr eldhúsinu
l>ar vott um að verið var að taka
j'Ostulínsdiskana út úr skápnum.
Jíún teygði úr sér í rúminu og
revndi að muna eftir draumn-
úm. Svo teygði hún sig í slopp-
j~n sem hékk á rúmgaflinum og
/>ekk út að glugganum. Himinn-
j nn var heiður — það var happa-
jiierki fyrir brúðurina. Aður en
hún vissi af kallaði hún til
gamla mannsins og bauð honum
póðan daginn.
Gamli maðurinn hrökk við og
við lá að hann missti pípuna ut
úr sér áður en hann komst að
því að svara. Júlíu varð það
tjóst að hún hafði aldrei talað
til hans, nema til að segja hon-
um fyrir verkum. Það var því
cngin furða þótt hann yrði undr-
andi.
Hún leit í kring um sig í tóm-
iegu herberginu. Allir hlutir,
; em höfðu gert það lifandi, voru
h.orfnir. Fötin úr kommóðunni,
lcjólarnir úr skápnum, krukkur
og glös með snyrtivörum. sem
Truda hafði kennt henni að
)ota.
Hún batt um sig sloppinn og
í'ór inn í borðstoíuna. — Móðir
hennar var að taka hlífðardúk-
na af derby-postulíninu. Hún
. neri í hana bakinu og he-yrði
c-kki þegar hún kom inn. Hreif-
ingar hennar voru hægar og eins
’pg tregar, þegar hún tók upp
jiyiskana. Allt í einu heyrðist brot
liljóð. Hún hafði misst undir-
|kál. Júlía horfði á, þegar móðir
'hennar sópaði saman brotunum
Sneð hendinni. Svo lyfti hún
Jiendinni upp og horfði rannsak-
'úndi á þumalfingurinn. — Júlía
íjcom inn í stofuna.
„Mamma, þú hefur skorið þig“.
i Blóðdropi rann niður fingur
móður hennar. Hún hélt áfram
;að stara og svaraði ekki. Svipur
hennar var rólegur, en skuggar
voru undir augum hennar.
„Ó, hvað ég get verið heimsk“,
. agði Agatha Greer loks. „Ég
hef svo hræðilegan höfuðverk í
dag“. Hún tók um enni sér með
nnnarri hendinni og Júlía þurrk-
:,ði blóðið af þumalfingrinum.
„Og það á brúðkaupsdaginn
joinn“, sagði Júlía og reyndi að
íala glaðlega. „Það var leiðin-
jegt fyrir þig, mamma. Reyndu
C'.ð leggjast fyrir. Ég skal gera
)»að sem þarf að gera og kannske
getur Hattie fengið frænku ína
íil að hjálpa okkur“.
„Mér dettur það ekki í h :c: ,
•sgði móðir hennar. „Ef þú viit
r,ópa, þá skal ég koma með mat-
jnn þinn á bakka. Þú veizt að við
getum ekki lagt á borðið núna“.
„Allt þetta umstang“, tautað:
Júlía. „Láttu það ekki hafa of
rnikil áhrif á þig, mamma. Hugs-
taðu Um allt það sem við mund-
Cum þurfa að gera ef við hefðurr
.i.oðið öllu fólkinu, sem Mike
‘vildi fá“. Hún rifjaði upp fyrir
’ ór í huganum öll nöfnin. Það
var heill hópur frá skrifstofunni
;í New York, vinir frá Sherry-
ville, sem hún þekkti ekki einu
f.inni að nafninu til, formaður-
jnn í verksmiðjunni hinum meg-
in í dalnum. Og Westerlund-
fólkið. Hvers vegna hafði hann
tendilega viljað fá Westerlunds-
íl’ólkið og barizt lengst fyrir því
því yvði boðið?
„Mike á svo marga vini“, sagði
móðir hans, „og fólki þykir alltaf
gaman að svona veizlum". Hún
beit saman vörunum. „Ég hefði
kosið að þú hefðir gifzt hér
heima í kyrrþey og enginn
þyrfti að vera viðstaddur nema
þeir allra nánustu". Úr því þú
endilega vilt giftast, mátti lesa
úr augum hennar.
„En herra Endicott þykir svo
gaman að kirk,jubrúðkaupum“.
„Herra Endicott á sem betur
fer ekki að gifta þig í kirkjunni".
„Eða á prestssetrinu þá. — Ég
vildi að þú hefðir séð stofuna þar
sem vígslurnar fara fram hjá
honum. Hún er lítil en búin gam-
aldags, gylltum húsgögnum og
það er þykkt teppi þar á gólfinu.
Frú Endicott spilar á píanóið
eins og venjulega og....“
„Mér hefur aldrei fallið við
herra Endicott", sagði móðir
hennar.
„Það veit ég mamma. En Mike
sagði að þeim mundi sárna mjög
ef við færum ekki að óskum
þeirra".
„Mike hugsar allt of mikið um
hvað öðrum líkar eða mislíkar".
„Það er Vegna þess að hann
hefur verið einstæðingur svo
lengi“, sagði Júlía. „Og starf
hans kemur honum í samband
við svo margt fólk. Hann hefur
ekki átt raunverulegt heimili
síðan hann var barn. Hann hefur
orðið að fylla upp í eyðurnar í
sínu eigin lífi með brotum af
lífi annarra. En það verður öðru
vísi þegar við erum gift“.
Móðir hennar renndi einum
fingrinum eftir gylltu brúninni
á diskinum. „Það vona ég þín
vegna“, sagði hún án þess að
líta á Júliu.
Júlfa horfði á niðurlútt and-
lit móður sinnar og skildi hvað
hún hugsaði. Hún var henni sam
mála. Það verður öðru vísi þegar
við reum gift. Ég kæri mig ekki
um lítinn hluta af Mike. Ég vil
eiga hann allan. Ég vil ekki að
hann þurfi að skipta sér~af vanda
málum annarra. Hann á að vera
hamingjusamur og sjálfum sér
nógur“.
Ég vil að hann hugsi til heim-
ilisins okkar, þegar hann heyrir
minnzt á heimili. Ekki að hann
hugsi um heimili milljóna ann-
arra, þar sem feðurnir lesa ævin-
týri fyrir börnin og mæðurnar
steikja sunnudagssteikina í eld-
húsinu. Eða sjómenn í orlofi, sem
aka barnavögnum úti á götunni.
Eða sprengjur, sem eru látnar
falla niður á friðsamt fólk í Eng-
landi. Ég ætla a ðhjálpa honum
að gleyma öllum þessum auka-
atríðum, sem koma honum ekki
við. Þegar hann hugsar um orðið
„kona“ á hann að hugsa um mig,
en ekki um finnska bóndakonu
með kringlótt andlit eins og
tungl í fyllingu.
Hún varð skelfd af sínum eigin
hugsunum. Hvers vegna hafði
hún orðið svo bitur í hugsunum
sínum gagnvart frú Westerlund?
Var það vegna þess að Mike
hafði gert hana að lifandi fyrir-
mynd kvenpersónunnar, enda
þótt hún skildi ekki greinilega
hvað hann átti við? Hún rifjaði
upp fyrir sér fund þeirra. Henni
hafði fundist Mike vera kurteis
og fullur alúðar gagnvart henni
— en Hedvig Westerlund var
vinur hans. Hún spurði sjálfa
sig: Vantreysti ég henni þennan
dag, vegna þess að ég var ekki
örugg um ást Mikes? Var ég af-
brýðissöm vegna þess að ég vildi
eiga hann allan? Eiga allar hugs-
SlMMESBðlf
--------------- •T/újW
RÆNDA KÓNGSDÓTTIRIN
Eftir Tojo
10
Hann var sömuleiðis orðinn gjörbreyttur maður, því að
ræningjarnir höi'ðu haft svo ill áhrif á hann til hins verra. I
j Nú hugsaði Jakob ekki um annað en að reyna að komast
yfir nógu mikið gull. Og var hann þá ekkert að brjóta heil-
ann um það, þótt hann og menn hans dræpu saklaust fólk
í leiðöngrum sínum. |
Af kóngsdótturinni er það að segja, að hún var í haldi
hjá ræningjuhum. Og Jakob, sem fékk að ganga á fund
hennar, þegar hann var orðinn foringi ræningjanna, ákvað
að henni skyldi ekki skilað heim í kóngsgarð. Svo forhertur
var hann orðinn eftir að hafa dvalizt svona lengi með ræn-
ingjunum. |
Nú víkur sögunni heim til greifans og sona hans tveggja,'
sem heima sátu. Þeir voru með öllu búnir að gefa upp alla
von um, að Jakob væri í lifanda tölu. Og því lengur, sem
þeir lifðu í óvi:
gerðugt þeir.
Helgi, se’m
föður sins ög
ssunni um örlög Jakobs, þeim mun órólegri
.í' oæst elztur þeirra bræðra, gekk nú á fund
ð ' m leyfi til þess að leita að kóngsdóttur, og
þá um leið ætlaði hann að reyna að finna bróður sinn, ef
hann vrœri iifandi.
Faðir hai - sagðist ekki geta gefið honum svar strax, en að
viku hðmni skyidi hann tala aftur við sig, „og þá skal ég
vera búinn að ákveða mig,“ mælti faðir hans.
Að viku iiðinni gekk Helgi aftur á fund föður síns og
spurði hann þá aftur hvort hann mætti fara. Þá mælti faðir
hans:
,,Ég hef borið erindi þitt upp við móður þína, og höfum
við komið okkur saman um, að þið Jón — en svo hét yngsti
scnur greifans — leggið báðir af stað snemma í fyrramálið
til þess að leita að kóngsdótturinni, — og sömuleiðis eigið
þið að spyrjast fyrir um bróður ykkar. Við teljum nefnilega
meira áryggi í því. að þið farið báðir saman. Þá verðið þið
að loía því að skiljast ekki að, hvað svo sem fyrir ykkur
kemur.“ sagði faðir Helga.
Helgi Iofaði föður sínum öllu fögru, en gekk að því búnu
á fund. Jóns og tjáði honum tíðindin. — Jón gerðist mjög
glaður þegar Helgi sagði honum frá ákvörðun föður síns.
Bræðurnir lögðu svo af stað snemma næsta morgun, og
segir í'erðum þeirra.fyrr en þeir komu í sama þorpið,
I datj:
FRAIMS8ÍAR, EIMSKAR
KAPUR og dragtir
Glæsilegt úrval
Gullfoss tryggir gæðin
QJtfou
s$Éaíótrœ ti
Tízkan á okkar bandi.
Bróderaðar
peysur og golftreyjur
Mjög smekklegar sumarpeysur fyrir telpur og drengi.
Svo og allskonar prjónavörur í miklu úrvali.
Allt úr 1. fl. ull. Verð við allra hæfi.
Prjónastofan Hlín h f.
Skólavöruðstíg 18. Sími 2779.
Standsetjum lóðir. Tökum að okkur hirðingu garða.
Látið oss klippa kal-kvistina af trjá yðar og nema burt
Reyniátuna. — Við frískum upp á ójafna og skellótta
grasfleti og eyðum einnig illgresi í grasflötum, eins og
fíflum, sóleyjum, smára o. fl.
Alaska gróðrastöðin
við Miklatorg — Sími 82775
MICHELIN
Bifreidadekk og slöngur
nýkomnar í eftirtöldum stærðum:
600 x 16
650 x 20
700 x 20
750 x 20
Garðar Gíslason h. f.
Bifreiðaverzlun
Hverfisgötu 4, sími 1500
JACQMAR
MARKAÐIJRIIMiM
Bankastræti 4