Morgunblaðið - 15.07.1953, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 15.07.1953, Qupperneq 2
2 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 15. júlí 1953 * Arsþing Landssambands hesta- manna Hestamannamóf og kappreióar í sambandi viö arsþmgiö ARSÞING Landssambands hesta* nianna var haldið í Faxaborg við Ferjukot dagana 10. og 11. júlí — Mbl. sneri sér tíl Boga Eggerts- sonar á Laugabóli og aflaði eft- irfarandi upplýsinga hjá honum «£ þinginu. Ársþingið hófst með ítarlegri skýrslu formannsins, Steindórs Gestssonar á Hæli, var þar sérstak lcga minnzt hins nýlátna hesta- manns Einars E. Sæmundssonar. Helztu störf þingsins voru, að halda áfram bókaútgáfu og íræðslustarfsemi, eins og verið hef ur. Á þessu ári komu út bækumar „Á fáki“ og ársskýrsla L.H. Enn iremur var mikið rætt að samband ið hefði frajðslufulltrúa, sem ferð aðist á milli skóla og héldi fræð- andi erindi um hestamennsku og "hestameðferð. Ennfremur að koma á fót kennslu í hestatamn- ingú og meðferð þeirra. Að gera hestamennsku og hestameðferð að skyldunámsgrein hjá bændaskól- nnum, auka kvikmyndatökur til fræðslu og skemmtunar, halda- á- frapt umræðum við ríkisstiórn og þing um . hrossakynbótabúið á Kirkjubæ. Ákveðið var að halda landsmót á Akureyri 1954 og hafa það í svipuðum stíl og mótið á Þingvöllum 1950, og hafa lands- þingið í sambandi við landsmótið.. íeita eftir samvinnu við Búnaðar íélag íslands, að veita börnum á ðldrinum 10—16 ára, verðlaun fyr ír að sýna á ungmennafélagsmót- •ám og búfjársýningum vel leiði- töm hross á aldrinum 1—3ja vetra Úr stjórninni átti að ganga Kristinn Hákonarson, Hafnarfirði og’úr varastjórn Björn Gunnlaugs son; Reykjavík, og voru báðir end urkosnir. iStjórn Landssambands Hesta- m'anna skipa nú, form. Steinþór Gestsson, Hæli, varaform. Bogi Eggertsson, Rvík., ritari Ari Guð- mundsson, Borgarnesi; gjaldkeri Pálmi Jónsson, Rvík., og meðstjórn endur Samúel Kristbjörnsson og Kristinn Hákonarson, flafnar- firði. —- HESTAMANNAMÓT OG KAPPREIÐAR I sambandi við ársþingið var haldið hestamannamót og kapp- rciðar fyrir Vestfirðingafjórðung. Um 80 hestar tóku þátt í kappreið þnum. tJRSLIT: 300 m. stökk: Fyrstur varð Ivéttir, brúnn, eig. Jón Þorsteins- Son frá Giljahlíð, Borgarfjarðar- Sýslu, á 22.3 sek. Annar Glófaxi, rauður, eig. Gunnar Jósefsson, Dalasýslu, á 22.3 sek. og þriðji Blakkur, Bjarna Péturssonar, Grúnd, Borg., á 22.6 sek. 250 m. stökk, (folahlaup) : -— Fyratur varð Hörður, Björns Gunnlaugssonar, Rvík., á 20.4 kek. — Annar Skjóni, Skúla Kristjánssonaí, Svignasktrði, á feO.5 sek. — Þriðji Svanur, Daní- els Teitssonar, Grímarstöðum, á £1.00 sek. 250 m. skcið: — Fyrstur varð Lýsingur, Karls Þorsteinssonar, ftang., á 24.2 sek. — Annar preyri, Kristjáns Bjarnasonar, Akranesi, á 24.7 sek. — Aðrir PC«tar í keppninni hlupu upp. j 1 góðhestakeppni unnu þessir fiestar: Glaður, Marinós Jakobs- jionar, Skáney, 20 vetra, 1. verð- jaun og ennfremur Faxaskeifuna. 2. verðlaun Dreyri, Kristjáns Bjarnasonar, Akranesi, 3. verð- lavm, iSkuggi frá Bjarnarnesi, Lynbótahestur hestam.fél. Faxa, |>g 4. verðlaun iSmári, sonur fekugga, Ástríðar Sigurðardóttur, flddsstöðum, Borg. ’ Ennfremur fór fram afkvæma- éýning á afkvæmum Skugga og mátti sj.á þar margt lipu: t host- efni. Mótið var mjög fjölsótt og fór í alla stað mjög vel fram. ?y líli rnr risa upp BERLÍN, 14. júlí — Þegar safnað hefur verið saman fréttum úr Austur-Þýzkalandi og frásögnum flóttamanna úr hinum ýmsu borg um, má telja varlega áætlað að minnsta kosti þrjár milljónir manna hafi tekið þátt í mótmæl- unum í öllu Austur-Þýzkalandi 17. júní s. 1., ýmist með verk- föllum eða kröfugöngum. í borg- inni Jena voru 900 manns hand- teknir, í saxnesku úraníunámun- um 750, í Dresden voru 400 hand- teknir og álíka fjöldi í Fúrsten- berg an der Oder. —dpa. íþróitamanna er ÁRBÓK íþróttamanna 1953 er nýkomin út', gefin út að tilhlutan ÍSÍ. í henni segir frá ýmsum íþróttamótum, bæði í Reykjavik og víðs vegar um land. Hún flyt-' ur einnig skrár um íslenzk met og heimsmet, ágrip af sögu glím- unnar, erlendar íþróttafréttir og- margt fleira. í árbókinni, sem er 204 bls. að stærð, eru 52 myndir Aðalkaflar hennar eru þessir: Skýrsla framkvæmdastjórnar ISI 1951 og 1952, badminton. frjálsar íþróttír, glíma, golf, handknatt- leikur, hnefaleikar, knattspyrna, körfuknattléikur, róðrariþróttin, skauta- og skíðaíþróttin og sund. Útgáfunefnd íþráttaárbókarinn ar skipa Þorsteinn Einarsson, for maður, Jens Guðbjörnsson og Kjartan Bergmann, sem hefur annazt ritstjórn. Bókin er gefin út af Bókaútgáfu Menningar- sjóðs og prentuð í Prentsmiðju Hafnarfjarðar. Kemst þótt hægt fari BESANCON, 13. júlí — Etienne Marchesi, 28 ára trúður kom hingað í dag gangandi á höndun- um. Hefur hann þá gengið 210 km. á höndunum frá Dijon. Það tók hann 20 daga. Meðalhraði hans var einn km á klst. 13 fmsund ilóttamenn til Berlín í júni legrS kirkju Óháða EINS og kunnugt er, hefir Óháfi fríkirkjusöfnuðurinn fengið kirkjulóð á mótum Stakkahlíðar og Háteigsvegar og er teikningin að fyrirhugaðri kirkju og félágs- heimili safnaðarins nú tilbúin. Hefúr Axel Helgason gert líkan það, sem myndin hér að ofan er af. Kirkjuteikninguna hefúr Gísli Halldórsson gert. Kirkjan á að rúma 200 manns í sæfi. Áfast við hana verður félagsheimili, sem á að rúma 100 manns í sæti. — Verður rennihurð milli þeSs og kirkjunnar, og má á þann hátt stækka kirkjuna, sem þeim sal nemur, þegar á þarf að halda. Hyggst söfnuðurinn hafa kirkj- una litla en vanda því meir til hennar. Til ágóða fyrir kirkjubygging- una hefur söfnuðurinn efnt tii happdrættis. Verður gluggasýn- ing á nokkrum happdrættisvinn- ingunum í sýningarglugga Málar- ans í Bankastræti fram til 20. júlí, en þann dag verður dregið í happdrættinu. Söfnuðurinn á nú milli 40 og 50 þús. kr. í byggingarsjóði. — Verða framkvæmdir hafnar jafn- skjótt og fjárfestingarleyfi hefúr fengizt. ♦ BERLÍN 11. júlí: — í júní-mán- uði s.l. komu samtals 33.182 flóttamenn frá rússneska her- námssvæðinu til Vestur-Berlín- ar. Er það heldur lægra en í mánuðinum á undan og mun það einkum stafa af takmörkunum þeim sem kommúnistar gerðu á umferð milli Austur- og Vestur- Berlínar. í maímánuði hafði fjöldi flótta mannanna verið 42 þúsund. í fyrri hluta júní-mánaðar jókst flóttamannastraumurinn, þannig að 25 þúsund flóttamenn höfðu komið til Vestur-Berlínar fyrstu tvær vikur mánaðarins. Er það hærri tala en nokkru sinni áður á tveimur vikum. Var nú allt út- lit fyrir að fleiri flóttamenn kæmu í þessum mánuði en nokkru sinni fyrr. En þá brutust óeirðirnar í Austur-Berlín út. Rússneskt her- lið og lögreglulið kommúnista lokaði allri umferð milli her- námssvæðanna og dró þá mjög úr flóttamannastraumnum. Nú þegar umferðin hefur aftur ver- ið leyfð, fer flóttafólkinu aftur fjölgandi. — dpa. A DETROIT — Félag starfs- fangsmikla bifreiðaiðnaðar í Detroit, sem er miðstöð hins um- fangsmiéla bifreiðaiðnaðar . í Bandaríkjunum, hefur nýlega til- kynnt að því hafi tekizt að gera nýja samninga við Ford-verk- smiðjurnar í Detroit en þar vinna um það bil 130.000 félagar félags- ins. Hinir nýju samningar þykja mjög hagstæðir fyrir verkamenn <»- Líkan af kirkju Óháða íríkirkjusafnaðarins. Tófum fjölgar ískyggilega ÞÚFUM, 8. júlí: — Sláttur á tún- um hófst hér víða um 4 þ.m. og sums staðar dálítið fyrr. Tún eru nú óvenjuvel sprottin svo að um langt árabil hefir ekki verið neitt því líkt gras um þetta leyti. Hugsa því bændur gott til hey- skapar, ef óþurrkar ekki hamla. En nokkuð vætusamt hefir verið hér um alllangan tíma, en þessa 2 síðustu daga verið góður þurrk ur, sem vonandi helzt áfram. Rúningur sauðfjár er viðast búinn fyrir nokkru. Gekk fé nú óvenju vel fram, og lambahö'.d voru ágæt. TÓFUM FJÖLGAR Illa hefir gengið að vinna tóf- ur í vor, og er útlit um eyðingu þeirra hið ískyggilegasta. Þarf vissulega að taka það mál öðr- um og fastari tökum hið bráð- asta, ef ekki á verulegt tjón af að hljótast. GÓÐUR FISKAFLI SMÁBÁTA Mikill og góður fiskafli á trill- ur hefir verið hér í Djúpinu í vor og sumar. Hafa margir, er þessa. veiði stunda, fengið ágætan afla og mikla fjármuni. Er trú manna nú óðum að glæðast um þessar fiskiveiðar, og á vissulega eftir að aukast nú í næstu fram- tíð. VEGAGERÐ Unnið er nú að vegagerð á Ögurvegi frá báðum endum hans þ. e. frá Ögri inn sveitina og í ísafjarðarbotni áleiðis út sveit- ina. Þá verður og allmikið unnið á Vatnsfjarðarvegi og vonum við að vegarsamband komist á- á næstu árum, vegalengdir eru miklar og erfitt um vegarstæði sums staðar. Allmikið hefir verið unnið með skurðgröfu í botna Mjóafjarðar í landi jarðanna Botns og Kleirakots á vegum eiganda þeirra Jóns Fannbergs kaupm. í Rvík. Áformað er að skurðgrafan vinni einnig í út- hreppum sýslunnar. Þá hefir ver ið unnið að viðgerðum á bryggj- unum í Bæjum og Melgraseyri, er þeirri aðgerð að mestu lokið. — P. P. Umsognir erlendrn blnðo um Berio Tyrkneska blaðið Guniliuriyel: Malenkov vildi ekki auxin völd varaforsætisráðherra. Þar sem Beria er sakaður um að vera tæki auðvaldsins, og svikari við þjóð- ina, má búast við nýrri hreins- unaröldu í Moskvu. The Philippine Evening News í Manilla: Fall Beria er ekki hægt að skoða sem hreint innanríkismál, sem umheiminn varðar ekkert um. Úti- lokun og fordæming Bería hefur skelfilega þýðingu fyrir önnur lönd. II Tetnpo í Kóm: Hvað getur hafa verið orsök hins skyndilega falls Beria? Hvað svo sem svarið er, þá er það víst, að geysimiklir stjórnmálaerfið- leikar sækja að æðstu klík i Sovét- ríkjanna. Einnig má túlka þenn- an atburð sem siðferðislegt hrun kommúnismans sem stjórnarkerf- is. — Ananda Bazar Patrika í Kalkutta, Indlandi: Beria hefur orðið að fara þá leið, sem fjöldi annarra leiðtoga Sovétríkjanna hafa gengið. — Ef nokkuð sannleikskorn felst í ákær- unni gegn honum, þá varpar það einungis skömm og svívirðingu á stjórnarkefi Sovétríkjanna. Alahram í Kairó: Þegar Gyðingalæknarnir voru handteknir í janúar, birtist fregn in á forsíðu í Pravda og var leyni lögreglan sökuð um slóðaskap. Var bent á að Beria mýndi rutt úr vegi. — Vima í Aþenu: Menn skyldu gæta þess, að þetta er aðeins forleikur að fyrsra þæcti sorgarleiks hreinsana á eftirmönn um Stalíns. Jafnvel þeir, sem leika aðalhlutverkin, verða ekki varir þeirrar huldu þróunar, sem frapi fer. Neue Wiencr Tagcszeitung í Vín: ustu vikna, hafi verið nauðsynlegfe að efla styrldeika stjórnarinnar £ Moskvu. Nippon Times, Tokyo: Beria verður látinn bera ábyrgð á uppreisn verkamanna í Þýzka^- landi, þar sem hann hlýtur að vera yfir lögreglu og öryggisþjónustu Austur-Þýzkalands. I.a Naeione Belge í Brussel: Hin hrottalega útskúfun Beria getur varla þýtt nýja „friðar- sókn“ af hálfu Rússa. Allar likur benda til hins gagnstæða, að þetta sé afturhvarf til þeirrar miskunn- arlausu stefnu, sem þrímenning- arnir, arftakar Stalins, hurfu frá um stund. — Sendimaðnr Adenauers BONN, 14. júlí: — Adenauer, nokkru ákváðu konur í Kefjavík forsætisráðherra, hefir sent ráð- gjafa sinn, Herbert Blankenhorn, til Washington til að skýra utan- ríkisráðherrum þríveldanna frá sjónarmiði vestur-þýzku stjórnar innar í Þýzkalandsmálum. Kvað Blankenhorn einkum og sér í lagi eiga að kunngera, hverjum tökum forsætisráðherrann æski, að þessi mál verði tekin á væntanlegri f jórveldastefnu. Reuter—NTB Þjóðverfar byggje kolanámu í Wales LONDON, 14. júlí — Brezlca kolanámuráðið hefur falið þýzku byggingarfirma að sjá um fram- kvæmdir við útgröft nýrrar kola- námu í vesturhluta Wales. Kola- lögin þarna eru í hvorki meira né minna en 800 metra dýpt, en Þjóðverjar hafa meiri reynslu en Englendingar af djúpum kola- námum, enda eru kolalögin £ Ruhr-héraði í miklu dýpi. Búizt legt er, að Beria hafi götu raunhæfra er við að náman hefii starfrækslu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.