Morgunblaðið - 15.07.1953, Page 4
4
MORGUNBLAÐ1Ð
.Víiðvikudagur 15. júli 1953
196. dagur ársins.
Árdegisflaeði kl. 8.50.
. Síðdegisflæði kl. 21.08.
iNæturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki, sími 1760.
Rafmagnsskömmtunin:
'í dag, miðvikudaginn 15. júlí,
er skömmtun í 1. hverfi frá kl.
9.30—11, í 2. hverfi frá kl. 10.45 j
til 12.15, í 3. hverfi frá kl. 11 til;
12-30, í 4. hverfi frá kl. 12.30 til '
14.30 og í 5. hverfi frá kl. 14.30
tij 16.30. — Á morgun, fimmtudag
inn 16. júlí er skömmtun í 2.
hyerfi frá kl. 9.30 til 11, í 3. hverfi
frá kl. 10.45 til 12.15, í 4. hverfi
ftá kl. 11 til 12.30, í 5 hverfi frá
kí. 12.30 til 14.30 og í 1. hverfi
ffá kl. 14.30 til 16.30.
• Brúðkaup •
48.1. laugardag voru gefin saman
í hjónaband af séra Jóni Þorvarðs
syni ungfrú Borghildur Sölvey
Magnúsdóttir og Ólafur Andres
Guðmundsson, iárnsmiður. Heim-
ili þeirra er að Hjallalandi við
Nesveg. —
5.1. sunnudag voru gefin sam-
AUGLÝSINGAR
sem birtast eiga 1
Sunmidagsblaðinu
þurfa að hafa borizt
fyrir kl. 6
á föstudag
+
Allt á santa |
stað
Eftirtaldar vörur
nýkomnar:
MiðstöSvar
Speglar
Þurrkarar
Útvarpsstangir
Bilalökk
Penslar
Málningarvörur allsk.
Þéttikantur
Hurðargúmmí
Handföng (læst Og Ólæst)
Rúðuvindur
Lamir
Skrár
Kúðufilt
Rúðugler
Bodystál
Þakrennur
Bodyskrúfur
Toppastrigi
Plaststrigi
Plastáklæði O. fl.
Varahlutir í flestar tegund-
ir bíla ávallt fyrirliggjandi
í miklu úrvali. — Sendum
gegn kröfu hvert á land
sem er. —
Allt á sama stað
H.f. EgiII Vilhjálmsson
Laugaveg 118, sími 81812.
Dagbók
an í hjónaband af séra Garðari
Svavarssyni, í Laugarneskirkju,
ungfrú Kristín Kristjánsdóttir,
skrifstofumær og Pétur K. Jóns-
son, strætisvagnastjóri. Heimili
þeirra er á Kambsveg 27.
• Afmæli •
60 ára er í dag Snæbjöm G.
Jónsson, húsgagnasmíðameistari,
Brunnakri, Seltjarnarnesi.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag Islands h.f.:
Brúarfoss fór væntanlega í gær
dag frá Hull til Boulogne og Ham
borgar. Dettifoss kom til Reykja-
víkur um hádegi í gærdag. Goða-
foss fór frá Dublin 13. þ.m. til
Antwerpen, Rotterdam, Hamborg
ar og Hull. Gullfoss fór frá Leith
14. þ.m. til Reykjavikur. Lagar-
foss fór frá ísafirði 13. þ.m. til
Flateyrar, Sands, Ólafsvíkur, Vest
mannaeyja og Reykjavíkur. —
Reykjafoss fór væntanlega frá
Gautaborg í gærdag til Reyðar-
fjarðar. Selfoss fór frá Rotter-
dam 11. þ.m. til Reykjavikur. —
Tröllafoss fór frá New York 9.
þ.m. til Reykjavíkur.
ííkisskip:
Hekla er á leiðinni frá Glas-
row til Reykjavíkur. Esja var
tæntanleg til Reykjavíkur í morg
m að vestan úr hringferð. Herðu
>reið er á Austfjörðum á suður-
e1ð. Skjaldbreið fer frá Reykja-
)ík á morgun vestur um iand til
ákureyrar. Þyrill er á Eyjafirði.
íkaftfellingur fór frá Reykjavík
gærkveldi til Vestmannaeyja.
3aldur fór frá Reykjavik í gær-
cveldi til Búðardals og Hjallaness
Eimskipafélag Rvíkur h.f. •
M.s. Katla fór síðdegis hinn 13.
).m. frá Vestmannaeyjum áleiðis
:il Portúgals.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er á Kópaskari. Arn
arfell er í Reykjavík. Jökulfell fór
frá Reykjavík 11. þ.m. áleiðis til
New York. Dísarfell kemur til
Vestmannaeyja í dag frá Ham-
borg. Bláfell er á Homafirði.
• Flugferðir •
Flugfélag íslands h.f.:
Innanlandsflug: — í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrir (2),
Vestmannaeyja, Hólmavíkur, ísa-
fjarðar, Sands, Sauðárkróks og
Siglufjarðar. — Á morgm eru
ráðgerðar flugferðir til Akureyr-
ar (2), Vestmannaeyja, Blöndu-
óss, Egilsstaða og Kópaskers. —
Seyðisfjarðar i sambandi við flug
ferð til Egilsstaða. Millilanda-
flug: Gullfaxi fór til Kaupmanna
hafnar í morgun og er væntanleg-
ur aftur til Reykjavíkur kl. 23.40
í kvöld.
Tjarnargolfið
er opið virka daga frá kl. 2—
10, helgidaga kl. 10—10.
S. í. B. S.
Gjafir og áheit sem SÍBS hafa
borizt að undanförnu: — Frá N
N kr. 15,00. Frá Olgu Berndsen
50,00. K G 200,00. N N Borðeyri
200,00. Guðm. K. Guðmundssyni
2.000,00. Eir. Eiríkssyni 20,00. E
Þ S 10,00. N N 50,00. D Ó 50,00.
N N 50,00. N N 10,00. Kvenf.
Hugrún 50,00. N N 40,68. N N
50,00. Helgu 75,00. K E 50,00. K
T 50,00. Unu 100,00. N N 10,00.
Hólmfr. Kristjáns 10,00. N N
50,00. N N 100,00. Berklavörn
Garðs- og Sandgerðis 3.003,00. E
H B 50,00. Jóni Sigurðssyni og
frú 100,00. Sigr. Gísladóttur 50,00
Sumarl. Sigm., 682,50. Marinó
Sigurðssyni 217,70. N N 17,00. N
N 44,00. N N Akureyri 100,00.
N N 30,00. N N Vík 110,00. Þor-
björgu 27,00. N N 100,00. Har.
Sveinssyni 100,00. ÓH P 50,00.
Birni Einarssyni 100,00. N N
50,00. — Með kæru þakklæti SÍBiS
Leiðrétting
Vegna línubrengls í skrifum
Almars í gær, verður setning sú,
sem aflagaðist tekin hér upp eins
og hún á að vera:
Abel er draumamaðurinn, sem
gengur um og dregur upp myndir
og yrkir kvæði, en Kain er at-
I hafnamaðurinn, órólegur hið
innra með sjálfum sér, framgjarn
og óvæginn og dreymir stóra
drauma um auð og völd.
Minningarspjöld S.L.F.
(Styrktarfélags lamaðra og fatl-
aðra) fást í Bókum & Ritföngum,
Austurstræti 1, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22,
Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Verzl-
uninni Roða, Laugaveg 76.
Berklavörn
fer í Þórsmerkurferð laugar-
daginn 18. þ.m. kl. 1.20 frá skrif
stofu SÍBS, Austurstræti 'J. Upp-
lýsingar í skrifstofunni.
Veika telpan
Afh. Mbl.: —• M E kr. 25,00. —
Sólheimadreng'urinn
Afh. Mbl.: — Ónefndur, g. áh.,
kr. 20,00. Áheit í bréfi 30,00. D
1 kr. 20.00.
íþróttamaðurinn
Afh. Mbl.: — M E kr. 25,00. —
Gömlu hjónin
Afh. Mbl.: — Inga kr. 100,00.
i Fólkið á Auðnum
Afh. Mbl.: — Or Bessastaða-
■ hrepp (ágóði af dansleik) krónur
370,00. Klemens Jónsson kr. 100,00
Sumardvöl barna á
vegum RKÍ
■ Rauði krossinn hefur beðið Mbl.
j að geta þess, að allar heimsóknir
til barna, sem eru í sumardvöl á
vegum Rauða krossins, eru bann-
aðar. Þetta er regla sem alltaf
j hefur verið fylgt og fylgt verður,
en Rauða krossnum þykir rétt að
vekja athygli foreldra barnanna
og aðstandenda þeirra á þessu nú.
• Gengisskrdning
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar .. kr.
1 kanadiskur dollar .. kr.
1 enskt pund........kr.
100 danskar kr......kr.
100 sænskar kr......kr.
100 norskar kr......kr.
100 be’.sk. frankar .. kr.
100 finnsk mörk .... kr.
1000 franskir fr. .... kr.
100 svissn. frankar .. kr.
1000 lírur .........kr.
100 þýzk mörk ...... kr.
100 gyllini ........kr.
(Kaupgengi):
j. bandarískur dollar kr.
1 kanadiskur dollar .. kr.
1 enskt pund .........kr.
100 norskar kr.......kr.
100 sænskar kr.......kr.
1100 belgiskir fr....kr.
1100 svissn. fr......kr.
1000 franskir fr. .... kr.
100 gyllini .......... kr.
100 danskar kr.......kr.
16.32
16.46
45.70
236.30
315.50
228.50
32.67
7.09
46.63
373.70
26.1f
388.60
429.9
16.26
16.40
45.55
227.75
314.45
32.56
372.50
46.48
428.50
235.50
• Söfnin •
Þjóðminjasafnið er opið á sunnu
dögum frá kl. 1—4 e.h., á þriðju-
dögum, fimmtudögum og laugar-
dögum kl. 1—3 e. h.
Vaxmyndasafnið og Listasafn
ríkisins eru opin á sama tíma og
Þjóðminjasafnið.
Landsbókasafnið er opið alla
daga frá kl. 10—12 f.h., 1—7 og
8—10 e.h. — Skjalasafnið er
lokað kl. 7.
NáuúrugripasafniS er opið á
sunnudögum kl. 1.30—3 e.h. og á
þriðjudögum og fimmtudögum kl.
2—3 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið daglega frá kL 1.30 til 3.30.
Listasafn ríkisins: Opið þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4.
• Útvarp •
Miðvikudagur, 15. júlí:
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg
isútvarp. — 15.30 Miðdegisútvarp
16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tóm-
stundaþáttur barna og ungjinga
(Jón Pálsson). 19.25 Veðurfregn-
19.30 Tónleikar: Óperulög (plöt-
ur). 19.45 Auglýsingar. 20.00
Fréttir. 20.30 Utvarpssagan: —
„Flóðið mikla“ eftir Louis Brom-
field; V (Loftur Guðmundsson
rithöfundur). 21.00 Einsöngur:
Oscar Natzke syngur (plötur).
21.20 Vettvangur kvenna. — Er-
indi: Til æskustöðvanna (frú
Ólöf Jónsdóttir). 21.40 Tónleikar
(plötur): „Rósariddarinn", svíta
eftir Richard Strauss (Hallé
hljómsveitin leikur; Sir John
Barbirolli stjórnar). 22.00 Frétt-
ir og veðurfregnir. 22.10 Dans-
og dægurlög: Woody Herman og
hljómsveit hans leika (plötur). —
22.30 Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar:
Noregur: SAavanger 228 m. 1313
kc. Vigra (Álesund) 477 m. 629 k.c
19 m., 25 m., 31 m., 41 m. og 48 m.
Fréttir kl. 6 — 11 — 17 — 20. —
Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22.00
og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m., 31
m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 31
m. og 190 m. —
Danmörk: — Bylgjulengdir:
1224 m., 283, 41.32, 31.51.
Svíþjóð: — Bylgjulengdir: 25.41
m., 27.83 m. —
England: — Fréttir kl. 01.00 —
03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 —
12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 —
22.00. —
RÍÓ-KAFFI
Ein tegund — sú bezta,
fyrirliggjandi
Sími 81370 — Hafnarstræti 10—12
ALMANNATRYGGINGARNAR
ÚTBORGUN BÓTA
Tilhögun á útborgun bóta verður í júlí og framvegis
hin sama og verið hefur undanfarna mánuði.
^DjúlraáamlaQ l^eahauíl
acj r\eijkfauLkur
Litli Bandarikjamafíiirinn!
★
Hálftími — tvær mínútur
j Skósmiðurinn var bæði þreyttur
og sveittur og brá sér í krána á
næsta götuhorni til þess að fá sér
eina bjórkollu. Á verkstæðishurð-
inni skildi hann eftir svo hljóð-
andi miða fyrir væntanlega við-
skiptavini:
I „Kem eftir hálftíma. Brá mér
í krána. — Skósmiðurinn".
* Þegar fyrsti viðskiptavinurinn
kom rétt á eftir, hafði annar miði
verið festur upp fyrir neðan og á
honum stóð:
„Hann kemur eftir 2 mínútur.
Er nýfarin til að sækja hann. —
Kona skósmiðsins“.
★
— Iðkar maðurinn yðar nokkr-
ar íþróttir?
— Já, á hverju kvöldi tekur
hann undir sig ægilegt heljar-
stökk til þess að komast að heim-
an.
★
— Segðu það einu sihni enn,
elskan.
— Eg elska þig.
— Nei, ég meina ekki það, held
ur hvað hann pabbi þinn ætlar að
láta þig fá mikinn heimanmund!
★
— Við konurnar bérum þján-
ingar okkar með þögn.
— Já, ég hef tekið eftir því,
að þið þjáist þegar við verðum
að þegja!
★
Kvennáttúrufræðingur hefur
skrifað bók er hún nefnir „Heimsk
ar skepnur sem ég hefi hitt“. Til-
einkaði hún bókina eiginmanni
sínum, — ja, hún ætti að þekkja
liann bezt af öllum!