Morgunblaðið - 15.07.1953, Side 5
Miðvikudagur 15. júlí 1953
MORGUNBLAÐIÐ
Alexander Jóhaimesson
prófessor liálfsjötngur
£♦♦♦♦♦♦♦£♦♦♦♦♦♦♦♦$►♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ :
í DAG lýkur prófesor Alexand-
er Jóhannesson 65. aldursári
sinu. Morgunblaðið hafði það eft-
ir honum á sextugsafmæli hans,
að hann vildi þá ekki lengra um-
tal um sig en svo sem svaraði
tíu línum með mynd. Geri ég ráð
íyrir því, að hálfsjötugur líti
hann svipað á það atriði. Skal og
lám orðum um hann farið hér
nú, enda er ekki margra orða
þörf. Maðurinn er svo þjóðkunn-
ur fyrir störf sín, að hann er
auðkynntur, og hér þarf ekki
mas eða málalengingar til þess
að breiða yfir bresti, lítilmótleik
eða meðalmennsku afmælisbarns
ins, eins og nokkuð er títt um
aðra menn.
Prófessor Alexander er einn
þeirra tiltölulega fáu manna,
sem hefur lengstum haft tvenns-
konar og allóskyld áhugamál, og
hann hefur rækt hvort hveggja
til góðrar hlítar. Fræðastörf sín
byrjar hann ungur. Doktorsrit-
gerð sína semur hann 27 ára
(1915) í Þýzkalandi. Síðan kem-
ur hann hingað til lands og starf-
ar embættislaus að kennslu,
fræðiiðkunum og ýmsu öðru. —
Auk allmargra greina í innlénd
og erlend tímarit, sem hér yrði
of langt að telja, hefur hann
samið fjölda rita, flest um ís-
lenzka og germanska málfræði
(Málfræði inna frumnorrænu
rúnaletrana, íslenzk tunga í forn
öld, Samsett orð í íslenzku, Um
frumtungu Germana og frum-
heimkynni o. fl.) Mikla athygli
málfræðinga hvarvetna hafa
rannsóknir prófessors Alex-
anders á uppruna mann-
legs máls og kenningar
hans þar um vakið. — Hefur
hann gefið út þrjár bækur um
þetta efni á ensku (origin of
language 1848, Origin of
language, four essays, 1949, og
Gestural origin of language 1962)
Síðast en ekki sízt skal nefna ina
miklu orðabók íslenzkra orðróta
á þýzku (Isl.-etymol. Wörter-
buch), sem nú er að koma út í
Svisslandi og verða mun um 1200
blaðsíður i stóru broti. Hefur
próf. Alexander unnið að riti
þessu um 20 ár. Verður germönsk
um málfrséðingum mikill fengur
í orðabók þessari. Hefur höfund-
ur leyst af hendi þrekvirki mikið
með henni, og verður hún bæði
höfundi og íslandi til sæmdar.
Prófessor Alexander er einn
inna ekki mörgu íslendinga, sem
getið hefur sér alþjóðlegt frægð-
arorð.
Flestum mönnum mundi
fræðastörf prófessor Alexanders
hafa orðið nægilegt æfistarf. En
því fer fjarri, að honum hafi svo
reynzt. Hann fékkst um hrið við
Fataprossur
1-^-2 góðar fatapressur ósk
ast. Einnig axlapressa. Til-
boð sendist afgr. Mbl. fyrir
laugardag, merkt: ,Pressa
— 110“. —
IBUÐ
Barnlaus, miðaldra bjón
vantar þægilega, snotra í-
búð á hitaveitusvæði. Mætti
vera góð rishæð. Tilboð
merkt: „Bókari — "97“, —
sendist Mbl. fyrir föstudags
kvöld. —
"f IM1S>U
togaraútgerð. Hann sinnti flug-
málum um stund og má hann
kalla einn fyrsta h'érlendan fröm
uð þeirra mála. Hann var um
hríð í útvarpráði. Rektor háskól-
ans hefur hann verið frá 1932—-
1935, 1940—1942, 1948 og síðan,
eða samtals á 2. tug ára. Er það
miklu lengri tími en nokkur ann-
ar hefur þeim starfa gegnt. — í
rektorsstarfa sínum hefur próf.
Alexander verið inn nytsamasti
maður. Að byggingu háskólans,
stúdentagarðanna beggja, bygg-
ingu atvinnudeildar háskólans og
leikfimishúss átti hann mjög mik
inn og góðan hlut. Má segja, að
sum þessi hýsi hefðu ekki, eða
að minnsta kosti seinna,
verið reist, ef ekki hefði notið
við dugnaðar hans og lægni. Þá
hefur prófessor Alexander átt
mikinn og góðan þátt í stofnun
happdrættis háskólans og kvik-
myndahúsi. En þessar stofnanir
hafa verið fjárhagsleg stoð und-
ir byggingaframkvæmdum há-
skólans, sem greindar voru og
svo eru márgar og miklar. For-
maður var próf. Alexander nefnd
ar þeirrar, sem stóð fyrir hátíða-
höldunum 17. júní 1944. Loks
skal ekki gleyma formennsku
próf. Alexanders í byggingar-
nefnd þjóðminjasafnsins. — Það
verk stóð árum saman og starf
formanns í nefnd þessari var
mjög tímafrekt og margbrotið.
Sérstaklega má orðleggja dugn-
að hans um útvegun fjár in síð-
ari árin til áframhalds verksins,
sem allharðsótt reyndist. Mun
allvafasamt, að þessu verki væri
enn lokið, ef slælegar hefði verið
að gengið í því efni.
Prófessor Alexander er inn
ljúfasti maður í umgengni og
maður vammlaus í hvívetna,
enda mun enginn þeirra fáu
manna, sem reynt hafa að bíta
hann rógtönnum sínum, hafa
dirfzt að bera honum nokkuð ó-
sæmilegt eða óheiðarlegt á brýn.
Hann er og maður ljúfur í dag-
legri umgengni og vinsæll og vin
fastur og vill hvers manns vand-
ræði leysa. I kennarastarfa sín-
um hefur hann verið einkar vel
látinn bæði meðal samstarfs-
manna sinna og lærisveina. Nú
n hálfsjötugsafmæli hans senda
þeir honum minningarbók með
16 ritgerðum, sem þeir hafa sam-
ið, ásamt heillaóskum sínum og
ýmissa annarra, til Englands, þar
sem hann dvelst á þessu afmæli
sínu með konu sinni.
Munu allir vinir og kunningj-
ar þeirra ágætu hjóna senda
þeim innilegar heillaóskir á þess-
um afmælisdegi.
E. A.
IOEAÐ
vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 7. ágúst.
Bakarí Jóns E. Guðmundssonar.
Óska eftirl til (>
BÍL
gegn afborgun. 3000—4000
kr. á mánuði. Eldra model
en ’40 kemur vart til
greina. Tilb. sé skilað á afgr.
Mbl., fyrir hád. á fimmtud.
merkt: „Öruggt — 235“.
Lincoln 1938
til sölu. Bifreiðin er í góðu
lagi og hefur alltaí verið
í einkaeign. Til sýnis við
húsið nr. 6 við Drápuhlíð,
kl. 8—10 í kvöid. Uppl. um
bifreiðina einnig veittar í
síma 5549 á sama tíma.
isvél
Rjómais, í góðu standi er
til sölu á Bergstaðastræti
48, bakaríinu. Sími 5476.
Ldkað v€§na
siimarleyfa
frá 16. júlí til 3. á?úst.
Jóh. Ólafsson & Co.
íbúðaskipti
l.ílið, vandað einbýlishús á
fögrum og eftirsóttum stað
í Reykjavík, ásamt stórri
lóð og leyfi til viðbótarbygg
ingar, fæst í skiptum fyrir
góða 3ja til 4ra herbergja
íbúð, helzt í Vestuvbænum.
Tilboð merkt: „íbúðar-
skipti — milliiiðalaust —
234“, sendist afgr. Mbl.
fyrir 17. þmi.
Jafsistnaumsstöð
Tilýsölu ~2 jafnstraumsstöðvar, 75 kw. fyrir 24 m. fallhæð
og 110 kw. fyrir 22 m. fallhæð. — Afgreiddar í gangfæru
standi. Fyrirspurnir með nákvæmum tekniskum uppl.
gefnar af
Orskog Komm. Kraftlag, Sjöholt, Norge.
Rayon gaberdine, margir litir. — **
■
Verð 39,75 metri.
Gaberdine bútar, ódýrir. ;
Tvibreitt léreft. Verð 13.00 mtr. I
Peysufatasatín. Verð 46,75 metr. S
■
■
Us konar leggingabönd á kjóla. I
■•■•■■■■
• ■■■■■■!■■■■■■■■■■■■■■■■
Stúlka,
vön sokkaviðgerðum, óskast strax.
ar í síma 80680.
Upplýsing-
* V
B
' **.
r*
•1
rl
■r*
B)
•S;
t t'
nji.
9'lrl
átl
áai
b
b5’t
Bergstaðastræti 28. Sími 82481.
Inbiisniaiir
.■3/
♦^♦♦^♦^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^M^
úskast til að afla trygginga fyrir tryggingarfélag 'fiJ
í Reykjavík. — Umsækjendur sendi nöfn sín, ásamt •
Hb
m
upplýsingum um fyrri störf, í lokuðu umslagi á j
m
afgreiðslu blaðsins, merkt: „Góð staða — 232“,
fyrir 18. þ. m.
...ú
Tilboð óskast um U5 gera steingirðingar meðfram j
Jt
götum Bústaðavegshúsa. ,
■>
£
Utboðslýsing og uppdrættir verða afhentir í ;
-!
Austurstræti 16. 3. hæð, gegn 50 kr. skíiatryggingu. ;
Borgarstjórinn
HtnboðsmaíStir —
m
Kveimærfatn»ðter
Danskt fyrirtæki óskar eftir duglegum og ábyggilegum
umboðsmanni fyrir ísland. — Þarf að hafa mjög gott
vit á vönduðum dömunærfötum úr Charmeuse og Perlon.
Laun eftir sölu. Svar með öllum uppl. og mynd sendist:
KLAUBER-LINGERI
Strandboulevarden 64, Köhenhavn Ö.
t
í
1
I
tí
I
lí
%
1
t
I
1
T*
Ti
T
t
T
h
<?♦!
H
Frá Steindóri
HRAÐFERÐIR TIL STOKIÍSEYRAII
Tvær ferðir daglega. Avtkaferðir um helgar.
Frá Reykjavík:
kl. 10.30 f. h. og 2,30 e. h.
Frá Selfossi:
kl. 2 e. h. og 5,30 e. h.
Kvöldferðir að Selfossi nlla laugardaga og sunnudaga.
Frá Reykjavík: Laugardaga kl. 8,30 s. d. Frá Sclfossi kl. 11 s. d.
Frá Reykjavík: Sunnudaga kl. 7,30 s. d. Frá Selfossi kl. 9 s. d.
Frá Stokkseyri:
kh’ 1,15 e. h. og 4,45 e. h.
Frá Hveragerði:
kl. 2.30 e. h. og 6 e. h
T3IFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS
Sérleyfissími 1585
X