Morgunblaðið - 15.07.1953, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 15. júlí 1953
I HOPE THAT WILL BE
A LESSON TO YOU... |
TO KEEP AWAV FGOM
FICKLE FEMALES/
OH, BIG heart; Y AUL wg
WE M(JST DO ) CAN DO
SOMETHING... \ IS TO
I GAN'T BEAR N HPAV *
TO STAMÐ F.Y / MAP.K
AND SF^ . ÍGETS EiACK
/ /I CUIOKLY/
YES, ROMEO, I GOT BACK
w IN TIAAE TO SEE WHAT
Bl 4 HAPPENED... . .
Lúðvík HJaltason - minning
j „— Blómið grætur
bjartar nætur
breiða út ljósfaðminn
syrgja ljúfling sinn“.
ÞEGAR við eigum því láni að
mgna að kynnast og verða sam-
ijerða æskumanni, sem við finn-
Ím að þroskast og vex við hvert
jtmál sem hann fer, þá eign-
mst við þá trú, að sú þjóð sem
slíka menn eigi sér farsæla
i^ramtíð. Úr björtum vakandi aug
um þeirra finnst okkur sem lesa
megi lífssögu komandi tíma. Því
fer jafnan svo, að þegar þessir
^ ijienn hverfa út úr röðunum þá
hurfum við nokkurn tíma til að
Stta okkur á þeirri margendur-
Ifeknu staðreynd að lögmál dauð- j
ans er engum aldri háð. Vormenn I , ^ _ ,
ru kallaðir af verði og þjóðin | en Þuað; að geta bruað harmsins
Apt árvökum augum þeirra.
Einn þessara manna, Lúðvík
íjaltason, starfsmaður hjá Sam-
íandi ísl. samvinnufélaga, er til
hyl
i og horft með gleði fram á tímans
straurn".
noldar borinn í dag.
Lúðvík er fæddur í Hólmavík
l|l. febrúar 1924, sonur hjónanna
Helgu Frímannsdóttur og Hjalta
Einarssonar trésmiðs og fluttist
á unglingsaldri með þeim hingað
til Reykjavíkur. Lúðvík stundaði
nám í Samvinnuskólanum, en
Guð gefi að þeim sem nú syrgja
sárast takist j>að.
Farðu vel bjarti vinur.
Þorst. Matthíasson.
KVF.ÖJA FRA
SKÓLASYSTKINUM
var nu starfsmaður hja Sambandi , ..c . , , -
J T , , . VIÐ hofum vist hugsað „ -----
ísl. samvmnufelaga. Jafnframt , , , , ", , ,
u____________________leið- ÞeSar 0itkur barst bessl i
hafði hann lokið leiklistarnami , ,, . T, , . , _.
, . , . helfregn. Nu hefur dauðmn
og voru tengdar bjartar vomr ... L ,, v ,, .
% ... . , - , , .,. T. hoggvið nokkuð stort.
við storf hans a þvi sviði. Kona
hans var Elsa Theodórsdóttir og
eiga þau tvö ung börn.
1 Þó að við vitum að þá skuld
skuli allir gjalda, þá kemur dauð-
inn jafnan óvænt og óskiljan-1
í fljótu bragði virðist svo, sem lega, ekki sízt þegar í hlut eiga
þessi stutta lífssaga segi ekki svona ungir og lífsglaðir menn
mikið og á bak við hana standi sem þú. Það er svo undarlegt
ekki stórt starf eða mikil afrek, að hugsa um það, að þú skulir
en þegar bétur er að gætt þá vera horfinn sjónum okkar fyrir
sjáum við að þetta er á annan fullt og allt.
veg. Hér er á ferð ungur mað- \ Við, sem vorum svo lánsöm að
ur, sem með festu og gætni vann kynnast þér, fyrst sem nemend-
markvíst að því að skapa sér ur í Leikskóla Ævars R. Kvaran'
og þeim sem hann átti að veita og síðan í Þjóðleikhússkólanum,
forsjá gæfusama framtíð. Ólga og fundum brátt, að þú varst dreng-
umrót líðandi stundar villir hon- ur góður. Það sem einkenndi þig
um hvergi sýn. Starfsgleði og sérstaklega var háttprýði, glað-
s'tarfsvilji eru eigindir, sem hann værð og drenglyndi. Það var gott
á í ríkum mæli, enda skorti hann að vinna með þér og gott að
aldrei verkefni. | eiga þig að vini.
Þegar hann fyrir tæpu ári síð- Leiklistin var þitt hjartns mál.
an missti föður sinn, varð hann Eflaust hefir þig dreymt um að
móður sinni allt í senn, sonur, „slá í gegn“, vinna stóra sigra
ráðgjafi og vinur. ' og fá að lokum þitt óskahlut-
. Yfir sorg þeirra, sem slíka að- verk. Þú hverfur frá þeim draum
stoð missa ná engin orð. | um órættum, en lífið var þér
Þó við Lúðvík værum báðir eigi að síður stórgjöfult. Þér
vaxnir í sömu byggð, höfðum við hlotnaðist í ríkum mæli heimilis-
lítil kynni hvor af öðrum fyrr hamingja með eiginkonu þinni og
en nú síðastliðinn vetur, að sam- börnum. Loks var þér fengið þitt
eiginleg hugðarefni létu leiðir ^ stóra hlutverk, að berjast einn \
okkar liggja saman, þegar stofn- j þeirri baráttu, sem aðeins lýkur |
að var Átthagafélag Stranda- á einn veg. Það hlutverk leystir
manna hér í Reykjavík. I þú af hendi æðrulaust með hug-
Þótt hann hefði þegar skapað prýði og karlmennsku unz yfir
sér heimili og starfsvettvang hér, íauk.
hjafði traustur þáttur átthaga- | Nú þegar þú ert horfinn þang- 1
tíyggðar samofist eðli hans og að, sem enein á afturkvæmt,
hvergi bilað. Var ánægjulegt að fylgja þér hlýir hugir okkar og
sjá þennan bjarta unga mann þakklæti fyrir samveruna.
starfa að þeim málum með öryggi i
ofe lífstrú, enda þótt heilsa hans 1--------------------------------
Aldarafmæli Cecil
John Rhodes
FYRIR árhundraði síðan fasddist
maðurinn, sem vann Rhodesíu
fyrir Breta. Sá, sem það gerði,
var Cecil John Rhodes. Hann
fæddist 5. júlí 1853. Faðir hans
var prestur og höfðu ættmenn
hans búið frá ómunatíð í Hert-
fordshire og Midlands. Sautján
ára gamall fór hann til Suður-
Afríku. Hann trúði ákaflega á á-
gæti brezka kynstofnsins og hlut-
verk hans í landnámi utan heima
landsins. Hann skyldi vel, að það
kostaði mikið fé að stofna nýiend-
ur. Hann aflaði þess og lagði brátt
af stað til Suður-Afríku, á þá
staði, þar sem demantar höfðu
nýlega fundist. Fór bróðir hans
með honum í þessa för. Þar, sem
þeir komu var trjálaust land og
engin hús eða menn voru þar.
1872 voru varla nokkrar járn-
brautir í Afríku. Ferðin frá
Höfðaborg til demantasvæðisins
tók tólf daga. Farið var á vögn-
um, sem átta hross drógu. Námu
mennirnir bjuggu í tjöld.im eða
vögnum.
Rhodes lagði sig allan fram til
að búa betur að verkamönnunum.
Hann grundvallaði Kimberley,
sem varð blómstrandi bdrg.
Einu sinni á ári fór Rhodes til
Englands. Hann kynntist í þeim
ferðum Booth hershöfðingja. Fór
hann með Rhodes um helztu fá-
tækrahverfi brezkra borga. Hann
fylltist viðbjóði á aðbúnaði fólks-
ins, sem þurfti að eyða ævinni í
þessu jarðneska víti. Hann taldi
það nauðsynlegt, að landsmenn
hans færu til'nýlendanna og tækju
sér búsetu þar. Með því ema móti
taldi hann, að draumur sinn um
bætt húsakynni og betri afkomu
landa sinna, myndi rætast.
Búar mótmæltu nærveru Breta
og voru þeim sárreiðir vegna af-
náms þrælahaldsins. Landnám
Englendinga á þessum slóðum varð
til þess að Búar fluttu norður á
bóginn og stofnuðu iýðveldin
Orange og Transvaal.
Rhodes var maður friðsamur og
hann sýndi, að ef heill hugur og
vilji er fyrir hendi, má leysa deilu
mál, án þess að draga sverð úr
slíðrum. —
Hann lézt árið 1902. —
Korskur harmoRÍkysnilíinaur
t æri veil. Er það gott hverri j
t yggð, sem svo góðan dreng elur. Morgxinblaðið
Blæmjúk innfjarðaaldan fellur
h ægt að sólheitum ströndum
£ teingrímsf jarðar. Sporin, sem
f etur lítils drengs mörkuðu í
s mdinn eru löngu máð.
Hvort er ekki maðurinn nátt-
úrunnar barn? Mundi ekki tárið
s im glitrar í mannsauga og dögg- |
iri sem titrar á laufi trésins, geta
átt sömu sögu. Getur ekki sorg- j
þrungið lag sem hljómar yfir ^
hinsta beði og þeyrinn sem ■
bérst frá heimaströnd að norðan
yfir heiðar túlkað sömu tilfinn- ■
irigu.
Er ekki hinn sterki ilmur frá
laufgrónum bjarkarmeiði sumar-
dagsins, sem sættir mann við að
sjá hann fölna og blaðfalla í
vetrarstorminum, sama eðlis og
ifinningin um pkuggalaust líf
g 5ðs drengs, sem græðir sorgar-
u odirnar, er sárast sviða.
„ ITegra minnismerki er tæpast til
u m töfrafagran liðinn æsku- j
draum
Mynd þessi er af norska harmonikusnillingnum Toralf Tollefsen,
sem leikur á hljómleikum í Austurfcæjarbíói í kvöld klukkan 7.
Tollefsen mun síðan fara í hljómleikaferð út á land, og eru fjögur
islenzk lög m. a. á efnisskránni, en af öðrum lögum má nefna
nokkur kunn harmonikulög, og nokkur klassisk lög.
McCharðy litimi horn>
anfo oi löndum sázsum
GALLUP stofnunin hefur tekið upp nýja aðferð til að fá
skýrslur yfir álit manna á hinum umtalaða McCharty, Þeir
nota það sem kallað er „Scalometer“, sem er hollenzkt að
uppruna og geíur foetur til kynna skoðanir þeirra sem
spurðir eru, heldur en aðíerðir, sem áður voru notaðar.
Rannsóknin hefur leitt í ljós,
að þeir sem hata öldungardeildar
þingmanninn eru 33% fleiri en
hinir, sem hafa samúð með að-
gerðum hans. Karlmönnum er
ekki eins illa við hann og kon-
um. l.i
Háskólaborgurum, verzlunar-
mönnum og alls konar þjónustu-
fólki er mest í nöp við hann. |
Bræðurnir Alsop, sem eru
kunnir menn í Bandaríkjunum
hafa skrifað, að Hvíta húsið hafi
að minnsta kosti tvisvar komist
að því, að njósnarar Chartys voru
í aðalstöðvum stjórnarinnar og
fjarlægt þá. Fylgdust þeir meö
gerðum helztu ráðgjafa Eisen-
howers og tjáðu Charty.
McCharty hefur nú hafið víð-
tæka rannsókn á því hvaða bæk-
ur eru í bókasöfnum Upplýsinga-
þjónustu Bandaríkjanna úti um
heim. Vill hann áð allar bækur
kommúnista verði teknar úr
þeim, á sama hátt og kommún-
isíar hafa brennt bókum and-
stæðinga sinna, þar sem þeir
hafa hrifsað völdin í sínar hend-
ur.
cr lielmingi úlbreiddara cn
nokkurt annað íslenzkt blað.
Bczta aiigiýsingubiaðið. —
Þú gcn, ætlar að byrja að baka
Blessuð láttu fyrir þér vaka
Bezt er kaka
ttezt er kaka
a.eð LII.LU I.YFTini FTI
Lokað vepa sumarleyfa
írá 18. julí til 4. ágúst n. k.
^JC. jPoróteinóóon CJ CCo.
Heiidverzlun — Aðalstræti 16
«—^ M ARKCS Eftir Ed Dudd 6>
1) — Jæja, ég kom þá nógu
snemma til að sjá hvað gerðist.
2) — En ég vona nú, að þú
látir þér þetta að kenningu verða I
— að halda þig frá hverflyndum
kvendýrum.
3) — Á meðan: Franklín, við aðgerðarlaus. — Við getum ekki
vérðum að gera eitthvað. Ég þoli gert annað en vonað, að Markús
ekki lengúr að horfa upp á þetta1 komi sem skjótast.