Morgunblaðið - 15.07.1953, Qupperneq 11
Miðvikudagur 15. júlí 1953
MORGUNBLAÐI0
1\
VINNA
Hreingerningar
Vanir menn. — Fljót afgreiðsla
Símar 5747 og 80372.
Hólmbíseður.
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími ©813, Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
I. O. G. T.
Sl. Einingin nr. 14
Fundur á Fríkirkjuvegi 11,
í'immtiulnginn 16. ji.in. kl. 8.30.
Áríðandi mál til umræðu. Félag-
ar, fjölmennið. — Æ.t.
St. Sóley nr. 242
Fundur í kvöld. Kosning fil Stór
stúkuþings. Færeyjafarar mæti á
fundinum. — Æ.t.
Samkosnur
Kristniboðshúsið Betanía
Laufásvegi 13
Kristniboðssamkoma í kvöld kl.
8.30. Gunnar Sigurjónsson talar.
Allir velkomnir.
Félagslíf
Þróttur — Knattspyrnumenn
Æfingar í dag kl. 7.30— -8.30 3.
flokkur. Kl. 8.30—10.00, meistara,
1. og 2. flokkur. Fjölmennið og
mætið stundvíslega. Þjálfarinn.
Farfuglar — Ferðanienn
Gönguferð um Hengil og Dyr-
fjöll til Þirigvalla. Vikudvöl í
Þórsmörk. Þórsmerkurfarar, mæt-
ið í kvöld. Uppl. í skrifstof'unni,
Aðalstræti 12 kl. 8.30—10. Sími
82240, aðeins á sama tíma.
Hafnarf jörður
Firmakeppni Hafnarf jarðar
befst í kvöld kl. 7.30. — Þá keppa
Högninn og H.f. Venus, Rafha og
iðnaðarmenn. — Nefndin.
BÚÐUGLER
3}ci mni þykkt,
29,3 ferm. í kassa stærðir 110/115x150/160 cm.
4ra mm þykkt,
40,93 ferm. í kassa, stærðir 116/126x154/172 cm.
5 mm þvkkt,
40 ferm. í kassa, stærðir 120/126x180/186 cm.
Allar ofannefndar stærðir nú fyrirliggjandi
Mjög hagstætt verð.
J^ert ^JCrlótjánóóon CJ CJo. L.j^.
Stór og vandaður
sumarbústaður
ca. 7 km. fyrir sunnan Hafnarfjörð er til sölu. (Hægt
er að búa þar allt árið). — Uppl. í síma 9171 kl. 5—8 á
fimmtudag og föstudag.
Theodór Mathiesen.
Lotó vepa sumarloyfa
frá 20. júlí til 6. ágúst.
EGILL KRISTJÁNSSON, heildverzlun
VERKSMIÐJAN HERCO H. F.
Hjartans þakklæti færi ég öllum vinum mínum, er með
gjöfum, heimsóknum, skeytum og hlýju handtaki, gjörðu
mér 70 ára afmælisdag minn ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll.
Sigríður Jónsdóttir,
Seljatungu.
Öllum þeim, bæði fjær og nær, sem á svo margvís-
legan hátt vottuðu mér velvild og vináttuhug á sjötugs-
afmæli mínu, færi ég hér með hjartans þakkir mínar
og bið Guð að blessa þá alla.
Aldís Bjarnadóttir,
Vitastíg 10.
r IÐNAÐARGARN TIL SÖLU
Ca. 1.100 kg bómullargarn V.-io mm kartet Peru gr. á spólum.
,. — Ca. 150 kg silki 120 den. dauf-bleikt. — Ca. 500 kg Vigogni Vw
: imm lax-brúnt á spólum. — Ca. 100 kg Kamgarn 2/8V2 mm — 2/12
; mm — 2/18 mm — 2/20 mm — 2/24 mm — 1/16 mm og 1/28 mm
■ af 56’s — 58’s og 60’s. — Nánari uppl. hjá Textilfabrikantforeningen,
• Vester Farimagsgade 20, Köbenhavn V. Telefon Minerva 777.
L0K4Ð í DAG
vegna jarðarfarar.
VERZL. SKEYFAN, Snorrabraut
Eiginkona mín
MARGRÉT JÓNSDÓTTIR
Landsmót 1. flokks
1 kvöld kl. 7 leika K.R.—Vaiur.
Strax á eftir Fram—Víkingur. —
Mótanefndin.
Knattspyrnufélagið Valur, 4. fl.
Æfingin í dag er kl. 7-—8. —■
Mætið stundvíslega.
Unglingameistaramót Islands
(17—20 ára)—
verður háð laugardaginn 18. og
sunnud. 19. þ.m., og hefst mótið
kl. 3 báða dagana. — Fyrri dag-
inn verður keppt í eftirtöldum
greinum: 100 m., 1500 m., 110 m.
grhl., hást., langst., kúluv., spjót-
kasti, þríþraut. — Sunnudaginn:
4x100 m., 400 m., 300 m., kringlu,
sleggju, þríst., víðav.hl. — Þátt-
tökutilkynningar skulu öerast
Birni Vilmundarsyni, fyrir hádegi
fimmtudaginn 16. þ.m.
Mótanefndin.
SKIPAÚTGCRD
RIKISINS
austur um land til Raufarhafnar
hinn 20. þ.m. Tekið á móti flutn-
ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, StÖðvarf jarðar,
Mjóaf jarðar, Borgarfjarðar, —
Vopnafjarðar, Bakkaf jarðar, Þórs
hafnar og Raufarhafnar, í dag og
á morgun. Farseðlar seldir árdegis
á laugardag. —
„Skaftfellingur“
til Vestmannaeyja á föstudag. —
Vörumóttaka daglega.
■ ■
| Biðjid bóksalann um beiztu
j sögubókina — * biðjjð um
j Æættarskömm*
■ ■
Tvö hefti komin út.
IÐNAÐARVÉLAR TIL SÖLU
Sjálfvirkar sokkavélar: Komet B.R. og L.T. — Stibbe, Maxim R. 54
— Standard. — Hringprjónavélar: Interlock — A. B. T. 9 jaquard
— 2x2 rib. — lxl rib — hringprjón. — Prjónavélar, handsnúnar og
með mótor. — Saumavélar með borði og mótor (Verksm.: Union,
Singer og Willcox & Gibbs). — Overlock — stingsaumur — zig-zag,
— flatsaumur 2-nála véiar fyrir allsk. ísaum m. bandi, hnappagöt,
vél sem festir á hnöppum. — 3 nála vél sem saumar m. teygju —
chrochette o. fl., — Sniðvélar, „inventar", rafmótor. — Nánari uppl.
lijá: Textilfabrikantforeningen, Vester Farimgsgade 20, Köben-
havn V. Telf. Minerva 777.
víldar- ofj hressingarheimili
verður starfrækt í
Hlíðardalsskóla, Ölf-
usi, frá l.júlí—31.
ágúst.
Glæsilegt hús, góð-
ur áðbúnaður, fallegt
umhverfi.
Læknir heimilisins
verður Grímur Magn
ússon.
Einnig gisting og veitingar fyrir einstaklinga og hópa.
Pöntunum veitt viðtaka í skrifstofu A^ventista, Ingólfs-
stræti 19. — Sími 3899 og í Hliðardaífeskóla sími 82820.
andaðist í Elliheimilinu Grund 13. þ. m.
Fyrir hönd barna minna, tengdaföður og ættingja
Einar Bjarnason.
Móðir mín
SIGURLAUG STEFÁNSDÓTTIR
andaðist 12. júlí á Fáskrúðsfirði.
Fyrir hönd vandamanna
Guðný Björnsdóttir.
Útför
KRISTJÁNS GUÐMUNDSSONAR
fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 16. þ. m.
klukkan 1,30 e. .h
Ingveldur Jónasdóttir.
Eiginmaður minn
NIKULÁS EINARSSON
skattstjóri, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 16. júlí kl. 16,30 að aflokinni húskveðju
á heimili okkar, Ásvallagötu 26, sem hefst kl. 15,30. —
Jarðað verður í kyrrþey. — Blóm og kransar eru afbeðin,
en þeir, sem með vinarhug minnast hins látna eru beðn-
ir að láta Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra njóta þess.
Kirkjuathöfninni verður útvarpað.
Klara Helgadóttir.
Þökkum innilega auðsýnda vináttu við andlát og útför
fósturmóður okkar
MARGRÉTAR ÞORFINNSDÓTTUR.
Kristbjörg Tryggvadóttir, Thcodór H. Rósantsson.
Hjartanlega þökkum við öllum, nær og fjær, er sýndu
okkur samúð og vinarhug við andlát og útför
SIGURVINS EDILONSSONAR
Litla-Árskógssandi.
Systir, mágur, tengdadóttir og sonardætur.