Morgunblaðið - 22.07.1953, Síða 2

Morgunblaðið - 22.07.1953, Síða 2
2 MORGUNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 22. júlí 1953 l Heyskopurmn Frh. af bts. 1. bjargað í hlöðu eða sæti. Ýmsir feiga þó allmikið óslegið af túnum ennþá, því víða er heldur fálið- að á bæjum. , Mikill meirihluti bænda hér á jnú orðið dráttarvélar til ómetan- jegs hagræðis við erfiðustu störf- dn, segir Magnús. * drasvöxtur er með þeim ágæt- inm, að vart hefir jörð áður verið Jjafnvel sprottin. Má segja, að allt þc jafn hlutfallslega gott, tún, jengi og hagar. V^t fer fram í Jgörðum og ætti að geta orðið góð luppskera, ef svo heldur áfram Iscm nú horfir. LANGT KOMNIR MEÐ TÚNASLÁTT Heyskapurinn gengur iiér vel, sagði séra Gísli Brynjóifsson á Kirkjubæjarklaustri. Þurrkur hef ir nú verið í tæpa viku og víða cr langt komið með tún. Taðan hcfir yfirleitt verkast vel, en gras Íð var orðið nokkuð úr sér sprott- ð, og dregur það nokkuð úr gæð- inum. í dag er hér þykkt ioft, en Jdgningarlaust. I ólrsfæðin tefur j Eg náði tali af Þorgeiri Þor- áteinssyni á Grund í Skorradal, gcg'ir fréttaritari vor á Akranesi. Sagði hann að ofan Skarðsheiðar Jicfði létt til með norð-austan átt Og verið brakandi þerrir í allan R-ærdag. I dag var daufur þerrir framan af, en sæmilegur, þegar Jeið á daginn. Margir eiga tölu- jvcrt af túnum óslegið þar um slóð Sr, einkum þar sem þau eru stór bg fólkið fátt. Þó munu nokkrir bændur þar efra búnir með tún, hclzt þeir, sem mest hafa látið í jsúrhey. Grasspretta er með ein- jdæmum góð. 'JEKKI HÆGT AÐ VÆNTA ÍBETRA : :Segja má, að tíðarfar hafi ver- ið hið ákjósanlegasta tii heyskap- ar hér um slóðir, segir fréttarit- ari blaðsins í Borgarnesi, og ekki hægt að vænta þess betra. Bænd •ur eru flestir langt komnir, eða húnir að hirða af túnum, og alls staðar er ágætis gras. TÖÐUFENGUR MIKILL OG GÓÐUR Heyskapartíð hefir veríð hin á- kjósanlegasta hér við Djúp, sím- ar Páll Pálsson að Þúfum. Þurrk- ur hefir verið ágætur núna eina Viku, töðufengur óvenju mikill og jnýtist eftir ihendinni. Hefir tað- 'an náðst inn algerlega óhrakin. Verði þessi veðrátta áfram, verða itún alhirt um mánaðamótin júlí —ágúst, en tún eru þó þegar langt komin sums staðar. Útlit er ágsett með gras á útengi. HIRT NÚ A ISAMA TÍMA OG .slAttur hófst í FYRRA í blaðinu í gær var skýrt frá hcyskap í Skagafirði og Eyjafirði, samkvæmt frásögnum fréttaritara hlaðsins. Á sumum bæjum i Skaga firði hafði nú verið hirt af tún- um um sama leyti og sláttur hófst þar í fyrra, og töðufengurinn var tvöfaldur. í Eyjafirði voru óþurrkar fyrst framan af, en svo kom biíðviðri, þannig að nýting varð góð á mest um hluta töðunnar. Spretta er þar með fágætum góð, og sumir bænd- ur þegar byrjaðir á öðrum slætti. það sem af er, símar Jónas Péturs son á Skriðuklaustri í Fljótsdal. Skúrasamt var þó víða, einkum til dala fyrri hluta síðustu viku, en ágætur þurrkur í vikulokin. Tún eru víða að verða búin og að mestu hirt. Á Skriðuklaustri er taða hirt og síðari sláttur að byrja. Grasvöxtur er með ágætum. Kartöflugarðar líta ágætlega út og rófur og aðrar garðjurtir. HLÝTUR AÐ GANGA VEL Þetta er með allra beztu sumr- um, sagði Sveinn bóndi á Egils- stöðum á Völlum, er blaðið átti tal við hann í gær. Þurrkur hefir verið hér því nær dag hvern að undanförnu, og ýmsir eru þegar búnir með tún. Alls staðar sem ég hefi haft fregnir af, hefir hey skapurinn gengið ágætlega, enda getur ekki annað verið, tíðarfarið hefir verið það gott. Þó hafa skúr- ir í dölum tafið þar eitthvað fyrir. HIRT EFTIR HENDINNI Bændur hér um slóðir hafa hirt töðu sína svo að segja eftir hend inni að undanförnu, símar frétta- ritari vor á Vopnafirði. Þurrkar hafa verið miklir og spretta góð. Fyrri slætti er nú víðast að verða lokið. Sfjórnarfundur norrænna embættis- mannasambandsins hatdinn hér STJÓRNARFUNDUR í norræna embættismannasambandinu var haldinn hér í Reykjavík s.l. laug- ardag. — Þátttakendur voru: Frá Danmörku: Erik Pcrs Las- sen og dr. juris Tyge Haarlöv, skrifstofustjórar í atvinnu- og félagsmálaráðuneytinu. Frá Finnlandi: Niilo A. Mannio, ríkisráð og Aarne Tarasti, deild- arstjóri í félagsmálaráðuneytinu. Frá Noregi: Agnar Krmglebot- ten, skrifstofustjóri, Rasnnis I. B. Skylstad, utanríkisráð og Finn Alexander, forstjóri ríkistrygging anna. Frá Svíþjóð: Erik Norberg, skrifstofustjóri í utanrikisráðu- neytinu, Wilhelm Björck, forstjóri og Áke Natt och Dag, forstjóri ríkistrygginganna. Frá Islandi: Einar Bjarnason, aðalendurskoðandi, Gústaf A. Jón- asson, skrifstofustjóri í dómsmála ráðuneytinu, Þórhallur Ásgeirs- son, skrifstofustjóri í viðskipta- málaráðuneytinu, Magnús Gísla- son, fyrrv. skrifstofustjóri í fjár- málaráðuneytinu, Haraldur Guð- mundsson, forstjóri Tryggingar- stofnunar ríkisins, Páll Hallgríms s'on, sýslumaður og Davíð Ólafs- son, fiskimálastjóri. Stjórnarfundir eru haldnir ár- lega til skiftis í löndunum, en síð- ast var slíkur fundur haldinn hér sumarið 1948. Næsta stjórnarfund er ráðgert að halda í Osló næst sumar. Formaður íslandsdeildar sam- bandsins er Einar Bjarnason, að- alendurskoðandi. BYRJAÐ ÞREM VIKUM FYRR EN 'S. L. ÁR Heyskapur byrjaði almennt hér nm slóðir þremur vikum fyrr en í fyrra sumar, símar fréttaritari vor á Húsavík. Og óhætt er að scgja að hann gangi yfirleitt vel. Þeir, sem hafa súgþurrkun eða súrhey, eru þó mun betur settir, og hafa margir þeirra þegar hirt mikið. Hinir eiga enn nokkuð mik- ið úti, en það hey er óhrakið og nýting þess ætti að vera góð, ef peður ekki spillist. Þurrklaust er jhcr í dag, en engin úrkoma. IsÍDARI SLÁTTUR AÐ BYRJA JA SKRIÐUKLAUSTRI Heyskapartíð má teljast góð Vanlar innflytjendur en ekhi énytjunga HAMBORG 16. júlí: — Brasilía óskar eftir fjölda nýrra innflytj- enda, sagði Alvaro Troppmair, erindreki Brasilíustjórnar, sem nú er á ferð í Evrópu. En við höfum ekkert gagn fyrir ónytj- unga. Duglegir menn, sem vilja rífa sig áfram bafa mikla mögu- leika í Brasilíu, því að þar er allt á framfarabraut. En enginn skal halda að gæsirnar fljúgi steiktar upp í munn innflytjendanna. — dpa. Ólafur Ólafsson og frú — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. Hér er allt með öðrnm svip - segir Ólafur Ólafsson tannlæknir, sonur Jóns heil. Ólafssonar, ritstjóra. Iþróttamét Snæfellinga ÍÞRÓTTAMÓT Ungmennasam- bands Snæfellsness og Hnappa- dalssýslu var haldið í Stykkis- hólmi 12. júlí. Mótið hófst með guðsþjónustu kl. 2 e. h., séra Þorgrímur Sig- urðsson Staðarstað prédikaði, en úr kirkju gengu íþróttamenn fylktu liði inn á íþróttavöll með lúðrasveit Stykkishólms í broddi fylkingar. Á íþróttavellinum setti Þórður Gíslason á Ölkeldu mótið, en síðan hófst íþróttakeppnin. Ausandi rigning kom meðan keppnin stóð yfir og varð árang- ur því lélegri en efni stóðu til. Helztu úrslit urðu þessi: 100 m hlaup: 1. Sig. Helgason, Snæfell 12.0 2. Halldór Ásgrímsson, í M 12.0 3. Karl Ásgrímsson, í M 12.2 400 m hlaup: 1. Jón Pétursson, Snæf. 60.0 2. Sig. Helgason, Snæf. 60.9 3. Ragnar Hallsson, Eldb. 61.4 1500 m hlaup: 1. Jón Pétursson, Snæf. 4:56.6 2. Sigvaldi Jóhannss, í M 4:56.8 3. Þórður Þórðarson, I M 4:56.8 4x100 m boðhlaup: 1. A-sveit í M ........... 52.1 2. A-sveit Snæf............ 52.3 3. A-sveit Eldb............ 53.0 Hástökk: 1. Sigurður Helgason, Snæf. 1.58 2. Jón Pétursson, Snæf. 1.52 3. Gísli Árnason, G 1.52 Langstökk: 1. Gísli Árnason, G 6 20 2. Ágúst Ásgrímsson, I M 6.16 3. Halldór Ásgrímsson, í M 6.03 Þrístökk 1. Halldór Ásgrímsson, í M 12.49 2. Gísli Árnason, G 12.28 3. Kristján Jóhannsson, í M 12 21 Stangarstökk: 1. Brynjar Jensson, Snæf. 2.63 2. Sveinbj. Sveinss., Víking 2,63 3. Sigurður Helgason, Snæf. 2.30 Kúluvarp: 1. Ágúst Ásgrímsson, í M 13.20 2. Jónatan Sveinss., Víking 12 60 3. Sigurður Helgas., Snæf. 11.85 Kringlukast: 1. Sigurður Helgas., Snæf. 34.55 2. Ágúst Ásgrímsson, í M 33.56 3. Jón Pétursson, Snæf. 30.90 Spjótkast: 1. Jónatan Sveinsson, V. 42.63 2. Einar Kristjánsson, St. 38.02 3. Sveinbj. Sveinsson, V 37.34 80 m. hl. kvenna: 1. Guðrún Hallsdóttir, E 12.0 2. Lovísa Sigurðard., Snæf. 12.6 3. Sigrún Símonsen, Snæf. 13.2 Langstökk kvenna: 1. Lovísa Sigurðard., Snæf. 3.89 2. Guðrún Hallsdóttir, E 3.87 3. Sigrún Simonsen, Snæf. 3.63 Hástökk kvenna: 1. Lovísa Sigurðard., Snæf. 1.23 2. Arndís Jónasd., Br. 1.21 3. Svala ívarsdóttir, Snæf. 1.18 4x100 m boöhlaup kvenna: 1. A-sveit Eldb............. 64.0 2. A-sveit Snæf............. 65.0 3. B-sveit Snæf............. 69.0 Glíma: 1. Ágúst Ásgrímsson, í M 3 v. 2. Halldór Ásgrímsson, í M 2 v. 3. Kjartan Magnússon, í M 1 v. Stig: UMF Snæfell, Stykkishólmi 75 íþróttafélag Miklholtshrepps 51 UMF Eldborg 19 Stighæstir einstaklinga: Sigurður Helgason, Snæf. 24 Ágúst Ásgrímsson, í M 18 Jón Pétursson, Snæf. 17 Ágúst Ásgrímsson vann sér- verðlaun fyrir 3 beztu afrek sam- anlagt, sem samt. gáfu 1860 stig, samkvæmt finnsku stigatöflunni. ★ Hinn 17. júní var íþróttamót haldið í Stykkishólmi á vegum UMF Snæfells. Bezta afrek mótsins var kringlukast Sig. Helgasonar 38.76 m. og vann hann fyrir það afrek 17. júní bikar Stykkishólms. Á. H. NÝKOMIN eru hingað til lands Ólafur Ólafsson, tannlEeknir í Chicago og kona hans. Ólafur er sonur Jóns heitins Ólafssonar ritstjóra, sem allir íslendingar, ungir og gamlir þekkja mætavel, því sennilega hef- ur enginn Islendingur verið jafn stórvirkur á sviði blaðamennsku og Jón, sem annaðist ritstjórn a. m. k. níu blaða heima og erlendis. Tíðindamaður blaðsins hitti hjón in að máli í gær og spjallaði við þau um stund. — Eg er fæddur hér 1882, í Reykjavík, sagði Ólafur. — Við fórum 1890 til Winnipeg, þar sem faðir minn annaðist ritstjórn Lög- bergs, Heimskringlu og Aldarinn- ar. Við fluttum til Chicago 1893 og þar hef ég búið síðan. Hér má geta þess, að Jón Ólafs son var ritstjóri við Norden í Chicago, blað Skandinava. — Hver voru ‘helztu tildrög að ferð yðar hingað? — Ástæðan var helzt sú að sjá landið og sýna konunni minni það. Dvölin hefur verið hin yndisleg- asta. Við höfum farið til Þing- valla, Sogs og Gullfoss, að ó- gleymdu miðnætursólarfluginu, sem var alveg stórfenglegt. Þegar frúin heyrði minnst á flugferðina gat hún ekki orða bundizt. Henni þótti svo fagurt að líta yfir f jallaraðirnar og jöklana, sem hún hafði aldrei séð áður. -— Hvernig finnst þér fram- vinda mála hafa orðið hjá okkur hér á landi? FRAMFARIR MIKLAR — Síðan ég var hér árið 1920 hafa orðið miklar framfarir á öllum sviðum. Verzlanir finnast mér vera hér margar og stórar. Eg heimsótti iðnfyrirtæki hér í bæ og þótti mikið til koma, hvern- ig öllu var þar háttað. Verka- skiptingin þar er svipuð og í bif- reiðaiðnaði Bandaríkjanna, og vinnan fannst mér vönduð vel. — Mér finnst ísland vera eins og nokkurs konar „kynblendingur af Noregi og Svisslandi", hélt Ól- afur áfiam, — gestrisni ykkar er mikil og ég vona að mér end- ist aldur til þess að sækja ykk- ur heim aftur, í framtíðinni. — Heimurinn er orðinn svo lítill núna, að auðvelt er að komast landa í milli. FRÚNNI LÍKAÐI VEL LAND OG ÞJÓÐ Eg bað konu Ólafs að segja okk ur dálítið um hugmyndir hennar um land og þjóð fyrir komuna hingað. Frúnni var það mjög Ijúft og auðheyrt var, að hún hafði alls ekki orðið fyrir vonbrigðum með ferðina. — Hvaða hugmyndir gerðuð þér yður um ísland áður en þér komuð? — Ég hafði séð myndir frá Is- landi og heyrt um það frá eigin- manni mínum og fleirum. En ég gerði mér aldrei í hugarlund, að landið væri svo fagurt, þótt ég vissi að það væri stórbrotið. Það vakti einnig athygli mína, hversu íslenzku heimilin eru yfirleitt fai- leg og í nútímastíl. Mér finnst þau vera mjög listræn. Smámun- ir úr silfri o. fl. skreyta þau á mjög smekklegan og skemmtilegan hátt. Vatnið á Islandi er ákaflega mjúkt, og gott að baða sig í því. — Hvað viljið þér segja um þjóðina? — Mér geðjast mjög vel að henni, Sérstaklega vakti það at- hygli mína hvað börnin eru vel alin upp og siðuð, hjá ykkur. Það vekur ef til vill einna mesta at- hygli okkar, sem við kennslu hafa fengizt, hvernig börnin eru. LANGAR TIL AÐ KOMA AFTUR Frú Ólafsson tók að lokum und- iv ósk manns síns um að geta kom- ið aftur til íslands. Kvaðst hún vona að við breyttum ekki venium okkar og héldum áfram að vera jafn vingjarnleg þjóð sem nú. — Iiún sagði að þau væru oúin að vera hér í viku og yrðu tvær til viðbótar, „ef gestrisnin verð- ur ekki búin að gera út af við okkur“. — Hjónin dvelja nú hjá frú Sig- ríði, ekkju Ágústar H. Bjarna- sonar, en hún er systir Óiafs. — S. !’. ' Krðfugöngur í Teheran TEHERAN, 21. júlí. — Stjórn Mossadeks átti eins árs afmæli í dag og í tilefni af því voru farnar tvær kröfugöngur í höf- uðborginni. Her og lögregla gætti þinghússins en ekki kom þó til' átaka. Áhangendur Mosadeks gengu fylktu liði til þinghúss- torgsins og var hrópað til hins sigursæla Mosadeks. Þá drifu aS um 10.000 áhangendur komm- únista og var þess krafizt að þing yrði rofið og efnt til nýrra kosn- inga. Múgurinn lét í ljós andúð við Bandaríkin með slagorðum, NTB-Reuter. Svíar sigruðu HEL'SINGFORS, 20. júlí: — Sænska knattspyrnufélagið Djur- gaarden lék í kvöld við lið, skipað mönnum úr A og B-landsliði Finn lands. Sigraði sænska liðið með 2:0. — NTB

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.