Morgunblaðið - 22.07.1953, Page 7

Morgunblaðið - 22.07.1953, Page 7
Miðvikudagur 22. júlí 1953 MORGUNBLAÐIÐ 7 Hvað varðaði kommúnista um þótt börn yrðu föðurlaús Rótfúið stjórnarkerfi þeirra krafðist að einhver yrði líflátinn þótt saklaus væri Matthías Jóhannessen rit- ar um örlög Willi Göttlings SEM KUNNUGT er, lokuðu Rússar hernámssvæði sínu í A,- Berlín eftir uppreisnina þar hinn 17. júní síðast liðinn. Gátu því engir farið milli hernámssvæða þeirra og Vesturveldanna nema verkamenn, sem vinnu sinnar vegna urðu að komast yfir marka línuna og fengið höfðu til þess leyfi rússneskra yfirvalda. í s.l. viku afnámu Rússar loks sam- göngubannið — eða voru réttara sagt knúðir til þess af almenn- ingi Austur-Berlínar og fékk þá sá, sem þetta ritar, tækifæri til að skreppa sem snöggvast bak við járntjaldið og skyggnast um í því ríki, þar sem grábrýndir byssu- stingir og gapandi skriðdreka- byssur ráða lögum og lofum. Sól skein í heiði og heit golan lék um trjákrúnumar, þegar við gengum — þrír íslendingar — austur eftir 17. júni-götu í áttina að markalínunni. Var eftirvænt- ing okkar mikil, því að í Vestur- Berlín réðu allir okkur frá því að reyna að komast inn á rúss- neska hernámssvæðið. Kváðu þeir kommúnista þar líta á út- lendinga sem hverja aðra njósn- ara og handtækju þá fyrirvara- laust. Þrátt fyrir þessar viðvar- anir allar, stóðumst við ekki freistinguna; við urðum að fara yfir markalínuna, — landamæri lífs og dauða, ef svo mætti að orði komast. ENGIN SKILRÍKI FRÁ BRYNJÓLFI Að baki okkar var Sigursúlan, glæsilegt og mikið minnismerki um hetjudáðir og sigra þýzkra hermanna á síðari hluta 19. ald- ar, en fram undan blasti við Brandenborgarhliðið og því til vinstri handar þýzki Ríkisdagur- inn, svartar rústir, er minntu á hrun hinnar nasistísku einræðis- inn, svartar rústir. Á Brand- enborgarhliðinu miðju blakti rúss neski fáninn við hún, svo að veg- farendur væru ekki í neinum og eiginlegu húsbændur í Austur orðlð f^lsishetja og pislarvottur þyzku þjoðarmnar, Þýzkalandi. Er við komum að' hliðinu, réðu vestur-þýzku lög- að en grunsamlegir „imperíalist- júnigötu skammt frá markalín- regluþjónarnir okkur frá því að ar“, sem bezt væri að hafa nán- unni. Af því varð að visu ekki fara inn í Austur-Berlín, en ar gætur á, ef ekki ætti að hljót- og kom vestur-þýzka lögreglan í bættu því við, að okkur væri ast verra af. heimilt að fara á eigin ábyrgð. 1 Vorum því á báðum áttum um stund — en forvitni blaðamanns ins réði úrslitum: Við römbuðum gegnum hliðið, en grennlulegir unglingssoldátar í einkennisbún- ingum austur-þýzku lögreglunn- ar (sem reyndar er ekkert ann- að en fullvopnaður og vel út- Willi Göttling og kona hans. Myndin var tekin skömmu áður en Rússar tóku Willi saklausan af lífi. Þessi alþýðumaður hefur nú veg fyrir það. Sneru verkamenn irnir, sem skiptu tugþúsundum, þá við, þrömmuðu til Postdamer platz, sem einnig er á mörkum hernámssvæðanna, brenndu bar HUGLEIÐINGAR A BLÓÐVÖLLUM BERLÍNAR Ekki veit ég, hvað samferða menn mínir hugsuðu, þegar við geysistór vörugeymsluhús, svo að gengum hægum og hikandi skref- bau eru nú rústir einar, og héldu um eftir Unter den Linden. — siðan til stjórnarbygginga komm- Vafalaust hefur þeim þá verið únistastjórnarinnar, heimtuðu tíðhugsað til júníbyltingarinnar, frelsi og nýjar þingkosningar um búinn her) gutu til okkar aug-'eins og mér, ekki sízt þeirra at- allt Þýzkaland. Einnig minntumst unum, tortryggnislegir á svip, en burða, er gerðust við þetta sama við þess vafalaust öll, er rúss- múnismans, — allra sem unna frelsi og hata einræði. Á FORSTOFUHURÐ lítillar þriggja herbergja íbúðar í húsinu nr. 60 við Berlíner Strasse, stend- ur skýrum stöfum Willi Göttling. Fyrir rúmum hálfum mánuði mátti heyra hér barnshlátur. Nú er hér kyrrð, enda er frú Gött- ling farin með bæði börnin sín til Vestur-Þýzkalands; er búin að fá nóg af nábýlinu við hina „þýzku“ kommúnistastjórn og af- tökusveitir hennar. Fyrir rúmum hálfum mánuði bjó hér ánægð, en fátæk fjölskylda. Nú ríkir hér þögn sorgar og saknaðar. FRÁSÖGN ÚR LÍFI ALÞÝÐUMANNS WILLI GÖTTLING var ofur- venjulegur Þjóðverji. Líf hans var stórviðburðalaust, eins og þúsunda annarra samborgara hans. Hann hafði verið svo ó- heppinn um nokkurt skeið að þurfa að ganga atvinnulaus, en hafði þó verið aflögufær vegna ígripa vinnu, er hann hafði feng- ið á stundum. Varð hann þó að halda vel á því litla, er hann hafði handa á mitli, enda átti hann fyrir konu og tveimur ungum börnum að sjá; auk þess bjuggu foreldrar hans hjá honum, gaml- ir og farnir að heilsu. Hann var málari að iðn og hafði fengið lof- orð hjá stéttarfélagi sínu um málningavinnu. Skyldi hann koma til viðtals hinn 16. júní, og hafði hann því beðið þess dags með mikilli eftirvæntningu. Sextándi júní rann upp, Og Willi Göttling var snemma á fót- um. Hann hafði í mörgu að snú- ast, þurfti m. a. að svipast um eftir atvinnunni. Til þess að spara sér nokkra peninga, hugðist hann fara með járnbrautinni yfir rúss- neska hernámssvæðið. Það var styttra. Að vísu hafði hann heyrt um einhverjar óeirðir verka- manna þar, en hvað varðaði hann um það. Hann var jú með öllu ópóltískur, hafði aldrei verið í pólitísku félagi. — „Ég kem hið bráðasta aftur“, hafði hann sagt við konu sína, áður en hann fór að heiman, „mér verður ekkert að meini“. Þetta var það síðasta, sem hún heyrði frá honum, hinzta kveðjan eftir 12 ára ham- ingjusamt hjónaband. krafðist þess Göttling? og hví ekki|Willl* NY FRELSISHETJA J ÞJÓÐVERJA Er minningarathöfnin um fórn- ardýr kommúnista frá 17. júní fór fram við ráðhús Vestur-Ber- línar í Schönberg hinn 23. júnf, vakti það einkum mikla athygti, að ein kistan, kista Willi GÖtt- lings, var tóm. Var málið þannig vaxið, að þrátt fyrir ítrekaðar óskir frú Göttlings um að fá* lík manns síns heim, varð yfir- maður rússneska hernámsliðsins, Dibrowa, hershöfðingj, ekki vi3 þeim. Þannig bættu kommúnistar gráu ofan á svart o'g gerðu bók- staflega allt til þess, að þýzka þjóðin eignaðist nýja frelsishetjlt, píslarvott, sem gat sameinað bana í baráttunni gegn hinum alþjóð- lega kommúnisma. Hann var ekki hershöfðingi eða ráðherra. Nei, hann var óbreyttur alþýðumaður, iðnverkamaður, sem átti sér þá ósk heitasta að fá að lifa í friði með konu sinni og börnum. En er það ekki táknrænt, er það ekki saga út af fyrir sig, að hann skyldi einmitt hafa verið verka- maður? -— Og nú er mynd af þessum óþekkta verkamanni í Bundeshaus í Vestur-Berlín. •— Undir henni stendur skrifað stóru letri: „Auf Willi Göttling Befehl des sowjetchen militár kommand anten von Berlin am 18. júni 1953 standrjechtlich erschossen . ... “ Þannig er minning hans heiðr- uð og nafn hans varðveitt. Kom- múnistar sáu fyrir því. o—-^r—o ER við höfðum verið í Austur- Berlín nokkra stund, og litazt þar um, lögðum við aftur af stað til Brandenborgarhliðsins. Kom- umst við þangað óhult, ríkari að reynslu og, að ég held, talsvert þroskaðri. Fórum við síðan yfir markalínuna, stefndum göngu okkar til Vestur-Berlínar, héld- um fram hjá Sigursúlunni og heim á leið. Wilii Göttling ætlaði einnig heim. — Hann er enn í Austur- Berlín. þó ekki óvingjarnlegir. Ekki var hlið hálfum mánuði áður, er laust við að mér fyndist þeir verkamenn Austur-Berlínar rifu koma við vélbyssugikkina, þegar niður rússneska fánann og við gengum fram hjá, — en svona brenndu með miklum fögnuði, er að hafa vonda samvizku, eng- án þess að alþýðulögreglan gæti in skilríki, hvorki frá Brynjólfi neitt hafzt að, og ætluðu síðan né friðarhreyfingunni! Og því inn í Vestur-Berlín til að eyði- vorum við vafalaust í augum leggja hið mikla rússneska stríðs hinna ungu hermanna, ekki ann- minnismerki, er stendur við 17. neskir skriðdregar óku á verka- mennina á þessum sömu slóðum, bældu í svipinn niður mótþróa þeirra, kæfðu hungurhrópin. En eitt var það þó, sem sótti sér- staklega á mig, er ég virti fyrir mér kommúnistadýrðina, rúst- irnar, sem hvarvetna göptu við manni, því að í Austur-Berlín hefir tiltölulega litið sem ekkert verið byggt upp eftir stríðið. — Verkamenn Austur-Berlínar og leiðtogar þeirra, sem nú sitja þúsundum saman í fangaklefum kommúnisfca, voru vitanlega of ar- lega í huga mér á þessari stundu, en þetta eirja, sem á mig leitaði í sífellu var ofurvenjulegt nafn þýzks verkamanns, — Willi GMmm.%. Rússneskur skriðdreki á ferð um götur Austur-Berlínar, er júní- bylting verkamannanna var bæld niður. SAKLAUST FÓRNARDÝR OFBELDISINS FYRIR tæpum mánuði var þetta nafn með öU’ui ókunnugt jafnt utan Þýzkalands sem innan. Nú þekkja það Mns vegar allir, — og hvar sem kommúnistar fremja glæpi sina, verður Willi Göttlings minnzt, því að það kom í hans hlut saklausum, að verða blóð- exi kommúnismans að bráð og gerast þjóðhetja allra sannra Þjóðverja, — allra þeirra mill- GRUNUR, SEM VARÐ AÐ HÖRÐUM VERULEIKA Willi Göttling kom ekki heim. Enginn vissi, hvað orðið hafði af honum, engan grunaði, að glæpurinn, hinn mikli glæpur, hefði bitnað á honum . . . Loks, loksins kom það eftir langa bið, mikinn kvíða, dulda hræðslu. •— Kommúnistaútvarpið tilkynnti, að Verkamaðurinn Willi Göttling, sem búsettur væri í Vestur-Ber- lín, hefði verið sekur fundinn um að koma óeirðunum af stað og skipuleggja þær; hefði hann ennfremur gengið erinda njósn- ara í Austur-Berlín. Hefði hann nafnið þvj hlotið dauðadóm, sem þeg- ar hefði verið fullnægt. — Hvað varðaði þessa menn um, þótt tvö börn í viðbót misstu föður sinn, enn ein kona fórnardýra þeirra yrði ekkja og móðir misst son sinn. Hvað varðaði þá um það, ef þeir gátu troðið hinu úrelta og rótfúna stjórnarkerfi sínu upp á fólkið, haldið frelsisþrá þess í skefjum og unnið óheillaverk sín í skjóli rússneskra byssu- stingja. Hvað varðaði þá um það, þótt þessi atvinnulausi, ungi og geðþekki iðnaðarmaður væri líflátinn. Þeir urðu að lílfáta ein- jóna, sem stynja undan oki kom-hvern, þjóðfélagsskipulag þeirra Framhald af bls. 5 hef ég orðið eins hrifinn. MikiV fágun og nákvæmni, líf og fjör, einurð og hófsemi, hreinn frawi- burður, ágæt framkoma á söng- palli. Ég minnist t. d. sérkennileg- asta kórsins, sem í voru eitthva<> um 80 belgiskir námuverka menn, þaulæfðir og hafa marga sigurförina farið. Klæddir voru þeir sínum bláu verkamannaföt - um og báru hjálm á höfði Aldrað ur og ágætur stjórnandi lék á þetta geysilega hljóðfæri með fjöri og funa. Mikla ánægju hef ■ ur söngurinn veitt þessum rnönn • um og þeim, sem á þá hafa hlýtt fyrr og síðar. Á söngskránni stóð, að þessi sami söngstjóri hafi stjórnað kórnum alla tíð frá> stofnun hans 1898 eða 55 ár. Og margoft hefur kórinn hlotið verö laun í samkeppni. Þetta ern menn, sem kunna að halda á blysinu! Við, sem berum hita og þunga dagsins þessa stundina', þurfum að sýna uppvaxandi kyn slóðinni að við höfum óbilandi áhuga á því, sem við erum að kenna og metum það mikils fyr- ir okkur sjálfa. Þá lætur æskán ekki sitt eftir ldggja. Söngkennslan er e. t. v. flestum námsgreinum meir kom ■ in undir áhuga og kunnáttu kem> arans. Dauf söngkennsla ber dauðann í sér; hún visnar upp af vitaminskorti. Lifandi söng ■ kennsla er æskunnar yndi. Fallegur söngur er beinlinis hjartsláttur æskunnar. Þann söng þurfum við að fá í hvern skóla á íslandi. Það kostar mik ■ ið átak, segir Helgi Tryggvason að lokum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.