Morgunblaðið - 26.07.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.07.1953, Blaðsíða 3
Suilnudagur 26. júlí 1953 MO RGVIStíLAÐltí 3 Amerískar vörur IMýkoonið Herra-sporthattar Sundskýhir Sporlblússur Barnahúfur Plastic regnkápur GEYSIR H.f. Fatadeildin. IMýkomið mikið úrval af skrauthnöpp- um og tölum. BEZT, Vesturgötu 3 Bíll til sölu 5 manna fólksbíll, í góðu lagi, til sölu og sýnis við Leifsstyttuna, eftir kl. 1 á sunnudag og mánudag. — Verð mjög sanngjarnt. íbúð óskast Barnlaus, miðaldra hjón vantar 2 herbergi og eldhús. Einhver húshjálp. TJpplýs- ingar í síma 1458. Bifreiðahlutir í ýmsa bílmótora Stimplar Mótorpakkningar Vcntilgormar Ventlar Legubakkar Einnig hinir þekktu Cord stimpilbringir í flestar stærðir mótora. VélaverkstæSið Kistufell Brautarholti 22, sími 82128 Mótorh|ói óskast til kaups. Tilboð sendist blaðinu fyrir hádegi á fimmtudag, merkt: „Stað greitt — 483“. í fjarveru minni til 9. ágúst, gegnir hr. lækn ir Kristbjörn Tryggvason, sjúkrasamlagsstörfum mín- um. — Bergþór Smári, læknir. Vélstjóra og háseta vantar á m.b. Geysir, til síldveiða við suðurland. Upplýsingar í síma 55^6. — Húsmæður! Eina bónduftið, sem vert er að nota, heitir GE-HALIIVI Reynið eina dós, en varist lélegar eftirlíkingar. Munið nafnið GE-HALIN ,nóon Flúnel röndótt og einlit. UerzL Unýiljargar Lækjargötu 4. Ritsafn Jóns Trausta Bókaútgéfa Guðjóns Ó. Sími 4169. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. Sbúðar- hæðum, helzt á nitaveitu- svæðinu. Útborganir kr. 130 til 220 þús. — Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518. Nýkomið fallegl érral af rósóttum Kaffidúkum Margar stærðir og gerðir. íí Vesturgötu 4. Islenzk hjón, búsett erlend- is, óska eftir Kjörbarni Æskilegast á aldrinum 1—2 ára. Upplýsingar í síma 6540. — Vil kaupa íbúð eða lítið einbýlishús strax, milliliðalaust. Uppl. i síma 81112. Kominn heim Kristbjörn Tryggvason læknir. Daglegar ferðir til Geysis og Laugarvatns til Gullfoss og Geysis þriðjudaga fimmtudaga sunnudaga. Ferðaskrifstofan, simi 1540 Ólafur Ketilsson. Tire$tone Garðsláttuvélar bæði hand- og mótor- knúnar. — B-1903 fer liéðan með 2 sigra, eitt DÖNSKU knattspyrnugestirn- ir, hið styrkta lið B-1903, héldu heimleiðis í gærmorg- un. Eftir fjóra leiki fara þeir héðan með 2 sigra, eitt jafn- tefli og eitt tap, — og hafa þeir skorað 17 mörk gegn 4. Með þessari dönsku heimsókn er lokið heimsóknum er- lendra knattspyrnuliða á þessu ári. Öll hafa hin cr- lendu lið borið hærri hlut í viðureign við ísl. lið þegar litið er til leikjanna í heild. Og skylt er okkur að líta á þá staðreynd að íslenzku knattspyrnumennirnir léku á tap og eitt jafntefli Sigraði sfyrkt Víkingsiið með 4:1. heimavelli, sem þeir þekkia vel, en erlendu liðin eru ó- vön. Er því hætt við að enn verr hefði til tekizt hefðu ísl. liðin sótt hin eriendu heim. En það er önnur saga. — Af heimsóknum hinna erlendu liða getum við ótalmargt lært, sér staklega af Austurríkismönnun- Sundkiiattleiksmennirnir íslenzku sundknattleiksmennirnir er þátt taka í meistaramóti Norðurianda í sundknattleik. Þeir léku sinn fyrsta leik við Dani á föstudag og töpuðu með 11:2. í gær áttu þeir að leika tvo leikij — við Dani og Norðmenn. Ekki höfðu borizt fregnir af leikjun- i um er blaðið fór í prentun. í dag iýkur mótinu en þá keppa ís- lendingarnir við Finna. — Á myndinni er krjúpandi, frá vinstri: Pétur Kristjánsson, Einar Sæmundsson, Halldór Bachmann, Einar Hjartarson og Örn Harðarson. Standandi, frá vinstri: Þorsteinn Hjálmarsson, þjálfari liðsins og fararstjóri, Ólafur Diðriksson, Rúnar Hjartarson, Guðjón Þórarinsson, Sigurgeir Guðjónsson, Theodór Diðriksson og Leifur Eiríksson. — Ljósm.: Ragnar Vignir. Ég spái Dönum sigri ■ landsleiknum — 3 gegn 1 — segir Poul Andersen fyrirliði danska landsliðsins við brottför ' um, en heimsókn þeirra ber hátt yfir hinar tvær. Þeir sýndu okk- ur knattspyrnu, betur útfærða en | við áður höfum séð hér. Leikur liðsins frá Austurríki getur orðið íslenzkum knattspyrnufélögum tak mark til að keppa að. 1 dönsku heimsókninni léku hér 3 danskir landsliðsmenn. Má því að nokkru geta sér til um hvar dönsk knattspyrna stendur í dag, og eftir úrslitunum hér að dæma, eru vonirnar um sigur yfir Dön- um í landsleiknum 9. ágúst ekki miklar. En ennþá er tími til stefnu. Með góðri æfingu á gras- velli getur íslenzka landsliðið mætt samstillt til landsleikjanna. Að minnsta kosti er engin ástæða til þess að leggj a árar í bát eða örvænta. LEIKURINN í FYRRAKVÖLD Leikur B-1903 og hins styrkta liðs Víkings var fjörugur og skemmtilegur á köflum, en þess á milli daufur og hægur og glæsileg um samleik brá ekki fyrir nema rétt einstaka sinnum — og þá oftast af hálfu Dananna. Óláfur Eiríksson í markinú fékk þegar í upphafi leiksins, nóg að gera og sýndi hann glæsileg tilþrif, og bjargaði oft er illá horfði. Sókn Víkingsliðsins var handahófskennd. Danirnir beittu rangstöðutaktik mikið og voru framherjar Víkings oft rangstæð ir miðja vegu milli vallarmiðju og vítateigs á vallarhelmingi Dana. Hörður Felixson (h. úth.) átti nokkrar góðar fyrirsendingar fyrir danska markið, sem þó nýtt- ust ekki. Að þeim frátöldum áttu Víkingar aðeins eitt gott mark- tækifæri — sem og nýttist vel. —• Lék Reynir Þórðarson upp vinstri kant, gaf vel fyrir og Gunnar Gunnarson sendi knöttinn án taf ar í mai'kið. — Lauk þannig hálf- leiknum 1:0 fyrir Víking, úrslit sem hefðu mátt vera öfug eftir samleik og marktækifærum að dæma. VART MUN það nokkrum vafa undirorpið, að Poul Andersen miðframherji danska liðsins B- 1903, hefur með leik sínum vak- ið athygli allra þeirra er á völl- inn hafa komið til þess að horfa á Danina. Það er ekki aðeins fyr- ir öruggari varnarleik, en venju- lega sést hér, heldur og fyrir góðan stuðning við leikbræður sína hvort sem er í sókn og vörn. Blaðið náði snöggvast tali af honum í fyrrakvöld og innti hann eftir áliti hans á íslenzkri knatt- spyrnu. — íslenzkir knattspyrnumenn eru leiknari og geta meira en ég bjóst við að óreyndu. Samt er hér mörgu ábótavant og þó aðallega í varnarleik. Varn- arieikmennirnir sem við höf- um leikið gegn staðsetja sig of þvert á vellinum. Arangurs- ríkara er, að mínum dómi, að varnarleikmennirnir valdi hver annan, og höfuðáherzl- una legg ég á það, að miðfram vörðurinn sé alltaf sá síðasti, sem sóknarleikmenn mótherj- ans þurfa að komast fram hjá. Mér finnst staðsetningargall- arnir hjá varnarleikmönnum ísl. liðanna mjög áberandi, sér staklega hjá Akranesliðinu, en þessir gallar gera það að verk- um, að oft er mjög aúðvelt að brjótast í gegn um vörn lið- anna. Um sóknarleikmennina vildi ég segja, að þeir hleypa meiri hraða í leik slnn, en þeir ráða við, svo oft fara upphlaup þeirra út um þúfur af þeim sökum. — Hvað viljið þér segja um einstaka ísl. knattspyrnu- menn? — Af þeim, sem ég hefi leik-1 ið við, finnst mér Gunnar Gunnarsson erfiðastur. Hann er fljótur og getur verið hættu legur. — Hverju spáið þér um lands- leikinn? — Ég mundi gera ráð fyrir dönskum sigri. Og séu all.ir aðstæður eðlilegar, þurr völl- ur o. s. frv. spái ég að úrslitin verði 3:1. — Hefir ykkur félögunum lík- að íslandsferðin? — Já, það get ég fullyrt fyrir hönd allra. Fyrir mig hefur hún verið stórviðburður, sem ég seint mun gleyma. A. St. MÖRKIN 4 í síðari hálfleik breyttn Danir liði sínu. Poul Andersen og Mo- gensen miðframherii, sem setið höfðu á áhorfendapöllunum komu inn á völlinn, og segja má að við komu Andersens hafi allur leikur hins danska liðs breytzt — sókn- Framhald á bls. 4 Hverl er bezta frjáls- íþréltafélag Reykjavíkur? AÐALHLUTI meistaramóts Reykjavíkur í frjálsum íþróttum fer fram á íþróttavellinum á mánudag og þriðjudag. Nú í fyrsta sinn verður þetta mót stigamót, og það félagið sem flest. stig fær hlýtur titilinn: Bezta íþróttafélag Reykj'avikur í frjáls- . um íþróttum. Á mánudag verður keppt í 200, 800 og 5000 m hlaupum, 400 m grind, kúluvarpi, hástökki, spjót- kasti og langstökki. Á þriðjudag verður keppt í 100 m, 400 m,, 1500 m hlaupum, 110 m grind, stangarstökki, þrístökki, kringlu- kasti og sleggjukasti. — Virðist svo sem stigakeppnin ýti undir þátttökuna, því í hverja greín eru skráðir þetta frá 5—11 menn. , J '' < '? ‘ :: ' S ! '('

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.