Morgunblaðið - 26.07.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.07.1953, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐití Sunnudagur 26. júlí 1953 ] 207. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6.15. SíSdegisflæði kl. 18.36. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- ■teki, sími 1330. Helgidagslæknir er Hulda •Sveinsson, Nýlendugötu 22, sími 6336. — tjafmagnsskömmtunin: , f dag, sunnudag, er skömmtun í. 3. hverfi fra kl. 10,45 til 12,15 ■Qg í 4. hverfi frá kl. 11 tii 12,30. Á morgnn, mánudag, er skömmtun i \ 3. hverfi frá kl. 9,30 til 11, í 4. hverfi frá kl. 10,45 til 12,15, í 5.' éiverfi frá kl. 11 til 12,30, í 1. \ 'hverfi frá kl. 12,30 til 14,30 og í %. hverfi frá kl. 14,30 til 16,30. . KMR — Fimmtud. 30. 7. 20. — VS — Hf. — Htb. • Brúðkaup • 1 dag verða gefin samam í hjóna hand af séra Óskari J. Þorláks- uyni, ungfrú Guðrún Alfonsdótt- ir frá Siglufirði og Einar Þ. Guðjohnsen frá Húsavík. Heimili Jieirra verður á Bergstaðastr. 48B Nýlega voru gefin saman í hjónaband Ingibjörg Guðmunds- •dóttir, Laugarnesveg 64 og Einar Sumarliðason, sama stað. ■'"Nýlega voru gefin saman af Út- skálapresti, Sigríður Þorkelsdótt- ir, Sunnubraut 13, Keflavík og Hdsel A. Frye, Keflavíkurflug- velli. — Dagbók Isiu fil vinnu hljómsveitin leikur verk eftir j Barber Jacobs og Ravel; 20,30 * Frá Cecil Rhodes til Malan, er- indi John Danstrup um kynþátta- vandamálið í S.-Afríku. Noregur: Stuttbylgjuútvarp er á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mestu óslitið frá 5.45 til 22.00. St.illið að morgni á 19 og 25 metra, um miðj- an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m. þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 12.00 Frétt- ir með fiskifréttum; 18.00 Fréttir Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- líþ sína ungfrú Hrafnhildur Ágústsdóttir, Laugaveg 34B, og Tomas Lárusson, Brúarlandi í líbsfellssveit. — Fimmtudaginn 23. júlí 1953 op- ínberuðu trúlofun sína á Akur- eýri ungfrú Jóna Sigurðardóttir, slcrifstofumær hjá K.E.A. og Bjarni Ólafsson sjóm. á m.s. KÖtlu. • Afmæli • Helgi Þ. Steinberg verður 70 ára 27. júlí, n.k. Hann dvelur nú a Eelliheimilinu Grund, austur- liiuta hússins, stofu nr. 6. Silfurbrúðkaup ' eiga á morgun mánudag, 27. júlí, hjónin frú María Buch og Marinus Buch, reiðhjólasmiður, Balbo Kamb 9 við Kleppsveg. • BlÖð og tímarit • Heimilisritið, ágúst-heftið hefir borizt blaðinu. Efni er m. a.: Lýginn rhaður brýnir bezt, smá- -saga eftir Guðnýju Sigurðardótt- ttr, Aida, óperuágrip. Hann vildi helzt þær ljóshærðu, smásaga. 111- ir andar, lyf og læknar, greinar- •korn. Ekki fyrir byrjendur, smá- saga. í kvöld vil ég skemmta mér, smásaga. Rakarinn, frönsk smá- saga. Eg vil, grein um barnaupp- eldi. Ógift hjón, framhaldssaga. Danslagatextar, krossgáta, spurn- ingar og svör, dægradvöl o. fl. Heimilisblaðið, 5.—6. tölublað befir borizt blaðinu. Efni er m.a.: Vilhjálmur af Óraníu og frelsis- -barátta Hollendinga, eftir Otto Gelsted. Mánudaguiinn, sem aldrei rann upp, eftir Eric Knight, ör- lög drottningarinnar, frönsk ást- arsaga. Una, smásaga. Eg þykist standa á grænni grund, smásaga. Austurlenzkt ævintýri. Umskipt- iíigurinn, ævintýri eftir Selmu Lagerlöf, Hefnd fangans, fram- haldssaga, smælki o. fl. Hellisgerði í Hafnarfirði er opið alla daga kl. 1—6 og kl. 4>—10 þegar veður leyfir. • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. kr. 16.32 1 kanadiskur dollar .. kr, 16.46 1 enskt pund........kr. 45.70 100 danskar kr......kr. 236,30 100 sænskar kr......kr. 315.50 100 norskar kr....... kr. 228.50 Þessar siglfirzku síldarstúlkur eru á leið til vinnu sinnar niðri á bryggju. Ljósm. Mbl. tók þessa mynd af þeim á götu á Siglufirði. 100 belsk. frankar .. kr. 32.67 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 1000 franskir fr.....kr. 46.63 100 svissn. frankar .. kr. 373.70 1000 lírur ........ kr. 26.1f 100 þýzk mörk .......kr. 388.60 100 gyllini .........kr. 429.9 (Kaupgengi): ^ bandarískur dollar kr. 16.26 1 kanadiskur dollar .. kr. 16.40 1 enskt pund ........kr. 45.55 100 norskar kr. .... kr. 227.75 100 sænskar kr. ...... kr. 314.45 100 belgiskir fr.....kr. 32.56 100 svissn. fr.......kr. 372.50 1000 franskir fr.....kr. 46.48 100 gyllini ....... kr. 428.50 100 danskar kr.......kr. 235.50 • Söfnin • Þjóðminjusafnið er opið á sunnu dögum frá kl. 1—4 e.h., á þriðju- dögum, fimmtudögum og laugar- dögum kl. 1—3 e. h. Vaxmyndasafnið og Listasafn ríkisins eru opin á sama tima og Þjóðminj asafnið. Landsbókasafnið ei opið alla daga frá kl. 10—12 f,h., 1—7 og 8—10 e.h. — Þóðskjalasafnið er opið alla' virka daga kl. 10—12 árd. og kl. 2—7 síödegis, nema á laugardögum sumarmánuðina. Þá er safnið aðeins opið kl. 10—12 árdegis. — ISÓMÚrugripasafnið er opið á sunnudögum kl. 1.30—3 e.h. og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 2—3 e. h. Listasafn Einars Jónssortar er opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30. Listasafn ríkisins: Opið þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. • Útvarp • Sunnudagur, 26. júlí: 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurf regnir. 11,00 Morguntón- leikar (plötur). 12.10—13,15 Há- degisútvarp. 14,00 Messa í Dóm- kirkjunni við setningu Stórstúku- þings (séra Jón Þorvarðsson). —, 15.15 Miðdegistónleikar (plötur). 16.15 Fréttaútvarp til íslendinga erlendis. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Barnatimi (Hildur Kalman). — 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik ar: Eileen Joyce leikur á píanó (plötur). 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar: — Samleikur á Flautu og pianó — (Ernst Normann og Fritz Weiss- happel). 20.40 Erindi: Bænhúsið í Gröf á Höfðaströnd (Kristján Eldjárn þjóðminjavörður). 21.05 Tónleikar (plötur). 21.35 Erindi: Dr. Frank Buckman og siðferðis- stefna hans (séra Óskar J. Þor- láksson). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur, 27. júlí: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20 20 Sin- fóníuhljómsveitin leikur, Albert Klahn stjórnar. 20.40 Um daginn og veginn (Thorolf Smith blaða- maður). 21.00 Einsöngur: Maggie Teyte syngur (plötur). 21.15 Þýtt og endursagt (Hersteinn Pálsson ritstjóri). 21.40 Búnaðarþáttur: Frá 9. þingi norrænna búvísinda- manna (Guðmundur Jónsson skóla stjóri á Hvanneyri). 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22.10 Dans- og dægurlög: Toralf Tollefsen leik- ur á harmoniku (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Erlendar slöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið ( er á 49.50 metrum á tímanum 17.40—21.15. — Fastir liðir: 17,45 ' Fréttir; 18.00 Akuelt tcvarter; 21.00 Fréttir. Á sunnudögum kl. 17.45 fylgja Iþróttafréttir á eftir almennum fréttum. í dag: 18,15 Danny Kaye syng- ur lög úr H. C. Andersen kvik- myndinni; 18.30 Samnorrænir létt ir hljómleikar; 19,45 Útvarps- Framhald af bls. 3 arlínan varð harðskeyttari og vörn liðsins öruggari. Voru ekki liðnar nema um 5 mín. a‘f siðari hálfleik er Danirn- ir jöfnuðu. Fékk Birkeland knött inn, óð upp og tókst að skora, þó Ólafur gerði heiðarlega tilraun til þess að loka markinu með út- hlaupi. Mínútu síðar fær Birkeland sendingu inn á vallarmiðjuna frá hægri kanti og skaraði örugglega. Nolckru síðar skoraði H. Peder- sen (h. framh.) glæsilegt mark af alllöngu færi. Á næstu mínútum reyndi mjög á vörn Víkingsliðsins og þó Dan- irnir væru sérstaklega óheppnir með markskot sín, reyndi mjög á Ólaf í markinu sem stóð sig með mestu prýði. Þó fékk hann ekki varið fastan jarðarbolta frá Mogensen seint í hálfleiknum. — Lauk þannig leiknum með sigri Dana4:l. I LIÐIN Danska liðið sýndi nú emn sinn bezta leik í heimsókninni. Vörn- in er föst fyrir, framverðirnir harðskeyttir og duglegir og að- 1 stoða vel bæði í sókn og vörn, og framlinan skipuð hreyfanlegum j og lægnum mönnum. Megin styrkur Víkingsliðsins ! var vörnin. Hún stóð sig vel i því að koma knettinum frá markinu eða ver í því að stöðva upphlaup Dananna og byggja upp gagn- sókn, nema helzt Helgi Eysteins- son. Framverðirnir Sæmundur Gíslason og Gissur voru vörninni mikill styrkur vegna þess hve þeir lágu aftarlega, fengu Danirnir ekki skorað fleiri mörk. Sóknar- mönnunum tókst oft sæmilega, en henti oft herfileg mistök, einkum þó að verða dæmdir fyrir rang- stöðu. — A. St. ['-opyright CKNTROPRESS. með fréttaaukum. 21.10 Fréttir. SvíþjóS: Útvarpar á helztu stutt bylgjuböndunum. Stillið t.d. á 25 m. fyrri hluta dags en á 49 m. að kvöldi. — Fastir liðir: 11.00. klukknahringing í ráðhústurni og kvæði dagsins síðan koma sænskir söngkraftar fram með lótt lög; 11.30 fréttir; 16.10 barna- og ungl ingatími; 18.00 fréttir og frétta- auki; 21.15 Fréttir. 1 dag: 9,00 Hljómleikar, verk eftir Beethoven og Schubert; — 10,00 Guðsþjónusta, messa hjálp- ræðishersins; 11,10 Jelving (fiðla) og Gille-Rybrant (píanó), leika verk éftir Dvorak, Granados de Falla og Kreisler; 16,45 Ur ball- ettinum Þyrnirósa eftir Tsjajkov- sky; 19,15 Erindi: Tilraunir með menn og dýr, prófessor Áke Gustafsson; 19,40 Belíman-þátt- ur; 20,55 Endre Wolff leikur á fiðlu. — England: General Overseas Ser- vice útvarpar á öllum helzcu stutt bylgjuböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika hér á landi, allt eftir því hvert ótvarps stöðin „beinir“ sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m. bylgjulengd. Fyrri hluta dags eru 19 m. góðir en þeg ar fer að kvölda er ágætt að skipta yfir á 41 eða 49 m. Rúss- neskar útvarpstruflanir eru oft til leiðinda i nánd við brezkar utvarps stöðvar. — Fastir liðir: 9.30 úr forustugreinum blaðanna; 11.00 fréttir og fréttaumsagnir; 11.15 iþróttaþáttur; 13.00 fréttir; 14.00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16.00 fréttir og fréttaumsagnir; 17.15 fréttaauk- ar; 18.00 fréttir; 18.15 íþrótta- fréttir; 20.00 fréttir; 23 fréttir. 'tíleb rnargun^affinu/ Einn „hífaður" var að tala við tunglið á næturhimninum. — Vesalings tungl, sagði hann. — Þú getur ekki verið fullt nema einu sinni í mánuði, á meðan ég get verið fullur allan máauðinn! ★ Afbrýðissamur eiginmaðufinn sá að konar. hans var að dansa vangadans við einhvern náunga sem hann hafði aldrei séð áður. Hann færði sig nær konu sinni og hvíslaði í eyra hennar: — Heyrðu, kona, það glápa all- ir í salnum á þig, heldurðu ekki að þú ættir að biðja manninn um að dansa ekki svona mikið vanga dans við þig. — Vilt þú ekki gera það, svar aði konan, — ég þekki þennan mann ekki neitt, og hef aldrei séð hann áður? ★ Sízt hetra Tvær ungar systur voru eitt kvöld að lesa fyrir hvor aðra úr bréfum sem þær höfðu fengið frá aðdáendum sínum. Faðir þeirra, sem var einnig í stofunni, gat ekki orða bundist og sagði: —■ Forðið mér í Guðs bænum frá því að hlusta á þennan þvætt- ing. Og systurnar hættu samstund is að lesa. Faðirinn fór þá að prédika fyrir þeim um hinn spillta ungdóm nú á dögum og systurn- ar hlustuðu á góða stund. En svo sagði önnur: — En pabbi, nú ætla ég að leyfa þér að heyra kafla úr öðru bréfi og mig langar til þess að vita hvað þér finnst um bréf- ritarann. Og hún byrjaði að lesa, og fað- ir hennar fóraði höndum til him- ins og sagði: — Guð sé oss næstur, bréfritari þessa bréfs hlýtur að vera eitt- hvað undarlegur. Hann ætti ekki að ganga laus........ Og þannig hélt hann áfram góða stund, þang að til dóttir hans sýndi honum bi'éfið, sem var dagsett árið 1925, og frá honum sjálfum til konu sinnar! ★ —- Hvernig stendur á því að hún gamla frænka þín er farin frá ykkur? — TTún fór fram á að hún yrði tekin sem ein „af okkur“, og þá fór hún!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.