Morgunblaðið - 26.07.1953, Blaðsíða 7
Sunnudagur 26. júlí 1953
*l U K G U n B L A Ð l Ð
7
Reykfavikurbréf:
Laygardagur 25. júií
Þjóðleikhusið keiaiff til þ jóðarinnor - Góðæri - Sésíalism-
inn ú nndanhaldi ú íslondi - Umræður um stjórnarmyndun
Þjóðleikhúsið kemur
tii þjóðarisinar
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hefur þegar
sannað, að það er ekki aðeins
leikhús höfuðborgarbúa. Á s. 1.
vori sendi það leikflokk með hið
vinsæla leikrit, Tópaz, út um
land. Sýndi hann leikritið 30
sinnum á 13 stöðum á Norður-
landi og Vestf jörðum. Hófst
ferðalag þessa fyrsta leikflokks
Þjóðleikhússins, sem leggur upp
1 langferð, hinn 12. júní og lauk
réttum mánuði síðar hinn 12.
júlí. Leikstjóri var Indriði Waage
en fararstjóri Haraldur Björns-
son. Á s. 1. vetri sýndi leikhúsið
einnig sjónleikinn Rekkjuna á
nokkrum stöðum í nágrenni
Reykjavíkur.
Þjóðinni finnst Þjóðieikhúsið
hafa komið til sín. Það fólk á
Norðurlandi og Vestfjörðum, sem
sótti sýningar Tópaz, naut þar af-
bragðs skemmtunar og kynntist
ýmsum fremstu leikurum lands-
ins, veit nú að Þjóðleikhúsið er
ekki aðeins veglegt hús, sem
stendur í Reykjavík. Það er
menningarstofnun, sem standa
á djúpum rótum í íslenzku þjóð-
lífi. Hlutverk þess er að glæða
áhuga og skilning á leiklist, einnig verið ágætur mjög víða
vernda og fegra íslenzka tungu við land á þessu sumri.
og auðga andlegt líf þessarar ■ Af öilum þessum ástæðum
þjóðar. Þetta er veglegt verkefni horfa menn nú með meiri bjart-
og engan veginn vandalaust úr- sýni fram á veginn en oft áður
lausnar. En íslenzk leiklist mun undanfarin ár.
þroskast og dafna við bætt skil-
' I
SildveiSiskip leggja úr höfn á Siglufirði
yrði, ekki aðeins í höfuðborg |
að framleiðslugeta þjóðarinn-i
ar eykst árlsga. Og útflutn- ]
ingurinn er að aukast. At-
vinnulífið verður fjölbreytt-
ara ineð aukinni orkufram-
leiðslu, vinnslu tilbúins áburð
ar og byggingarefnis í land-
inu sjálfu.
Ekkert bendir því til þess að
og leiðtoga skortir raunsæi. Þeir
rígkalda í „kredduvísindi" sín,
en skortir skilning á því, sem
er að gerast í kringum þá.
Enda þótt fjöldi fólks í kaup-
stöðum landsins hafi undanfarin
ár snúist frá hinum sósíalisku
flokkum, er þó vantrúin á stefnu
þeirra og slarfsaðferðum enn þá
meiri nú í sveitum og sjávarþorp-
um en nokkru sinni síðastliðna
tvo áratugi. Hin neikvæða stefna
þeirra s.I. kjörtimabil, hefur firrt
þá öllu traustL Á það ekki síður
við um Alþýðuflokkinn en kom-
múnista, enda hafa Alþýðuflokks
menn veri'ð taglhnýtingar kom-
múnista í ftes'ams málum, þegar
undan eru skilin utanríkismáiin.
Urnræður nm
síj ó niariB y n d im
NÆR HEILL mánuður er nú lið-
inn frá Eiþingiskosningunum. Á
þeim tima hefur lítið gerst, er
gefið geti bendingu um, hvað
ofan á verður um stjórnarmynd-
un. Kosningaúrslitin sjálf tala þó
sínu máli urn afstöðu þjóðarinn-
ar. Stjórnarandstaðan beið mik-
inn ósigur. Núverandi stjórnar-
flokkar komu með sömu þing-
mannatölu út úr kosningunum
og þeir höfðu fyrir þær. Þing-
urinn blæs. Þeir lögðu höfuð-
áherzluna á ýms framkvæmda
atriði i stjórnarandstöðu sinni, I mgnnum Sjálfstæðisflokksins
En verzlunarhallinn?
landsins, heldur og víðsvegar út EN HVAÐ er að segja um verzl-
um byggðir þess. unarhallann, sem stjórnarand- nauðsynlegt eða skynsamlegt sé
Ný samkomuhús eru byggð staðan segir að sé svo geigvæn- að hverfa til haftabúskapar að
árlega. í stað hinn gömlu, ó- legur að bersýnilegt sé að land- nýju. í kjölfar hans hlyti að
vistlegu kumbalda, rísa falleg ið sé að fara á hausinn? renna vaxandi dýrtíð, brask og
félagsheimili með rúmgóðum ■
sölum og hentugum leiksvið- i
um. Fólkinu þykir vænt um.
þessi hús, félagslíf þess verð- i
ur f jölþættara, iramkoma
þess fágaðri og siðlegri. Þann-
ig stuðla bætt húsakynni að
aukinni menningu og þroska.
Bygging félagsheimilanna og
starfsemi féíagsheimilasjóðs
er á skömmom tíma orðinn
merkur þáttur í menningarlífi
landsmanna.
Góðæri til lands og
sjávar
ALLT BENDIR nú til þess að
í sumar muni heyskapur verða
meiri og betri en hann hefur orð-
ið í áratugi. Grasspretta er með
eindæmum góð og nýting virðist
ætla að verða með ágætum. Þrátt
fyrir nokkurn óþurrkakafla í
þessum mánuði hefur vel ræzt:
úr um þurrka og um land allt I
hefur hirðing gengið vel síðustu
vikur. Til landsins eru afkomu-
horfur því mjög góðar. Hin
aukna ræktun er farin að láta
að sér kveða. Töðufengurinn hef-
ur víða stóraukizt. Engjahey-
Fyrir norðan og vestan var leikflokki Þjóðleikhússins tekið mcð
miklum fögnuði.
Vist hefur veruiegur halli ver- spákaupmennska. En þetta er
ið í viðskiptum okkar vlð útlönd það, sem Alþýðublaðið hefur
undanfarna mánuði. En þess ber verið að krefjast undanfarið.
skapurinn er á undanhaldi. Rækt,að gæta, að langsamlega mestur Kratarnir eru ennþá við það hey
en hættu ekki á að bjóðast til
að leiða þjcðina inn í fyrir-
heitna land sósíalismans að
svo stöddu“.
í þessum orðum Hauks Snorra-
sonar, sem mælt eru af mikilli
hógværð, er mikið satt. íslend-
ingar eru stöðugt að fjarlægjast
„kredduvísindi sósíalismans". í
kosningunum haustið 1949 tap-
aði Alþýðuflókkurinn tveimur
þingsætum og kommúnistar einu.
í þeim kosníngum, sem fóru
fram fyrír tæpum mánuði töp-
uðu kommúnistar tveimur þing-
sætum og AuþýðuH-okkurinn einu.
Fyrir kosnmgarnar haustið 1949
höfðu kommmnistar og Alþýðu-
flokkurinn samtals 19 þingmenn.
Eftir kosTiingamar 1953 hafa
þessir söma ftokkar samtals 13
þingmenn.
Þeir hafa þaTrnig tapað sex
þingmonnuTTi á tæpum f jórum
árum, þaT af iimm kjördæma-
kjömum í Hafnarfirði, Reykja
víb, 'Vestrrr-ísafjarðarsýslu, á
ísafírði og Siglnfirði. Þetta tap
hinna sósíalisku flokka sýnir
greinilega þverrandi traust
þeirra með þjóðinni. íslend-
ingar trúa ekld á vaxandi rík-
, isafskipti eg t'jötrað einstak-
lingsframtak- Þeim er þvert á
móti Ijóst, að viðfangsefnin
verða ekki leyst í þessu litla
þjóðfélagi nema að hug-
kvæmni og atorka
ingsins njóti
fjölgaði hinsvegar um tvo, en
þingmönnum Framsóknarflokks-
ins fækkaði um einn frá síðustu
kosningum.
Á morgun hafa verið boðaðir
fundir í þingflokkum þessara
tveggja flokka. Næstu daga ver'ð-
ur því að gera ráð fyrir, að úr
því verði skorið, hvert stefni um
myndun ríkisstjórnar í landinu.
Er það áreiðanlega ekki að-
eins ósk, lieldur krafa þjóð-
arinnar, að ekki verði nú einsr
og stundum áður stefnt út í
margra vikna eða mánaða þóf
um stjórnarmyndun. Slíkt
mimiir alltof mikið á öng-
þveitið og upplausnina í
frörtskum stjórnmálum, þar
sem flokkafjöldinn og ábyrgð-
arleysið hefur tröllriðið svo
þingræði og lýðræði, að við
borð liggur að ein glæsilegasta
menningarþjcð Evrópu verði
hrægammi einræðis og of-
beldis að bráð.
unarbúskapurinn er í sókn. Sá
tími er nú ekki lengur órafjar-
lægur að íslenzkir bændur geti
aflað allra sinna heyja á rækt-
uðu landi.
En heyverkunin er ennþá víða
á frumstæðu stigi. Þar sem
hvorki er til súrheysgryfja, vot-
heysturn eða súgþurrkunartæki til þess, að flutt hefur verið inn
er áhætta bóndans alltof mikil. geysimikið af vélum til hinr.a
En einnig til sjávarins lítur nú miklu virkjana og ábuiðarverl -
út fyrir góðæri. Engin kraftsíld smiðjunnar. En þsssi fyrirtæ' i
er að vísu ennþá fyrir Norður- hafa eins og kunnugt er verið
landi. En þar er þó búið að salta byggð fyrir gjafa- og láasfé. Vé’-
hluti útflutningsi.is kemur á síð-! garðshornið, að höftin bæti lífs
ari hluta ársins. Hæð verzlunar- kjörin. Pappírsverð á ófáanlegri
hallans nú gefur því engan veg- vörú og fölsuð vísitala, það er
inn rétta mynd af gjaldeyrisaf- þeirra leið til þess að tryggja lífs
komu þjóðarinnar. Á það ber kjör almennings!!
einnig að benda í sambandi við
verzlunarhalla síðustu ára, að
hann á rætur sínar m. a. að rekja
þýzkum gjaldeyri
STUTTGART, 22. júlí: — Þjóð-
verjar hafa á síðustu árum enn á
ný hafið útflutning vefnaðarvara.
| Hafa þeir vandað til framleiðsl-
j unnar, svo að varan hefur verið
j eftirsótt. Nú á síðustu mánuðum
einstakl- hcfur þess hins vegar gætt nokk-
sín. Islenzka, ug_ ag f jölmargar þjóðir hafa ekki
þjóðin óskar ekki frjálsræði gefag keypt í Þýzkalandi vegna
einstaklingsins til þess að. ghorts á þýzkum gjaldeyri. Eru
kúga þann minni máttar, Vesturþýzk mörfc nú yfirleitt tal-
í 100 þús. tunnur, sem er marg-
falt meira en á s. 1. sumri um
svipað leyti. Og þótt bræla hafi
hindrað veiðar mestan hluta þess
arar viku eru veiðihorfur þó tald
ar sæmilegar nú í vaxandi j
straum.
Á grunnmiðum hefur þorskafli
ar og efni til þeirra greiðast því
ekki með gjaldeyristekjum þjó'3-
arinnar.
Verzlunarjöfnuðurinn hef-
ur þi'í ver.'ð miklum imra
hagsíæðari en skýrslur um út-
flutning og innflutning gefa
til kynna. Kjarni málsins er,
„Kredduvísindi
sósíalismans“
RTT3TJÓRI ,DAGS‘, blaðs Fram-
.óknarmanna á Akureyri, ræðir
’vrir s’tömmu kosningaúrslitin í
orysturgrein blaðs síns. Kemst
■>ann þá m. a. að orði á þessa
leið:
„Stjórnarandstaðan beið ósig-
r". TJm það er ekki að villast.
Þjóðin gerist fráhverfari
kredduvísindum sósíalismans,
enda er þeim nú minna hamp-
heldur til þess að byggja upp
þróttmikið, réttlátt og rúm-
gott samfélag, sem fært sé um
að tryggja í senn nauðsyn-
legt svigrúm til handa ein-
staklingsframtakinu og at-
vinnulegt og félagslegt öryggi
almennings í landinu.
Markmið
Sjálfstæðisflckksms
AÐ ÞESSU markmiði stefnir öll
barátta Sjálfstæðisflokksins. Það
in eins dýrmætur og harður gjald
eyrir og dollarar.
Á ráðstefnu þýzkra vefnaðar-
vöruframleiðenda sem haldin var
nýlega í Stuttgart upplýstist það
að kaupendur í öðrum löndum
skulduðu þýzku framleiðendunum
58 milljónir dollara og áttu í erf-
iðleikum með að greiða þéssar
skuldir, vegna þess hve þrðugt var
að fá yfirfærslu í þýzk mörk. —
Vegna þessa hefur innflutning-ur
frá Þýzkalandi verið takmarfcað-
ur eða lokaður í fjölmörgum lönd-
hefur nú fjöldi manna skilið, sem 1 Ulrl _
áður fylgdi hinum sosíalisku j Ráðstcfnan lagði eindregið til
flokkum að málum. Þess vegna ■ ag innflutningur á sem flestum
kjósa nú kjördæmi eins og Haín-^ gviðum vrði gefinn frjáls í Þýzka
arfjörður, ísafjörður og Siglu- landi til þess að aðrar þjóðir gætu
fjörður Sjálfstæðismenn á þing.'aflað sér gjaldeyris tii kaupa á
að en áður af sósíalisku flokk-] Sósíalisminn er á undanhaldi iðnaðarvörum þar, eða til þess nð
unum, sem skilja hvaðan vind- vegna þess, að málsvarar hans, koma á vöruskiptaverzlun. — dpa.