Morgunblaðið - 14.08.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.08.1953, Blaðsíða 7
Föstudagur 14. ágúst 1953. MORCUNBLAÐIÐ 7 Ný sfjórnarkreppa yfirvofandi í FrakkKandi! HIÐ geysi víötæka verkfall, sem að undanförnu hefir lamað póst- og járnbrautarkerfi Frakklands og stöðvað að meira eða minna leyti alla opinbera starfsemi, gas, rafmagn og franska námuiðnað- inn, var svai tveggja milljóna dregið úr miililiðagróða og stjórn ' sem tekið hafði verið upp eítir Dennis Bloodworth ræðir orsakir werkfall- anna og viðhort Laniels og ráðuneytis hans arkostnaði og lánum til nýbygg- inga. Ríkisstjórnin kveður nauðsyn- legt að ríkið kippi að sér hend- inni með styrki til hvers konar framkvæmda, nema þar sem árð- bær atvinnufyrirtæki eru annars vegar. XVIÞÆTX AÆTLUN Þessi tvíþætta áætlun: að draga úr útgjöldum og auka um leið hneyksiað utlendinga, sem fylgÆ framleiðsluna hlýtur að koma hafa með-gangi þessara mala Gg Vita þessir Þjóðverjar ekki að við erum hér til að vernda þá? Nær 2 milljónu böggla hefur veri úfhlufað Einkaskeyti frá DPA. EFTIR tveggja vikna matvæla- gjafir til íbúa Austur-Þýzka- lands er tala matvælabögglanna, sem úthlutað hefur verið, farin að nálgast 2 milljónir. Enn flykkjast Austur-Þjóðverj ar tugþúsundum saman til að sækja matvælin, þrátt íyrir lög- reglueftirlit og farbann komm- únistanna. Fólkið kemur á reið- hjólum, almenningsvögnum, eða eftir ýmsum krókaleiðum með járnbrautunum. FERÐAST NÚ FARMIÐALAUST Eins og skýrt hefur verið frá í fréttum, gripu kommúnistar til þess ráðs að banna sölu far- miða með járnbrautum frá ýms- um borgum Austur-Þýzkalands til Berlínar. Nú þekkjast þess FJARRI VERULEIKANUM Blaðið heldur áfram og segir, að vegna þess hve margt fólk hef- ur þannig iðrazt synda sinna, þá hafi safnazt fyrir hjá austur- þýzkum yfirvöldum mikið af mat vælabögglum. Var það ráð þá upp tekið (undirskilið, þar sem engin þörf var fyrir matvælin í ríki kommúnismans), að deila þeim meðal atvinnuleysingja Vestur-Þýzkalands. Segja kom- múnistar að pakkarnir hafi geng- ið til þurrðar á skömmum tíma. Þannig er áróður kommúnista. í vandræðum sínum og andstætt vitneskju alls almennings leyfa þeir sér að fara furðulega langt frá veruleikanum. STRÍÐSÆSINGAR Þótt kommúnistar segi þannig á einu leitinu að fólkið iðrist franskra verkamanna, við áskor- „tní4noíiJ „„ + Í1 nvKxrcfrr. I un forsætisráðherra til þjóðarinn ar um aukna sparsemi til bjarg- ar landinu út úr hinni alvarlegu fjármálakreppu, sem nú þjarmar að þvL LANIEL UNDIRBÝR STRANGAR RÁÐSTAFANIR Forsætisráðherrann, M. Joseph Laniel beitir nú ákvörðunarvaldi því, sem þingið hefir veitt hon- um til hins 1. október að telja og undirbýr strangar ráðstafanir, í samráði við ráðuneyti sitt, sem hann álitur nauðsynlegar til að koma aftur á jafnvægi í fjár- málum Frakklands. En áður en að tími gæfist til að samþykkja endanlega og gera heyrum kunn- ar þessar ráðstafanir hafa einka- fyrirtæki og verkamannasam- tök risið kröftuglega gegii þeim með hörðum mótmælum og verk- föllum. TEKJUHALLI OG SKULDIR Talið er, að ríkisútgjöld Frakka nemi 700 milljörðum franka (um 700 milljón sterlingspundum) meiru en ríkistekjurnar á yfir- standandi ári og á næsta ári muni þessi mismunur jafnvel nema meiru eða 870 milljörðum franka (um 870 milljónum sterlings- punda). Arið 1952 stóð Frakkland í ur stjórninni um, að hún stofni 652 milljón dollara skuld á ýms- j til sparnaðarráðstafana, sem sé um alþjóðlegum greiðslum, og , ætlað að bitna á verkamönnunum varð þá aðstoð frá Ameríku einum saman. og lán frá Evrópubankanum til A sama tíma þvergirða vín- styrjöldina, þ. e. að ríkið ábyrgð- ist kaup á öllu því víni, sem Vín- yrkjubændúnum tækizt ekki ðð selja á hinum venjulega marksðl. HÆTTA Á NÝRRI STJÓRNARKREPPU Það, hve franskur landslýður hefir brugðizt gersamlega í stuðn ingi sínum við stjórnina til að vinna bug á erfiðleikunum hefir fjölmörg dæmi, að fólk setjist þess- að hafa sótt matvælaböggla, farmiðalaust í járnbrautirnar og þá halda þeir þó áfram í blöðum Starfs- 1 sínum harðvítugri baráttu gegn hylma matvælagjöfunum. Öll blöð í Austur-Þýzkalandi, sem rita um þetta mál staðhæfa einum rómi, að sókn matvælá til Vestur-Ber- línar verði jafnað til stríðsæs- inga. ferðast íarmiðalaust. menn járnbrautanna margir yfir með slíkum farþjóf- um. EFTIRLIT KOMMÚNISTA LAMAST Kommúnistar virðást smám saman að vera að komast að þeirri niðurstöðu, að það sé ó- framkvæmanlegt að hefta mat- vælasókn íbúanna. Eftirlit og varðgæzla þeirra hefur linazt. — Þótt fólkið, sem sækir sér mat, sé enn kallað af áróðursstofnun- um „Svikarar við þýzku þjóð- ina og föðurlandið“, þá er eftir- litið og gagnráðstafanir yfirvald- anna ekki eins sterkt eíns og það var í byrjun mánaðarins. IÐRANDI SYNDARAR!! Blað austur-þýzku stjórnar- innar „Tágliche Rundschau“ ræddi nýlega um matargjafirnar. Eftir að blaðið skýrir frá því, að það sé svik við þjóðina að taka Fiskleysi hafnfirzkra húsmæðra niður á miklum fjölda franskra borgara, allt frá lágt settum op- inberum starfsmönnum til hinna meiri háttar aðila í viðskiptalíf- inu. Og viðbragðið hefir verið snöggt og kröftugt. Póstþjónar og aðrir í opinberum þjónustustöð- um risu öndverðir gegn hækkuð- um starfsaldri og fyrirhugaðri starfsmannafækkun. VERKAMENN SITJA VIÐ SINN KEIP Verkamannasamböndin hafa látið skýrslu forsætisráðherrans um hið alvarlega ástand sem vind um eyru þjóta. Þau hafa jafnvel gengið feti lengra og krafizt kaup hækkunar. Þrátt fyrir loforð M. Laniels um, að byrðunum skyldi jafnað niður sem unnt væri, hafa þau borið fram ásakanir á hend- að hjálpa upp á sakirnar. IRANSKAR IÐNAÐARVÖRUR DÝRARI EN ERLENDAR F'rönskum iðnaði hefir ekki tekizt að rétta sig úr kútnum vegna þess að franskar iðnaðar- vörur eru með allt að 20% hærra verðlagi en þær, sem erlendir keppinautar hafa á boðstólum. Verðlag á innanlands vörum hef- ir haldizt í hendur við útflutn- ingsvörurnar og það hefir aftur í för með sér hækkað kaupgjald til verkamanna, sem verða að kaupa lægsta gæðaflokk af smjöri fyrir 600 franka kílóið (um 28 ísl. kr.) HELZTU ÁSTÆÐUR KREPPUNNAR Aðalástæðurnar fyrir þessum alvarlegu fjárhagskröggum er í fyrsta lagi hinn óhagkvæmi rekst yrkjubændur í Suður-Frakklandi þjóðvegi og stöðva á þeim vöru flutninga í mótmælaskyni gegn ráðstöfunum sem miðuðu að því að skerða einstaklingsframtak þeirra meira en góðu hófi gegndi, en ríkisstjórnin hafði ákveðið, að binda endi á fyrirkomulag það, hin öfluga þjóðfélagsandstaða — sérstaklega á þessum árstíma ftl- mennra leyfa frá vinnu — gefur ástæðu til að óttast, að anna'ð- hvort muni hin nýja ríkisstjórn hrekjast frá völdum innah skamms eða verða knúin á end- anum til að hverfa frá áformum sínum. Gagnrýnendur stjórnarinnar benda á, að hún hafi gefið út loðnar yfirlýsingar um, að gerft beri ráðstafanir til höfuðs gróða • bralli og skattsvikum en fyrstt sjáanlegi árangur af ráðagerðum hennar hafi bitnað ómaklega h hinum láglaunuðu starfsmcnn- um hins opinbera, ríkislaunþeg ■ um og viniðnaðinum, sem þfegar áður barðist í bökkum. EKKI AF PÓLITÍSKUM RÓTUM RUNNIN Þeir benda ennfremur á, að hin almenna óánægjualda, sefn svo mjög hefir raskað jafnvæg- inu á daglegu lífi landsmanna að undanförnu hafi skapazt af sjálft* sér en ekki verið af pólitískurh rótum runnin. Stofnað var til póstmannaverk ■ fallsins af hálfu sósíalista verka- mannasambandsins (Force Ouvr • iere) en ekki af kommúnistum, sem F. O. neitaði að ganga í lið með í þessum verkföllum. (Observer. Öll réttindi áskilin). íþróttum hefst n.L laugardag Mófið verður á ákureyri — E’áfffakendur m 80 HAFNARFIRÐI, 13. ágúst — AKUREYRI, 11. ágúst: — Næstkomandi laugardag hefst hér á Akureyri meistaramót íslands í frjálsum íþróttum og mun standa ur iðnaðarins, en helmingur véla' ^rr r Úóra daga. Keppendur verða um 80 talsins viðsvegar að af þeirra, sem notaðar eru í þjón-’ Mndinu. Meðal þeirra eru flestir okkar beztu frjálsíþróttamanna ustu hans eru gamlar og úr sér °S ma har tilnefna: Torfa Bryngeirsson, Vilhjálm Einarsson og gengnar. í öðru lagi stirt og kostn Sigurð Friðfinnsson í stökkunum og Þorstein Löve, Jóel Sigurðs- aðarsamt dreifingarkerfi með 8011 Guðmund Hermannsson í köstum. Af hlaupurum má nefftS fjölda óþarfra milliliða, sem sölsa Guðmund Lárusson, Hörð Haraldsson, Ásmund Bjarnason, Sigurð undir sig mikinn hluta verzlun- Guðnason og Kristján Jóhannsson. arágóðans. I þriðja lagi stórfelld almenn framtalssvik og að lokum hið risavaxna skrifstofubákn og hinn óeðlilegi fjöldi uppgjafar- Það má segja, að hér hafi verið og eftirlaunaðra starfsmanna, með öllu fisklaust í sumar, ef frá sem í sumum héruðum landsins er talinn rauðmaginn, sem oft eru fleiri að tölu en þeir, sem hefur verið hægt að fá. Hefur enn eru starfandi. fiskleysið m.a. stafað vegna þess, Ráðuneytið undirbýr nú stór- að togararnir hafa legið við felldan niðurskurð á opinberum bryggjur í allt sumar. Einnig útgjöldum með það fyrst og stundar nú enginn bátur héðan fremst fyrir augum, að spara um vörpuveiðar, eins og nokkrir 220 milljarða franka. þeirra gerðu, áður en hin nýja friðunarlína var sett. Nokkrar FYRIRHUGAÐAR við matvælunum ,segír það að síð trillur hafa einstaka sinnum far- RÁBSTAFANIR TIL BÓTA ustu daga sé farið að renna upp Ijós fyrir almenningi, hve þjóð- hættulegur glæpur það er að þiggja gjafirnar. „Þessvegna hef- ur fjöldi fólks komið til lögregl- unnar með matvælaböggla er það þáði. ‘ Þetta fólk iðraðist sárlega að hafa látið áróður stríðsæsinga- sinnanna hlaupa með sig í gön- ur“. Þannig er lausleg þýðing á hinni trúlegu frásögn kommún- istablaðsins. ið á handfæraveiðar og aflað Til mála hefir komið að hækka eitthvað af smáýsu, sem hvergi starfsaldur opinberra starfs- nærri hefur nægt. manna um eitt ár — úr 63 í 64 VOLLURINN VÍGÐUR Næstkomandi föstudagskvöld, daginn fyrir keppnina, mun knattspyrnuvöllurinn á nýja íþróttasvæðinu vígður. Hefst sú athöfn með leik Lúðrasveitar Akureyrar undir stjórn Jakobs Tryggvasonar kl. 20,30. Ræður munu flytja Ármann Dalmans- son, Þorsteinn Einarsson, íþrótta fulltrúi og Þorst. M. Jónsson, forseti bæjarstjórnar. Því næst verða háðir tveir knattspyrnukappleikir. — Annar miili meistaraflokka úr KA og Þór, en milli flokka, öðrum völdum af blaðamönnum, en Hin- um af knattspyrnuráði Akureyr- Eins og af líkum lætur, er fyrir þá, sem hafa með höndum ar. Þessi síðartöldu lið eru skipuð þetta fiskleysi yfir sumartímann skrifstofustörf og um tvö ár — j eldri knattspyrnumönnum, sem mjög bagalegt. Hér verður að úr 58 í 60 fyrir verkamenn, sem sumir hafa ekki iðkað knatt- ráða bót á í framtíðinni, og er vinna erfiðisvinnu. | spyrnu í mörg ár. Munu margir það hægt með því, að bæjaryfir- Fjölmargar opinb. bráðabirgða hafa ánægju af að sjá þá á vell- völdin taki Reykjavík sér til fyr- stöður er í ráði að leggja niður irmyndar og taki bát á leigu til með öllu. Auk þessa mun skipu- að afia fisks fyrir bæjarbúa yfir lagningin á vörudreifingu til neyt sumarmánuðina. — G. enda endurskoðuð vandlega, inum að nýju. — Ágóðanum af þessum leikjum verður varið til áhaldakaupa á nýja íþrótta- svæðið. í sambandi við mótið verður sýnd hér kvikmynd frá Ólympítt leikjunum í Helsingfors 1952. Knattspyrnufélag Akureyrar annast framkvæmd mótsins fyrir hönd íþróttabandalags Akureyr- ar. —Vignir._________ Hafa Danir slolið Hreðavaim- vabinum! UNDANFARIÐ hefur verið unn- ið að rannsókn á lagi, sem kom út á nótum í Danmörku 1952. Heitir lagið Lone og Lille Laese. Ber það meira en lítinn keim af Hreðavatnsvalsi Reynis Geirs. —> Sá, sem þykist vera höfundur lagsins heitir Sophus Brands- holt. Ekki er kunnugt, hvort STEF hefur þegar hafið máls- sókn á hendur hinum fróma Dana, en víst er, að það verður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.