Morgunblaðið - 22.08.1953, Blaðsíða 1
16 síður
40. árgangur
188. tbl. — Laugardagur 22. ágúst 1953
Prentsmiðja Morgunblaðsins
ófunum fil
ALLT útlit er íyrir að brezkir togaraeigendur muni ekki skirr-
ast viS að beita hvern þann, sem kaupir fisk af íslenzkum tog-
urum og George Dawson hinum mestu fantabrögðum ef þörf
gerist. Beita þeir ógnunum til að hræða brezka fiskikaupmenn
frá þv: að skipta við Dawson.
HOTA ISBANNI
Fyrirtækið Grimsby Ice
Company heiur aigeriega neitað
að selja Dawson ís til varð-
veizlu fiskjar úr íslenzkum tog-
urum. Fyrirtækið hefur sofnu-
leiðis hótað hverjum þeim fiski-
kaupmanni, sam kaupir fisk af [
Fmnskir verkamenn aðrir en
kommúnistar hefja vinnu ú ný
5*1 ITIB
LUNDÚNUM, 21. ágúst: — Að
meðaltali hafa brezkar bifreiða-
verksmiðjur smíðað 30.200 bíla á
Dawson, að hann verði settur í | viku í þessum mánuði. — Er það
ísbann. Þetta veldur því að Daw- ; mun meira en nokkru sinni áður
son verður að koma sér upp eig- og jafngildir því, að 4—5 bifreið
in ísframleiðslu, þegar
byrjar innflutning iisks.
|
hann ar seu fullgerðar á hverri mín-
útu. NTB-Reuter.
.... OG RROTTFLUTNÍNGI
Þrjú helztu togaraféiögin í
Grimsby hafa hótað að ílytja
alla starfrækslu sína brott fiá
borginni til Hull, ef kaupmenn
þar kaupa fiskinn af íslending-
um eða Dawson. Þessi togara-
félög eru: Wiliiam Crampin,
Northern Trawlers og Butt Ltd.
AÐÞKENGDIR AF
HÓTUNUM
Fiskikaupmenn hafa ákveðið
að koma saman á fund 25. ágúst
n. k. og munu ræða fyrri á-
kvarðanir varðandi löndun úr ís-
lenzkum togurum. Allar líkur
eru fyrir því að þeir verði svo
aðþrengdir af hótunum brezkra
togaraeigenda, að þeir þori ekki
að hreyfa legg né lið.
Rússneskur bátur í landhelgi
NÝLEGA var rússneskur fiski-
bátur tekinn í landhelgi út af
Japan. Var það strandgæzlubát-
ur japönsku stjórnarinnar, sem
framkvæmdi verkið.
Viija Indverja
cy Rússa
NEW YORK, 21. ágúst: — Full-
trúar Noregs og Svíþjóðar í
stjórnmálanefnd Allsherjarþings
! ins kváðu það ósk landa sinna,
að bæði Rússland og Indland
■ ættu fulltrúa á hinni væntanlegu
Kóreuráðstefnu.
I • Nú hefur verið gert stutt
' hlé á störfum nefndarinnar, og
kemur hún ekki saman, fyrr en
I n.k. mánudag. — NTB-Reuter.
Bíða kommúnistar eftir
„líitu^ frá IVHoskvu ?
Einkaskeyti til Mbl.
frá Reuter.
PARÍS, 21. ágúst. — Verkalýðs-
sambönd Jafnaðarmanna og ka-
þólskra í Frakklandi, hafa nú
skipað félögum sínum að taka
aftur upp vinnu, þar sem full-
trúar þeirra, er viðræður hafa
átt við ríkisstjórnina, hafa náð
samkomulagi við hana þesS efn-
is, að hún fresti launabreytingum
sínum og öðrum ráðstöfunum í
launamálum, sem gengu í ber-
hög.g við vilja launþega. — Er því
gert ráð fyrir, að mestur hluti
verkfallsmanna komi til vinnu
sinnar á morgun.
ftæða við fulltrúa verkamanna
ögsregluárás á fföl-
kvænisþorp í Arizona
Hvífu bræiahaldi mormóna fvístrað
NEW YORK — Lögreglulið Arizona-fylkis í Bandaríkjunum gerði
fyrir nokkru skyndiárás á mormónabæinn Short Creek. Voru allir
íbúar bæjarins handteknir, 36 karlmenn og 86 konur og bíða nú
dóms fyrir fjölkvæni. Þeim fylgja 263 börn undir 16 ára aldri.
Hins vegar hafa kommúnistar
ekki fyrirskipað sínum mönnum
að koma aftur til vinnu sinnar,
enda áttu fulltrúar þeirra ekki
viðræður við ríkisstjórnina, og
kveðast forsprakkar kommúnista
ekki vita neitt um efni þessa sam
komulags, sem fulltrúar Jafnað-
armanna og kaþólskra hafa gert
við stjórn Laníels. — Hafa komm
únistar því sagt verkamönnum
sínum að hverfa ekki til vinnu
sinnar á ný fyrr en þeir fá um
það fyrirmæli.
Kommúnisfar ræóa ekki vió sfférnina
EINANGRAÐUR BÆR
Lögregla Arizona-fylkis hefur
lengi haft grun um að ekki væri
allt með felldu í Stuttalækjar
(Short Creek) bæ, sem er ein-
angrað sveitafélag í sandauðnum
fylkisins. Voru njósnarar sendir á
staðinn í gerfi kvikmyndatöku-
manna og söfnuðu þeir marghátt
uðum upplýsingum, sem verða
sakborningum til fellis.
ENGIN UNDANKOMA
Bærinn var stofnaður árið 1933
af trúarflokki Mormóna, sem
flýði úr Utah, þegar fjölkvæni
var bannað. Þarna hefur í raun-
inni tíðkazt hvítt þrælahald, því
Framhald a bis. 2.
Tilkynnt hefur verið, að í samn
ingum ríkisstjórnarinnar og full-
trúa verkamanna sé það m. a.
tekið fram, að verkfallsmönnum
verði ekki hegnt nema þeir hafi
liaft ýmiss konar ofbeldi í
frammi. — Einnig er ákvæði um
það, að fulltrúar ríkisstjórnar-
innar eigi viðræður við fulltrúa
verkamanna, áður en stjórnin
gerir frekari ráðstafanir, er
snerta hagsmuni launþega.
Penakeisari ke
IVfikill viðbúnaður til að
ftaka á móti kssium
Fafhemis ákaif leiiaS. — Götebsrpr í Teheran
Sem kunnugt er af fréttum hafa Frakkar gert soldáninn af
Marokkó, Múhameð Ben Youssef, útlægan úr landinu og flutt hann
til Korsíku ásamt tveimur sonum hans. — Hér á myndinni sést
hinn margumræddi soldán* er sannarlega hefur orðið barn illra
örlaga. — i i
Sendiherrar Persíu í Frakk-
lanai og Belgíu, hafa sagt af sér,
þar sem þeir eru fylgismenn .
Mossadeks. Sama hefur sendi-
herra Persa í Bandaríkjnum gert. '
Hins vegar þykir líklegt, að
sendiherrar Persíu í Bagdad og
Rómaborg verði reknir úr em-
bættum sínum vegna þess, að
þeir skiptu sér ekkert af keis-
aranum, þegar hann var útlægur
gerr. — Hins vegar ætlaði sendi-
herrann í Bagdad að heilsa upp á
keisarann, þegar hann kom þang-
að í dag og var mættur úti á
flugvellinum. Keisarinn virti
hann ekki viðlits og lét sem hann
sæi hann ekki.
I\lýr soldán
settur í embætti
FEZI OG PARÍS, 21. ágúst. —
í dag var hinn nýi soldán í
Marokkó, Sidi Múhameð Ben
Moulay Arafa el Alaouia settur
inn í embætti með hátíðlegri við-
höfn. Fjöldi veraldlegra og and-
legra höfðingja í Marokkó voru
viðstaddir.
-jt Gera Frakkar sér vonir um,
að þeir hafi með þessum breyt-
ingum á yfirstjórn landsins kom-
ið í veg fyrir stjórnarbyltingu
í Marokkó og er þar nú allt með
kyrrum kjörum.
NTB-Reuter.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
TEHERAN, 21. ágúst. — í dag hefur hin nýja stjórn Persíu verið
önnum kafin við að undirbúa móttökur keisarans sem bezt, en
gert er ráð fyrir, að hann komi heim úr útlegð sinni í býti á
morgun. Kappkostar stjórnin að gera mótttökuhátíðina sem bezt
úr garði, og í allan dag unnu menn við að skreyta höfuðborgina
myndum af keisara sínum og drottningu. — Síðdegis í dag varð
persneski herinn að grípa til vopna til að bæla niður nokkur
hundruð fylgismenn Mossadeks, sem skyndilega gerðu atlögu að
hermönnunum. — Sló í nokkurn bardaga og urðu keisarasinnar
að beita skotvopnum sínum.
Á HEIMLEIÐ |
Persakeisari kom til Bagdad
síðdegis í dag. Er hann flaug yfir
landamæri íraks, komu írakskar
orrustuflugvélar til móts við flug
vél hans og fylgdu henni til Bag-
dad. Þaðan fer hann svo í nótt
með einkaflugu sinni heim til ætt
jarðarinnar.
FATHEMIS LEITAÐ
Persneski herinn og lögreglan
leita nú ákaft að Fathemi, fyrr-
um utanríkisráðherra í stjórn
Mossadeks; er hans einkum leitað
í höfuðborginni og í kvöld um-
kringdi lögreglan hús nokkurt í
Teheran, þar sem álitið er, að
hans sé að finna. — Hefur lög-
reglan lýst þeirri skoðun sinni,
að vel kynni að fara svo, að hon-
um verði misþyrmt af lýðnum,
ef hann uppgötvar dvalarstað
rans á undan lögreglunni, því
að Fathemi hefir margoft farið
háðulegum orðum um keisarann.
STYÐUR STJÓRNINA
Anpar aðalstuðningsmaður
Mossadeks, Hussein Makki, hef-
ur lýst því yfir, að hann muni
styðja hina nýju stjórn Zahedis,
hershöfðingja. Var hann formað-
ur nefndar þeirrar, er sjá átti um
þjóðnýtingu olíulindanna, en
sagði því starfi lausu snemma á
þessu ári, vegna ágreinings, er
upp kom milli hans og Mossadeks.
24 þíis. hús eyði-
lögð ust á jéníshu
eyjimum
AÞENU, 21. ágúst: — Tilkynnt
hefur verið í Aþenu, að land-
skjálftarnir, sem urðu á Jónísku
eyjunum hafi lagt í eyði 90% af
byggingum eyjanna Kephallenía,
Hara og Zakynthos.
Hafa hvorki meira né minna
en 24 þús. hús gereyðilagzt.
Lítilsháttar jarðhræringa varð
vart í- gærkvöldi á Jónísku eyj-
unum. — NTB-Reuter.