Morgunblaðið - 22.08.1953, Blaðsíða 11
Laugardagur 22. ágúst 1953
MORGUNBLAÐ1Ð
11
■*r '*• -yr ■'T’ vr -w 'V' '
- Hsiliaráð -
Þannig er einfalt að fá nákvæmlega „strokna skeið“.
★
Fleygið ekki gamla púðurkvastinum. Hann er vel nothæfur þegar
fægja á silfur eða skó.
Nælonflibbar og ermar verða fljótt óhreinar, en auðvelt er að
hreinsa þær með naglalakkseyðara.
Tíundi hver utvinnu-
rekundi er konu
EINS OG skýrt er frá á öðrum
stað hér í blaðinu í dag, er mik-
inn fróðleik að finna í síðustu
Hagtíðindum um skiptingu þjóð-
arinnar eftir atvinnugreinum,
miðað við árið 1950. í því yfirliti
er m. a. greint frá hvernig þeim
sem vinna að atvinnustörfum, er
skipt í þrjá meginflokka, þ. e.
atvinnurekendur, starfsfólk og
verkafólk og fjölskyldumeðhjálp,
þ. e. konur og börn atvinnurek-
enda, gem hjálpa til við atvinnu
húsbóndans. Börn bænda, sem
vinna að fullu sem vinnufólk hjá
foreldrum sínum, eru þó ekki
talin þar með, en hér er um að
ræða 15 ára börn og eldri.
Yfirlit fylgir um skiptingu
fólks í atvinnugreinar.
milli manntalanna 1940 og 1950.
Tæpl. helmingur þessarar fjölg-
unar hefur lent hjá verkafólki,
en vegna þess, hve það er margt,
nemur sú fjölgun ekki nema
10%. Aftur á móti hefur starfs-
fólki fjölgað um fullan þriðjung,
enda þótt nokkru færri hafi
bætzt við þann hóp heldur en
við verkafólkið. En minnst hefur
aukningin orðið meðal atvinnu-
rekenda, sem ekki hefur fjölgað
nema um 7%.
Hvsrnig á að
a!!a sér vina!
Karlar Konur Samt.
Atvinnurek. 10036 1248 11284
Starfsfólk 7159 3722 10881
Verkafólk 27691 9550 37241
Fjölsk.meðhjálp 644 3602 4246
Ótilgreint 239 346 585
KÍNVERSKUR blaðamaður á-
kvað fyrir nokkru að reyna á ó-
yggjandi hátt hinn þekkta amer-
íska höfund bókarinnar „Vin-
sældir og áhrif“. Hann hitti höf-
undinn um borð í skipi og ávarp-
aði hann allhispurslaust á þessa
Síðan segja Hagtíðindi:
Tala atvinnurekenda og starfs-
fólks er svipuð, hvorttveggja
rúml. 1/6 af allri tölunni. At-
vinnurekendur eru bæði vinnu-
veitendur, er nota aðkeyptan
vinnukraft, og einyrkjar, er ekki
gera það. Við manntalið 1950
töldust 6230 vinnuveitendur, en
5054 einyrkjar. Til starfsfólks
teljast forstöðumenn fyrirtækja
og stofnana, svo og embættis-1
menn, skrifstofufólk, afgreiðslu- j
fólk o. fl. Við manntalið 1950
töldust 1367 forstöðumenn, en1
9514 annað starfsfólk. Til verka- |
fólks teljast t. d. iðnsveinar og
nemar, vinnumenn, hásetar og
daglaunamenn. Þessi flokkur er
langstærstur og nemur næstum
3/5 af öllu því fólki, sem vinnur
að atvinnustörfum.
Það eru mestallt konur, sem '
falla undir liðinn fjölskyldumeð- j
hjálp, aðallega bændakonur. Að,
þeim frátöldum eru konur ekki1
nema 1/4 hluti þeirra, sem vinna
að atvinnustörfum. Þó er hlut-
deild þeirra misjafnlega mikil
eftir vinnustéttum. Meira en
helmingur þeirra telst til verka-
fólks, og eru konur rúmur fjórði j
hluti þess. Miklu færri falla und-
ir flokk starfsfólks, en tiltölulega J
eru þær þó langtum fjölmennari J
þar, því að meira en þriðjungur j
alls starfsfólks er konur. Aftur á
móti- eru þær ekki nema rúml. j
1/10 hluti í hópi atvinnurekenda. i
Þegar frá er talin fjölskyldu-
meðhjálp, hefur fólki, sem vinnur
að atvinnustörfum, fjölgað um
nálægt 7500 manns á áratugnum
leið:
„Ég get hreint ekki þolað á
yður andlitið. Það er sannast sagt
herfilegt — ég held, að ég hafi
aldrei séð jafn ógeðslegan munn-
svip. — Og hvernig í ósköpunum
getið þér verið þekktur fyrir að
ganga með svo hörmulegt háls-
bindi?“
Rithöfundurinn, Mr. Dale
Carnegie, svaraði eins elskulega
og hugsazt gat:
„Ó-já — vinur minn, mér verð-
ur stundum sjálfum bókstaflega
leitt, þegar mér verður litið á
mig í spegli. Mig hefur oft á tíð-
um langað til að slá úr mér allar
tennurnar — þær eru hræðileg-
ar. Enginn á ver með að þola
mig en einmitt ég sjálfur. — Og
að því er hálsbindi mitt varðar,
þá er enginn vafi á því, að það
er hörmulegt".
Að svo mæltu tók hann kín-
verska blaðamanninn undir arm-
inn, og fór með hann niður í veit
ingasalinn, þar sem þeir svo
fengu sér tesopa saman. — Mr.
Carnegie hafði sýnt á hvern hátt
menn geta aflað sér vina.
SEverglaze
kjólaéfni í mörgum litum.
Verð kr. 29.00.
Verzl. Grótta,
Skólavörðustíg 13.
hihei
með
Eitt tízkuhúsið í París, „Pare“, er á báðum áttum um, hvort það
eigi að taka upp hin stuttu pils Diors eða halda sér vtð venjulegu
síddina. Það hefur kosið sér það ráð, að gefa viðskiptavinum sínum
kost á hvorutveggja þannig, að þeir geíi valið á milli. Að ofan sjást
tveir samkvæmiskjólar rtákvæmlega eins að öðru leyti en því, að
sá til vinstri er um 40 cm frá gólfinu — Diors-kjóll — en sá til
hægri um 33 cm frá gólfinu. — Því er spáð, að þeir stuttu gangi
GJALDÞROTIÐ VARÐ
GÆFA HANS
Annars stundaði hann skóla-
námið eins og vera bar,
tók síðan sitt embættisprófi
og bjóst til starfa við stjórnar
erindi og uta'nríkisþjónustu
Prakka, en þá skeði úrslitaat-
burðurinn í lífi Diors: Kreppu-
árin um 1930 þjörmuðu að Frakk-
landi — verksmiðjufyrirtæki
Diors gamla varð gjaldþrota,
heimilið í upplausn og Christian
Dior var að sjá um sig sjálfur.
— Hann bað stjórnmálin Vél að
lifa og tók til við tízkúteikning-
ar og viðskiptabrask. Nú vissi
hann, hvert hiutverk honúm var
ÓHÆTE ss» aái segja, að meðal
þeirra nsfiæa, ssfirh verið hafa á
vörum aBs teiúasins að undan-
förnu er mtfn Diors — tízku-
kóngsins Srassntei, sem hvað eftir
annað heizr Mœypt hefðarírúm
og tizkuirofsjaas® alls heimsins í
logandi öggtEiáæi? með þessari eða
annarri oýfcíiingu, sem þær i
dag kalla Æ&rám&egar — fyrir neð-
an allar Deites?-, á morgun óvið-
jafnanlegar, þúsund sinnum betri
heldur en þiaS gamla. Hvílíkt
töfravald, sem þessi litli nauða-
sköllótti m&ður virðist vera gædd
ur yfir hinum kvenlega smekk,
enda hefir hann líka verið kall-
aður „xnaðurinn, sem allar kon-
ur heimsins beygja sig fyrir. Nú
fyrir skemmstu féll ein Dior-
sprengjan og olli gríðarlegum
usla: hann vill fá stuttu kjólana
á ný. í París, New York, London
og Róm — alls staðar hafa risið
upp kröftugar mótmælaöldur
gegn afturhvarfi til stuttu pils-
anna og tilhugsunin ein um
þriðja áratuginn með knésídd-
ina og beltið um mjaðmirnar set-
ur bókstaflega hroll að flestu
venjulegu fólki.
ÞRJÁR MERKAR
NÝBREYTINGAR
En sannleikurinn er sá, að
nýjasta Dior-sprengjan er ekki
aðeins tillagan um að stytta pils-
in. Það er þrennt annað, sem
hann ber fyrir brjóstinu þessa
dagana, í fyrsta lagi: burt með
lífstykkin, í öðru lagi: engan
d tiiktiiiiai
siuiíu pilsin hiuhkarpari!
Christian Dior símar til eins af
samstarfsmönnum sínum: „Ég
hef fengið öldungis nýja hug-
mynd. .. .“ og stríðið um stutiu
pilsin var hafið-
mittissaum og í þriðja lagi: eng-
in beíti. Dior er gramur yfir, að
þessar þrjár mikilvægu breyt-
ingatillögur han.s hafa að því er
virðist algerlega horfið í skugg-
ann af hinni einu — um pilssídd-
ina. Þær eru þó ekki lítið athyglis
verðar — eða hvað finnst ykkur,
lesendur góðir?
EKKI HENTUGT FYRIR
BARSTÓLA!
í einu þekktu Lundúnablaði
var fyrir skömmu varpað fram
þeirri spurningu, hvernig heim-
inum — fólkinu hér eða þar yrði
við, ef það mætti stúlku klæddri
eftir tízkunni eins og hún var á
árunum 1920—30. Til að fá svar
við spurningunni gerði það eft-
irfarandi tilraun. Ung og lagleg
sýningarstúlka var send út á
stræti Lundúna klædd kjól úr
ljósrauðu ullarefni með satin-
röndum. Pilsið náði rétt niður á
hnéð, þröngt og Hnulaust og
beltið var um mjaðmirnar. Hún
átti að vekja athygli — og hún
gerði það svo sannarlega. Fólk
snérist á hæli á götunni til að
virða hana — og kjólinn — fyrir
sér. Þegar hún hoppaði upp í
strætisvagn, hrópaði það: Hræði-
legt! — og á bar, sem hún kom
inn á sagði þjónninn við hana:
i „Varið yður ungfrú, stutta pilsið
er ekki verulega hentugt fyrir
i barstólana okkar — það lyftist
| enn þá hærra upp!
} I
SKIPTAR SKOÐANIR
Kvenfólkinu yfirleitt þótti
kjóllinn ofboðslegur og hikuðu
ekkert við að láta það álit sitt
í ljós. Karlmönnunum hinsvegar
virtist falla kjóllinn — og stúlk-
an — sérlega vel í geð.
Okkur verður hugsað til þess,
þegar síðu pilsin komu fyrst fram
á sjónarsviðið fyrir nokkrum ár-
um og öll kvenþjóðin hristi
höfuðin og sór og sárt við lagði,
að enginn skyldi fá hana til að
klæðast öðrum eins óskapnaði.
— Við vitum hvernig fór — og
það var enginn annar en Dior,
sem átti hugmyndina. Er það
mögulegt, að sama sagan endur^
taki sig nú?
FÁIR SPÁÐU ÞVÍ
Fáir munu hafa spáð því við
vöggu Christians Diors, að hann
yrði síðarmeir tízkumeistari að
atvinnu. Hann var fæddur af vel
efnaðri fjölskyldu í Granville í
Norður-Frakklandi þar sem
faðir hans átti stóra og umfangs-
mikla efnagerð.
Ef til vill er það eitt atvik úr
æsku hans, sem setja mætti í
samband við hinn síðari feril
hans: Það lá við, að hann væri
eitt sinn rekinn úr menntaskól-
anum vegna þess, að hann varð.
gripinn óstöðvandi áhuga á að
teikna og rissa í tíma og ótíma
— kvenfætur, á hvað sem fyrir
honum varð.
betur út!
Frami'ald á bls, 12