Morgunblaðið - 22.08.1953, Blaðsíða 3
Laugardagur 22. ágúst 1953
morgunblaðið
3
Bariia-
Sportsokkar
Barna-
Sjóhattar
nýkomið.
GEYSIR H.í.
Fatadeildin.
Hitakrúsar
%, %, %, 1 ltr. og gler
nýkomnir.
GEYSIR H.í.
Veiðarfæradeildin.
SaKtvíkurrófur
koma daglega í bæinn. Þær
eru safamiklar stórar og
góðar. Þeir sem einu sinni
kaupa Saltvikurrófur vilja
ekki aðra tegund. Verðið er
hagstætt. Sími 1755.
Nýkomin
Gólfteppi
57x120 cm á kr. 112,00
115x180 sm á kr. 335,00
170x235 cm á kr. 646,00
190x290 cm á kr. 891,00
220x270 cm á kr. 960,00
240x330 cm á kr. 1280,00
Gólfrenningar
á kr. 95,00 meterinn.
Húsgngna- og teppasalan,
Klapparstíg 26.
Kominn heim
Ólafur Þorsteinsson
læknir
DODGE
’40 til sölu. Til sýnis við
Nafta tankinn kl. 4—6 í
dag.
íbúðir óskast
Hefi kaupendur að 2ja, 3ja
4ra og 5 herbergja íbúð-
um. Miklar útborganir.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali Hafn. 15
Símar 5415, og 5414, heima.
3 herb. og eldhús
óskast í september eða 1.
okt. Fjórir fullorðnir í heim
ili. Fyrirframgreiðsla eftir
samkomulagi. Uppl. í síma
81052.
Sumar-
bústaður
með góðu landi til ræktun-
ar og ekki langt frá Rvik
óskast til kaups. Uppl. í
síma 4954.
Gott
HERBERGI
til leigu í miðbænum. Að-
eins reglusamur maður
kemur til greina. Tilboð
merkt: „Tjörnin — 681‘,
sendist afgr. Mbl.
Zig-Zag
iðnaðarvéE
til sölu. Uppl. í síma 80758
eftir kl. 1 í dag.
Gardinur
hálfsaumaðar, töpuðust s.l.
miðvikudag. Vinsamlegast
gerið aðvart í síma 80585
til kl. 7 á kvöldin.
ÍBtJÐ
2—3 herbergi og eldhús ósk
ast til leigu, nú eða 1. okt.
Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Erum þrjú í heimili. Get
látið afnot af síma. Uppi.
í síma 82141.
ÍBIJÐ
Verkfræðing vantar íbúð
frá 1. okt. eða fyrr. Þrennt
í heimili. Há fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 7735.
Ung hjón vantar
ÍBIJÐ
í Kópavogi eða Hafnarfirði.
Til greina kemur 1 herbergi
og eldhús. — Einhver fyrir
framgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 9522.
CHEVROLET
eldri gerð til sölu. Er á
nýjum gúmmíum og með
vökva bremsum, mikið af
varahlutum fylgir. Verð kr.
7800,00. Uppl. gefur Eirik-
ur Kristjánsson Hraðfrysti
húsinu í Vogum, Vatns-
leysuströnd.
STIJLKA
óskast vegna forfalla anv
arra á veitingahús út á
land. Uppl. í síma 80054.
Tannlækn-
ingastofan
opin aftur
Geir R. Tómasson
tannlæknir
Þórsgötu 1.
Ráðskona
Garð-
eigertícSur
notið
Kartöfluhakann
Verð 25,75.
Verzlun
O. ELLINGSEN h.f.
Stúlka óskar eftir ráðs-
konustöðu á fámennu heim-
ili hér í bænum. Uppl. í
síma 82771 eftir kl. 2 í dag.
Reglusöm hjón óska eftir
tveggja til þriggja her-
bergja
ÍBÚÐ
sem allra fyrst eða fyrir 1..
október. Tilboð merkt:
„Málari — 686“, sendist
afgr. blaðsins fyrir 25. þ.m.
Stór 3]a herb. íbúð með svölum í Hlíðarhverfi, Seðasti dagur útsölunnar. BEZT, Vesturgötu 3 RÓSÓTT gardínu voal tekið upp í dag. — \JerzL ^Jnýiífargar ^ohmo* Lækjarg. 4.
til sölu. — Bílskúrsréttindi fylgja. Höfum kaupendur að ein- býlishúsum og 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðar- hæðum, helzt á hitaveitu svæði. Útborganir frá kr. 100 þús til 220 þús. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518. Kassatimhur til sölu ódýrt. Ó. V. Jóhannsson & Co, Hafnarstr. 19. Sími 2363. Blátt kakhi Þorsteinsbúð
HERBERGI Vantar lítið herbergi. Til- boðum sé skilað á afgr. Mbi. merkt: „2+3 — 688“. Til sölu BARNAVAGN á háum hjólum. Upplýsmg- ar á Reynimel 44, kjallara.
Til sölu sem ný Silver Cross BAKNAVAGM Uppl. í síma 1217 eða Barmahlíð 42 eftir kl. 12 e.h. Til sölu notað stórt Eikarbarð (borðstofuborð) ágætt sem vinnuborð á skrifstofu eða saumastofu. Til sýnis á Snorrabraut 77 frá kl. 2—6. íhúð - íbúð Mig vantar 5—6 herbergja íbúð frá 1. okt. n.k. Óskar J. Þorláksson, dómkirkjuprestur. Sími 81690.
Húsnæði Góð 3ja herbergja jbúð ósk- ast keypt nú þegar. Tilboð er greini verð og útborgun óskast send Mbl. fyrir n.k. þriðjudagskvöld merkt: „1. október — 687“. TIL LEIGSJ tvö herbergi og eldhús eða aðgangur að eldhúsi. Fyrir- framgreiðsla áskilin. Uppl. á Dyngjuv. 17. Fiskbúð óSkast til leigu á hentugum stað í bænum. Hús, sem væri óstandsett kæmi til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag, merkt: „Fisk- búð — 692“.
IVIoriiis 1950 Til sölu er lítið keyrð Morris bifreið í mjög góðu standi. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt „'Standard — 684“. Plymouth ’41 til sölu og sýnis í Bílaverk- stæðinu á horni Miklubr. og Háaleitisvegar. Ennfremur ný amerísk olíukynding með öllu tilheyrandi. Lágt verð. Kaupið góðan, ódýran taubút í bux ur á slrákinn. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2.
ARCO Bifreiðalökk, grunnur, spasl og þynnir nýkomið. H. Jónsson & Co. Brautarholti 22. Simi 3673 Keflavík 2 harnarúm til sölu á Hafnargötu 73, niðri. Bsll til sölu Volsley 14 í góðu standi. — Uppl. í síma 161, Keflavík.
SACIVIA úlpur og buxur á börn og unglinga. Sími 9755. AUSTIN 8 lítið keyrð, vel með farm og í góðu lagi til sölu. Vara hlutir geta fylgt. Til sýnis við Leifsstyttuna kl. 2—4 í dag og kl. 5—7 næstu daga eftir helgi. Þvottavél til solu Ónotuð Laundromat þvotta vél er til sölu, tækifæris- verð. Upplýsingar í síma 82314 eftir kl. 1 í dag.
4—5 herbergja ÍBIJÐ óskast strax eða síðar. Má vera utan við bæinn. 3 full- orðnir í heimili. Uppl. í síma 4112. íbúð — Vinna Sá, sem getur útvegað 2 her bergi og eldhús á hóflegu verði getur átt kdst á ágætri atvinnu. Tilboð merkt: „íbúð — 689“ send- ist' afgr. Mbl. Ftasrd vörubifreið með nyupp- gerðri vél. 8 manna far- þegaskýli á palli, til sölu og sýnis á Vitatorgi eftir kl. 2 í dag.
TORGSALAM á Vitatorgi við Hverfis- götu og horni Barónsstígs og Eiríksgötu, selúr allskon ar blóm og grænmeti á Rautt ÞRÍHJÓL í óskilum á barnaleikvellin- um við Grettisgötu. Vitjist þangað gegn greiðslu aug- lýsingarinnar. Taubútaa* sem henta í alls konar klæðnað á börn og ungl- inga. Góð og ódýr vara. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2
lægsta sumarverði, svo sem tómata 13.50 kílóið, 1. fl. agúrkur 4.50, ágætar gul- rætur 3.50—5.50 búntið, blómkál frá kr. 1.50—5 kr. stykkið, hvítkál 2.50 kílóið. Grænkál 1.50 búntið og salat á 1 kr. Margt fleiri Lítið hús til sölu í Kópavogi. Stór erfðafestulóð fylgir. Lítil útborgun. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „Litið hús — 690“. Húsnæði Góð stofa óskast til leigu á hitaveitusvæðinu í Aust- urbænum nú þegar. Tilboð, merkt: „Forstjóri — 697“, 'sendist afgr. Morgunblaðs- ins fyrir mánudagskvöld.
grænmeti mjög ódýrt. Stor og falleg blómabúnt á 5 kr. Munið eftir að kaupa blóm- kálið til niðursuðu meðan verðið er lægst. Vil kaupa litla risíbúð eða kjallara. Má vera í úthverfum bæj- arins. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Lítil útborgun — 691“. Bíleigendur gthugiS! Óska eftir að fá leigðan góðan bíl í 4 daga. Enn- fremur tek ég að mér að bóna bíla á kvöldin. .Tilboð merkt: „Kvöld — 693“, sendist afgr. Mbh fýrir þriðjudag.