Morgunblaðið - 25.08.1953, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 25. ágúst 1953
Kefluvík vann Selioss i Mirniinaargiöf H!
slysavarná
Frá hirkjudegi Langhoifsspresiakalls
KEFLAVÍK, 24. ágúst — Sunnu
<}aginn 23. ágúst fór fram bæjar
keppni í frjálsum íþróttum milli
Keflavíkur og Selfoss. — Keppt
var í 12 íþróttagreinum og sigr
•uðu Keflvíkingar með 14.329
-stigum móti 13.904.
Veður var gott og náðist all-
góður árangur í ýmsum grein-
úm. Beztu afrek mótsins voru
kúluvarp Skúla Thorarensen,
14,21 m, sem gefur 838 stig, ann-
að bezta var sleggjukast Þorvarð-
ar, 44,58, sem gefur 764 stig, og
þriðja bezta afrekið var hástökk
jfóhanns R. Ben., sem gefur 762
siig og er það Suðurnesjamet og
jktnframt annar bezti árangur ís
lendings í hástökki í sumar.
100 m hlaup Sek.
Éinar Frímansson S 11;4
Guðjón Guðmundsson S 11,5
Garðar Arasón K 11,5
Jóhann R. Benediktsson K 11,7
400 m hlaup Sek.
Pagbjartur Stígsson K 55;3
Þór Vigfússon S 55,3
Hörður Guðmundsson K 56,4
Sigurbjartur Jónannsson S 58,1
i Dagbjartur er aðeins 16 ára.
|
^500 m hlaup Mín.
|»órhallur Guðjónsson K 4:29,2
Hiifsteinn Sveinsson S 4:33,7
Börður Guðmundsson K 4:39,9
Sigurbj. Jóhannesson S 4:41.8
4x100 m boð.hl.
Sveit Selfoss
Sveit Keflavíkur
Búluvarp
Skúli Thorarensen K
Sek.
47,1
47,8
M.
14,21
Gunnar Sveinbjörnsson K 13,75
Sigfús Sigurðsson S 13,10
Þór Vigfússon S 12,39
Kringlukast M.
Sveinn Sveinsson S 36,81
Einar Þorsteinsson K 36,40
Kristján Pétursson K 36,30
Sigfús Sigurðsson S 34,86
Spjótkast M.
Vilhjálmur Þórhallsson K 48,30
Gunnar Sveinbjörnsson K 47,15
Sigfús Sigurðsson S 40,41
Gunnar Gráns S 39,91
Sleggjukast M.
Þorvarður Arinbjarnars. K 44,58
Einar Ingimundarson K 40,45
Sigfús Sigurðsson S 34,61
Sveinn Sveinsson S 30,41
Hástökk M.
Jóhann R. Benediktsson K 1,78
Kolbeinn Kristinsson S 1,75
Ingólfur Bárðarson S 1,70
Dagbjartur Stígsson K 1,60
Langstökk Mi.
Garðar Arason K 6,28
Einar Frímansson S 6,17
Karl Olsen K 5,89
Magnús Sveinsson S 5,64
Þrístökk M.
Sveinn Sveinsson S 12,38
Ingólfur Bárðarson S 12,24
Jóhann R. Benediktss. K 11,80
Kristján Pétursson K 11,32
Stangarstökk M.
Kolbeinn Kristinsson S 3,40
Einar Frímannsson S 3,00
Högni Gunnlaugsson K 2,90
Jóhann R. Benediktsson K 2,50
Vélakostur tuíinuverksmiðj-
unnar á Akureyri endurbættur
ÁVEÐIÐ hefir verið að nýjar
yélar verði fengnar í Tunnuverk-
smiðjuna á Akureyri. Skýrt er
frá þessu í síðasta tölublaði „ís-
lendings", en blaðið átti tal við
Jónas G. Rafnar, alþm., í þessu
aambandi. — Sagðist honum svo
irá:
— Síldarútvegsnefnd, sem fer
með stjórn Tunnuverksmiðja
iíkisins, hefur nú áveðið, að fá
nýjar vélar í tunnuverksmiðjuna
Íér í bæ ef fé fæst til kaup-
ánna. — Hefur framkvæmda-
átjórn nefndarinnar verið falið
ð leita eftir tilboðum í vélar er-
ndis, og einnig athuga, hvort
kki væri hægt að fá þær smíðað-
r innanlands. Að öllum líkind-
*m má smíða vélarnar hér á
Jandi, þar sem um sams konar
ýélar er að ræða, og nú éru not-
nðar á Siglufirði. Ef samningar
1 akast um hagstætt verð, tel ég
ijálfsagt, að innlendir aðilar
• 'erði látnir sitja fyrir smíðinni.
Það er mjög mikið hagsmuna
j nál fyrir bæjarfélagið, að rekst-
iie tunnuverksmiðjunnar komizt
! em fyrst í gott horf og að hér
■ rerði smíðaðar sem flestar tunn-
i ir yfir vetrarmánuðina. Það er
< kki langt síðan, að gerðar voru
nokkrar endurbætur á húsi verk-
miðjunnar, sem var orðið næst-
m ónothæft. Þrátt fyrir mjög
jélegan vélakost, er það fyrst nú
sumar, að athugað hefur verið
úm útvegun á nýjum vélum.
| — Hvenær má búast við að vél-
árhar yrðu íilbúnar?
1 — Um það get ég ekki sagt.
Hlýtur það að fara nokkuð eftir
því, hverjir smíða vélarnar, en
éfhendingarfrestur er mjög mis-
Iafn. En ég geri tæplega ráð fyrir,
ð vélarnar komizt upp fyrri en
inhVerntíma eftir áramót, en allt
Verður gert, sem unnt er, til að
hxaða útvegun þeirra.
— En hvað um tunnusmíði að
vetri?
— Ég hef alltaf lagt á það á-
herzlu, að sem flestar tunnur
verði smíðaðar hér og mun að
sjálfsögðu vinna að því áfram.
UM s. 1. helgi gekk stærri hópur
ferðamanna á Heklu en nokkru
sinni síðan Hekla gaus. Fór Páll
Arason í Hekluferð og voru þátt-
takendur á6 að tölu svo fara varð
í tveimur bílum. Páll ók upp í
um 500 metra hæð, að svonefnd-
um Bjöllum.
32 ferðalanganna gengu á
Heklutind. Nokkuð rauk úr fjall-
inu en Páll segir það eðlilegt og
bætir við að oft virðist sem daga-
skipti séu að því hve mikið rýkur
úr fjallinu.
Um næstu helgi ráðgerir Páll
ferð að Surtshelli. Verður þetta
jafnframt berjaférð. Ekur Pá.'i
um Kaldadal að hellinum — og
heim 'aftur á sunnudagskvöld.
Akorey og Sjami
Ólafsson á 6ræn-
AKRANESI, 24. ágúst — Togar-
inn Akurey fer á veiðar á morg-
un og togarinn Bjarni Ólafsson
mun sömuleiðis fara á veiðar
seinna í þessari viku.
Báðir togararnir eiga að sigla
á miðin við Grænland og ætla
þeir að veiða í ís og leggja afl-
ann upp hér, til herzlu.
— Oddur.
BJARNI SIGURÐSSON, skrif-
stofustjóri í Reykjavík, hefur ný-
lega afhent slysavarnadeildinni
„Ingólfi“ 2000,00 kr. gjöf, til
minningar um konu sína, frú
Þórunni J. Eiríksdóttur frá Vatt-
arnesi.
í mjög hlýlegu bréfi, sem gjöf-
inni fylgdi, getur gefandínn þess,
að þetta sé ofurlítill þakklætis-
vottur fyrir þá vernd Guðs og
handleiðslu, sem hann og synir
hans hafi notið í sjóferðum, því
að þeir hafi jafnan komizt hjá
öllum slysum á sjó.
j Minnist hann í því sambandi
!' ástríkrar eiginkonu sinnar, sem
jafnan hafi fylgt þeim feðgum í
huganum með fyrirbæn og kær-
^ leikshug, þegar þeir voru á sjón-
um.
Þá fylgdi bréfinu mjög greinar
góð frásögn um dásamlega björg-
un úr sjávarháska, frá þeim'ár-
um, er Bjarni Sigurðsson var
sjómaður á Austfjörðum.
Verður þessi merkilega frá-
sögn hans birt síðar.
Fyrir hönd slysavarnadeildar-
innar „Ingólfs" þakka ég Bjarna
fyrir þessa minningargjöf og
hvatningarorð hans til deildar-
innar og einnig frásögn þá, sem
áður getur.
Væri vel, að sem flestir hugs-
uðu þannig til slysavarnamál-
anna í landinu.
Á sunnudag efndi Söfnunarnefnd Langholtssafnaðar til fjölbreyttr-
ar útisamkomu í Langholtshverfi til ágóða fyrir væntanlega kirkju-
byggingu þar. Var veður hið prýðilegasta, einkum þegar á kvöIdiS
leið, og tóku á þriðja þúsund manns þátt í skemmtihöldunum. —
Um daginn voru ýmis skemmtiatriði, auk útiguðsþjónustu, en um
kvöldið var stiginn dans og skemmtu menn sér hið bezta fram yfir
miðnætti. — Veitingar fóru fram í stórum tjöldum á hátíðasvæð-
inu og sáu kvenfélagskonur safnaðarins um þær af hinni merlu
rausn. (Ljósm. Guðm. Ágústsson).
siren á héraðsm
; REYKJUM, 24. ágúst. — Héraðsmót Ungmennasambands Kj'lar-
j nesþings fór fram á Leirvogsbökkum s.l. laugardag og sunnudag
i í ágætis veðri. Hófst mótið með útiguðsþjónustu þar sem prófaritur-
Óskar J. Þorláksson. ' inn sr. Hálfdán Helgason prédikaði. Var það hin hátíðlegasta stund.
Umsagnir blaða 11
ballettflohkinn
DANSKI ballett-flokkurinn frá
Kgl. leikhúsinu í Kaupmanna-
höfn, sem hingað er væntanlegur
eftir helgina, hafði fyrir
skemmstu sýningar í Govent
Garden í London við forkunnar
góðar undirtektir áhorfenda.
Lundúnablöðin eru á einu máli
um ágæti og snilli ballettflokks-
ins, eins og sjá má af nokkrum
blaðaummælum eftir frumsýn-
inguna, sem var 11. þ. m.
„The Times“ segir m. a., að
Lundúnabúar megi telja sér heið-
ur sýnda'n með heimsókn þessa
frábséra ballettflokks, sem sýni,
að ballett geti verið hvorttveggja
í senn, með myndugleik og frjáls-
mannlegur, enda þótt viðfangs-
efni séu frá fyrri öldum. Bent
er á, að enginn fornminjasafns-
bragður sé á sýningunni, því að
Danir flytji hér nútíma list, enda
muni tónlist Knud Aage Risagers
og „kóreógrafi“ Harald Landers
vafalaust flytja umtal víða. Mesta
athygli virðast þau hafa vakið
Margrethe Schanne, Erik Bruhn
og Gerda Karstens.
„Daily Express“ er ákaflega
hrifið af ballettinum, en þar birt-
ist grein um frumsýninguna eftir
John Barber listdómara.
Fyrirsögnin er á þessa leið: —
„Það, sem dansað er, er gamalt,
en hversu unaðslegt er það ekki“.
Barber heldur því fram, að gæði
danska ballettsins séu fyrst og
fremst að þakka langri skóla-
göngu, enda byrja ballettdans-
ararnir á unga aldri og haldi
áfram að menntast allt lífið. Hér
er um að ræða ballett, þar sem
karlmenn eru karlmenn, en ekki
hrokafullir ballettprinsar, og
konurnar geri fleira en að snar-
ást á tánum.
„Daily Mail“ tekur í sama
streng, en þar ritar Peter Willi-
ams listdómari grein um ballett-
sýninguna. Hann leggur einkum
áherzlu á glæsilegan stíl hins
konunglega danska balletts, sem
stándi á gömlum merg.
„Daily Herald“ (Paul Holt)
nefnir grein sína „Gamlar sögur
með nýju aðdráttarafli“ og segir,
að Lundúnabúar hafi áreiðanlega
aldrei séð annað eins og það,
sem danski ballettflokkurinn hafi
upp á bjóða.
■ „Daily Sketch" birtir grein
um danska ballettflokkinn undir
fimm dálka fyrirsögn, eftir
Walter Hays lístdómara. Hann
lýkur grein sinni með því að
segja, að það sé leitt, að ballett-
flokurinn geti ekki verið lengur
en tvær vikur í London.
Vitað er, að Bandaríkjamenn
hafa hug á að fá ballettflokkinn
til sýninga vestur um haf. Hefir
m. a. komið til tals, að flokk-
urinn fari vestur að ári og dvelji
þar í fjóra mánuði eða svo. Hins
vegar hafa engar ákvarðanir ver-
ið teknar um þetta, enda er flokk
urinn mjög upptekinn næsta leik-
ár og óvíst, hvort hann getur
sinnt þessum íilboðum.
Geta má þess, að Friðrik Dana-
konungur sendi ballettflokknum
heillaóskaskeyti, þegar er hann
heyrði um viðtökurnar og hina
glæsilegu frammistöðu dans-
fólksins.
■® STARFSÍÞRÓTTIR
Á móíimi var nú í fyrsta
sinn keppt í starfsiþróttwm,
en ætlunin er, ’að þær vorði
fastur liður á liéraðsn é um
sambandsins framvegir;. —•
Andrés Ólafssian, Laurabóli,
bar sigur úr býtum í "kstri
traktors með 87 stigu :1, en
Ragnheiður Jónsdóttir, Efra-
Hvoli í því að leggja borð.
ÞRJÚ SÝSLUMET
Keppt var alls í 16 greinum
starfsíþrótta og voru þrjú sýslu-
met sett, öll í kvennagr .inum.
Þuríður Hjaltadóttir kastaði
kringlu 31,09 m., Ar ’.fríður
Ólafsdóttir stökk 1,35 rr. í há-
stökki, hún reyndi við ).:•:! unds-
met en feldi, og Ragna Márus-
dóttir varpaði kúlu 9,89 m.
Mótinu lauk með skem ntun í
Hlégarði á sunnudagskr dd og
var þá verðlaunum úthlr tað. —•
Verður nánar sagt frá ú slitum
í einstökum greinum mótsins
siðar. ■—J. ____
t
KSbflgja
RANGÚN, 24. ágúst — Miklir
landskjálftar og flóðbylgjur hafa
lagt bæinn Shwgyn í rúst. Bær
þessi ér um 175 km fyrir norðan
Rangún í Börma.
Eltki er vitað um, hversu marg
ir menn hafa látið lífið í þessum
náttúruhamförum, en óttazt er,
að þeir skipíi mörgum hundruð-
um. — íbúar bæjarins eru um
5000 og er vitað, að 4000 þeirra
hefur verið bjargað.
— NTB-Réút’er.
EFTIR fyrstu leiki enska leik-
tímabilsir.s má nokkuð nr irka á
mörgum liðuuii hvernig beim
muni vegna í vetur. Þa i, sem
sérstaklega eru talin líklng til
síórræða eru Charlton, V/olves,'
Bíackpool og Sunderlar d, en
einnig má alltaf gera rá t fyrir
Arsenal og Manch. Utc?. sem
standa á svo traustum gru ni, að
frá þeim má gera ráö fyr.’r «Ilu.
Á liinn boginn er talið í -legt,
að Manch. City og Mide esbro
fari ckki með mikilli sæird írá
leikíímabiiinu í vor.
24, seðillinn virðist erfið sr, og
má gera ráð fyrir tvís.ýnum
leikjum í Rolton, Burnley, Pres-
ton og Sheffield. í Rotherbam
eru mestar líkur fyrir sigri Rirm-
ingham, sem nú er gert ráð fyrir
miklum uppgangi þess. Líklegir
heimasigrar eru í Huddersfield,
Manchester, Sunderland, Wolver-
hampton og hjá Tottenham. — í
síðustu leikjum* hefur Arsenaí
skipt mik:ð til um lið og reynir
nú yngri lcikmenn, en er alltáf
traust.
Aston Villa — Arsenal I
Bolton — Liverpool x
Burnley — Sheffield Wedn L
Frh. á bls. 12. ________________j