Morgunblaðið - 25.08.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.08.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 25. ágúst 1953 MORGUNBLAÐIÐ 3 íbúðir til sölu 5 herbergja ódýr hæð í ný- tízku steinhúsi á hita- veitusvæðinu. 2ja herbergja rúmgóð íbúð á hæð í húsi við Nökkva- vog. Sérolíukynding og góðar geymslur. 5 herb. stór og óvenjj vönduð hæð á bezta stað í Hlíðahverfi. Hæðinni má auðveldlega breyta í 6 herb. íbúð. Sérinngang- ur. I. veðréttur er laus. 5 herb. efri hæð, ásamt bíl- skúr, til sölu við Drápu- hlíð. 4ra herb. hæð í timburhúsi við miðbæinn. 5 herb. IiæS í timburhúsi á hitaveitusvæðinu í vest- urbænum. 3ja herb. kjallaraíbúð viö Mávahlíð. Málflutnirtgsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9, sími 4400. Sparið timann, notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, fisk og brauð. Verzlunin Straumnes Nesveg 33 — Sími 82832 3Ja herb. íbaJiH 96 ferm. með svölum í. Hlíðarhverfi, til sölu. — Bílskúrsréttindi fylgja. 2ja herbergja íbúðarhæðir við Njálsgötu, Laugaveg og Efstasund til sölu. — Útbofganir frá kr. 65 þús. 3ja berbergja kjallaraíbúð við Skipasund til sölu. Hæð í smíðum á Seltjarnar nesi til sölu. íbúðin er 70 ferm., verður 3ja herb. ibúð og er tilbúinn undir tréverk. Einbýlisbús á hitaveitusvæð inu í Sogamýri, við Selás og víðar til sölu. Nýia fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. Bír. 285 ~ kosta taf tk jólar BEZT, Vesturgötu 3 Kontinn heim Jón G. Nikulásson. CUTEX- naglalakk varalitur nýjustu litir komnir aftur. Uerzí Jhiyiljargar JjoluvuM, Lækjarg. 4. | Kominn heim Guðmundur Eyjólfsson, læknir. 5 herbergja ÍBIJÐ til sölu í skiptum fyrir 3ja herbergja íbúð. Uppl. gefur Haraldur GnSmundsson lögg. fasteignasali Hafn. 15 Símar 5415, og 5414, heima. Köflótt skyrtuefni Rayon gaberdine, 8 litir. Þorsteinsbúð vefnaðarvörudeild. Bútasda Ódýra rayon-gaberdine bút- arnir komnir aftur. Verðið mjög lágt, margir fallegir litir. A N G O R A Aðalstrætf 3 — Simi 82698 3ja herbergja í B IJ Ð með 4 herbergi í risi á Mel unum til sölu. Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali Hafn. 15 Símar 5415, 5414, heima. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. okt. Tvennt í heimili. Símaafnot geta komið til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laug ardag, merkt: „Reglusemi —708“. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Get standsett eða innréttað. Símaafnot koma til greina. — Uppl. í síma 6852. Stór og góð 3ja herbergja ÍBÚÐ í Hlíðahverfinu til sölu. — Bílskúrsréttindi fylgja. Sala og samningar Sölvhólsg. 14. Sími 6916. Viðtalstími 5—7 daglega. Hálft hús á Njálsgötu til sölu. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafn. 15 Símar 5415, 5414, heima. Einbýlishús við Breiðholtsveg eru til sölu með tækifærisverði og litlum útborgunum. Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12, sími 4492 Vil kaupa leyfi fyrir amerískri fólksbifreið eða vörubifreið. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Leyfi —711“. Nýtt í dag Dúnhelt léreft 'Sængurfatadamask, hvítt, rósótt. Nýir gaberdinebútar í mörgum litum. DÍSAFOSS Grettisg. 44 — Sími 7698 Saltvíkurrófur koma daglega í bæinn. Þær eru safamiklar stórar og góðar. Þeir sem einu sinni kaupa Saltvíkurrófur vilja ekki aðra tegund. Verðið er hagstætt. Sími 1755. HtJS við Skólavörðustíg til sö!u. — Eignaskipti koma til greina. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafn. 15. Símar 5415, 5414, heima. Reglusamur piltur óskar eftir HERBERGI 1. sept., helst í Austurbæn- um. Sími 4453, milli kl. 8—10 í kvöld. íbúð óskast 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar eða 1. okt. Fyrirframgreiðsla 15 þús. Símaafnot koma til . greitia. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Góð íbúð— 713“. TIL SÖLIJ 2ja—3ja og 4ra herbergja íbúðir á hitaveitusvæðin j. Einar Ásmundsson hrl. Tjarnargötu 10. Sími 5407 Viðtalstími 10—12 f. h. IMýkomið Strigastígvél, stærðir 34—44 Smábarnaskór, uppreimaðir Skóverzlunin Framnesveg 2 Sími 3962. Lítil Steypuhrærivél óskast. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „Lítil—705“. S 0 s 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast nú strax eða 1. okt. — Dálítil fyrirframgreiðsla. — 3 í heimili. — Tilboð sendist blaðinu merkt: „SOS—733“. • * • sjonin breytist með aldrinum. Góð gleraugu fáið þér hjá Týli. — Öll gleraugnarecept af- greidd. — Lágt verð. Gleraugnaverzlunin 1VLI Austurstræti 20. Átthagafélag Kjósverja fer Berjaferð að Hækingsdal í Kjós, sunnu daginn 30. þ. m. — Nánari uppl. í síma 3008. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 2926, kaupir og selur alls konar húsgögn, herrafatnað, gólf- teppi, harmonikkur og margt, margt fleira. Sækj- um. — Sendum. — ReyniS viðskiptin. — AÖstoðar- stulka óskast í mötuneiti Hafnar- ( fjarðar. — Uppl. í síma 9369. HERBERGI til leigu við Ægissíðu frá 1. sept. Nöfn sendist af- greiðslu Mbl., merkt: „8 ferm. — 699“. Eúseigendur Barnlaus hjón, nýkomin ut- anlands frá, óska eftir lítilli íbúð 1. okt. Vinna bæði úti. Geta látið í té kennslu. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 1. sept. merkt „Heppni—706“. Óska -eftir einu herbergi og eldhús- plássi helst í miðbænum. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „709“. Ungt kærustupar, sem ætl-ar að gifta sig í haust, óskar eftir 2ja herbergja 1 B LÍ Ð sem fyrst. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. þ. m., merkt: „Barnlaus — 717“. Hallé! Lítil íbúð óskast sem fyrst í Hafnarfirði eða Reykjavík | Tvennt í heimili. Fyrirfram ' greiðsla. Tilboð skilist á afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld merkt: „Ibúð—703“. STIJLIÍ \ óskast í vist. — Uppl. í síma 4109 og eftir kl. 6 í síma 82480. Maður óskar eftir HERBERGI helst í Túnunum eða Norð- urmýri, um næstu mánaðar- mót. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „710“. I 1 ÍBIJÐ 1—2 herberja íbúð óskast til leigu. Tvennt í heimili. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „Ibúð —718“. Á götunni Ung og reglusöm hjón, vant ar 2—3 herb. og eldhús. — Fyrirframgreiðsla og máln- ingarvinna, ef með þarf. — Tilboð merkt „Málari—700“ sendist afgr. fyrir hádegi á laugardag n. k. Verð fjarverandi til 10. sept. — Frú Helga Nielsdóttir ljósmóðir annast störf mín. Vilborg Jónsdóttir, ljósmóðir. Sendisveinn óskast. Rafmagnsveita Reykjavíkur Tjarnargötu 4 ; Sumar- giistihúsið á Hólum hættir störfum í dag. Ford vörubifreið með 5 ma.nn.ti húsi í góðu lagi til sýnis og sölu á Vitatorgi við Hverfisgötu eftir kl. 6,30 í kvöld. Skipti á fólksbifreið ■ koma til greina. Ung reglusöm stúlka í fastri atvinnu óskar eftir góðu, sólríku HERBERGI hjá rólegu fólki, helzt í austur- eða miðbænum. —- Uppl. í síma 3848 eftir kl. 4 í dag og á morgun. líeflcBvík Til sölu er veitingaskáli við Landshöfnina í Keflavík. — Uppl. gefur Danival Dani- valsson, Keflavík. Sími 49. Glugga- tjaldaefni mikið úrval. Þorsteinsbúð Ing hjón óska eftir 1—2 berb. nú þegar eða 15. sept. — Tilb. merkt: „Ung bjón — 712“ leggisl á afgr. blaSsins fyrir liádegi á föstudag. Vantar 3ja herbergja ÍBIJÐ Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 2128. Björn Franzson. ÍBIJÐ 2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Tvennt fuliorðið í heimili. Tilboð sendist Mbl. fyrir helgina merkt: „701“. Svefnsófi til sölu. Sörlaskjóli 9, kjallara. Verð 2000 krónur. STÁLLLL Hitabrúsar Eggjaskerar Þorsteinsbúð Matvörudeild. 2 samliggjand'i HERBERGI (annað lítið), óskast fyrir vélfræðing. — Helst innan Hringbrautar. Tilboð merk: „Reglusemi—714“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld. TIL LEIGU 1 herbergi og eldhús, sér inngúngur, gegn góðri hús- hjálp. Mæðgur eða barnlaus hjón ganga fyrir. Tilboð merkt: „Góð húshjálp“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 30. þ. m. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.