Morgunblaðið - 25.08.1953, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 25. ágúst 1953
. I dag er 237. dagur ársins.
. Árdegisflæöi kl. 06.35.
Síðdegisflæði kl. 18.55.
< Næturlæknir er í Læknavarð-
í stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
í teki, sími 1330.
jKafmagnstakmörkunin:
j í dag er skömmtun í 3. hverfi
|rá kl. 10.45—12.30 og á morgun
iniðvikudag í 4. hverfi frá kl.
;|.0.45—-12.30.
• Brúðkaup •
; S.l. laugardag voru gefin sam-
®n í hjónaband af séra Jóni
Þorvarðarsyni ungfrú Margrét
^Ásgeirsdóttir (Pálssonar í Fram-
nesi í Mýrdal) og Óskar Óskars-
son, bifreiðarstjóri (Sæmunds-
sonar í Garðsauka í Hvolhreppi.
fíeimili ungu hjónanna er að
Vesturgötu 17A.
■ S. 1. sunnudag voru gefin sam-
im í hjónaband af sr. Garðari
jSvavarssyni, ungfrú Sigríður
Björnsdóttir frá ísafirði og Guð-
ánundur Björnsson, húsasmiður,
frá Akranesi. Heimili ungu hjón-
anna er að Hofteig 18.
• Hjönaefni •
fíýlega hafa opinberað trúlofur.
£ína ungfrú Aðalheiður Guð-
tnundsdóttir Köldukinn 3, Hafn-
iarfirði og Halldór Sigurðsson,
flávallagötu 25, Reykjavík.
Hinn 22. þ. m. opinberuðu trú-
Jofun sína, ungfrú Guðrún Jó-
hannesdóttir, tannsmiður, Nönnu
Igötu 10 og Sverrir Hermannsson,
Isjómaður, Óðinsgötu 25.
1 Nýlega opinberuðu trúlofun
jsína ungfrú Bára Björnsdóttir frá
kúlafsvík og Hafsteinn Erlends-
ison, Akranesi.
• Afmæli •
Níræðisafmæli. í dag verður
Ingibjörg Árnadóttir að Berg-
stöðum á Vatnsnesi í V.-Húna-
vatnssýslu 90 ára.
Merkiskonan Ágústa Bjarna-
dóttir, Sæbóli, Fossvogi, átti 60
ára afmæli í gær, mánudag.
• Skipafréttir •
;SkipadeiId SÍS
j Hvassafell kemur væntanlega
Hil Hamborgar í dag. Arnarfell
lestar síld á Siglufirði. Jökulfell
Josar sement í Keflavík. Dísarfell
íer væntanlegt til Rotterdam í
)dag. Bláfell fer í dag frá Vopna-
dirði áleiðis til Stokkhólms.
SkipaiilKerð ríkisins'.
Hekla er á leiðinni frá Rvík til
ÍNorðurlanda. Esja fór frá Akur
•eyri í gærdag á vesturleið. Herðu-
Eireið er á leið frá Austfjörðum
il Rvíkur. Skjaldbreið fer frá
!Itvík í dag til Breiðafjarðar-
ihafna. Þyrill er í Faxaflóa. Skaft
jfellingur fer frá Rvík í dag til
Vestmannaeyja.
|H.f. Jöklar
M.s. Vatnajökull er í Helsing-
tfors. M.s. Drangajökull er í Rvík.
• Gengisskráning •
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar .. kr. 16.32
1 kanadiskur dollar .. kr. 16.46
1 enskt pund........kr. 45.70
100 danskar kr......kr. 236.30
100 sænskar kr. .... kr. 315.50
100 norskar kr......kr. 228.50
100 belsk. frankar .. kr. 32.67
1000 franskir fr....kr. 46.63
100 svissn. frankar .. kr„ 373.70
100 finnsk mörk .... kr. 7.09
1000 lírur .........kr. 26.1f
100 þýzk mörk ......kr. 388.60
100 tékkneskar kr...kr. 226,67
100 gyllini ........kr. 429.9
Hellisgerði í Hafnarfirði
er opið alla daga kl. 13—18 og
kl. 18—22 þegar veður leyfir.
í DRAUMALANDI (með hund í bandi) heitir allnýstárleg kvik- ,
mynd, sem sýnd er í Austurbæjarbíói um þessar mundir. — Er
myndin vel leikin á köflum og hlægileg; — meðal þeirra, sem
fram koma í henni, eru Delta Rhythm Boys. Syngja þeir m. a.
Flickorna í Smaland.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: S. O. 100.00
kr.
tJtvarp
O , JOHNSONSj
Eimskipafélag Islands
Brúarfoss fer frá Hamborg 2!.
ág. til Rotterdam, Antwerpen og
Rvík. Dettifoss fór frá Hull 21.
ág., væntanl. til Vestm.eyja 24.,
kemur til Rv*ík í dag 25. ág. —
Goðafoss fór frá Rotterdam 19.
ág. til Leningrad. Gullfoss fer
frá Leith 24. til Rvíkur. Lagar-
foss fór frá Rvík 22. ág. frá
Keflavík. Selfoss fór frá Siglu-
firði 19. til Kaupmh., Lysekii og
Graverna. Tröllafoss fór frá New
York 15., væntanl. til Rvíkur í
dag 25. ágúst. j
• Blöð og tímarit •
Bláa ritið 3. árg. 7. hefti, hefir
borizt blaðinu. Efni er m. a.:
Röddin í símanum, smásaga, A
valdi þrælasalans, framhalds-
saga, eftir Kathleen Lindsay,
Helvíti á hafinu, eftir Gerald
Stuart, Hugaður maður, smá-
saga, Bara tilviljun, smásaga,
Meðmælin, smásaga o. fl.
Frá Mæðrastyrksnefnd
Þær konur, sem sótt hafa um
hvíldarviku Mæðrastyrksnefnd-
ar að Þingvöllum, komi til við-
tals á skrifstofuna Þingholts-
stræti 18, í dag frá kl. 2, til
kl. 4 e. h.
Þjófur í garðlöndum
Garðeigandi í Kringlumýrar-
garðlandi hefur komið að máli
við blaðið og skýrt frá því, að
svo virðist, sem þjófar séu farnir
að leggja leið sína í garðlöndin.
í garði þessa manns hefur
nokkru magni af fjölærum plönt-
um, sem hann gróðursetti þar
til skrauts, verið stolið. Telur
hann að blómhnausar þeir, sem
stolið var, muni vega 80—100
pund. Meðal þess, sem stolið var,
eru gullhnappar og rós.
Hafi einhver orðið var við
þjófinn, ferðir hans eða telja sig
á annan hátt geta gefið upplýs-
ingar í málinu, eru viðkomandi
beðnir að tilkynna það rann-
sóknarlögreglunni. — Taldi þessi
garðeigandi nauðsyn bera til að
götulögreglan reyndi að auka
eftirlit með garðlöndum.
Berklavörn, Reykjavík
Berjaferð sunnudaginn 30.
ágúst ef veður leyfir. Uppl. í
skrifstofu SÍBS.
• Flugferðir •
Flugfélag íslands h.f.
Innanlandsflug: í dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar (2),
Bíldudals, Blönduóss, Egilsstaða,
8.00—9.00 Morgunútvarp. —
| 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15
I Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisút-
Fáskrúðsfjarðar, Flateyrar, Nes-'varp — 16.30 Veðurfregnir. 19.25
kaupstaðar, Vestmannaeyja og
Þingeyrar. Á morgun eru áætl-
aðar flugferðir til Akureyrar
(2), Hólmavíkur,* ísafjarðar,
Sands, Sauðárkróks, Siglufjarðar
og Vestmannaeyja. Flogið verð-
Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar:
Þjóðlög frá ýmsum löndum (plöt
ur). 19.45 Auglýsingar. 20.00
Fréttir. 20.30 Erindi: Andeslönd-
in Equador, Perú og Bólivía
(Baldur Bjarnason magister).
zStífa
ur frá Akureyri til Sauðárkróks | 20.55 Undir ljúfum lögum: Carl
og frá Vestmannaeyjum til' Billich 0. fi. flytja létt hljóm-
Hellu. , . ' sveitarlög. 21.25 Á víðavangi:
Millilandaflug. Gullfaxi fór ú ^ ; Sagt frá Grímseyjarför (Filippía
London í morgun og er vænt- j Kristjánsdóttir rithöf.). 21.45
aillegur aftur til Reykjavikui:| íþróttaþáttur (Sigurður Sigurðs-
kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin fer
til Kaupm.hafnar kl. 8 í fyrra-
málið.
son). 22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22.10 Upplestur: Helgi frá
Súðavík og Kristján Röðuls lesa
frumort kvæði. 22.25 Kammer-
tónleikar (plötur). 22.50 Dag-
skrárlok.
Vararæðismenn Finna
Fyrir skömmu var Theódór
Blöndal veitt viðurkenning sem
vararæðismaður Finna á Seyðis-! j}r]eníJar SÍÖðvar:
! Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið
er á 49.50 metrum á tímanum
maður Finna þar í bæ.
firði og einnig hefur Jóni Kjart-
anssyni á Siglufirði verið veitt (
viðurkenning sem vararæðis- e* * _ .. ....
17.40—21.15, — Fastir Ixðir: 17,45
Fyrsti sendiráðsritari
Brezka sendiráðið hefur til-
kynnt að D. W. Hough hafi ver-
ið skipaður fyrsti sendiráðsrit-
ari og ræðismaður við brezka
sendiráðið hér í Reykjavík.
• Söfnin •
ÞjóðminjasafniS er opið á sunnu
dögum frá kl. 1—4 e.h., á þriöju-
dögum, fimmtudögum og laugar-
dögum kl. 1—3 e. h.
VaxmyndasafniS og Lislasafn
ríkisins eru opin á sama tima og
Þjóðminjasafnið.
Landsbókasafnið er opið alla
daga frá kl. 10—12 f.h., 1—7 og
8—10 e.h. — Þjóðskjalasafnið er
opið alla virka daga kl. 10—12
árd. og kl. 2—7 síðdegis, nema á
laugardögum sumarmánuðina. Þá
er safnið aðeins opið kl. 10—12
árdegis. —
NáUúrugripasafnið er opið á
sunnudögum kl. 1.30—3 e.h. og á
þriðjudögum og fimmtudögum kl.
2—3 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30.
Listasafn ríkisins: Opið þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4.
Vinningar í getraunum
1. vinningur kr. 167 fyrir 10
rétta (4). 2. vinningur kr. 60
fyrir 9 rétta (22).
1. vinningur: 1213 (1/10,5/9)
2691 (2/10, 4/9) 4615.
2. vinningur: 50 75 705 1077
2247 3184 4119 4307 5255 5902
6118 10023 12924.
Lamaði íþróttamaðurinn
Afh. Mbl.: E. Á. 50,00, Áheít
í bréfi kr. 50.00.
Fréttir; 18.00 Akuelt xvarter;
21.00 Fréttir. Á sunnudögum kl.
17.45 fylgja íþróttafréttir á eftir
almennum fréttum.
Noregur: Stuttbylgjuútvarp ei
á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m.
Dagskrá á virkum dögum að mestu
óslitið frá 5.45 til- 22.00. Stjllið að
morgni á 19 og 25 metra, um miðj-
an dag á 25 og 31 metra og á 41
og 48 m. þegar kemur fram á
kvöld. — Fastir liðir: 12.00 Frétt-
ir með fiskifréttum; 18.00 Fréttir
með fréttaaukum. 21.10 Fréttir.
Svíþjóð: Útvarpar á helztu stutt
bylgjuböndunum. Stillið t.d. á 25
m. fyrri hluta dags en á 49 m. að
kvöldi. — Fastir liðir: 11.00
klukknahringing 1 ráðhústumi og
kvæði dagsins siðan koma sænskir
söngkráftar fram með létt lög;
11.30 fréttir; 16.10 bama- og ungl
ingatími; 18.00 fréttir og frétta-
auki; 21.15 Fréttir.
England: General Overseas Ser-
vice útvarpar á öllum helzcu stutt
bylgjuböndum. Heyrast útsending-
ar með mismunandi styrkleika hér
á landi, allt eftir þvi hvert útvarps
stöðin „beinir“ sendingum sínum.
Að jafnaði mun bezt að hlusta á
25 og 31 m. bylgjulengd. Fyrri
hluta dags eru 19 m. góðir en þeg
ar fer að kvölda er ágætt að
skipta yfir á 41 eða 49 m. Rúss-
neskar útvarpstruflanir eru oft til
leiðinda í nánd við brezkar útvarpa
stöðvar. — Fastir liðir: 9.30 ör
forustugreinum blaðanna; ll.OG
fréttir og fréttaumsagnir; 11.15
íþróttaþáttur; 13.00 fréttii; 14.00
klukknahringing Big Ben og
fréttaaukar; 16.00 fréttir og
fréttaumsagnir; 17.15 fréttaauk-
ar; 18.00 fréttir; 18.15 íþrótta-
fréttir; 20.00 fréttir; 23 fréttir.
rncrrgiwáafjinu/
Nei, elskan, ég á ekki þessi. Ég
gæti afkvæir.a i írístunduni!
★
Móðirin (ávitandi). — Heyrðu
Jón litli, Auður frækna vill ekki
kyssa strák með svona óhreint
andlit.
Jón: — Eg vissi það og einmitt
þess vegna óhreinkaði ég mig!
★
Ekkjumaðurinn varð of seinn
í leikhúsið og af gömlum vana
tók hann af sér skóna og læddist
hljóðlega í sæti sitt.
★
Hvort er svipmeira
að seilast um hurð til lokunar
eða að sækja vatnið yfir lækinn?
★
Skoti nokkur kom inn í járn-
brautarlest og spyr, hvað farmið-
ar kosti fyrir börn.
— Hálft verð 5 till2, var svarið.
Hann fór aftur út á brautar-
pallinn, þar sem kona hans beið
með barnahópinn.
- Það er hálft verð frá 5 til
12, sagði maðurinn mjög dapur í
bragði, ég sé ekki fram á annað
en við verðum að bíða til morg-
uns, því að ekki förum við að
borga fullt verð fyrir börnin.
★
Faðirinn: — Hugsaðu þér
Matthías litli, engillinn kom í
nótt til hennar mömmu þinnar
og færði henni lítið barn. Langar
þig til að sjá það?
Matthías: — Nei, en ég vildi
gjarnan sjá litla engilinn.
★
Skoti nokkur var vanur að
vera með loðhúfu allan ársins
hring og var hún alltaf dregin
niður fyrir eyru. Skyndilega brá
hann vana sinum og vinur hans
spurði hverju þetta sætti.
— Ég hef ekki sett upp loðhúf-
una síðan ég varð fyrir slysinu.
— Hvaða slysi, spurði vinur
hans.
— Það var þannig, að maður
nokkur bauð mér snaps og ég
heyrði ekki til hans!
Úr fórum frægra manna
Orðstír læknis grundvallast á
frægum mönnum, sern leita til
hans.
Georg Bernhard Shaw.