Morgunblaðið - 25.08.1953, Síða 9

Morgunblaðið - 25.08.1953, Síða 9
Þriðjudagur 25. ágúst 1953 MO RGUNBLAÐIÐ 9 J fornöldinni fnstur ég tóri...“ I S.L. mánuði lézt að heimili sínu í Sussex, brezki rithöfund- urinn Hilaire Belloc, 82 ára að aldri. Með honum féll í valinn einn mikilhæfasti, víðkunnasti og fjölhæfasti rithöfundur Breta á fyrri hluta þesarar aldar. Er hann einkum þekktur fyrir skáld sögur sínar, kvæði og ritgerð- ir og má segja með sanni að hann hafi sett mikinn svip á skáldakynslóð samtíðar sinnar í Breílandi og auðgað til muna brezkar bókmenntir á fyrri hluta þessarar aldar. Hilaire Belloc var fæddur í París árið 1870. Átti hann kyn sitt að rekja til þriggja menning- arlanda Evrópu, þar sem faðir hans var franskrar ættar, en móðirin af írsk-ensku bergi brot- in. Var hún fluggáfuð kona og allkunn á sinni tíða fyrir þátt- töku sína í kvenréttindahreyf- ingunni, og má meðal annars geta þess hér til gamans, að hún snar- aði Kofa Tómasar frænda á franska tungu. — Belloc þurfti að ljúka herskyldutíma í franska hernum (hann varð ekki brezk- ur ríkisborgari fyrr en 1902) og var þar í eitt ár, en á árunum 1893—95, lagði hann stund á sögu við Oxfordháskóla. Þar fékk hann þegar orð á sig orð fyrir ræðusnilld, enda var hann ræðu- skörungur mikill alla ævi. Kom það m. a. vel fram þau ár, sem hann sat á brezka þinginu; hann var þingmaður Prjálslynda flokksins í fjögur ár (1906— 1910), en líkaði ekki alls kostar þingmennskan og hætti henni, ekki sízt vegna þess hversu bágt hanri átti með að binda sig við skoðanir eins flokks og fylgja honurri í einu og öllu. Á stríðs- I w> Hilaire Belloc — einn f jölíiæfasti rr ithöf iiiidor Breía iiýlátinn Baráffa Franz Kaias við i óffann og óhreinfeikann TÉKKNESKA skálið Franz Kaf- mér. Og þar sem hann er það. ka dó í Berlín 1924, fátækur, ó- bezta í mér, þá er hann senni*.. þekktur og einmana. Banamein lega hið eina í mér, sem þú elsk- hans var berklar. Þannig var and , ar. Hvað annað á ég, sem er þess. lát hans, eins og allt líf hans virði að það sé elskað. hafði verið tregafullt og eins eru' skáldverk hans, duldar sjálfsævi ÓTTINN VIÐ LYGÐINA sögur, þar sem óttí og samvizku-1 En hvað á Kafka við, þegar bit mannssálarinnar er túlkað hann ræðir um þennan ótta, sem með líkingamáli, í allri eymdinni umlykur hann og sem hann segh og sorginni, hrífandi og sláandi að fylli sál sína? Er þetta ótti þrátt fyrir allt með með lýsandi við allt og ekkert, út í loftið og óskiljanlegt? Nei, hann skýrir það sjálfur. Það sem hann hræð- ist svo mjög, ef það sama og sál mannsins verður stöðugt að berj- ast við. Óttinn, sem hann talar, um, ér óttinn við óhreinleikann, hræðslan við lygðina og allt hið illa er stöðugt freistar rnanns Hér eru þeir vinirnir, Chesterton og Belloc, — ásamt B. Shaw. (1930). Þykja þær mjög skemmti- legar aflestrar og með afbrigðum fjörlega skrifaðar, Af skáldsög- þess sem hún er mikið ádeilurit. Belloc á níræðisaldri. érunum fyrri var hann einn á- hrifamesti ritstjóri sinnar tiðar og skrifaði þá reiðinnar ósköp um hernaðarmál í vikurit sitt Land and Water. Enda var það svo, að ritstörfin voru hans aðal- starf alla ævi,. allt frá því hann gaf út fyrstu ljóðabók sína á há- skólaárunum í Oxford. Heitir hún Verses and Sonnets og var gefin út aftur 1924, mikið aukin. ★ Eins og fyrr getur, var Belloc einn fjölhæfasti rithöfundur sinn ar samtíðar og afkastamikill með afbrigðum, eins og bezt sést af því, að hann skrifaði hvorki meira né minna en 153 bækur um ævina. í þessum ritum sínum flestum túlkar hann hið kaþólska lífsviðhorf sitt, sem hann lærði við móðurkné ,og má segja, að boðskapur kaþólskunnar hafi verið honum aflgjafi, fróun, — lífsuppspretta. Fyrir honum barðist hann alla ævi, í ljóðum sínum, skáldsögum og greinum, enda var það tilgangur hans og takmark að vísa samtíð sinni veg- inn til Rómar. The path to Rome (1902) ruddi honum brautina til frægðar, og í henni tekur hann upp þráðinn, boðskap kaþólsk- unnar, sem slitnar aldrei eftir það. Bókin er samin eftir nokk- urs konar pílagrímsgöngu hanstil þeirrar helgu borgar; þykir hún hið mesta listaverk og er oft jafn- að við Trawels with a Donkey eftir Stevenson. MEÐ KAÞÓLSKA TRÚ AD LEIÐARLJÓSI Það var um Belloc, eins og svo mörg önnur andans stórmenni, ekki sízt Göthe, að hann sótti til Ítalíu hið frjóa afl sköpunar og fegurðar, er æ síðan hvatti hann til átaka og stórorrustu, ef því var að skipta. Þar fann hann neista hins Heilaga Rómverska heimsveldis; i hans augum var ríki þetta enn veruleiki; hann sá ekki aðeiris fallnar og kaldar rústir horfinnar menningar, held- ur fann hann menninguna sjálfa, eins og hún var og er, frjósama, göfuga, þróttmikla. Hann sótti æ síðan kraft í þessa fornu menn- ingu, sem einu sinni varð til und- ir heiðbláum himní Suðurlanda; þessa menningu, sem mótaði og fóstraði þá trú, er gaf honum hugrekki og kraft til að sjá á bak tveimur sonum sínum í blóð- ugum heimstyrjöldum, — án þess að glata trúnni á lífið og guð sinn. ÓVÆGINN OG HELDUR ÓUMBURÐARLYNDUR Þó var ekki laust við, að Belloc þætti allóvæginn í baráttunni gegn andstæðingum sínum og er varla hægt að segja, að hann hafi átt til bera það, sem nefnt er umburðarlyndi í trúmálum. — veiði nyrðra, en í gær var strekk- Ásamt hinum gamla vini sínum, skáldinu G. K. Chesterton (1874 —1936), barðist hann fyrir end- vonarneista. SKIPADI AD BRENNA HANDRITIN Kafka er nú settur á bekk með snillingum þessarar aldar. Hafa rit hans notið æ meiri vinsælda. Meðan hann lifði var hann ó- þekktur. Það má segja um Kafka ins; að hann lifði í skugga. Þrjár I Ottinn megnar ekki að forða frægustu skáldsögur háns, Rétt- I mannssálinni frá hinu illa, held- arhöldin, Höllin og Ameríka,! ur lan1ar hana. Eftir á fylgir voru ekki gefnar út meðan hann j samvizkubit, en óttinn hverfur lifði. Svo var hann hlédrægur og ! ekki. heldur fylgir manninum, vant sjálfstrausts, að hann á- ! hvert sem hann fer. Samvizkubit ræddi ekki að birta verk sín. — vegna fortíðarinnar, ótti vegna Viriur hans, Max Brod, geymdi framtíðarinnar. um hans hefur Eminanul Burden han<3rit að sögunum og varð að náð mestri hylli. í henni kemur tofa Kafka að brenna þau. kímni höfundar vel fram, auk ^n Þaú heit efnöi Max Brod ekki, heldur gekkst hann fyrir BJARTASTA LJOSIÐ Það kemur fram af bréfunum að Kafka hefur nálgast Milenu i Caliban’s Guide to Letters, er víð útgáfu skáldverkanna eftir dauða þeim tilgangi að flýja óhreinleik- kunnasta greinasafn BeUocs. Að Kafkas- Hann áleit sig bundinn 1 ann. Hun verður honum andstæða meiri tryggð við skáldverkin en nms ohreina. Ast hans til Milenu loforð sitt. Fyrir bragðið hefur heimurinn auðgazt að ódauðleg- um skáldverkum. lokum má geta IIills and the Sea, sem þykir eitt rismesta verk skáldsins. ★ I Belloc hefur sagt það ósk sína, — • að það yrðu ljóðin, sem lifðu, ef það ætti að liggja fyrir einhverj- SAFN ÁSTARBREFA um verkum hans að öðlast borg- j Nýlega hefur verið gefið út araréttindi í bókmenntaheimi ] e síðari kynslóða. Er og sennilegt, að svo verði, því að i beztu kvæð- unum nær hann hæst í list sinni, þar má finna guðsneista þessa sérstæða skálds, er vel hcfði get- j að sagt með Grími gamla Thom- | sen í Bergrisanum á 19. öld: í fornöldinrii fastur ég tóri, í nútíðinni nátttröll ég slóri... M. 5,1 udi ð var í 4580 oi!i helpina t ) UM HELGINA var nokkur síld- Franz Kafka. urreisn miðaldaríkis kaþólskunn- ar, enda var það trúa þeirra, að er ekki holdleg ást, heldur eins og bæn um að bjarga honum frá hinu óhreina. Hún er bjartasta Ijósið. Fyrir henni getur hann opnað sál sína og það léttir af honum samvizkubitinu og sálar- kvölunum, þegar hún hlýðir á hann. BARÁTTA VEIKGEÐJA MANNS VID SYNDINA „Bréf til Milenu“ er ekki skáld- saga. í bókinni er enginn ákveð- inn söguþráður. Bréfin eru ekki einu sinni dagsett, nema með vikudag. Það er því jafnvel ekki, víst, hvort þau eru í réttri tíma- röð. Allt um það varpa þau ljósi yfir sálarlíf Kafkas, skýra ýmis atriði í skáldsögum hans, þannig að þau fá dýpri merkingu. Og viðfangsefnið, sem hann glímir við snertir hverja mannssál, með öðrum orðum, það er baráttan við syndina, skoðuð í sérkenni- legu ljósi af veikgeðja manni. „Ég get ekki gengið veginn, sem ég vil ganga, já ég get ekki einu sinni haft vilja til að ganga hann, ég get aðeins verið hrevf- ingarlaus". Þannig skrifar Kafka um magn ingur á miðunum og ekki veiði- veður. Þessi skip lönduðu á Raufar- höfn á laugardag og sunnudag Þýzkaiandi safn bréfa, sem Kaf- og er afli þeirra miðaður við ka skrifaði á síðari árum ást- leysi sitt og viljaleysi, gegn því það hé^ði veáðTunkomrmsta ’rikí uppsaltaðar tunnur: Helga 162, mey sinni. Nefnist bókin „Bréf sem að honum sækir. En hversu veraldar fyrr og síðar. í þeirra InSvar Guðjónsson 155, Björn til Milenu". langt sem hann gengur í sjálfs- Jónsson 86 og Sæfinnur 93. —1 ákvörðun og þótt hann viður- kenni sitt eigið lítilvægi, þá hætt- ir hann aldrei að óttast og forð- ast óhreinleikann. augum var iðnvæðingin og „villu- trú mótmælenda" böl 20. aldar- innar og það, sem einna helzt yrði siðmenningunni að falli. — Hins vegar skáru þeir upp herör og börðust fyrir hinni gömlu ka- þólsku trú sinni, sem þeir álitu, að ein gæti bjargað því, sem bjargað yrði í heimi okkar. GEGN KAPITALISMA — FYRIRLEIT KOMMÚNISMA Belloc var einnig mikill and- stæðingur bæði kommúnisma og kapitalisma. Var hann þeirrar skoðunar, að báðar þessar stjórn- málastefnur leiddu til kúgunar, og í bók hans „The Servite State er niðurstaða hans sú, að í kjöl- far- hins sanna kapitalisma sigldi þvingun og hálfgert þrælahald. Og ekki hafði hann meira álit Þenna dag var því saltað í 516 TVÖ MEGINATRIÐI tunnur. Á sunnudaginn lönduðu: ÓHAMINGJUNNAR Sigurður Pétur 228 tunnum, Bréfin sýna sálarlíf Kafkas Fanney 120, Hafdís 153, Sigurð- vel, þjáningar hans og ótta. Þótt ur 71, Stjarna 53, Frigg 31, Frey- þau seu ekki í heiid eins listræn dís 98 Bjarmi 120, Haukur I. 199, að svip og skáldsögur hans, þá og Ársæll Sigurðsson 157. Þetta eru einstöku kaflar sönn snilldar eru alls 1230 uppsaltaðar tunnur. verk. Einkum verða eftirminni- Þá lönduðu þar í gær Reynir iegir kaflarnir þar sem Kafka 100 tunnum, Jón Valgeir 30 og rgynir að sálgreina sjálfan sig, Áslaug RE 70 tunnum í salt og er ilann íýsir óhamingju sinni. um 200 í bræðslu. u£r eins og víða í skáldsögum I sínum leggur hann aðaláherzluna SEVDISFJÓRÐUR a óttann og óhreinleikann. Þetta Þessi skip komu til Seyðisfjarð ar á sunnudaginn og er afli þeirra miðaður við uppmældar tunnur: Skallagrímur með 350, Blakknes 150, Snæfell 250, Sæ- fell 150, Hagbarður 250, Helgi tvennt verða meginatriðin í öllu kveini og sjálfsásókunum hans. Um óttann, sem gagntekur hann segir Kafka m.a.: — Ég þekki ekki innri lögmál Helgason 130, Meta 75, Pálmar óttans- é«Þekki aðeins könd ótt' „nw, KIrliit* um mor' 450 og Hvanney 100 tunnur. , , . , . . Þá lönduðu þar í gær 4 skip og a hmum alþjoðlega kommumsma, fór lítilsháttar j frystingu og enda var hann alla tið mikill andstæðingur Marxs. kenninga Karls AFKASTAMIKILL HÖFUNDUR Eins og fyrr er getið skrif- aði hann allmörg sögurit. Má af þeim nefna ævisögur þeirra Dantons (1899) og RicheÞeus bræðslu, en skipin eru þessi: Rifsnes með 130 mál, Fagriklett- ur 100 og Dagur 80. Jörundur ans, sem heldur um hverkar mér. Óttinn er vissulega það hræði- leprsta, sem ég þekki. Þrátt fyrir það er Kafka ekki alltaf jafn frábitinn þessum ótta. Stundum reynir hann að var væntanlegur í gærkvöldi með réttlæta hann, jafnvel þráir 200 mál í bræðslu. hann, eins og þegar hann segir: Á Vopnafirði voru saltaðar um — Oft kem ég fram sem til- 700 tunnur upp úr Straumey og litslaus verjandi óttans, sýni 240 tunnur úr Stíganda. fram á áð hann sé eðlilegur og Á Þórshöfn var einnig saltað sjálfsagður, já, ég er samsettur í 500—800 tunnur. I úr honum, hann er það bezta í Hlaul 574 kr. I gelraununum ÚRSLIT leikjanna á síðasta get- raunaseðli urðu sem hér segir: Arsenal 0 — Huddersfield 0 x Blackpool 2 — Chelsea 1 1 Cardiff 2 — Aston Villa 1 I Charlton 3 — Burnley 1 1 Liverpool 4 — Manch. Utd. 4 x Manch. City 0 — Wolves 4 2 Middlesbro 0 — Preston 4 2 Newcastle 2 — Sunderland 1 1 Portsmouth 3 — Sheffield U. 4 2 Sheffield W. 2 — Tottenham 1 1 W. B. A. 1 — Bolton 1 x Fulham 0 — Stoke 1 2 Á seðlum reyndust. 10 réttar ágizkanir og voru á einum 2 rað- ir, og verður vinningur á hann, 574 kr. Fyrir röðina með 10 rétt- um verða greiddar 167 kr., en fyrir 9 réttar ö0 kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.