Morgunblaðið - 25.08.1953, Page 12

Morgunblaðið - 25.08.1953, Page 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 25. ágúst 1953 íslenzkl úlvarp fyrir fræði- menn og erlenl fyrir æsku landsins UNDANFARIÐ hefur borið ó-' tólfunum er fyrst kastað i venju mikið á gangrýni á starf-! sunnudögum einmitt þegar flest semi Ríkisútvarpsins. Það bland- | ir þurfa að fá eitthvað létt. Það ast engum hugur um, að hér eru er satt að segja erfitt að skilja æskumenn að verki. Er það held- ur ekki að undra, þar sem segja má, að kröfum allra nema ungra manna sé sinnt af forráðamönn- um þessarar stofnunnar. En út- varpsmenn þurfa Jivorki að vera ( heima eða þá sofnaðir, þá kem- hörundssárir vegna þessa, né ur létt dagskrá. Guð forði lesend bregðast illir við, því allar hafa um frá að ætla að ég sé að hrósa aðfinnslurnar verið bornar fram dagskránni milli kl. 8 og 10 um 1 fyrir hvern sú dagskrá er gerð. Það er ekki hægt að opna ís- lenzka útvarpið á sunnudögum nema til að hlusta á fréttir og svo um kvöldið, þegar fæstir eru Ernst Weinold hóteleigandi í Kaupmannahöfn 65 ára garði í Mýrdal á smekklegan hátt, án öfga og upphrópana að sið góðra manna. Þeir mega sízt af öllu taka þetta sem persónulegan kala ungra manna í þeirra garð heldur sem ábendingar frá þeim, sem þeir eiga að þjóna sem opinberir starfsmenn. Nú kann einhver að spyrja, hvað það sé, sem blessað fólkið er að finna að. Er það ekki sami barlómurinn, sem við heyrum alltaf um allt á öllum tímum? Er það ekki stöðugt kvein nöld- ursseggja, sem alltaf eru óánægð ir með allt og alla og aldrei vita hvað þeir vilja? Það má vera, að gagnrýni sumra sé af þessum toga spunn- in. Það er þó ekki nægileg á- stæða til að skella skollaeyrum við öllum aðfinnslum, þótt óþurft armenn leggi góðum málstað lið. Þessi gagnrýni er borin uppi af slíkum fjölda ágætra manna, að útvarpið getur ekki staðizt þann þunga nema því aðeins að allir hætti að hlusta á annað en fréttir hjá þeirri góðu stofnun og leita svo dægrastyttingar frá fram- andi þjóðum á sama hátt og ó- ánægðir hlustendur í A-Evrópu stofna lífi sínu í hættu til að ná í áheyrilegt útvarpsefni. Það sem við ungu mennirnir viljum er meira af léttri tónlist, ekki djazz eða aðra frumstæða og viilimanniega tónlist, eins og fúgumennirnir segja alltaf, þegar ungur maður andar að þeim. Það er nóg til að léttri tónlist frá öll- um löndum og enginn vandi fyr- ir útvarpið að afla þess eins og rándýrra stórverka, sem aðeins Örfá pro mille af hlustendum leggja eyrun að. Sumir segja, að morgunútvarpið og miðdegisút- ýarpið séu beztu dagskrárliðirn- ir. Þá hafa fæstir tækifæri til að jilusta. Meirihlutinn af hádegis- utvarpinu er alveg gersamlega ýboðlegur venjulegu fólki. En — Lýðræðið Framhald af bls. 7 pð þeim er með einmennings- kjördæmum gefið nákvæmlega ‘pama tækifæri og öllum öðrum. Hins vegar mun almenningur á íslandi, sem hefir liðið fyrir upp- bótarfarganið í meira en áratug, daka fegins hendi stjórnarbót, er tryggi meiri festu og jafnvægi í ! éfnahagsmálum. — Er þess að ,vænta, að meiri hluta flokkar á Alþingi öðlist nú þá djörfung, Jsem til þarf, að hrinda nýrri ;skipan í framkvæmd. i Einmenningskjördæmi um ,‘land allt, í borg og í sveit, munu, er stundir líða, hafa áhrif bæði á flokkaskipun og stefnur. — Vinstri öflin munu smátt og smátt fylkja sér undir væng Al- þýðuflokksins eða Framsóknar- flokksins, sem mun verða róttæk •ari í skoðunum, en menn at- hafnafrelsis og "einkaframtaks munu fylla Sjálfstæðisflokkinn, sem mun líklega sveigjast meira í hina áttina, eða til hægri. Slík þróun er heilbrigð, og mun hún skapa lýðræðinu ákjósanleg og farsæl starfsskilyrði í landinu. Reykjavík, 20. 8. 1953. Magni Guðmundsson. kvöldið. Það hefur enginn gert síðan skemmtiþátturinn sálugi leið. Það þarf vart að hafa þessi orð lengri. Vonandi skilja útvarps- menn fyrr en skellur í tönnun- um. En ég vildi enda þessa grein mína með tveim sögum, sem skýra meira en heil langloka. Sú fyrri er þannig, að ekki fyr- ir ail löngu var hér staddur er- lendur fræðimaður frá góðri þjóð. Eihver stakk upp á því, að hann semdi fyrirlestur fyrir ís- lenzka útvarpshlustendur. Hann neitaði á þeim forsendum, að hann vissi, að íslendingar væru að kikna undir of þunglamalegu útvarpsefni. Hann kvaðst álíta, að útvarp ætti ekki síður að vera til skemmtunar en fróðleiks. En hann er aðeins einn af meirihlut- anum, sem engu ræður. Hin sagan er öllu skemmíi- legri. íslendingur, sem fór til Grænlands spurði Eskimóa að því hvort þeir heyrðu ekki í ís- lenzka útvarpinu. Jú, aldeilis á- gætlega. En sá böggull fylgdi skammrifi, að þeim þætti hljóm- listin svo leiðinleg í því, að þeir hefðu engin not af þessum á- gætu hlustunarskilyrðum. Með fyrirfram þökk fyrir birt- inguna. Jón í Austurbænum. í DAG er einn þekktasti og vin- sælasti hótelmaður Danmerkur, Ernst Weinold, 65 ára. Ernst Weinold er fæddur í Kaup- mannahöfn og hóf ungur æfi- starf sitt um aldamótin síðustu á Hótel Bristol í Kaupmanna- höfn. Starfaði hann síðan á Hótel D’Anglaterre til ársins 1917 en þá tókst hann á hend- u rmikla námsferð og var næstu fimm ár starfandi á kunnustu hótelum í París, Berlín og Sviss. Eftir heimkomuna stóðu hinum glæsilega og vel menntaða hótel- manni allar dyr opnar, var hann nú um nokkurt skeið starfandi við hótel í Kaupmannahöfn, en árið 1923 stofnsetti hann veit- ingahúsið Gamma, jafnframt rak hann samkvæmissali, sem báru nafn hans. Á þessum árum var Weinold einnig framkvæmda stjóri fyrír hinum þekktu fyrir- tækjum Skagen Badehotel og Fanö Kurhotel. Árið 1937 hefst merkur þáttur í æfi Weinolds. Þá eignast hann Grand Hotel og Hotel Regina í við vaxandi vinsældir. Hafa margir innan þessara samtaka haft orð á þeirri farsæld, sem því er samfara að fylgja góðum ráðum hans og tillögum. Við, sem höfum eignast vináttu Wein- olds kunnum vel að meta þenn- an dugmikla drengskaparmann,' Kaupmannahöfn, en bæði _þessi 1 sem með yl hjartans dregur alla hótel þekkja margir^fclendingar að sér, sem honum kynnast og - Úr daglega lífinu Framhald af bls. 8 margra áhrifamestu manna Persíu. — Eftir að fyrri upp- reisnartilraunin hafði mistekizt, flýði hann upp í fjallahéröðin við Teheran og dvaldist meðal Bakhtiari-ættbálksins, sem lýtur stjórn föður núverandi keisara- drottningar. — Þaðan kom hann boðskap keisarans til hersins'inn í höfuðborgina og skipulagði byltinguna gegn Mossadek. Er hann nú orðinn innanríkisráð- herra landsins, auk þess sem hann gegnir forsætisráðherra- embættinu, og er nú spurningin: — Tekst hinni nýju stjórn og keisaranum að rétta við fjárhag Persíu og jafnan bilið milli ríkra og snauðra — eða fá hinir komm- únísku undirróðursmenn draum sinn uppfylltan, — drauminn um efnahagslegt hrun landsins og innlimun þess í rússneska heims- veldið? sem_ gist hafa borgina við sund- ið. Á sama árinu eignast Weinold einnig Hörsholm Hotel. Hefir hann átt og rekið þessi fyrir- tæki fram á þennan dag, jafn- framt því sem hann hefir átt sæti í stjórnum ýmissra fyrir- tækja m. a. hinnar miklu gisti- hallar Marienlyst og hlutafélags- ins Sifon. Fyrir þrem árum hefst Wein- old enn handa og byggir ásamt tengdasyni sínum, Kesby, Hotel Richmond, sem nú er eitt glæsi- legasta hótel Kaupmannahafnar, en þrátt fyrir að árin séu farin að færast yfir, hefir Weinold ennþá byggingaframkvæmdir á prjónunum. Mun mörgum fara sem mér, að hér sé ærið starf að anna, enda nægjanlega mikið í fang færst til að verða þekktur framkvæmdamaður í heimaland- inu. í dag er Weinolds minnst í mörgum löndum af starfsbræðr- um og vinum, ekki vegna hinna miklu framkvæmda sinna í heimalandinu, heldur fyrst og fremst vegna starfa sinna og for- ystu í heimssamtökum hótel- manna, International Hotel Association og Norðurlandasam- tökunum Nordisk Hotel- og Restaurantforbund, en í stjórn- um þessara samtaka hefur Weinold setið í meir en áratug skiptir þá ekki máli þótt aldurs- munur sé eða sjónarmið ólík. Á heimili Weinolds er æfinlega AÐ Ytri-Sólheimum í Mýrdal virðist eftir gömlum kirknaskrám hafa verið kirkja allt frá árinu 1200. Er jafnvel talið, að tveir prestar hafi setið að Sólheimum um tíma og þjónað tveimur kirkjum og tveimur bænhúsum frá staðnum. Þrátt fyrir það að Sólheimakirkja virðist hafa verið með elztu og merk- ustu kirkjum Skaftafellssýslu, var hún rifin og flutt að Skeið- flöt ásamt Dyrahólakirkju um síðustu aldamót. Það er því ljóst af framan- sögðu og einnig sjáanlegt af stærð grafreita þar á Sólheimum, að fjöldi manna hefur verið jarð- sunginn þar, þótt hins vegar sé lítið vitað um það, hverjir séu þar grafnir, nema nú á síðari ár- um, því allt fram að þessum tíma hefur verið jarðað þarna og mun svo verða enn um sinn. Fyrir nokkru komu nokkrir menn sér saman um að gera til- raun til þess að reisa á nefndum stað einhvern þann minnisvarða, sem kæmi í veg fyrir, að graf- reiturinn glataðist, en slíks eru mörg dæmi því miður. Með hliðsjón af því, að enn er jarðað þarna, var ákveðið að 1 sínum eða vinum til hinztu hvílu þar, og jafnframt til þess, að vinafagnaður. Þar hittast gestir1 reyna að kom upp smá kapellu frá mörgum þjóðlöndum sam-; til skjóls fyrir þá, sem kynnu í tímis en í návist húsbóndans og framtíðinni að flygja ættingjum hans ágætu konu, frá Olgu, hverfur það sem skilur þjóðirnar að, hinum mikla gestgjafa er garðurinn glataðist ekki. ekkert ókunriugt eða óviðkom-l Strax þegar þetta var ákveðið, andi. Á afmælisdegi Weinolds í var leitað frjálsra framlaga inn- dag berast honum margar kveðj- an sveitar, og var því vel tekið ur og góðar óskir, einnig frá af mörgum. Ennfremur hafa kunningjum og vinum á íslandi. verið haldnar hlutaveltur til Ósk mín til hans í dag er sú., ágóða fyrir sjóðinn og nokkrar að hann megi enn um mörg ár gjafir hafa borizt. Nú nemur fé njóta starfsorkunnar og hjarta- _ sjóðsins alls kr. 14.550.00. Um síðustu áramót var sótt um ylsins, sem gera það að verkum að þeir kynnast honum telja hann í hópi góðra drengja. L. H. — Gefraunaspá Framhala af bls. 2 Chelsea — Charlton 2 Huddersfield — Portsniouth 1 Manch. Utd. — Newcastle 1 Preston — W. B. A. x Sheffield U. — Blackpool 2 Sunderland — Manch. City 1 Tottenham — Middlesbro 1 Wolves — Cardiff 1 Rotherham — Birmingham 2 Verzlunin verður iokuð nokkra daga. Nýju haustvörurnar eru að koma. C'jufffoðó Aðaistræti byggingarleyfi, sem fékkst, og eru framkvæmdir þegar. hafnar. Allmikið efni er komið á stað- inn og bygging hafin. Með hliðsjón af eign sjóðsins, er okkur fullljóst, að sú’upphæð hrekkur skammt til þess að full- gera hús þetta, þótt stærð þess sé ekki mikil, en í trausti þess, að þeir sem eiga ættingja eða vini í fyrrnefndum grafreit, og einnig aðrir góðir menn vilji leggja góðu máli lið, er verkið hafið. Þess skal getið til skýringar, að haldin verður sérstök bók yfir minningargjafir, er sjóðnum kunna að berast, og þar skráðar þær upplýsingar, sem gefandi óskar. Gjöfum, áheitum eða öðru þessu máli til styrktar, veita eft- irtaldir aðilar móttöku: Biskupsskrifstofan, Reykjavík. Skrifstofa Morgunblaðsins. Skrifstofa Tímans. Sigurður Högnason, Sólheima- koti, Mýrdal. Elías Guðmundsson í Pétursey, Mýrdal, og séra Jónas Gíslason, Vík, Mýr- dal. Framnesi, x júlí 1953, Ásgeir Pálsson. M A RKÍJS Eítk Ed 3>odd --- YES, THE FOOD IS STOREÐ JUST BEYOND THIS COYE IU A SPRUCE THICKET, B'G HEARTf HALLELUJAH? m s HUNGRY I COUhO RAWHtDEf PLOD , . A WOLVEP.i »•-1 OF THc PPf ■ —- . ' ..u.-.. * *vs. . • V j • - ;■■■- ? v :b LAST CAC! IE * **&.f yÍC./ ■m zr LAKE, 1) — Úlfurinn er að ljúka við hinn dýrmæta mat, þegar félagarnir nálgast staðinn. | 2) — Já, maturinn er geymd-1 3) — Halelúja! Ég er orðinn I ur hérna handan við. • svo hræðilega svangur, að ég

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.