Morgunblaðið - 25.08.1953, Qupperneq 13
Þriðjudagur 25. ágúst 1953
MORGUNBLAÐIÐ
13
Oamla Bíó
Skipstjórinn.
við eldhússtorfin
(The Skipper Surprised
His Wife)
Ný amerísk gamanmynd
Robert Walker
Joan Leslie
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Trípolibíó
SKÁLMÖLD
s
s
s
s
s
s
Afar spennandi ný, amer-S
ísk kvikmynd' um frönsku J
stjórarbyltinguna 1794. S
ORUSTAN VIÐ I
APAKKA SKARÐ \
(Battle at Apacka Pass) ^
Afar spennandi ný amerísk^
kvikmynd í eðlilegum lit-s
hinn
um um
mikilhæfa|
höfðingja Apakka-indíán-s
anna, Cockie og viðskipti)
hans við hvíta menn.
Jeff Chandler
John Lund
Susan Cabot
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó' ! Austurbæjarbíó j Mýja Bíó
Robert Cummings
Arlene Dahl
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Rönnuð börnum.
MATSALAN
Aðalstræti 12.
Laasar máltíðir. — Faöt fæði.
pctaiinn JónAAcn
O 10GGIITUR SKJALAÞÝÐANDi OG OÚMTOLKU* I ÍN5KU Q
KIRKJUHVOLI - S(MI 8I6S5
HILMAR FOSS
lögg. skjalaþýð. & dómt.
Haínarstræti 11. — Sími 4824.
A BEZT AÐ AVGLÍSA A
" / MORGUNBLAÐINU T
StjornubRO
SANTA FE
Stórkostleg, víðf ræg og s
mjög umtöluð amerísk i
mynd í litum um ævintýras
lega byggingu fyrstu járn-1
brautarinnar vestur á (
Kyrrahaf sströnd. Myndin)
er byggð á sönnum atburð-(
um. Þetta er saga um dáð-
ríka menn og hugprúðar
konur.
Randolph Scott Og
Janis Carter.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Tjarnaroafé
DansaS í kwöM
frá klukkan 9—11.30.
Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar.
TJARNARCAFÉ
Bolvíkingafé&agið
fer í berjaferð næsta sunnudag. Uppl. í síma 81869 og 6157.
Þátttaka tilkynnist þangað fyrir fimmtudagskvöld
STJÓRNIN
STÚLXIU VAN7AR
að Hótel Borg
Uppfýáínffar d ihrij^stofu
mnm
Ráðskona
Miðaldra ráðskonu, vana matartilbúningi, vantar strax.
Hátt kaup og gott húsnæði.
Lysthafendur sendi nöfn og heimilisföng- á afgreiðslu
blaðsins fyrir laugardag, merkt: „Framtíð —730.“
ÖRN og HAUKUR
(The Eagle and the Hawk)
Afar spennandi amerísk
mynd í eðlilegum litum,
byggð á sögulegum atburð-
um er gerðust í Mexico
seint á síðustu öld.
Aðalhlutverk:
Jolm Payne
Rhonda Fleming
Dennie O’Keefe.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHÖSID
LISTDANSSYNING
sóló-dansarar frá Kgl. leik-
húsinu í Kaupmannahöfn.
Stjórnandi: Fredbjörn
Björnsson.
Undirleik annast Alfred
Morling.
Frumsýning miðvikudaginn
26. ágúst kl. 20. — Önnur
sýning fimmtudag 27. ágúst
klukkan 20.
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 13.15 til 20. Símar
80000 og 82345.
Venjulegt leikhúsverð, nema
á frumsýningu.
Aðeins 5 sýningar.
Ingólfsstræti 6.
Sími 4109
í DRAUMALANDI
- með hund í bandi
(Drömsemester)
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný sænsk söngva- og gam-
anmynd. — Aðalhlutverk:
Dirch Passer,
Stig Jarrel
í myndinni syngja og
spila:
Frægasta dægurlagasöng
kona Norðurlanda
Alice Bahs
Einn vinsælasti negra
kvartett heimsins
Delta Rhythm Boys
Ennfremur:
Svend Asmussen
Charles Norman,
Staffan Broms.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I leit að
lífshamingju
Hin heimsfræga ameríska
stórmynd eftir samnefndri
skáldsögu W. Sommerseth
Maugham, sem komið hefir
út í ísl. þýðingu.
Aðalhlutverk:
Tyrone Power,
Gene Tierney,
John Payne,
Clifton Wehb.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bæjarbíó
:!
ÍGestir 1 Miklagarði |
• Bráðskemmtileg og f jörug ■
5 sænsk gamanmynd. j
| Adolf Jahr ^
) Ernst Eklund )
( Sýnd kl. 7 og 9. S
\ Síðasla sinn.
Hafnsr!jarðar-bíó \
VENDETTA
Hin stórfenglega ameríska S
kvikmynd eftir höfund sög-^
unnar Carmen. Aría úr)
„La Sosca“ sungin af )
Richard Tucker. S
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
V
Sendibílastöðin h.f.
Ingólfsstræti II. — Sími 511S.
Opið frá kl. 7.30—22.00.
Helgidaga kl. 9.00—20.00.
lýja sendibiiasföðin h.f.
ASalstræti 16. — Sími 1395.
Opið frá kl. 7.30—22.00.
Helgidaga kl. 10.00—18.00.
Sendibílasföðin ÞRÖSTUR
Faxagötu 1. — Sími 81148.
Opið frá kl. 7.30—11.30 e. h.
Helgidaga frá kl. 9.30—11.30 e.h.
LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR
Bárugötu 5.
Pantið tíma í síma 4772.
F. í. H.
Ráðningarskrifstot'a
Laufásvegi 2. — Simi 82570.
Útvegum alls konar hljómlistar-
menn. Opin kl. 11—12 f. h. og
__________3—5 e. h.________
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaSur.
Lögfræðistörf og eignaumsýsla.
Laugaveg 8. Sími 7752.
Hörður Ólafsson
Málflutningsskrifstofa.
Langavegi 10. Símar 80332, 7673.
Skiltagerðin. SkólavörSustía 8.
PASSAMYNDIR
Teknar 1 dag, tilbúnar á morgun.
Erna & Eiríkur.
Ingólfs-Apóteki.
Magnús Thorlacius
hæstarcttarlögmaSur.
Málf lutningsskrif stof a.
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
Permanenfsfofan
Þriðjudagur F. I. II
^jt)aná
í Þórskaffi í kvöld kl. 9
Þriðjudagur
íeihur
Hljómsveit Guðm. R. Einarssonar
Dixielandhl j óms veit
undir stjórn Guðm. Norðdahl.
Aíígöngumiðar seldir eftir klukkan 8.
Þriðjudagur Þriðjudagur
Hollenzka leikkonan
a aron (féruóe
syngur og dansar að Jaðri
í kvöld.
Hljómsveit Carls Billich
leikur til klukkan 11,30.
Ferðir frá Ferðaskrifstof-
unni kl. 8,30.
S. K. T.
Iðnaðarbanki
íslands h,f.
Lækjargötu 2.
Opinn kl. 10—1.30 og 4.30—6.15
alla virka daga. — Laugardaga
kl. 10—1,30.
Eg undirritaður hefi leigt brauðgerðarhús mitt þeim
Friðriki Steinssyni og Friðriki Haraldssyni. — Um leið
og ég þakka gömul og góð viðskipti, óska ég þess að
háttvirtir viðskiptavinir mínir beini viðskiptum sínum
til áðurnefndra bakara.
. Virðingarfyllst,
Davíð Ólafsson, bakarameistari.
Við undirritaðir höfum tekið brauðgerðarhús Daviðs
Ólafssonar á leigu og rekum það undir nafninu Bakaríið
Hverfisgötu 72.
Virðingarfyllst,
Friðrik Haraldsson, Friðrik Steinsson.