Morgunblaðið - 25.08.1953, Page 15

Morgunblaðið - 25.08.1953, Page 15
Þriðjudagur 25. ágúst 1953 MORGVNBLAÐIÐ 15 VINNA mar n)<=*=* _____Zmm---' Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. I- O. €e» T. St. Verðantli nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8.30. — 1. Inntaka nýliða. — 2. Upplest- ur: Einbjörg Einarsdóttir. — 3. Orgelsolo: Axel Magnussen. — 4. Önnur mál. Æt. Félagslíl Farfuglar! Myndafundur í Þórscafé (gengið inn frá Hlemm- torgi), miðvikud. 26. þ. m. kl. 8,30. Skemmtiatriði: Kvikmynd og dans. Nefndin. Handknattleiksdeild KR. — Mjög áríðandi æfingar í kvöld Kl. 8 karlaflokkar Kl. 9 kvenna- flokkar. HKR. KR, III. flokkur. Áríðandi æfing verður í kvöld kl. 7. Þjálfarinn. Knattspyrnufélagið VALUR 3. flokkur. — Áríðandi æfing í kvöld kl. 7.30. — Mætið vel og stundvíslega. B-mót í frjálsum íþróttum fer fram á íþróttavellinum þriðju- daginn 8. sept. og hefst kl. 7.30 e. h. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 100 m hlaup, 400 m hlaup, 1000 m hl., 3000 m hl., þrístökk, kringlukast, langstökk, kúlu- varp, stangarstökk, hástökk og spjótkast. Athugið að aðeins þeir, sem ekki hafa náð 600 stigum í þeim greinum, sem þeir ætla að keppa í, er leyfð þátttaka. Farið verð- ur eftir gömlu töflunni. Þátt: tökutilkynningar skulu berast tií Gunnars Snorrasonar, Kirkju- teig 19, sími 82655 fyrir 2. sept. n. k. UMFR. AUGLYSIftyGAR gem birtast eiga f Sunnudagsblaðinu þurfa að hafa borizt fyrir kl. 6 á föstudag ilíjotq un i‘ía Áií EIMS „Reykjaíoss“ fer frá Reykjavík miðvikudag- inn 26. ágúst til Akureyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar, Siglufjarðar. H.F. EIMSKIPAFÉIa ÍSLANDS B’eztu þakkir til barna minna, barnabarna, tengda- barna, vina og vandamanna f jær og nær, sem glöddu mig með gjöfum, heimsóknum og hlýjum handtökum á 75 ára afmæli mínu, 18. ágúst s. 1. — Lifið heil. Sig. Skagf jör-5. Ég þakka af hrærðu hjarta þeim mörgu, er sýndu mér ógleymanlega vinsemd og sæmd á sextugsafmæli mínu. Margrét Jónsdóttir, Þorfinnsgötu 4. Niðursuðuglös: V2 lítra kr: 3,75 % lítra kr: 4,10 1 lítra kr. 4,40 IV2 lítra kr: 5,30 2 lítra kr: 5,75 Hegstætt verð MatvÖrubúðilr og Búsáhaldadeild Útboð Tilboð óskast í að reisa embættisbústað fyrir rektor Menntaskólans í Reykjavík. — Teikninga og útboðs- lýsingu sé vitjað á teiknistofu undirritaðs, Sólvallagötu 11, þriðjudag 25. og miðvikudag 26. ágúst, kl. 2—3, gegn 100 kr. skilatryggingu. Skarphéðinn Jóhannsson, arkitekt. Rúðugler Rúðugler, allar þykktir, fyrirliggjandi, bæði skorið eftir máli og í heilum kössum. Cjlerólípun ^peýla^erc) li.p. Klapparstíg 16. Sími 5151. Sendisveinn óskast til eins stærsta innflutningsfyrirtækis í Reykjavík. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur og meðmæli, ef fyrir hendi eru, sendist af- greiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskvöld merkt: „SENDISVEINN — ÁGÚST“ —715. ATVINNA! ■ ■ ■ Meistari í vélvirkjun. — Þaulvanur verkstjórn og vél- ■ um og síldarverksmiðjuiðnaði, óskar eftir vellaunaðri : framtíðarstoðu. Tilboð ásamt launakjörum, sendist af- ■ greiðslu blaðsins merkt: „Fagmaður —732“. VERITAS saumavélar, stignar. .5 ■Á GARÐAR GISLASON H. F., Reykjavík. Eiginmaður minn PÉTUR JÓNSSON, Suðurgötu 27, Keflavík, andaðist að Landakotsspítala 23. ágúst. — Jarðarförin ákveðin síðar. Sigríður Halldórsdóttir. Maðurinn minn JÓN ÁRNASON, frá Borgarfirði eystra, lézt í sjúkrahúsi Hvítabandsins sunnudaginn 23. þessa mánaðar. Þórveig Steingrímsdóttir. Systir okkar og móðir ÁLFHEIÐUR BJARNADÓTTIR andaðist að heimili mínu, Árbæjarblett 71, Reykjavík, þann 23. ágúst. Fyrir hönd dóttur og systkina Svava Bjarnadóttir. TBWWW—1■—B—I^CT—IHMTH IIWWIWBWWWWC Minningarathöfn um systur mína UNNI KRISTJÁNSDÓTTUR hjúkrunarkonu, sem lézt 11. þ. m., fer fram í Dómkirkj- unni miðvikudaginn 26. þ. m. kl. 2 e. h. — Bálför hefur þegar farið fram. — Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, eru vinsamlegast beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess. — Athöfninni verður útvarpað. Sigríður Beck. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát 'og jarð- arför konu minnar STEINUNNAR Ó. THORLACIUS. Egill Egilsson. Móðir mín ÁGÚSTÍNA ÞORLEIFSDÓTTIR er andaðist 21. þ. m. á sjúkrahúsi 'Akraness verður jarð- sungin frá Hólskirkju, Bolungavík. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Sigurborg Guðmundsdóttir. Jarðarförin ákveðin síðar. Öllum þeim, sem auðsýndu okkur innilega hjálp og samúð við lát og útför STEFANÍU GUÐRÍÐAR KRISTVINSDÓTTUR vottum við okkar hjartans þakklaAi. Aðstandendur. Þökkum innilega alla samúð, vinsemd og virðingu okk- ur sýnda, við fráfall og jarðarför móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu SALVARAR GUÐMUNDSDÓTTUR Óðinsgötu 1. Vandamenn. Þökkum hjartanlega öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför sonar okkar og bróður AXELS ÞÓRIS ÓLAFSSONAR. Ólöf J. Ólafsdóttir, Ólafur I. Árnason og systkini. Hjartanlega þökkum við öllum, nær og fjær, sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför dóttur minnar og systur okkar GRÓU T. MAGNÚSDÓTTUR Hvítingaveg 10, Vestmannaeyjum. — Sömuleiðis þökk- um við öllum þeim, sem fyrr eða síðar sýndu hinni látnu hlýju og vinsemd. — Guð blessi ykkur öll. Magnús Magnússon og systkini.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.