Morgunblaðið - 10.09.1953, Side 4

Morgunblaðið - 10.09.1953, Side 4
4 MORGUNBLAÐIB Fimrntudagur 10. sept. 1953 253. dagur ársins. Réttir byrja. 21. vika sumars. Árdegisflæði kl. 7.15. SíSdegisflæði kl. 19.37. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 3050. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Rafmagnstakmörkunin: 1 dag er skömmtun í 4. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30 og á morgun, föstudag, er skömmtun í 5. hverfi á sama tíma. I.O.O.F. 5 = 1359108Va == 9 III • Aímæli • 60 ára er i dag Andrés Bjarna- son, bóndi, Snotranesi, Borgar- firði eystra. — Hann dvelst nú að Snælandi við Nýbýlaveg. • Skipafréttir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss kom til Reykjavíkur 6. þ.m. frá Antwerpen. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum í gær- kveldi til Keflavíkur, Akraness og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hamborg 8. þ.m. til Hull og Rvík ur. Gullfoss fór frá Leith 7. þ.m., væntanlegur til Reykjavíkur síð- degis í dag. Lagarfoss fór vænt- anlega frá New York í gærdag til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Lysekil 7. þ.m., fer þaðan til Gautaborgar. Selfoss fór frá HuU 8. þ.m. til Reykjavíkur. — Trölíafoss fór frá Reykjavík 1. þ. m. til New York. Rikisskip: Hekla fer frá Þórshöfn í Fær- eyjdm um hádegi í dag á leið til Reykjavíkur. Esja fer frá Reykja Dagbók vík kl. 20 í kvöld austur um land í hringferð. Herðubreið fór frá Hornafirði í gær á norðurleið. — Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyr- ill átti að fara frá Hvalfirði í gær kveldi vestur og norður. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell losar sement á Ak- ureyri. Arnarfell lestar timbur í Hamina. Jökulfell losar frosinn fisk í Leningrad. Dísarfell fór frá Haugesund 8. þ.m. áleiðis til Faxaflóahafna. Bláfell lestar timbur í Kotka. H.f. JÖKLAR: Vatnajökull losar tunnur á Breiðafjarðarhöfnum. Drangajök- ull fór fram hjá Súluskeri í gær- kveldi á leið til Boulogne. Flugferðir Einhleyp og reglusöm STÚLKA getur fengið frítt húsnæði og fæði gegn því að hugsa um einn mann. Viðkomandi mætti vinna úti. Tilboð um aldur sendist Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: „Heimili — 41“. — .1 SKiPAÚTGeRÐ RIKISINS 1 .b. Þorsteinn fer til Patreksfjarðar, Tálkna- fjarðar, Bíldudals og Þingeyrar á laugardag. — Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun. Flugfélag Jslands h.f.: Innanlandsflug: — 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2), Blönduóss, Egilsstaða, Kópaskers, og Vestmannaeyja. Frá Egilsstöð- um verður bílferð til Reyðarfjarð ar og Seyðisfjarðar. — Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akuf'- eyrar (2), Fagurhólsmýrar, — Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkju- bæj arklausturs, Patreksf jarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar og Vest mannaeyja. — Millilandaflug: — Gulifaxi fer til Osló og Kaup- mannahafnar á laugardagsmorgun Frá Kvenfélagi Hallgrímssóknar Félagskonur eru vinsamlega beðnar að mæta í Hallgrímskirkju kl. 5 síðdegis föstudaginn 11. sept. Áríðandi mál til umræðu. Pennavinur og frímerkja safnari í Japan Blaðinu hefur borizt bréf frá bandarískum hermanni sem er í Japan. Hefur hann beðið blaðið að koma sér í samband við frí- merkjasafnara, sömuleiðis lang- ar hann til þess að fá pennavini hér á Islandi. Nafn og heimilis- fang er: M/Sgt. A. V. Bakasy, R. O. 3893448, Hqs Det., 8030 A.U. APO, 50 e/o PM., San Francisco, Calif. U.S.A. Austur-þýzka uppreisnin á kvikmynd Stjörnubíó sýnir þessa dagana fréttamynd frá verkamannaupp- reisninni í Austur-Berlín í s.l. I nnlieinitustúlka óskast strax XJátnAaainaaróL tofa Sigfúsar Sighvatssonar h.f. Lækjargötu 2. Buda diesel-rafstöð til sölu. 30 kw BUDA dieselrafstöð, sem ný, að öllu í fyllsta standi, til sölu. — 220 volta spenna. Tækifærisverð. Keilir h.f. Símar 6550 og 6551. júnímánuði. Gefur myndin glögga hugmynd um þær skelfilegu að- farir, sem þar voru hafðar í frammi: hinn blossandi uppreisn- arhug verkamannanna, íkveikjur og skemmdarverk, og rússneskt her- og lögreglulið á æðandi skrið drekum, sem neittu liðsmunar sins til að berja á verkamönnun- um, og bæla miskunnarlaust nið- ur uppreisn þeirra. Yfirlýsing Kári Guðmundsson, mjólkureft irlitsmaður ríkisins, hefur beðið Mbl. að geta eftirfarandi: — Að gefnu tilefni skal fram tekið, að fleiri hundruð mjólkurframleiðend ur hér á landi framleiða eins góða mjólk og þeir 15—20 framleiðend- I ur, sem selja mjólk til varnarliðs- ins á Keflavíkurflugvelli. Kvenfélag Óháða Fríkirkjusafnaðarins Kirkjudagur safnaðarins er næstkomandi sunnudag og hafa félagskonur þá kaffisölu í Góð- templarahúsinu eins og undanfar- in ár. Æskilegt væri að sem flest ar félagskonur bökuðu með kaff- inu og eru þær beðnar að koma kaffibrauðinu niður í Góðtempl- arahús kl. 10 á sunnudagsmorg- Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: — G J kr. 20,00. — Ónefndur kr. 20,00. K S kr. 100,00 Kvöldskóli KFUM Innritun í skólann fer fram dag- lega í verzluninni Vísi, Laugav. 1. • Blöð og tímarit • Ljósberinn, 7. tbl., útgefandi Bókagerðin Lilja, ritstjóri Astráð ur Sigursteindórsson, er kominn út. —- Efni: Hjarðsveinn og kon- ungur (myndasaga) — Gömul saga um dýrmæta bók — Örlaga- ríkt kapphlaup (saga frá Persíu) — Jesús og börnin — Frá fjarlæg um löndum: Unnin ný lönd eftir Ólaf Ólafsson kristniboða — Fram haldssagan Fangar í frumskógin- um — Sögurnar hennar mömmu — Myndasagan Á meðal villtra Indíána — o. fl. Sjálfstæðishúsið Drekkið síðdegiskaffið í Sjálf- stæðishúsinu í dag. Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðjudaga kl. 3.15—4. Á fimmtudögum er opið kl. 1.30—4 og á föstudögum kl. 3.15—4. útvai rp • Fimmtudagur, 10. september: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Danslög (plötur). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.20 Islenzk tón- list: Lög eftir Jónas Tómasson og Kristin Ingvarsson (plötur). 20.40 Þýtt og endursagt (Hersteinn Pálsson ritstjóri). 21.05 Tónleik- ar (plötur): Þrjú þjóðlagarondó eftir Béla Bartók (Lili Kraus leik ur á píanó). 21.20 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). — 21.35 Sinfónískir tónleikar (plöt- ur): a) Fiðlukonsert nr. 1 í g- moll eftir Max Brucch (Yehudi Menuhin og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika; Sir Landon Ron- ald stjórnar). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Framhald sin- fónísku tónleikanna: b) Sinfónía nr. 3 í D-dúr op. 29 (Pólska sin- fónían) eftir Tschaikowsky (Na- tional sinfóníuhljómsveitin í Was- hington leikur; Hans Kindler stj.). 22.50 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49.50 metrum á tímanum 17.40—21.15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter; 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl. 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftir almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgjuútvarp er á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mestu óslitið frá 5.45 til 22,00. Stillið að morgni á 19 og 25 metra, um miðj an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m., þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 12,00 Frétt ir með fiskifréttum; 18,00 Fréttir með fréttaaukum. 21,10 Fréttir. SvíþjóS: Útvarpar á helztu stutt bylgjuböndunum. Stiliið t.d. á 25 m. fyrri hluta dags en á 49 m. að kveldi. — Fastir liðir: 11,00 klukknahringing í ráðhústurni og kvæði dagsins, síðan koma sænskir söngkraftar fram með létt lög; 11,30 fréttir; 16,10 barna- og ungl ingatími; 18,00 fréttir og frétta- auki; 21,15 Fréttir. England: General Overseas Ser- vice útvarpar á öllum helztu stutt bylgjuböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika hér á landi, allt eftir því hvert útvarps stöðin „beinir“ sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m. bylgjulengd. — Fyri i hluta dags eru 19 m. góðir en þeg ar fer að kvölda er ágætt að skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir liðir: 9,30 úr forustugreinum blað anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaJþáttur; 13,00 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- aukar; 18,00 fréttir; 18,15 íþrótta 'fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir lllá ég lesa Stafrófskver og lesbók Vilbergur Júiíusson tók saman I bókinni em um 100 myndir, allar litprentaðar. Skólardð barnaskólanna hefur sam- þykkt þessa bók sem kennslubók í lestri. Bókin kemur í bókaverzlanir fyrir hódegi í dag. H.F. LEiFTUR Simi 7554

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.