Morgunblaðið - 10.09.1953, Side 12
Veðurúliif í dag:
Dálílil
Vestan stinrtingsKaldi.
rifíniníi síðdegis,
SIÖLl
og hcimili. Sjá grcln á b5^. 7.
204. — tbl. Fimmtudagur 10. sept. 1953.
Fundi Stéttarsnmbunds bændo
að Bjarkorlitndi lokið
/V'
Hlyktanir samþykktar
stiórnarkjör iór iram
IfEYKHÓLUM, 9. sept — S. 1. nótt lauk aðalfundi Stéttarsam-
bands bænda, sem haldinn var að sumargistihúsinu Bjarkarlundi
$ Reykhólasveit. Áður en fundi var slitið, var fjallað um álykt-
anir og tillögur í þeim málum, sem bændur telja mest aðkallandi
íyrir landbúnaðinn. Gerðar voru samþykktir varðandi lánastarf-
semi, raforkumál, aukningu hlutafjár í Áburðarverksmiðjunni,
markaðsmál o. fl. Að lokum var gengið til kosninga manna í
stjórn Stéttarsambandsins.
L/EKKCN MJÓLKURVERÐS , þakkaði formaður sambandsins,
Umræður urðu miklar um álit Sverrir Gíslason, góða fundar-
nefnda. Einkum urðu allsnarpar sókn og óskaði þeim góðrar heim-
umræður um þá ákvörðun Fram- j ferðar. — Jón á Reynistað fund-
leiðsluráðs í des. s. 1. að lækka arstjóri, þakkaði góða fundar-
mjólkurverðið. | setu og sleit fundi og var klukk-
Töldu ýmsir fundarmanna þá an orðin 2 eítir miðnætti.
ák.vörðun ráðsins geta skapað
Síldveiðin var heldur
tregari d Húnailóa
hann enga sild fengið s. 1. nótt
en þrjú kvöld þar áður 95, 65 og
60 tunnur. —G.G.
DJÚPAVÍK, 9. sept. — Síldin
var heldur tregari á Húnaflóa í
dag en í gær. Hafði áttin breyzt,
gekk hann í norðaustan-átt.
Mörg skipanna sem voru hér
á Húnaílóa fengu ekki neitt, nokk , HÖFÐAKAUPSTAÐUR, 9. sept.
ur fengu sæmilegan afla, en eng- — Nokkrir bátar lönduðu hép
in góðan. Botnvörpungurinn síld í dag. Voru það Smári frá
Jörundur kastaði í gærkvöldi og Húsavík 40 tunnur, Sævaldur frá
fékk hann 70 tunnur. Var það Ólafsfirði 42, Hagbarður frá Húsat
allt millisíld. | vík 40, Ver frá ísafirði 45, Heið-
Jón Valgeir kom hingað í dag rún frá Bolungarvik 61, Skúli frá'
og landaði 56 tunnum af góðri | Ólafsfirði 12. Síldin var fryst tií
söltunarsíld. Flest skipin sem ver helminga og söltuð til helmingk.
ið hafa á flóanum salta um borð. Hún er bæSi stór og feit. — Nokk
Hingað kom inn í dag Einar ur krabbi virðist kominn í fló-
Ólafsson frá Hafnarfirði. Hafði ann. —Jón Ás.
hættulegt fordæmi, einkum í sam 1
bandi við lausn vinnudeila, að.
samþykkt skyldi lækkun á af- ■
urðaverði landbúnaðarvara frá
gildandi verðlagsgrundvelli. Jafn
framt töldu ýmsir fundarmanna,;
að strax hefði átt að skýra bænd-
um, frá ákvörðun þessari. Var
A» MELGRASEYRI
Fulltrúarnir voru allir ánægð-
ir yfir dvölinni í Reykhólasveit
þessa tvo daga. Nokkrir þeirra
fóru á þriðjudagsmorgun norð-
ur að ísafjarðardjúpi og þáu
rausnarlegt heimboð Jóns bónda
Fjalldal á Melgraseyri og konu
Nagíb, forseti Egyptalands, fór
nýlega í pílagrímsför til Mekka.
Hér sést hann lauga fætur sína
áður en hann stígur á helga
grund. — Grein um för hans er
á blaðsíðu 7.
barin fram alyktun í þessa att, . TT
... . . , , . n hans. Hafði enginn þeirra aður.
nuklum meiri hluta atkvæða. Þar „ ._ , „ f _
farið landleiðma að Isafjarðar-
djúpi og gátu þeir þess að bú-
sældarlegt þætti þeim þar um að
lítast, enda eru þar kunn stór-
býli.
en hún var felld á fundinum með
með var útrætt um þetta mál,
sem mest átök urðu um á fund-
inum.
F-JARHAGSAÆTLUN
Samþykkt var fjárhagsáætlun
GOÐUR FUNDARSTAÐUR
fyrir árið 1954. Áætlaðar tekjur' Ég átt| tat vlð,?ísla BrynÍólfs-
eru 425 þúsund. Áætluð gjöld son prest aS Kirkjubæjarklaustn
.725 þúsund og óráðstafað til sem var fundarritarl Sat hann
óvissra útgjalda 100 þús. kr.
STJÓRNARKJÖR
Kinnarstöðum, Bæ, Mýrartungu
þess, að fulltrúar létu hið bezta
yfir dvölinni í hinu vistlega sum-
argistihúsi, Bjarkarlundi og róm-
aði hann alla fvrirgreiðslu Hjálm-
Að l°kum var gengið til stjórn- friðar Eyjólfsdóttur, en hún rek-
arkjors i_ Stéttarsambandinu til ur gistihúsið. Flestir fuiitrúanna
tveggja ara og hlutu kosningu gistu f Bjarkarlundi, en nokkrir
eftirtaldir menn: Sverrir Gísla- á næstu bæjum> Reykhólum,
son bondi, Hvammi, Einar Olafs-
son bóndi, Lækjarhvammi, Jón
Sigurðsson bóndi og alþm, Reyni-^ Geiradal og Reykhólahreppum og
stað, Bjarm Bjarnason skólastj., öðrum áhugamönnum þar, þótti
Laugarvatm og Pall Metúsalems- hinn mesti fengur j þvi að aðaI.
son bondi, Refsstað. fundurinn skyldi haldinn í
Bjarkarlundi, enda sóttu þeir
Gó'í) FUNDARSÓKN margir fundinn og voru þeir þar
Síðan las fundarstjóri upp velkomnir og var öllum veitt
skeyti sem borjzt hafði frá AI- af rausn. Vilja þeir þakka full-
þýðusambandi íslands, svohljóð- trúum komuna. Fulltrúarnir
audi: Beztu kveðjur og óskir um héldu frá Bjarkarlundi tíman-
að árangur aðalfundarins megi lega í morgun. —J.G.
verða sem beztur fyrir samtök Ályktanir fundarins munu birt
ykkar og þjóðina í heild. Þvi næst ast í Mbl. á morgun.
Guðimandur Jónsson
söng fyrir 60 þúsund
áheyrendur í Tivoli
GUÐMUNDUR Jónsson söngvari söng fyrir 60 þúsund áheyrend-
um í Tivoli í Kaupmannahöfn á laugardaginn var. Var honum
mjög vel fagnað. Auk þess söng hann í danska útvarpið.
Guðién Teítsson for-
*
stjéri Skipaúfgerðar
GUÐJÓN TEITSSON, skrifstofu-
stjóri Skipaútgerðar ríkisins, var
í gær skipaður forstjóri fyrir-
tækisins. En hann hefur gegnt
því starfi síðan Pálmi Loftsson
lézt. Ennfremur hefur Ingvi
Ingvarsson, hagfræðingur, verið
skipaður skrifstofustjóri Skipaút
gerðarinnar.
Hafnarbyggingin
í Hafnarfirði
Kona dæmd í 3 mán, fang-
elsi fyrir að gera sér
lauslæti að tekjulind
Fyrsti refsidómur hér í slíku máli
í SAKADÓMI Reykjavíkur hefur nýlega verið kveðjnn upp dóm-
ur í máli, sem ákæruvaldið höfðaði gegn Arndísi Þórðardóttur,
Ránargötu 50 hér í bæ, fyrir að gera sér lauslæti annarra að
tekjulind. Var konan sakfelld og dæmd í 3 mánaða fangelsi, óskil-
orðsbundið. Hún ákvað þegar við dómsuppsögn að skjóta málinu
til Hæstaréttar. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem íslendingur er
sakfelldur fyrir slíkt brot á hegningarlögum.
HLOTIÐ AÐ VERA LJÓST
Auk fangelsisdómsins, var hún
svipt kosningarétti og kjörgengi
og gert að greiða allan máls-
kostnað.
Dómurinn leit svo á, að ákærðu
hafi hlotið að vera ljóst að laus-
læti ætti sér stað í herbergjun-
um sem hún leigði og þótti næg
sönnun færð fram með vitna-
leiðslum, að ákærða hefði gert
sér lauslæti stúlknanna að tekju-
lind, en slíkt varðar við 206 gr.
BARNAVERNDARNEFND
KÆRÐI
Á síðastl. hausti kærði barna- _ ^ ____
verndarnefnd yfir því til saka- hegningariaganna. Einnig gerðist
HAFNARFIRÐI, 8. sept. — Senn i dómara, að leigð myndu herbergi hún brotleg við 10 gr laga frá
er fulllokið við að byggja yfir , a® Ránargötu 50 fyrir hermenn ^93(5 með því að halda ekki skrá
kerið, sem lagt var sem bryggja °§ sfúlkur, sem væru 1 y g me°| yfir leigjendur herbergjanna
innan við hafnargarðinn. Hefur Þetm. oft aðeins skamma stund
verið unnið í sumar við að hækka væri ástæða til að æ a a
það, og hefur nú verið steypt húsráðandi myndi gera ser laus-
yfir það hálft. Mótasmíði yfir lætl stulknanna að tekjulind.
hinn hlutann er sömuleiðis langt ‘
komið. ■RANNSÓKN —
Einnig er hafinn undirbúning- NÝ KÆRA
ur að því að reisa ljósastaura og 1 Hófst rannsókn málsins þegar
steypa leiðslustokka fyrir raflögn og tveggja annarra, sem sama
fram garðinn. — G.
Grikklandssöfminin
SKRIFSTOFU Rauða krossins
höfðu borizt í gær samtals 28,500
kr. í Grikklandssöfnunina. Vest-
mannaeyjadeildin hefur safnað
4,590 kr. Eftir lauslegu yfirliti
frá rauða kross deildum út um
land hafa safnazt hjá þeim um
10 þúsund krónur.
Grikklandsscfnunin
RUNDSKUEDAGUR
Guðmundi var boðið að syngja
í Tívolí á hinum svonefnda Rund
skuedag, en það er hátíðadagur,
scm danska blaðamannafélagið
efnir til og fer hagnaður af há-
tíðahöldunum til ýmiskonar
mannúðarstarfsemi.
ÍSLENDINGAR MEÐAL
ÁHEYRENDA
Fór Guðmundur utan með
flugvél Loftleiða s.l. þriðjudag.
Hann söng tvisvar á laugardags-
kvöld fyrir geysilegum mann-
fj ilda, sem safnazt hafði saman
í Tívoií. Méðai áheyrendanna
voru margir Islendingar, þeirra
á meðal skemmtiferðafólk, sem
er á ferð um Norðurlönd með
Esju. Barst honum blómvöndur
m.a. frá skemmtiferðafólkinu.
SONG I DANSKA ÚTVARPIÐ
Þá söng Guðmundur í danska
ríkisútvarpið. Stóð einsöngstím-
inn yfir í hálfa klst. og söng
hann eingöngu íslenzk lög, svo
sem Heimi eftir Pál ísólfsson,
Útlagann eftir Karl O. Runólfs-
son, Sverri konung eftir Kalda-
lóns og Draumaiandið eftir Sig-
fús Einarsson.
AÐALFUNDUR Stéttarsambands
Bænda heimilaði stjórn sam-
bandsins á þriðjudaginn að verja
allt að 30 þús. krónum til kaupa
á osti hjá mjólkurbúum landsins
til sendingar sem gjöf á jarð-
skjálftasvæðin í grísku eyjunum.
Mun þetta vera stærsta gjöfin,
sem Grikklandssöfnuninni hefur
borizt fram til þessa.
eðlis voru. I þeim var dæmt í
marzmánuði og hinir ákærðu
sýknaðir, en ekki var þá hægt
að kveða upp dóm í máli Arndís-
ar Þórðardóttur, þar eð viðbótar
ákæra var send rétt í þann mund
og kveða átti dóminn upp. Varð
því að taka málið upp á ný. —
Ákæruefnið var hið sama og fyrr.
I
TVÖ HERBERGI
I forsendum dómsins segir m.
a., að sannað sé að ákærða hefði
leigt tvö herbergi í húsinu, ann-
að frá febrúar eða marz 1952
framundir páska 1953 og hitt her-
bergið frá því í nóvember, eða
des. f. á. til apríl eða maí, ís-
lendingum, erlendum eða her-
mönnum, til einnar nætur í
| senn. Ekki hélt Þórdís neina skrá
yfir gestina. Annað herbergjanna
leigði hún fyrir 30 eftir nóttina
1 fyrir manninn en í því voru oft
tveir menn. Hitt herbergið á 85
kr. eftir nóttina en gjarnan 100
kr. væru leigutakar tveir. Oft
voru stúlkur í fylgd með þeim er
þeir tóku herbergin á leigu og
dvöldust hjá þeim fram eftir
kvöldi.
Þá þótti sannað með samhljóða
framburði stúlkna að sumar
hefðu verið næturlangt í her-
aðallandskjálftahrinunni, um 800 j bergjunum með leigutökum og
lágu um langt skeið í sjúkrahúsi ( átt mök við þá, sumar í fáein
vegna meiðsla, um 20 þús. hús (skipti en aðrar oft. Hin ákærða
ónýttust, en tjón er metið á 1500 neitaði að hafa haft hugmynd um
—2000 millj. króna. • þetta lauslæti í herbergj unum.
Tjón af landskjálftum
AÞENU — 381 maður lét lífið i
Kvenikáiafélag |
Reykjavíkur hiilger-
ir skála sinn við
Hafravain
KVENSKÁTAFÉLAG Reykja-
víkur hefur undanfarið unnið að
því í sjálboðaliðsvinnu að full-
gera skála upp við Hafravatn. í
tileíni af því að skáli þessi er nú
fullgerður verður varðeldur uppi
við nýja skálann næstkomandi
laugardag kl. 8 e.h. — Bílar verðá
til taks og fara þeir frá Skáta-
heimilinu kl. 7,30, komið verður
heim aftur kl. 10,30—11,00. Allir
skátar eru velkomnir, en áminnt-
ir um að hafa með sér nesti og
vera vel klæddir.
Bæjakeppnf
Reykjavík
Akranes
AKVEÐIÐ hefur verið að
bæjakeppni í knattspyrnu
milli Reykjavikur og Akra-
ness farl fram á íþróttavell-
inum í Reykjavík n.k. laugar-
dag kl. 4,30. Er þetta í annað
skipti, sem slík bæjakeppni
fer fram. S.l. sumar lauk leikn
um með sigri Reykjavíkur 2:1,
Reykjávíkurliðið verður á«
kvcðíð I dag eða á morgun. s