Morgunblaðið - 24.09.1953, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 24. sept. 1953
' ‘í V. ■
MO RGV N BLAÐltí
15
VINNA
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
....Fæði.........
M A T S A L A
frá kl. 12—14 og 18—20. —
Veitingastofan, Bankastræti 11. —
I. O. d. T.
St. Andvari nr. 265
Fundur í kvöld kl. 8.30. Inntaka
venjuleg fundarstörf. — Æ.t.
Saisilc@>simr
Fíladelfía
Emanúel Mínos talar í Fríkirkj
unni í kvöld kl. 8.30 og síðan hvert
kvöld til helgar.
H.iálpræSislierinn
Samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir
velkomnir. —
Félagslíi
Gölfklúbbtir Reykjavíkur
gengst fylir ferð til Skotlands
2. okt. Ferðin stendur yfir i 3 daga
og flogið verður með Gullfaxa. —
Áformað er að leika golf á golf-
völlum í Prestwick og nágrenni.
Nánari uppl. í Golfskálanum.
Svifflugfélagar
Áríðandi fundur verður í
Gamla Stúdentagarðinum n. k.
föstudagskvöld kl. 9. Eftir fund-
inn fer fram afhending próf-
merkja og flugbóka. — Stjórnin.
Úlfljótsvatn!
Skátastúlkur og Ljósálfar, sem
dvöldu í kvenskátaskólanum s. 1.
sumar, mæti í Skátaheimilinu við
Snorrabraut, á morgun (fimmtu-
dag), kl. 4 e.h. — Fjölmennið. —
Skólastjóri.
Frjálsíþróttadeild K.R.
Nú verða allir, sem vettlingi
geta valdið, að mæta í kvöld í
Félagsheimilinu til þess að brjóta
hlutaveltumiða. — Stjórnin.
Farfuglar
Skemmtifundur föstudagskvöld
kl. 8,30 í Þórskaffi.
Gengið inn frá Hlemmtorgi.
Ljúííengt
og hressandi
si&umðR
JÚRSS0H
SKARTGRIPAVERZLUN
f. 'i A S.-- S . - ' O jf T-4..4
TELPA
rösk og ábyggileg óskast til sendiferða
og snúninga á skrifstofu blaðsins.
3llorfiimt>Iaí>ib
Sendisvein
vantar opinbera stofnun í miðbænum
nú þegar. — Tilboð merkt: „Sendisveinn
— 729“, sendist blaðinu.
Sendisveinn
Stórt iðnaðar- og verzlunarfyrirtæki vantar sendil.
Umsóknir sendist blaðinu, merktar „716“.
Sendisveina
vantar í ritsímastöðina í Reykjavík frá 1. október
næstkomandi. — Uppl. hjá ritsímastjóranum.
Bátar óskast til leigu
Bæjarstjórn Siglufjarðar óskar nú þegar eftir leigu-
tilboðum í 2 til 3 báta, með það fyrir augum að þeir verði
gerðir út frá Siglufirði í haust og vetur.
Um framleigu til einstaklinga eða félaga í Siglufirði
getur verið að ræða.
Allar núnari upplýsingar gefur undirritaður.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum.
Bæjarstjórinn í Siglufirði, 18. seþtember 1953.
Jón Kjartansson.
Segulbandstæki
Af sérstökum ástæðum er nýtt amerískt segulbands-
tæki (spólur fylgja) af beztu gerð, til sölu. — Tækið er
með innbyggðu útvarpi og selst mjög ódýrt. —Lysthaf-
endur leggi nafn og heimilisfang, ásamt símanúmeri,
inn á afgr. blaðsins .fyrir hádegi á morgun, merkt:
„Segulband — 736“.
Gjaldkera og bókarastaba
er laus til umsóknar á opinberri skrifstofu, frá 1 des-
ember að telja. — Laun samkv. IX. flokki launalaganna.
Umsækjendur, sem góða kunnáttu þurfa að hafa og
æfingu í bókhaldi, sendi eiginhandar umsóknir til blaðsins
ásamt meðmælum og upþlýsingum um fyrri störf, fyrir
30. þ. m., merktar: „Bókhaldsþekking'-—710“.
Þakka öllum þeim, er sýndu mér vinsemd og virð-
ingu á 60 ára afmæli mínu, hinn 13. sept. s. 1.
Sigurður Guðmundsson,
Freyjugötu 10 A.
Akumesiingar athugið
nýtt ÞVOTTAHÚS er tekið til starfa á Sunnubraut 8.
Áherzla lögð á vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu.
Þvottahús Akraness.
■ 3
"£
2!
jssr smekkiAsaskrAin
Öryggi er það sem allir þrá
ending og fegurð til að sjá,
allt þetta veitir ASSA þeim
er hana nota vítt um heim.
Setd í fáritvöruverzlunuiii
Oryggis-vegna notið „ASSAW
X „ASSA“ UMBOÐIÐ
•3
■
■5
5
><•
n
■í
Lokað
vegna jarðarfarar kl. 1—4 e. h.
Burstagerðin
Faðir minn og tengdafaðir
ÁSMUNDUR ÓLAFSSON
lézt að heimili sínu, Fálkagötu 32, 22. þ. m.
Emil Ásmundsson. Jónína Guðmundsdóttir.
Faðir okkar, tengdafaðir og afi,
GUÐNI H. B. ÞORKELSSON,
legsteinasmiður,
verður jarðsettur föstudaginn 25. þ. m. kl. 1,30 frá Foss- i
vogskirkju.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Útför
KATRÍNAR SIGURÐARDÓTTUR,
Stardal, fer fram laugardaginn 26. sept. og hefst meðq
húskveðju að heimili hennar, Stardal, kl. 13. — Jarðað ,
verður að Lágafelli. Ferðir frá Ferðaskrifstofunni.
Vandamenn.
Hjartans þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og ,
vinarhug við andlát og jarðarför sonar míns og'bróður
okkar
SIGURLAUGS KRISTJÁNSSONAR.
Jóhanna Sigurðardóttir og börn.
w—wp———wwl——aa———w—a——
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við
jarðarför
FINNS ÓLAFSSONAR
frá Bergvík. 1j
Sérstaklega þökkum við Kristjáni Guðjónssyni, Ferju-
koti.
Eiginkona, foreldrar og systkini.
"iV 'Á; •' liftl, ■ ■• • '■ ’. i-í W' i • n