Morgunblaðið - 25.09.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.09.1953, Blaðsíða 5
Föstudagur 25. sept. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 5 Gott pieliié til sölu. — Upplýsingar í síma 1674 kl. 2—4. Stúlka óskast í vist. Sérherbergi, öll þæg- indi. Uppl. í síma 80202. Klæðskerasveinn eða stúlka vön 1. fl. jakka- saum óskast nú þegar. Franz Jezorski, Aðalstræti 12. Uppl. gefnar á laugardag kl. 2—6. Kjólaefni í góðu, fallegu og fjöl- breyttu úrvali. Laugaveg 33 lUúrarar 2—4 múrarar óskast strax. Mikil fríðindi. Tilboð send- ist blaðinu fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Múr- húðun — 739“. PÍANÓ ekki mjög stórt óskast til kaups. Tilboð merkt: „Gott Píanó — 740“ sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 12 á morgun (laugardag). Hjúkrunar- kona óskast ú sjúkrah. Sólheima 1. okt. Uppl. á staðnum. Fullorftin koM óskast til eldri hjóna. Að- eins tvennt í heimili. Upph í síma 5070. Lítið hús eða sumarbústaður úr timbri óskast keypt til brott ffutnings nú þegar. Greiðsla út í hönd. Upplýsingar gef- ur Hafþór Guðmundsson sími 7601. Óska eftir rilboði í bifreið sem er ógangfær. Vélahiut- ir geta fyigt. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir næsta mánu dag, merkt: „Ógangfær — — 743“. Barngóð U nglingsstúlka óskast til aðstoðar við hús- verk. Sérherbergi. Kaup og frí eftir samkomulagi. Fanney GuSmuntlsdóitir Ásvallagötu 46, sími 81660. FiðJokeimsla Byrja aftur' að kenna 1. október. Rúth Hermanns Bollagötu 3. Sandvikens- sagir nýkomnar. aý IJ? Smáíbúð Sá sem getur leigt mér litla íbúð getur fengið múrara eða standsetningu á íbúð að einhverju leyti. Uppl. í síma 80744. FHÐURHELT LÉREFT tekið fram í dag Uf^ömu- ocp Lerral>ú&m Laugaveg 55. Sími 81890. Stúlká í fastri stöðu óskar eftir HERBERGI sem næst miðbænum. Uppl. í síma 5032. Vörubíll óskast til kaups. Ekki eldra niodel en 1940. Uppl. um ásigkomulag, greiðsluskil- mála sendist blaðinu merkt. „Vörubíll — 746“ fyrir 1. okt. STULKA sem getur annast algenga matreiðslu, óskast á fá- mennt, barnlaust heimili. — Upplýsingar í síma 5103. Sumar- búsfaður 40—60 fermetra að stærð, óskast til kaups. Upmýsing ar í síma 82697. Kjélaefni Falleg þýzk haust- og vetr- arkjólaefni. — Ennfremur skrauthnappar fyrirliggj- andi. Heildsala. Björn Kristjánsson Garðastræti 6. Folksbílð Vil kaupa góðan fólksbíl með afborgunum. Eldra mo- del en 1940 kemur exki til greina. Tilboð sendist MbJ. fyrir 22. sept., merkt: — „Bíll — 749“. Takiö eftir íbúð, 2 til 3 herbergi, óskast til leigu sem fyrst. Æskileg- ast, sem næst Miðbænum. — Fyrirframgreiðsla gæti kom ið til greina. Upplýsingar í síma 82172. STULKA óskast á næturvakt á sjúkra húsið Sólheimar. Uppiýsing- ar á staðnum. / TIL SÖLL er 6% fermetra kolaketill. Uppl. í Barmahh'ð 34 eftir kl. 7 á kvöldin. 2 biíar til sölu Dodge ’40 fólksbíll og Chev- rolet ’46 vörubíli, til sölu og sýnis í dag við Borgarbíl- stöðina. — HERBERGI éskast í Laugarneshverfi eða Aust- urbænum. Upplýsingar í síma 6011. SINGER zig-zag hraðsaumavél sem ný, til sölu. Einnig Necchi saumavél í hnotuskáp, með tækifærisverði. Háteigsveg 16. — Sími 6304. 3ja til 4ra herbergja ÍBUÐ óskast. 4 fullorðnir í heim- ili. Upplýsingar í síma 1910 Atvirma Unglingspiltur óskast við iðnaðarstörf. Æskilegt, eitt hvað vanur logsuðu. VélsnúSjan h.f. Borgartúni 7. Fermingarkjólar Fjölbreytt úrval af efnum í fermingar- og eftirferming arkjóla. — UJ J(jótii unn Þingholtsstræti 3. 2ja herhergja ÍBUÐ óskast. Tvennt fuilorðið í heimili. Stórt peningalán, ef um semst. Tilboð merkt: — „Ibúð — 750“, sendist Mbl. fyrir 30. þ. m. FiðurheSt Eérefi Dúnhelt léreft Sængurveradamask Þorsteinsbúð Sími 81945. IHyiMfabækur í miklu úrvali. F Ó T Ó Herkastalanum. Géf! stúlka vön venjulegri matreiðslu, óskast til að sjá um fá- mennt barnlaust heimili í Reykjavik. Gott sérherhergi. Uppl. gefur Þórhildur Ólafs dóttir, Laufáshorg, sími 7219, í dag og á morgun. Húsuæði Fullorðin stúlka óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi, eða eldunarplássi. Sími 6991. Iralffskápur Stór fataskápur til sölu á Hringhraut 71. — SKÓLAFÓLK Or^abækui* Yfir 100 tegundir Kennslubækiir / Stílubækur Glósubækur Ódýr ritföng Og allt annað ,sem nemend- ur þarfnast. Sntrbj ör nlí ótiss on^ Cb.h.f. Hafnarstr. 9. Sími 1936. Ráðskona óskast á barnlaust heimili., Má hafa með sér barn. — Uppl. gefur: Sigurður Ingimundarson Sandi. Kef lavi k—N j arð vik Stúlka óskar eftir herbergi Má vera lítið, Uppi. hjá Sæmundi Einarssyni, Kirkju vegi 10, Keflavík. Stakar karlmannabuxur (úr enskum efnum) Í í W Skólavörðvjstlg 2 Siml 7675 3ja til 5 herbergja > Ibúð óskost til leigu. Þarf ekki að vera laus 1. okt. Upplýsingar í síma 81164 eða 4112. KarSmanna- frakkar Skólavörðustig 2 Simi 7573 Sjómaður óskar eftir HERBERGI Tilboð sendist Mbl. merkt: „Reglusamur — 751“. Nælon- BLUSSUR —^Jtaíbútin Lækjartorgi. Sími 7288. Reglusöm stúlka óskast í VIST á fámennt heimili. — Sími 5770. — Gaberdine- Kvenkápnr ^y^ta itúJin Lækjartorgi. Sími 7288. Góð 3ja til 4ra lierhergja ieue efri hæð, helzt á hitaveitu- svæði, óskast keypt. Útborg un mikil eða að öllu leyti. Uppl. í síma 1518. Enskukennsla Kenni ensku, sérstök áherzla lögð á talæfingar. Amerísk ur framburður. Hef veiið tugi ára í Bandaríkjunum. Adolf Petersen Bókhlöðustíg 8. (Heima eft- ir kl. 7 e.h.). VERKEÆRH Járnsagarbogar, 2 teg. Skrúfþvingur, 8 stærðir Skrúflyklar, 4”—12“ Ilamrar, margar teg. Meitlar, 4 stærðir Skrúfstykki, 5 stærðir Boltaklippnr, 3 stærðir Rafmagnstengur, fj. teg. Kraftklippur Járnklippnr . x , Skrúfjárn, margar teg. Tengnr, einangraðar Járnsagarblöð Smergelskífnr Q&þ&imaenií ^ BfYH.IAVÍB BARNAVAGIV á háum hjólum, sem nýr, til sölu. Einnig tauvinda. Upp- lýsingar í síma 7710. TRILLA til sölu. Verð 3 þúsund kr. Uppl. í síma 6781. Maður í fastri atvinnu ósk- ar eftir HERBERGI Er aðeins heima um helgar. ,, Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „2399“, sendist afgr. blaðsins fyrir hád. laugard.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.