Alþýðublaðið - 15.08.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.08.1929, Blaðsíða 3
3 AbÞÝÐUBLAÐIÐ m Anstnr i Fliótshlíð OB WWT Til Þingvalla eru fastar ferðir á hverjum degi í ágætum Buick-drossíum Frá Steindóri. Fiskbollnrnar President og Sardfraiar með þessu merki eru viðurkend fyiir gæði. Fást alls staðsr. „K odakw l|ósmynði¥ornr ern paH, sem ntiðstð er við œm allan heim. „lodakM filnsa. Fyrsía spólufilman. Um hverja einustu spólu er pannig búið í iokuðum umbúðum að hún poli loftslag hitabeltisins. Biðjíð um „Kodak“ filmu, í gulri pappaöskju. Það er f i 1 m a n sem pér getið treyst á. „Velox“ Fyrstl sasljjósapappírinn. Aftan á hverju blaði er nafnið „Velox“. Hver einasta örk er raynd til hlitar íKodakverksmiðjunum 1 premur gerðum, eftir pví sem við á um g a g n s æ i frumplötunnar (negativplötunnar). Dér getið reitt yður á Kedakvðrurnar. Orðstírinn, reynslan og beztu efnasmiðjur heimsins, pær er búa til fjósmyndavörur, eru trygging fyrir pvi. Milljónasægurinn, sem notað hefir pær, ber vitni um gæði peirra. Kodak Limited, Kínpway, London, Engiandi. I BYGGJUN allskonar rafmagnsstoðvar. ffi® f® BAFMAGI, Hafnarstræti 18. Sfmi 1005. ingurinm er afskaplegur. Vopnað- ir verkamenn neyna að hialda reglu. Alt í einu er byrjað að leika Alpjóðasönginn, 40 manna hljómsveit. Síðan tala 3 félagar, eiwn frá Vín, sem býður okkur yelktomin, og tveir, sem pakka. Hrifningin skin út úr hverju and- lití. Allir brosa. Kveðjuópin yf- irgnæfa alt. „Freundschaít!“ „Freundschaft!“ Lögreglan ryður svæðið og skipar útlendingunum í fylkingu. Svo er haldið af stað. Við göngum í 1/2 tíma. Matmihafið er óendanlegt, finst mér. Fólkið stendur beggja vegna á gangstétt- unum, hrópandi og syngjandi. l>að varpar yfir okkur rauðum bréffánnm og blómntm. Aflir gluggar eru skreyttir fánum. Það- an er hrópað til okkar. Menn klifra upp í ljóskerastólpa og tré. Húsapökin eru troðfulL — Ailt í einu kiofnar fylkingSn. Belgtu- menn fara inn í hliðargötu, pang- að, sem. peir eiga að búa. Vi;ð kveðjum pá. Við næstu götuimót beygjum við til hliðar og höldum þangað, sem okkur er skipaður dvalarstaðux. Við eigum að búa i húsi, par sem sérstök deild lög- reglunnar hiefir aðsetur sitt. Það er afar-stórL 1 þremur stórum' sölum hafa rúm verið sett upp. Við veljum okkur rúm og setj- umst niður. Við purkum af okk- ur svitann, en gleymum pví, að við erum preytt. Siðan fáum við kaffi og brauðböggul með. — Svo er háttað og lagst tíl svefnis1. Kl. 6V2 um morguninn erum við vakin og klæðum okkur i flýti. Er okkur nú sagt hvar við eigum að borða. Viið förum pangað og síðan skoðum við borgina. Kl. IOV2 á að opna mótið á Helden- , platz. Þangað förum við. Þegar \dð komum þangað, er par fyrir ótölulegur manngrúi. (Blöðin sögðu 140 púsund manna.) Þar töluðu þeir Karl Seitz, yfirborg- arstjóri, Erich Ollénhauer,, ritari Alþjóðasambands ungra jafnaðar- manna o. fl. Var ræðum peirra út- varpað og hátalarar víða, svo að þær heyrðust bæði vítt og vel. Þarna vorum við í 3 klst. — Þenna dag var haldinn fundur með öllum peim, er sóttu mótið og kunmu esperainto. Þann fund sótti Þórbergur Þórðarson, par hélt hann ræðu, sem vakti mikla athygli. Daginn, sem við fórum fxá Vín, birtust nokkur snjallyrði hans í aðalblaði jafnaðármajnna par. — Enn fremur héldu æsku- lýðsleiðtogar og uppeMisfræðing- ar fund með sér og barnakennar- ar peir, sem mótið sóttu, höfðu fund sama dag. Fundir pessir voru mjög vel sóttir. Stöð fund- ur æskulýðpleiðtoganna og upp- eldisfræðinganina í 4 klst. Þar fluttu tveir merkustu uppeldis- fræðingar Austuaríkis erindL — Um kvöldið voru haldnar 7 sam- komur; voru pær allar sío með hverjum hætti — Guðmundur Gissurarson sótti svonefnda ,.Alpjóða-hiátið“, voru par sýndir pjóðdanzar frá ýms- um lömdum, pjöðlög leikin o. s. fr. o. s. frv. — Ég nóði mér í aðgöngumiða að „Byltingarbiátíð- inni“. Hafði ég heyrt sagt frá pvi, hvað þar myndi fara fram, og fýsti mig því mjög að sækja þessa faátíð. Þegar hátíðin hófst var faúsið fullskipað. Voru parna viðstaddir merkustu verklýðsLeið- togar borgariinmar, s. s. Otto Bau~ er, Friedrioh Adler, ritari Al- . pjóðasamband s jafnaðarmanna. Karl Seitz yfirborgarstjóri og Breitner fjármálaborgarstjóri. Þessa menn hylti æskulýðurihn með margföldum húrrahrópuim. •— Sex hundruð manna leikftokk- ur Býndi þjöðfélagsþróimina frá upphafi. Var leikur flokksins stórkostlegur og rífcti dauöakyrð í salnum meðan sýningin fór fram. Fyrst var sýnt frumstigið, pegar mennimir lifðu í smáfaóp- um og veiddu dýr sér til matar í sameiningu, siðan fcom tímabil einkaeigniarinnar á jörð (jarðrán- ið), vélanna, hvemig kirkjan befir verið „nýtt“ í págu auðs- ins, svo var sýnt verklýðstíma- bilið og síðast sigurför nýmemn- ingarininar, jafnaðarstefnunnar. — Hreyfingamar sögðu alt, ekkert eða að eins örfá orð voru töluð. Vitfirtur danz sýnir ofsahraða vél- anna; bogiin bök og stirðnuð and- lit sýna hinn atvinnulausa her: skuggamynd af Kristi á krossih.- um, vel búinn maður í predikum- arstóli og sofandi fjöldinn á gólf- inu sýnir mispyrmingu fcirkjunn- ar á mannssálunum og misnotk- un auðvaldsins á hugsjónura Krists. — Kyndill er kveiktur, birtu slær á sljófa andlitsdrætti fjöldans, nokkrir vafcna, fleiri vafcna, allir vakna; fleiri kyndl- ar eru kveifctir, leiksviðið ljómar i birtu, fylginautar auðvaldsskipu-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.