Morgunblaðið - 24.10.1953, Side 4
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 24. okt. 1953
279. dtífíur ársins.
Fyrsti velrardagur.
1. vika vetrar.
Ciurniánuður byrjar.
ÁrdcgisflæSi kl. 7,20.
Síðdegisflæði kl. 19,43.
Næturlæknir er í læknavarðstof
unni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki, sími 1616.
O MlMIR 595310267 — 1. Atkv.
• Messur •
Á morgun:
Dómkirkjan: — Messað kl. 11
árdegis, ferming. Séra Jón Auð-
-uns. —- Messa kl. 2 síðdegis, ferm
ing, séra Óskar J. Þorláksson.
Hallgrímskirkja: — Messa kl.
11 f.h. Ferming. Séra Sigurjón
Árnason. — Messa kl. 2 e.h. —
Ferming. Séra Jakob Jónsson.
Bústaðaprestakall: — Messað í
Kópavogsskóla kl. 3. Ath. breytt-
an messutíma, séra Sigurður Stef
ánsson að Möðruvöllum prédikar.
Barnasamkoma verður kl. 10,30
árdegis. Séra Gunnar Árnason.
Kaþólska kirkjan: — Kristkon-
ungshátíð. — Biskupamessa kl. 10
árdegis. Lágmessa kl. 8,30 síðd.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: —
Messa kl. 2 síðdegis. Séra Krist-
inn Stefánsson.
•Nesprestakall: — Ferming og
altarisganga í Fríkirkjunni kl. 11
árdegis. Séra Jón Thorarensen.
Grindavík: — Messa kl. 2 e.h.
Sóknarpresturinn.
I.augarneskirkja: — Messa kl.
2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15
f.h. Séra Garðar Svavarsson.
Óháði frikirkjúsöfnuðurinn. —
Fermingarguðsþjónusta í kapellu
Háskólans kl. 2 síðd. — Sr. Emil
"Björnsson.
Brautarholtskirkja: — Messa
kl. 14,00. Safnaðarfundur að lok
inni messu. Séra Hálfdán Helgas.
Bessastaðir: — Messa Id. 1,30.
Héra Garðar Þorsteinsson.
Kaþólska kirkjan í Hafnarfirði:
Kunnudag, Hámessa kl. 10,00. —
Alla virka daga Lágmessa kl.
«,00. —
lítskálaprestakall: — Messað að
tltskálum kl. 2 e.h. á moi'gun. —
1Séra Björn Jónsson í Keflavík
messar. — Sóknarpresturinn.
Fríkirkjan: — Messað líl. 5. —
Þorsteinn Björnsson.
Brúðkaup
fiystrabróðkaup á Akri í Austur-
Hónavatnssyslu
1 dag verða gefin saman í hjóna
þand á Akri í Austur-Húnavatns-
sý.slu, ungfrú Ingibjörg Jónsdóttir
(alþingismanns Pálmasonar) og
Guðmundur Jónsson (Guðmunds-
sonar á Sölvabakka) og ennfrem-
ur ungfrú Salome Jónsd. (alþm.
Pálmasonar) og Reynir Stemgríms
son (Ingvarssonar í Hvammi í
Vatnsdal). Séra Þorsteinn Gísla-
son prófastur í Steinnesi fram-
kvæmir hjónavígslurnar.
I dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Gaiðari Þorsteins-
syni ungfrú Kristín Björgólfsdótt
ir, hárgreiðslukona og Oszar And-
«rsson, járniðnaðarmaður, Austur-
götu 11, Hafnarfirði.
t dag verða gefin saman í hjóna
band ungfrú Svava Erlendsdótt-
ir og Hjalti Jónatansson, verzl-
unarmaður. Heimili þeirra verður
að Garðastræti 9.
í dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Jakobi Jónssyni, ung
Dag
bók
frú Úifhildur Þorsteinsdóttir, fjarðar. Þyrill er á leið austur um a) Hugleiðingar við missiraskipt-
Grandaveg 35 Pétur Kristján land i hringferð. Skaftfellingur in (séra Bjarni Jónsson vígslu-
Árnason, múrarameistari, sama j fór frá Reykjavík í gærkveldi til biskup). b) 20,40 Jakobína John-
stað. — Vestmannaeyja.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af r.ira Óskari J. Þor- Skipudeild SIS:
lákssyni ungfrú Sigríður Einars- Hvassafell er á Siglufirði. Arn-
dóttir, Hverfisgötu 42 og Geir arfell er á ísafirði, fer þaðan í • Takið undir! Þjóðkórinn syngur;
Zoega, Öldugötu 14. Heimili ungu dag áleiðis til Djúpavíkur. Jökul-j Páll Isólfsson stjórnar. — Gestur
hjónanna verður að Öldugötu 14. fell fór frá Gdynia í morgun áleið jkórsins: Jórunn Viðar. 22,00
son skáldkona sjötug. — Friðrik
A. Friðriksson prófastur í Húsa-
vík flytur erindi. Síðan upplestur
úr ljóðum skáldkonunnar. c) 21,10
Flugferðir •
1 dag verða gefin saman í hjóna is til Fredericia. Dísarfell er a
band af séra Óskari Þorlákssyni, Akureyri. Bláfell er í Hamina.
ungfrú Bára Vilbergs, tannsmið- (
ur, Bankastræti 14 og B.iarni ís-
leifsson, verzlunarmaður, Túng. 41
1 dag verða gefin saman í hjóna Flugfclag íslands li.f.:
band af séra Garðari Svavarssyni . Innanlandsflug: 1 dag er áætl
ungfrú Ásta Svanlaug Magnús- að að fljúga til Akureyrar, Blöndu
dóttir, Mjóuhlíð 8 og Kristján óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð-
Grétar Marteinsson, Laugarnes- árkróks og Vestmannaeyja. — Á j
veg 85. Heimili ungu hjónanna morgun eru ráðgerðar flugferðir j R- Einarssonar leikur.
verður að Laugarnesvegi 85. ' til Akureyrar, Sigluf jarðar og : Ymis
Fréttir og veðurf regnir. 22,10
Gamlar minningai’. — Gamanvís-
ur og dægurlög. Hljómsveit undir
stjórn Bjarna Böðvarssonar leik-
ur. 22,45 Danslög: a) Ýmis dans-
lög af plötum. b) 24,00—00,30 Út-
varp frá Sjálfstæðishúsinu: Dans
hljómsveit Aage Lorange leikui’.
c) 00,30—Q1,00 Útvarp frá Þórs-
__ ^icafé: Danshljómsveit Guðmundar
d) 01,00
danslög af plötum. 02,00
í dag verða gefin saman í Vestmannaeyja. — Millilandaflug! Dagskrárlok. — (Klukkunni þá
hjónaband af séra Braga Frið- Gullfaxi kom til Reykjavíkur frá seinkað: færð tii 1,00).
rikssyni ungfrú Ásta Halldórsdótt Kaupmannahöfn í gær. Flugvélin
ir, hárgreiðsiudama (Ólafssonar fer til Prestvíkur á miðvikudags-
morgun. —
rafvirkjameistara) og Óli Páll
Kristjánsson, ljósmyndari (Óla-
sonar), frá Húsavík. -— Heimili
brúðhjónanna verður að Njáls-
götu 112.
í dag verða gefin saman i hjóna
band í Kapellu Háskólans af séra
Sveini Víking, ungfrú Hulda Thor k’ristjánsdóttur — Stéttarskyldur
arensen, Boliagötu 1 og Gunn-1 eftjr Sigr Eiríksdóttur — Erindt
laugur Þórarinsson, rafvirki, —'um barnavernd eftir Katrínu
Vatnsstíg 9. Heimili ungu hjón- Thoroddsen, niðurlag greinar Guð
rúnar Jónsdóttur, — í Vesturveg
— Ársskýrslan o. fl.
Bláa ritið, 8. hefti, er komið út.
• BlÖð og tímarit •
Hjókrunarkvennablaðið, 3. tbl.
29. árgangur er nýkomið út. Efni
a. minningarorð um Unni
anna verður á Þorfinnsgötu 2.
S.l. laugardag voru gefin saman
í hjónaband af séra Jóni Thoraren
sen ungfrú Guðrún Michel^sen og Efui er m a . Maðurinn, sem mál-
Björn^ Anthoníusson,^stýrimaður,’aði sig b)áan _ Eva eða Qerald-
ína — Þú verður frjáls á morgun.
bæði frá Fáskrúðsfirði. — Heim-
ili ungu hjónanna er í Miðstr. 10
Hjönaefni
Ný framhaldssaga — Lee-systurn'
ar eftir A. J. Cronin — Spádóm-
ur Síríusmannsins, o. fl.
Blindravinafélag Íslands
Áheit og gjafir. — Fra N N
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Katrín Héðinsdóttir,
Stórholti 37 og Joachim B. Sorn-
ing, starfsmaður á Keflavíkurflug 225,00. Nesbúð 50,00. G H 100,00.
veiii __ G B 100,00. N. Árnason 500,00.
Kærar þakkir. — Þórsteinn
Bjarnason.
• Skipafréttir
Eimskipafélag íslands li.f.:
Þórunn Jóhannsdóttir og
Brúarfoss kom tij ReykjavOcur j: Jóhann Tryggvason
20. þ.m. fra Rotterdam. Dettifoss j
kom til Reykjavíkur 13. þ.m. frá I hafa he^!ð Mbl. að geta þess, að
Hull. Goðafoss kom til Ancwerpen þau hafa,f utt baferlum 1 L<md°u-
21. þ.m., fer þaðan til Hull og! ,Er uhanaskrift þeirra nú 6 Am-
Reykjavíkur. Gullfoss fer frá .herst Avenue Ealmg, London W 13
Kaupmannahöfn 24. þ.m. til Leith !
og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá t Norðurlandafarar
New York 22. þ.m. til Reykjavík-1 með Heklu í ágúst haida
ur. Reykjafoss fer frá Reykjavík, skemmtifund í Þjóðleikhúskjallar-
í dag til Fleetwood, Dublin, Cork, | anum, þriðjudaginn 27. okt., kl.
Rotterdam, Antwerpen, Hamborg- ’ 8,30. Þeir eru vinsamlega beðnir
ar og Hull. Selfoss fór frá Rotter að taka með sér myndir, sem tekn
dam 22. þ.m. til Gautaborgar,
Bergen og Reykjavíkur, Tröllafoss
fór frá Reykjavík 18. þ.m. til New
York. Drangajökull fór frá Ham-
borg 20. þ.m. til Reykjavíkur.
Ríkis.sk ip:
Hekla er á Austfjörðum á norð
urleið. Herðubreið er á Austfjörð-
um á suðurleið. Skjaidbreið fer frá
Reykjavík á morgun til Breiða-
BK7.T AÐ AL'GLYSA
t MORGUNBLAÐINU
ar voru í ferðalaginu.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: — G B kr. 100,00.
Sunnud agaskóli
Hallgrímssóknar er í Gagn-
fræðaskólanum við Lindargötu kl.
10 f.h. Skuggamyndir sýndar. Öll
börn velkomin.
Útvarp
MAlVERKASfKlie
lýja niyndlistafélagsins
Ásgrímur Jónsson, Jóhann Bricm, Jón Stefánsson,
Jón Þorleifsson, Karen Agnete Þórarinsson, Sveinn
Þórarinsson.
Sýningin er í Listamannskálanum. Opin frá 11—23.
Hlutavelta er á sýningunni, dregið um málverk og
listbækur.
Næst síðasti dagur sýningarinnar.
Laugardagur 24. október:
8,00—9,00 Morgunútvarp. — 10,10
Veðurfregnir. 12,10 Hádegisút-
varp. 12,50—13,35 Óskalög sjúkl-
inga (Ingibjörg Þorbergs). 14,00
Útvarp frá hátíðarsal Háskólans.
Háskólahátíðin 1953. a) Hátíðar-
kantata Háskólans eftir Pál Is-
ólfsson við Ijóð eftir Þorstein
Gíslason. Guðmundur Jónsson ó-
perusöngvari og Dómkirkjukórinn
syngja; höfundurinn stjórnar. b)
Háskólarektor, Alexander Tóhann
esson prófessor, flytur ræðu. c)
Ólafur I .árusson prófessor flytur
fyrirlestur: Um skaðabætur. —
d) Háskólarektor ávarpar unga
stúdenta. 18.00 Dönskukennsla;
II. fl. 18,30 Enskukennsla; I. fl.
19,00 Frönskukennsla. 19,25 Veð-
urfregnir. 19,30 Tónleikar: Sam-
söngur (plötur). 19,40 Auglýsing-
ar. 20,00 Fréttir. 20,20 Kvöidvaka:
Erlendar stöðvar:
Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið
er á 49,50 metrum á tímanum
17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45
Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter;
21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl.
17,45 fylgja íþróttafréttir á eftir
almennum fréttum.
Noregur: Stuttbylgjuútvarp er
á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m.
Dagskrá á virkum dögum að mestu
óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að
morgni á 19 og 25 metra, um miðj
an dag á 25 og 3J. metra og á 41
og 48 m., þegar kemur fram á
kvöld. — Fastir liðir: 12,00 Frétt-
ir með fiskifréttum; 18,00 Fréttir
með fréttaaukum. 21,10 Fréttir.
Svíþjóð: Útvarpar á helztu stutt
bylgjuböndunum. Stillið r.d. á 25
m. fyrri hluta dags en á 49 m. að
kveldi. — Fastir liðir: 11,00
klukknahringing í ráðhústurni og
kvæði dagsins, síðan koma sænssir
söngkraftar fram með létt lög;
11,30 fréttir; 16,10 barna- og ungl
ingatími; 18,00 fréttir og irétta-
auki; 21,15 Fréttir.
England: General Overseas Ser
vice útvarpar á öllum helzia stutt
bylgjuböndum. Heyrast útsending
ar með mismunandi styrkleika hér
á landi, allt eftir þvi hvert útvarps
stöðin „beinir“ sendingum sínum.
Að jafnaði mun bezt að hlusta á
25 og 31 m. bylgjulengd. - Fyrri
hluta dags eru 19 m. góðir °n þeg-
ar fer að kvölda er ágætt að
skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir
liðir: 9,30 úr forustugreinum blað
anna; 11,00 fréttir og fréttaum*
sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,0®
fréttir; 14,00 klukknahringing Big
Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttii
og fréttaumsagnir; 17,15 frétta*
aukar; 18,00 fréttir; 18,15 íþrótta*
fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir,
— Krossneíur _______________
Framh. af bls. 2.
sézt fyrst og hvenær síðast.
Einnig þarf að geta nafns Og
heimilisfangs heimildarmarins.
Til leiðbeiningar skal þess get-
ið, að krossnefurinn er miðlungs-
stór spörfugl, lítið eitt stærri eii
steindepill, en stélstyttri, gild-
vaxnari og þybbnari. Nefið et?
gildvaxið og kúpt og ganga skolt-
arnir á misvíxl, Og dregur fugl-
inn nafn af því. Liturinn er grá-
grænn, gulgrænn, gullgulur, rauð
gulur eða rauður, allt eftir því
hvort um ungfugla, kven- eða
karlfugla er að ræða.
Vængir og stél er dökkt og
margir fuglar eru meira eða
minna módílóttir, og ber þá
minna á græna, gula og rauða
litnum.
Finnur Guðmundsson.
~rnöÝgunÁaffinio
Éðlilegur misskilningvr.
★
Hinn nýlátni öldungardeildar-
þingmaður í Bandaríkjunum, —
Willia, Howard Taft, sem var dóm
ari í Ohio, kom einn morgun inn
á rakarastofu. Er hgnn var seztur
í stólinn, spurði rakarinn: — Já,
þér eruð Taft dómari, er það ekki?
spurði rakarinn um leið og hann
löðraði andlit Tafts með sápunni.
— Já, svaraði Taft, — sá er
maðurinn. —
— Munið þér eftir manni sem
hét Stebbins? Þér dæmduð hann
í 20 ára fangelsi? Og rakarinn
virtist brýna rakhnífinn af sér-
stakri nákvæmni. Hann var hár
og dökkur yfirlitum og Taft veitti
stóru og ljótu öri á enni hans, at-
hygli. —
—• Já, ég man vel eftir Stebb-
ins, svaraði dómarinn, — það var
slæmur drengur.
—- Hann er bróðir minn, sagði
rakarinn um leið og hann lét rak-
hnífinn nema við háls dómarans.
Eina hljóðið sem heyrðist næstu
mínúturnar var þegar rakarinn
Taft sem var byrjaður að svitna
af angist. Hann lokaði augunum
og hugðist mæta örlögum sínúm.
Hann beið átekta.
Loksins var raksturinn á enda
og rakarinn lokaði hnífnum:
—■ Já, dómari, sagði hann, —.
þér breyttuð öldungis rétt. Hanrt
bróðir minn er afbrotamaður, sem
á hvergi heima nema í fangels-
inu. —
★
Hollywood-spjátrungur mætti
ungri og gullfallegri stúlku á götu
og sagði: — En hvað það var
heppilegt að ég skyldi hitta þig.
Það stendur þannig á að það á að
vera stórkostleg veizla í kvöld, og
ég heimta að þú komir þangað.
Ég tek ekki neitun til greina.
—- Hvar á veizlan að vera?
spurði stúlkan.
— Heima hjá mér. Ég held að
það verði mjög skemmtilegt sam-
kvæmi, 1— nóg af áfengi og hljóm
list, og enginn veit hvenær það
verður úti.
— Hverjir verða þar? spurði
stúlkan áköf.
— Bara þú og ég, svaraði
spjátrungurinn.