Morgunblaðið - 24.10.1953, Page 5
Laugardagur 24. okt. 1953
MORGVNBLAÐIÐ
5
Alls konar barnafatnaðtir
STOiRKU'RINN
Grettisgötu 3, sími 80989.
Pels tll söltÐ
meðalstasrð, lítið notaður. —
Víðimelur 48, kjallara, ihilli
kl. 5 og 8 e.h. í dag.
STULKA
óskast í vist. Sérherbergi.
Ragnheiður Einarsdottir
Grenimel 19, sími 5123.
filafnfirðingar
Hjón með eitt barn óska
eftir íbúð til léigu. Upplýs-
ingar í síma 9958.
Kona óskar eftir
HERBERGI
í kjallara. Má vera litið. —
Tilboð merkt: „Herbergi —
688“, sendist afgr. Mbl. fyr-
ir 28. þ.m.
Lítið notuð
barnakerra
og kerrupoki til sölu í Tjarn
argötu 20, kl. 2—4 í dag.
Skrifstoíumiaður
óskast. Nokkur þekking á
málum og bókhaldi nauðsyn
leg. Tilboð sendist til afgr.
Mbl., merkt: „Heildverzlun
— nr. 689“.
Ung, reglusöm stúlka óskar
eftir ódýru
HERBERGI
helzt í Austurbæniim. Til-
boð merkt: „Strax — 687“,
sendist afgr. Mbl. fyrir 28.
þ. m. —
3—4 tonna
vörubíll
til sýnis og sölu Hringbraut
90. Uppl. í dag kl. 2—7. —
Bíllinn er með góðum vél-
sturtum og í ágætu standi.
Keyrður 38 þús. km.
Tvær ungar stúlkur vantar
herbergi, helzt í Austurbæn-
um. Húshjálp kem’.ir til
greina. Upplýsingar í síma
6784 á sun'nudag.
Vantai' 3—4 herb. íbúð. Til-
boðum með ieiguupphæð og
skilmálum, sé skilað fyrir
miðvikudagskvöld, merkt:
„G. S. — 691“.
EMVIiOiyiÐ
drengjajersey peysur, ullar-
garn, fallegir litir, hring-
stungnir brjóstahaldarar^
næion undirkjólar, hvítir,
köt undir nælonblúSsur.
Laugaveg 48.
Hafnfirðlngar
Kærustupar sem vinnur úti,
óskar eftir lítilli íbúð. Uppl.
í sima 9294 frá kl. 1—4 e.h.
í dag. —
Höfum fengið
Dntimely Frosi
skáldsöguna sem gerist hér
á liindi á stríðsárunum. —
Verð kr. 37,50.
Bókabúð NORÐRA
Hafnarstræti 4. Sími 4281
PIANO
til sölu i dag kl. 4—6, á
Kvisthaga 7. Verð krónur
10.000,00. —
nmim
VBFTDREIHVAR
Fyrir alla ameriska bila. —
Hvergi ódýrari. Kosta frá
21,30 til 29,10.
i; H
Vf
Laugaveg 3 66.
Atvinnurekendur
athugið
Tveir trésmiðir óska eftir
atvinnu í bænum eða ná-
grenni hans, helzt innivinnu.
Til greina geta komið aðr-
ar atvinnugreinar, svo sem
akstur bifreiða, ýmis kon-
ar iðnaðarvinna o. fl. Til-
boð sendist afgr. blaðsins
fyrir mánudagskvöld, merkt
,,Smiðir — 765“.
Reglusöm stúlka óskar
eftir góðri
VIST
hálfan eða allan daginn, í
Hafnarfirði eða Reykjavik.
Æskileg útvegun á vinnu
við saumaskap eða annað,
síðari hluta dags. Tilboð
sendist afgr. blaðsins fyrir
þriðjúdagskvöld^ merkt: —
„Vist“. —
Fólksbifreið óskast til leigu.
Maðui', sem getur utvegað
mikla vinnu fyrir fólksbif-
reið, óskar að taka á leigu
fólksbifreið um nokkra mán
aða skeið eða gera hana út
á móti eiganda. Tilboð
merkt: „Reglusemi". sendist
í pósthólf 293.
2
O
X
m
2
Vísnabók Símon-
ar með myndum
> Halldórs er hin
sígilda bók barn-
anna.
Hún er ávallt ein fyrsta
bókin sem barni er gefin.
nýja fægismyrslið
er komið.
■ Endurnýjar slitna silfurmuni og fægir allt silfur.
■
1 Húsmæður, tryggið silfurmuni yðar gegn skemmdum.
■
| Fægið úr Silvit
vw,ýii ,,,
j Fæst í flestum verziunum
t steinhús til sölu
KONA
með ungt barn, sem kom í
Bækur og ritföng í Austur-
stræti 1, rétt fyrir kl. 6 í
fyrradag og keypti þar bók
ina Furðuvegir ferðalangs,
er vinsamlega beðin að
koma aftur í verzlunina.
Skiptafundur
verður haldinn í dánarbúi
Odds Einarssonar frá Þver
árkoti, þriðjudaginn 27. þ.
m. kl. 11 fyrir hádegi. —
Skiptaráðandinn í Gull-
bringu- og Kjósarsýslu, 23.
okt. 1953. — GuSm. í. Guð-
niundsson.
efri hæð, 5 herbergi, eldhús og bað, með sérinngangi og
sér hitaveitu, ásamt geymslurisi og hálfum kjallara, sem
er íbúðarherbergi, sér þvottahús, 2 geymslur og salerni.
Útborgun æskileg kr. 250—300 þús. — Upplýsingar ekki
gefnar í síma.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7.
Íbúð óskast til leigtt
3ja—4ra herþergja ibúð óskast til leigu. — Nánari
upplýsingar gefnar í
Málflutningsskrifstofu
SIGURÐAR REYNIS PÉTURSSONAR
Laugavegi 10 — Sími 82478 og 81414
f
m
3
BARNAFATNADUR
NYKOMIÐ MIKIÐ ÚRVAh
Samfestingar Útiföt
Prjónakjólar Skriðföt
Gammósíubuxur Útipeysur
Ungbarna-útiföt
MARKAÐURINN
Bankastræti 4