Morgunblaðið - 24.10.1953, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 24. okt. 1953
Útg.: H.Í. Arvakur, Reykjavlk.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgSarm.)
Stjórnmálaritstjóri: SigurCur Bjarnaaon frá Vigur.
Lesbók: Arni Óla, sími 3043.
Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiOsla:
Austurstræti 8. — Sími 1800.
Askrlftargjald kr. 20.00 é mánuði lnnanlandi.
t lausasölu 1 krónu eintaklS.
Fréíiabréí úr Áystur-Skagaíirði:
Að liðmi sumri — í fjárskaðaveðrinu
Hffik.il siiungsveiði í Höfðavatni
BÆR, Höfðaströnd, 22. október. • er stórum mun misjafnaða eða
120 kg meðalþunei á bæ niður
AÐSUMRILIÐNU . ' í 12 kg. Fjárfjölgunin er mikil alls
| Her austan Skagafjarðar ma staðar er tn fréttist og varð því
sjálfsagt sömu sögu segja og ann- ' slátrun mun minni en búist var
Dagur Sameinuðu þjóðanna
ars staðar á landi hér, og vor
og sumar hafi verið með ein-
| dæmum Jiagstætt. Grasspretta
ágæt með góðri nýtingu. Kart-
öfluuppskera varð óvenju mikil,
við.
í „fjárskaðavf:ðrinu“
Mánudaginn 11. þ. m. gerði hér
j en þar kemur til vandræða þar aftaka veður af norðri með Aik
f DAG er minningardagur sam- hagnýtt starf á sviði menningar- geymslar eru óvíða til. illi fannkomu. Fé var víða óvíst
taka hinna Sameinuðu þjóða. mála og alþjóða flugmálastofn- Verzlamr taka sama og ekkert og illt agstöðu að ná því í veður-
Þann dag er þeirra minnzt um unin beitir sér fyrir umbótum á “..f. V, ÍI'ambi0'?’ ofsanum vegna krapa og stór-
víða veröld meðal þeirra 60 þjóða, sviði samgöngumála. Sama máli folklð faft;a heimilum til að borða vigris, enda fennti það víða jafn
sem fylla þau. gegnir um alþjóða heilbrigðis- Þennan g9ða mat> sem a stundum vel a bersvæði, um 40 fjár var
Sameinuðu þjóðirnar eru víð- stofnunina, alþjóða veðurfræði- kefur verlð eftirsott vara og ar- dregið úr fönn í Bæ í hríðinni.
tækustu alþjóðasamtök, sem sag- stofnunina og fleiri stofnanir, le§a fIutt lnn 1 st°rum stil. Leið víða vantar ennþá nokkrar nokkr
• an greinir. Þau voru stofnuð í sem eru greinar af hinum mikla er að gefa skepnum avextma sem ar kindur og. j dag> viku eftir
lok hrikalegustu styrjaldar, sem stofni Sameinuðu þjóðanna. Af íoðuroætir> en að jafnaði er það þessa hríg; fundust 16 kindur í
mannkynið hafði háð. Milljónir því starfi, sem unnið er í kyrr- ekkl gert nema með smælkl °g fönn, aðeins þrjár af þeim voru
SKEPNUHOLD
mannslífa höfðu orðið vitfirrings- þey fara oft færri sögur, en af annan urgang.
æði þeirrar styrjaldar að bráð. hinu sem gerizt á þingum og ráð 1
Milljónir heimila höfðu verið lögð stefnum.
í rústir og fátækt og skortur
blöstu við. j
Grundvallarhugsjón Sam-
einuðu þjóðanna var og er að
útrýma styrjöldum og mann-
vígum, skapa frið og öryggi
á jörðu. I
Síðan heimsstyrjöldinni síðari
lauk eru aðeins liðin rúm 8 ár.
Það er ekki langur tími, en á
þessu tímabili hefur þó geysað ný
styrjöld, Kóreustyrjöldin, sem
kommúnistar hófu fyrir rúmum
þessu timabili hefur þó geisað ný
leyti einstæð í veraldarsögunni,
að annar aðili hennar var alþjóð-
leg samtök, sem forustu höfðu um
lifandi, allar þessar kindur voru
frá Höfða og fenntu í Þórðar-
höfða. Eftir fjögra sólarhringa
Sauðfé gekk vel undan vetri hláku, var á aðra mannhæðar
Þrátt fyrir ýms mistök, ótta 0g dilkar reyndust mjög sæmi- snjór ofan á fé þessu. Á einum
og öryggisleysi í heiminum í legir 1 haust. Þó er meðalþungi bæ í Deildardal fennti hross til
dag, setja þjóðirnar þó traust tæplega eins mikill og síðastliðið , dauða. — Hláka hefir verið
sitt á Sameinuðu þjóðirnar. haus, sem stafar af því, að féð; undanfarna daga og snjó mikið
Samtök þeirra mynduðust á
tímum mikilla þjáninga. Hið ■ .., ___________________
háleita markmið þeirra er að
koma í veg fyrir að þær end-
urtaki sig. í því starfi verða
allir frjálslyndir menn um
víða veröld að styðja þau.
að hrinda árás ofbeldisaðiljans.
Það tókst og nú hefur vopnahléi
verið komið á í Kóreu. Vonir
13 millj. kr. lil
afvinmibóla
ULl andi óLníar:
K
Um heiðarleik í
skákmennsku.
ÆRI Velvakandi!
Vegna haustmóts Taflfélags
Reykjavíkur, sem ég sá auglýst í
blaði yðar langar mig til að biðja
yður fyrir eftirfarandi, svo að
FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA hkltaðeigendur gefi teklð það til
standa til þess, að upp úr því svaxaði í fyrradag: fyrirspurn um , a Þa|”sem mér finnst miður fara
SkapiZt “*"• munLySTve” ik"1f ££ * »8
En hlutverk Sameinuðu stjórninní hefði undanfarin ár eghefl °rðlð þes,s var-að Þar eru
þjóðanna er ekki aðeins að varig ti] þess ag þæta úr atvinnu ekkl alltaf hað helðarleg einvigi
bægja böli ófriðar og styrjalda erfiðleikum í landinu. ems og maður skyldi ætla, að
frá dyrum komandi kynslóða. Ráðherrann upplýsti, að á s.L ættu Ser stað‘ — Nei’ Það er síður
Þær hafa tekizt á hendur það þremur árum hefði ríkisstjórnin
göfuga hlutverk að berjast varig 13 miHj. kr. ; þessu skyni.
fyrir almennum mannréttind- Hefði þessu fé verið varið til at-
um, jafnrétti karla og kvenna, vinnuaukningar og kaupa á nýj-
efnahagslegu og félagslegu um framleiðslutækjum fyrir
en svo, því að það vill oft brenna
við hjá keppendum, að þeir noti
hléin til að ganga á milli félaga
sinna og vina, sem þátt taka í
keppninni eða sem áhorfendur
öryggi fólksins um víða veröld. fjölda byggðarlaga víðsvegar um og raðfæra S1S vlð ha> um> hvað
gera skal eða ekki í þessu eða
hinu tilfellinu, ef mótstöðumað-
ur skyldi gera þetta eða hitt. Ég
vil taka það fram, að það eru
ekki nærri allir, sem haga sér svo
— en samt of margir. Þetta finnst
Það er ennfremur hlutverk iand.
þeirra að stuðla að afnámi Þag er af þessum upplýsingum
nýlenduskipulagsins og hvers auðsætt, að núverandi stjórnar-
konar arðráni stórþjóða og flokkar hafa síður en svo van-
nýlenduvelda. Kjarni málsins rækt ag stuðla að atvinnubótum
er sá, að allar þjóðir eiga rétt a þeim stöðum, sem þeirra hafa ,
á því að njóta frelsis og full- þarnast. Er óhætt að fullyrða, að mer,ekkl vera heiðaldegf skak"
veldis. Engin þjóð á rétt á því engin ríkisstjórn hafi lagt eins elnvigl og svo mun fleirum flnn"
að kúga aðra þjóð eða telja mikla áherzlu á stuðning við þau as^'
sig boma til þess að drottna byggðarlög, sem við atvinnuerfið . - ...... . ^ , .
yfir henni. leika hafa átt að etja og einmitt Urslitaleikurmn að lani.
Á þetta benti Thor Thors full- fyrrverandi ríkisstjórn. AÐ eS ekkl tah um Þa, sem eru
trúi íslands á þingi Sameinuðu í þessu sambandi ber einnig að skakkePPnlnrii sjálfir og
þjóðanna í ræðu sinni á Alls- minnast þess, að fyrir forgöngu Vllla vera °& eru heiðarlegir gagn
herjarþinginu í haust. Sjálfstæðismanna var það tekið vart mótstoðumannl sínum en
Því miður eru Sameinuðu þjóð- inn í stefnuskrá núverandi ríkis- j vha’ að sa hinn .sami er að leha
irnar ekki komnar nema ör- stjórnar, að haldið skyldi áfram j sðr raðleSSmSa 1 einhverri áríð-
skammt áleiðis í baráttunni fyr- atvinnubótum á þeim stöðum, I anch taflstöðu> sem ráðið getur
ir friði og öryggi í heiminum. sem skortir framleiðslutæki til urslltum 1 skakinm.
Síðan heimsstyrjöldinni lauk hef- þeSs að fullnægja atvinnuþörfum
ur ótti og öryggisleysi ríkt. Þjóð- íbúa sinna
irnar hafa skipzt í tvær fjand-
samlegar fylkingar, sem vígbúizt
hafa af kappi. Hinn frjálsi heim-
ur hefur mætt útþenslu og yfir-
gangsstefnu kommúnismans með
því að treysta varnir sínar.
En til lengdar verður heims- (
friðurinn ekki tryggður með víg-
búnaðarkapphlaupi. Fyrr eða
síðar verða þjóðirnar að mætast
við samningaborðið og gera það
hreinlega upp við sig, hvort þær ,
geti náð friðsamlegu samkomu- j
lagi um ágreiningsmálin eða ætli
sér að láta sverfa til stáls í við-
skiptum sínum. j
En á meðan ræðurnar glymja
á Allsherjarþinginu vinna ýms-
ar af stofnunum Sameinuðu þjóð-
anna merkilegt og gagnlegt starf.
Þannig má geta matvæla- og
landbúnaðarstofnunarinnar, sem
haft hefur forgöngu um að bæta
ýr skorti og lina hungurþján-
ingar milljóna manna. Menning-
ar- og vísindastofnunin vinnur
Eg get heldur ekki skilið þá
skákmenn, sem geta hugsað til
Aðalatriðið í atvinnumálum Þess eftir a’ að 1 raunlnnl hafl
þessarar þjóðar er, að hún haf ekkl verlð hann> sem vann
eigi næg og fullkomin fram- skakina> heldur hafi hann fengið
leiðslutæki til þess að bjarga urslltalelklnn að lani hjá sér
sér með. Þessi tæki verða að hetri taflmanni
vera staðsett þannig, að hvert
byggðarlag geti fullnægt at-
vinnuþörf þess fólks, sem þar
býr. Að þessu takmarki hafa
Sjálfstæðismenn stefnt og að
því munu þeir stefna. Frum-
varp þeirra um atvinnubóta-
sjóð, sem þeir fluttu á síðasta
þingi, markaði stefnuna í
þessum málum. Efni þess var
að nokkru leyti tekið upp í
lögin um hinn nýja fram-
kvæmdabanka fslands.
Það er höfuðstefnumið
Sjálfstæiðsflokksins að allir
I
Og að endingu: — Ahorfendur
íslendingar hafi næga at- ættu að hafa það hugfast, að þeir
vinnu og njóti öry.ggis um af- eru komnir á mótið til að horfa
komu sína. í samræmi við á skákina en ekki til að hafa í
það munu þeir vinna fram- frammi háværar hvíslingar, um
vegis sem hingað til af fullri hvað þessi eða hinn ætti, eða
festu. hefði átt að gera. Það hiýtur að
vera mjög erfitt fyrir skákmann-
inn að einbeita huganum, þegar
skáksalurinn iðar allur eins og
fuglabjarg.
Ég vona, að hlutaðeigendur
taki þetta til yfirvegunar.
Gamall skákunnandi".
Vetur genginn í garð.
ALMANAKIÐ, kuldi í lofti og
snjór í fjöllum segja vetur
gamla genginn í‘ garð. Margir
virðast gera ráð fyrir hörðum
vetri í ár. Islendingar eru líka
betur viðbúnir vetrarharðindum
nú en oft áður. Sumarið hefir
verið gott og hagstætt, góðæri til
lands og sjávar. Bændur eiga
hlöður sínar fullar af vel nýttu
heyi og geta verið öruggir og ó-
kvíðnir um velferð bústofnsins,
þó að hann andi köldu. Togara-
sjómennirnir sjá rofa til um fisk-
söluna til Englands, fiskkaup-
mennirnir ensku virðast vera að
linast í fylgi sínu við þvermósku
togaraeigendanna.
Sumar innra fyrir
andann.
EN samt eru þeir margir, sem
alltaf hugsa til vetrarins með
hálfgerðum ugg og , kvíða.
Skammdegið og vetrarveðrin
leggjast á þá eins og mara — það
syrtir yfir allri tilverunni. En svo
eru líka aðrir, sem heilsa vetr-
inum, sem góðum og velkomnum
gesti. Þeir fagna ró og friði hinna
löngu vetrarkvölda, sem veitir
tóm til ýmissa hluta, sem setið
hafa á hakanum í ys og þys sum-
armánaðanna. Þeir eiga sér, eins
og skáldið sagði: „sumar innra
fyrir andann, þá ytra herðir frost
og kyngir snjó“.
★ ★
Sumarið 1953.
Farðu blessað með blæ og skrúð
í blálygna tímans hafið.
Að öllu veiku þú hefur hlúð,
að hjarta þér smælingja vafið.
Jafnt á blómteig sem bera flúð
breiddir þú geislatrafið.
H. J.
tekið, vegir aftur að verða bíl-
færir hvert sem fara skal.
Nýlega komust þrjár kýr í hrá-
olíu grotta, sem hellt hafði verið
niður í Hofsósi, drukku þær þetta
með góðri list, er, varð heldur
meint af, því ein drapst strax,
önnur hefir legið síðan og hæpið
að hún lifi, en sú þriðja náði sér
sæmilega.
VEGAR-, BRÚARGERÐ
OG SÍMI
í haust hefir nokkuð verið
unnið að vegagerð hér á Siglu-
fjarðarleið. Tvær ýtur hafa verið
við uppmokstur á veginum frá
Vatni og að Hofsósi. Nú er vinna
þessi hættir, vantar þó mikið á,
að sæmileg vetrarleið sé fengin
um þetta svæði. Miklum áfanga
er náð, þegar þessari vegarlagn-
ingu er að fullu lokið, því alltaf
hefur vegur þessi orðið. ófær í
fyrstu snjóum. Verið er nú að
byggja nýja brú á Kolkuá við
Sleitustaði, hefir gamla brúin þar
verið einhver hættulegasti stað-
ur hér norðanlands fyrir alla um-
ferð.
Síma er nú verið að enda við
að leggja um Unadal og á nokkra
bæi í Hjaltadal. Er nú senn kom-
ið símasamband í allflesta bæí
á stóru svæði hér austan fjarðar.
GÓÐ SILUNGSVEIÐI
í Höfðavatni er mikill silung-
ur og hefir töluvert veiðst þar
í sumar sem endranær. Upp í
Höfðaá gengur silungurinn stund-
um svo mikill, að þar er uggí
við ugga og sporður við sporð.
Geta þeir, sem ekki hafa séð,
varla ímyndað sér alla þá mergð.
Nú undanfarið hefir áin verið
hálf full af silungi en í stórflóð-
inu, sem kom um síðustu helgi,
ruddi áin töluverðu af honum
upp á bakka sína, er þetta illt,
því mest af þessu er silungur,
sem er að hrigna.
Sjósókn hefur verið mjög lítil
undanfarið, enda bæði óstillt og
lítill fiskur þá róið er.
Heilsufar má heita sæmilegt,
bæði á mönnum og málleysingj-
um. •—B.
Sumir
hafa
eyru sm a ann-
arra höfði.
Ágætur fundtir hjá
Fram í Hafnarfirði
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Fram í
Hafnarfirði hélt fund um atvinnu
mál s. 1. fimmtudag.
Framsöguerindi flutti Ólafur
Elísson framkvæmdastjóri og
rakti hann ýtarlega þróun und-
anfarinna ára í atvinnumálum
landsmanna en þó einkum Hafn-
arfjarðarbæjar. Benti ræðumaður
á margt, sem betur mætti fará í
þeim atvinnurekstri, sem nú er
starfandi í bænum og jafnframt
benti hann á nýjar leiðir, sem
hægt væri að fara til að efla at-
vinnuvegina og gera þá f jölbreytt
ari, svo að atvinnu og afkomuör-
yggi bæjarbúa yrði meira en nú
er.
Þá benti ræðumaður á nauð-
syn þess að upp yrði komið vinnu
stofum fyrir það fólk, sem aldrað
væri eða starfsþróttur hefði
lamast, svo að það hefði ekki
fullt vinnuþrek.
Um mál þessi urðu miklar um-
ræður og tóku til máls Bjarni
Snæbjörnsson, Stefán Jónsson,
Jón Eiríksson og Páll V. Daníels-
son. Var af ræðumönnum bent á
ýmsar leiðir, sem mættu verða
til eflingar og aukningar á at-
vinnulífi bæjarbúa nú á næstu
árum.
Var fundurinn í alla staði fróð-
legur Og hinn ánægjulegasti.