Morgunblaðið - 24.10.1953, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 24.10.1953, Qupperneq 12
12 MORGUTSBLAÐlh Laugardagur 24. okt. 1953 Ausfurríkismenn sigruðu VÍNARBORG, 23. okt. — Austur ' * ríkismenn unnu Norðmenn í » • kappaksturskeppni, sem lauk hér ; í dag. Hlutu þeir 55 stig gegn 52 » stigum Norðmanna. j ; Eftir fyrsta hluta keppninnar . • höfðu Austurríkismenn aðeins 1 ! stig fram yfir Norðmenn (28:27) en juku síðan forskotið og sigr- uðu glæsilega. — NTB. - Kraftaverkin Framhald af bls. 7 er aðeins sá, að kraftaverkin sem þeir lofa, gerast aldrei. SKYNSEMI TRÚ Umsögn um slíka atburði ' byggða á rökvísi og skynsemi, er ■ erfitt að færa. Sumir skynsemi- : trúarmenn leiðast til að segja —’ kraftaverk eru ekki til. En aðrir ' svara: — Við getum ekki sagt með meiri rökum að kraftaverk j séu ekki til, heldur en að þau 1 séu til. Um slíkt er bezt að staS-1 hæfa sem minnst. Vizka mannsins er ekki svo djúp að hann geti leyft sér að neita því, að guðleg máttarvöld séu yfir honum. Þ. Th. —Aðalfundiir Framhald af bls. 6 Luciuhátíð yrði hinn 13. des. eins og venja væri til og næsta sumar væri gert ráð fyrir að fulltrúafundur allra félaganna á Norðurlöndum yrði háður hér á íslandi. Þá gat hann þess að til stæði að danski rithöfundurinn Jörgen Bukdal, sem allra manna bezt hefur talað máli okkar ís- lendinga í Danmörku, um endur- heimtun handritanna, kæmi hing- að í vor á vegum félagsins. „Norræn jól“ koma fyrir jólin, en verða nú sem myndabók, með myndum af gömlum byggingum í 'höfuðborgum hinna Norður- landanna. Þá fór fram stjórnarkosning. Var Guðlaugur Rósinkranz end- urkosinn formaður í einu hljóði. Aðrir í stjórn voru kosnir: Arn- heiður Jónsdóttir kennslukona, Gylfi Þ. Gíslason prófessor, Klemens Tryggvason hagstofu- Stjóri, dr. Páll ísólfsson, dr. Sig- urður Þórarinsson og Vilhjálm- ur Þ. Gíslason útvarpsstjóri. Endurskoðendur voru kjörnirj ■ þeir Pétur Jónsson gjaldkeri og Þorvarður Árnason verzlunar- stjóri. Fallegar hendur þurfa sér- lega góða hirðingu. — Séu hendumar blá-rauðar, gróf ar og þuirar, er bezta ráð- ið, í hvert sinn þegar hend- urnar eru þvegnar, að nota Rósól-Glycerin. Núið því vel inn í hörundið. Rósól-Glyce- rin hefur þann eiginleika, að húðin drekkur það í sig og við það mýkist hún. Rós- ól-Glycerin fitar ekki og er því þægilegt í notkun. Mikil- vægt er að nota það eftir hvetn handþvott, við það verða hendurnar hvítar, húð in mjúk og falleg. Er eihnig gott eftir rakstur. Rósól-Glycerin S. A. R. DANSLEIKIJR í Iðnó í kvöld klukkan 9. GRETAR ODDSSON syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó frá kl 5. — Sími 3191, VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUB í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 3—4. Sími 5710. V G. Sjómannadags- kabarettinn Sýningar um helgina, verða sem hér segir Lítugardagur: Sýningar kl. 3, 5, 7 og 11. Barnasýning kl. 3. Siennudagur: Sýningar kl. 3, 5, 7 og 11, Barnasýning kl. 3. Nú fer sýningum óðum að fækka. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá klukkan 11 báða dagana. Sími 1384. KNATTSPYRNUFELAGIÐ ÞROTTUR DANSLEIKUB í Þórscafé (minni salnum), gengið inn frá Hlemmtorgi, í kvöld, I. vetrardag, kl. 9. — Fjölmennið. STJÓRNIN ■ ■■»«•■»■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ iMiiimiammiiiiiui«iii m a j Höfum fengið nýja sendingu af ! LOFTLJÓSUM ■ ■ ■ ■ I Kristján Siggeirsson h. f. ■ Laugavegi 13 fíiimSu dansarnir í G. T. húsinu í kvöld kl. 9. Sigurður Ólafsson syngur nýja valsinn eftir Svavar Benediktsson TOGARARNIR TALAST VID með hinum bráðsnjalla texta eftir Kristján frá Djúpalæk, um togarana Ingólf Arnarson og Hallveigu Fróðadóttur. Hljómsveit Carls Billich leikur. Sigurður Eyþórsson stjórnar dansinum. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30 — Sími 3355. 1C2.; \\y DANSLEIKIJR í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Magnúsar Randrup. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. STUDENTAFELAG REYKJAVIKUR KVOLDVAKA í Sjálfstæðishúsinu, laugardaginn 24. okt. kl. 8,30. SKEMMTIATRIÐI: 1. Sr. Sigurður Einarsson heldur ræðu. 2. Matthías Jóhannesson stud. mag. les kvæði. 3. Ævar R. Kvarafn og Jón Múli Árnáson syngja glunta. 4. Helga Valtýsdóttir: Bridgeboðið. 5. Ingibjörg Þorbergs syngur með hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðasala í Sjálfstæðishúsinu kl. 4—7 í dag og víð innganginn. Borð tekin frá um leið. STJÓRNIN Akranes Akranes Gömlu dansarnir verða í Hótél Akranes í kvöld klukkan 10. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 400. Þar sem gömlu dansarnir eru, skemmtir fólkið sér bezt. Hótel Akranes. M A R K Ú S Eftir Ed Dodd 1) ■— Á einum afskekktasta j anna er slægur veiðiþjófur á og dimmasta síað skóga-svæð-' krókódílaveiðum. I 3) Halli, n; kálaðir þú einum I stórum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.