Morgunblaðið - 24.10.1953, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 24.10.1953, Qupperneq 13
Laugardagur 24. okt. í 953 MORGUNBLAÐIÐ 13 Gamla Bíó Konunglegt brúðkcmp (Royal Wedding) Skemmtileg ný amerísk dans s og söngvamynd, tekin í eðli) legum litum af Metro Gold- ( wyn Mayer. Jane Powell ( Fred Astaire ) Peter Lawford ^ Sarali Churchill S Sýnd kl. 5, 7 og d. | tiafnarbió Ösýnilegi hnefaleikarinn (Meet the Invisible Man) Alveg sprenghlægileg ogi fjörug ný amerísk gaman-/ mynd, með einhverjum allra) vinsælustu skopleikurumj kvikmyndanna og hefur) þeim sjaldan tekist betur) upp en nú. 1 Trípolibíó Ungar stúlkur á glapstigum | (So young, so bad) b Sérstaklega spennandi og) viðburðarík, ný amerísk j kvikmynd um ungar stúlk-) ur sem lenda á glapstigum. | Paul Henrcid ) Annc Francis Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. í kafbátahernaði (Torpedo Alley) Afar spennandi ný amerísk | mynd, sem tekin var með) aðstoð og í samráði við am-1 eríska sjóherinn, verk: Mark Stevens Dorolhy Malone Charles Winniger Bill Williams Aðalhlut- ) Sýnd kl. 5. Kópavogur Dansteikur verður í félagsheimili AI- þýðuflokksins, Kársr.esbraut 21, kl. 9,30 í kvöld. Bud Abbött Lou Costello Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AVGLfSA I MORGUNBLAÐINU - TJ ARNARBIO - Vonarlandið (Thc Eoad to IIopc) MYND HINNA VANDLÁTU Heimsfnœg ítölsk mynd er fengið hefur 7 fyrstu verð- laun, enda er myndin sann- kallað listaverk, hrífandi og sönn. Aðalhlutverk: RAF VALLONE ELENA VARZI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjömubíó LORNA DOONE Austurbæjarbíó Stórfengileg og hrífandi ný amerísk litmynd, gerð eftir hinni ódauðlegu sögu R. D. Blackmors. Mynd þessi verð ur sýnd með hinni nýju „Wide Screen“-aðferð. Barbara Hale Richard Crecne Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eftirlirsmaðurinni (Inspector General) Hin sprenghlægilega amer- íska gamanmynd í eðlileg- um litum. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi gamanleikari: Danny Kaye ásamt Barbara Bates og Alan Hale Sýnd kl. 9. Sjómannadags- kabarett Sýningar kl. 3, 5, 7 og 11. Barnasýning kl. 3. Sala hefst kl. 11 f h. BREIBflRfllNGtM 2) anó (ed ar í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 7. Breiðfirðingabúð Kr. 125,00 Barnagallar, verð frá að- eins 125 krónum. j Mbraíuiinn TEMPLARASUNDI - 3 PJÓDLEIKHÖSID EINKALIF | Sýning í kvöld kl. 20,00. SUMRI HALLAR Sýning sunnudag kl. 20,00. j Bannaður aðgangur fyrir börn. Aðgöngumiðasalan opm frá kl. 13,15 til 20. Símar 80000 og 8-2345. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7 30—22,00. Helgidaga kl. t-,00—20,00. Sendibíiasföðin ÞRÖSTUR Faxagötu 1. — Sími 81148. Opið frá kl. 7,30 til 8,00 e.h. Borgarbílsföðin Sími 81991. Austurbær: 1517 og 6727. Vesturbær: 5449. Bæjarbíó Lokaðir gluggqr Itölsk stórmynd úr lífi vændiskonunnar, mynd, sem. alls staðar hefur hlotið met^ aðsókn. Djörf og raunsæ) mynd, sem mun verða mikið^ umtöluð. S S ( ( s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s i s s s s IMýja Bíó BÍLÞJÓFURINN (Molti sogni per le strade) Heimsfræg ítölsk mynd, gerð undir stjórn Mario Camerini, og lýsir baráttu fátækrar verkamannafjöl- skyldu við að þræða hinn þrönga veg heiðarleikans eftir styrjöldina. Aðalhlut- verkið leikur frægasta leik- kona ítala: ANNA MAGNANI, ásamt Massimo Garotti o. fl. Kynnizt ítalskri kvik- myndalist. (Danskir skýringartekstar) Aukamynd: Umskipti í Evrópu, þriðja mynd: „Þak yfir höfuðið“. Litmynd með íslenzku tali. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðar-bíó Bulldog Drummond skerst í leikinn Spennandi ensk-amerísk leynilögreglumynd. Walter Pidgeon Margaret Leighton Sýnd kl. 7 og 9. SíSasta sinn. Elenora Rossi Myndin hefur ekki verið ^ sýnd áður hér á landi. —) Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 9184. Myndarleg kona yngri eða eldri, óskast til að veita litlu, snotru heimili í nágrenni Reykjavíkur, for- stöðu. Gott kaup. — Aðeins tveir einhleypir menn. Eigið herbergi. Tilboð merkt: — „Myndarleg kona — 686“, sendist Mbl. fyrir 28. þ.m. Morgunblaðið er helmingi útbreiddara on nokkurt annaS islenzkt blað. Bezta auglýsingablað (ð —> FINNBOGI KJARTANSSON Skipamiðlun. Austurstræti 12. — Sími 5544. Símnefni: „Polcoal“. Hörður Ólafsson Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 10. Símar 80332, 7673. Ingólfscafé Ingólfscafé Eldri dansarnir i Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar frá kl. 5. — Sími 2826. F. I. H. Ráðningarskrifstofa Laufásvcgi 2. — Sími 82570. Útvegum alls konar hljómlistar- menn. Opin kl. 11—12 f. h. og 3—5 e. h. Þúrscafé Gömlu dunsarnir að Þórscafé í kvöld kl. 9. Miðar ekki teknir frá í síma, en seldir frá kl. 5- -7. Kcnnslubók í ensku Sir William A. Craigie Eftir þessum bókum getur hver maður lært málið til- sagnarlaust, ef aðeii.s hann fær í byrjun tilsögn í að bera ensk hljúð rétt fram. Bókin kostar aðeins 10 kr. Bridge Lumber Tafl • • Oiduiéiagar Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan hefur spila- kvöld laugardaginn 24. okt., sem hefst kl. 8 síðd. í húsakynnum Slysavarnafélagsins, Grófin 1. Félagar fjölmennið! Skemmlinefndin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.