Morgunblaðið - 24.10.1953, Page 15

Morgunblaðið - 24.10.1953, Page 15
Laugardagur 24. okt. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla Símar 80372 og 80286. llólmbræðiir. ’ Kanp-Sala Saumavél Notuð, stigin saumavél lil sölu. Selst ódýrt að Nesveg 15, efstu h. Minningarsppjöld dvalarheímilis ■ldraðra sjómanna fást í Rvík: Skrifst. Sjómanna- dagsráðs, Grófinni 1, sími 82075; ■krifst. Sjóm.fél. Rvik., Alþýðuhús inu, Boston, Laugav. 8, bókaverzl. Frðða, Leifsg. 4, verzl. Laugateig ur, Laugat. 41, Nesbúðinni, Nesv. 89 og Guðm. Andréss., gullsm., Laugav. 50, verzl. Verðandi. — 1 Hafnarfirði hjá V. Long. ■■■■■■■■■■■«■■r■■■■■■■■■»•■■■■■■■■■ Tapað TapaS — Fumlið Fundist hefur kvenarmbandsúr (gullúr). Fannst við Njálsgötu. Réttur eigandi vitji þess á Gunn- arsbraut 28, I. hæð. .................. Samkomur K F U M — Á niorgun: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 f.h. Fossvogsdeild. Kl. 1,30 e.h. YD og VD Kl.5 e.h. Unglingadeild. Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma Allir velkomnir. Kristniboðsvikan Kristniboðssamkoma í húsi KFUM og K í kvöld kl. 8,30. — Kristniboðsfrásögur o. fl. Einsöng ur. — Allir velkomnir. Samkoniur — Keflvíkingar Samkoma í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. — Fíladelfía. «»■ Félagslíi Farfuglar Vetrarfagnaðurinn verður í Heiðarbóli um næstu helgi. Ferðir verða frá Iðnskólanum og Vatns- þró kl. 6 í kvöld. Hafið með ykkur svefnpoka og mál. Haustmót 3. fl. B. Úrslitaleikurinn milli Vals og KR fer fram á morgun kl. 10,30 á Stúdentagarðsvellinum. Dómari Magnús Pétursson. Knallspyrnudeild K.B. iirydd vörur I bréfum, dósum og lausri vigt: — AUrahanda Kardemommur, heilar Og steyttar Engifer Negull Pipar. heill 6g steyttur Múskat Saltpétur Hjartasalt Karry Kanell, heill og steyttur Kúmen Lárviðarlauf Eggjagult Natron Vanillusykur Einungis 1. flokks vörur. H. Bcnediktsson & Co. h.f. Háfnarhvoll — Reykjavík. Ge/ið veglega vin.argjöf Wf Parter 51 Eftirsóttasti penni heims! HVAÐA gjöf er betur fallin til afmælis-, fermingar- og allra annarra tækifærisgjafa, en eftirsóttasti penni heims? Hinn vandaði og fagri Parker ”51“ penni, verður fögur minning um hugarþel yðar. Vandvirkni við framleiðslu Parker trygg- ir yður endingargóðan og vandaðan penna. Penni við allra hæfi. Fæst í ritfangaverzlunum. Verð á Parker ”51“ kr.: 498,00 og kr. 357.00 Bezta blekið fyrir pennann og alla aðra Penna er Parker Quink, sem inniheld- ur solv-x. Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson umboðs- og heildverzlun, Ingólfshvoli, Reykjavík. ; Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Ingólfsstræti 2 og Skólavörðustíg 5, Reykjavík. 5321-E Hjartans þakkir til vandamanna og vina fyrir auðsýnda vináttu og kærleika á 75 ára afmæli mínu, 15. þ. m. Lifið heil og sæl. Þorbjörg Sigmundsdóttir. íbúðir Vil kaupa góða 2JA OG 3JA HERBERGJA IBUÐ á hitaveitusvæðinu. — Útborgun allt að kr. 150 þús. á hvora íbúð. — Upplýsingar í síma 7886 kl. 3—7 í dag. ÍBLÐ - EINBÝLISHIIS Er kaupandi að hæð í húsi ca. 130—160 fermetra, eða litlu einbýlishúsi gegn staðgreiðslu. Til viðtals að Hótel Borg, herbergi 206, kl. 1700 til 1800 í dag. Kristján Kristjánsson. Guberdine bútur í mörgum litum. Verð aðeins 25,50 pr meter. T E M PLARAS UNDI — -V‘ I-.Í Faðir.’ okkar ' HARALDUR L. BLÖNDAL 'i lézt 22,'okt. — Jarðarförin verður auglýjst síðar. Börn hins látna. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför " MAGNÚSAR STEINGRÍMSSONAR frá Hólum. Vandaménn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.