Morgunblaðið - 07.11.1953, Blaðsíða 11
Laugardagur 7. lióv. 1953
MORGUN BLAÐIÐ
11
Kaupgreiðslum verði
komið í viðunundi horfi
FUNDUR var haldinn í Starfsmannafélagi Keflavíkurflugvallar s.l.
miðvikudag, þar sem rædd voru ýmis hagsmunamál starfsmanna
á vellinum. Mikil gremja ríkti á fundinum út af kauplækkuninni
og styttingu vinnutímans, ekki sízt vegna þess, að við ráðningu
var fólkið ráðið fyrir það kaup, sem það hefur haft og því lofað
að minnsta kosti 60 stunda vinnuviku.
Eftirfarandi tillaga var sam-
þykkt samhljóða á fundinum:
„Fundur haldinn í Starfs-
mannafélagi Keflavikurflugvall-
ar miðvikudaginn 4. nóv. 1953,
skorar á ríkisstjórnina að hún
hlutist til um, og geri ráðstafan-
ir til, að nú þegar verði gerðar
sérstakir samningar um kaup og
kjör á Keflavíkurflugvelli, þar
sem tekið sé íyllsta tillit til þeirr-
ar sérstöðu, sem þessi vinnustað-
Ur hefur.
Jafnframt lýsir fundurinn yfir
megnri óánægju á þeim vinnu-
brögðum hjá Hamilton-félaginu,
er það lækkaði kaup hjá hinum
ýmsu vinnuflokkum fyrirvara-
laust t.d. hinum réttindalausu
trésmiðum og afgreiðslustúlkum
í matsölum. Gerir fundurinn
kröfu til að kaupið hjá hinum
umræddu starfshópum verði ó-
breytt frá því sem það var, þar
til heildarsamningar fyrir Kefla-
víkurflugvöll koma til fram-
kvæmda.
Ennfremur skorar fundurinn á
ríkisstjórnina að hún geri kröfu
til að Hamilton-félagið og varn-
arliðið komi nú þegar kaup-
greiðslunum í viðunandi horf og
séð verði um að allt það kaup,
er vangreitt hefur verið, verði
greitt í síðasta lagi fyrir 1. des-
ember 1953“.
SÉRSTAKUR FULLTRÚI
Þá samþykkti fundurinn á-
skorun á ríkisstjórnina, að til-
nefna Hallgrím Dalberg, full-
trúa í félagsmálaráðuneytinu, til
að lagfæra kaupgreiðslurnar á
Keflavíkurflugvelli.
„Þessi ósk er borin fram af
þeirri vissu, að fáir eru eins
kunnugir þessum málum og Dal-
berg og því meiri von um skjótan
árangur, en ef iítið kunnugur
maður þessum máíum, hefði á
hendi þessa framkvæmd“, segir
í samþykktinni.
ALLSHERJAR
VINNUSTÖÐVUN?
Fundurinn skoraði ennfremur
á Alþýðusamband íslands, að
hefjá nú þegar viðræður við
ríkisstjórnina ásamt fulltrúa frá
Starfsmannafélaginu á Keflavík-
urflugvelli á grundvelli tillagha
Starfsmannafélagsins til ríkis-
— Bókmeitniir
Framh. af bls. 10.
Friðjón Stefánsson er efnilegt
og eftirtektarvert skáld. Hann er
sérstæður og hefur lært tækni
smásögunnar betur en almennt
gerist um unga höfunda Meðal
annars kann hann þá lofsverðu
list, að takmarka sig, þjappa
saman efninu, segja það, sem
máli skiftir, en skera burtu hitt,
hefla og fægja. Hann mun vera
tiltölulega ungur maður, að
minnsta kosti er hann ungur rit-
höfundur, og á enn eftir að læra
ýmislegt smávegis, þó ekki sé
nema í lífsins skóla. Aðstaða
hans til persónanna er oft all-
kuldaleg, — kannski með vilja,
til þess að varast tilfinningasemi,
•— én einmitt af þeirri ástæðu
verða þær þokukenndari og ná
síður huga lesandans. Tilfinning
er ekki hið sama og tilfinninga-
semi, og ekki má skáldið óttast
svo hið síðarnefnda, að hið fyrr-
nefnda glatist! Ekki er nóg að
ná tæknilegri leikni, þótt það sé
fjarska mikilsvert. Það sem
xnestu máli skiftir verður ávallt
innihaldið, en því næst er bikar-
inn!
stjórnarinnar dags. 4. nóv. 1953.
Ef þær viðiæður ná ekki til-
ætluðum árangri væntir fundur-
inn fyllsta stuðnings Alþýðusam
bandsins og verkalýðsfélaganna
til að knýja fram þessar kröfur
með allsherjar vinnustöðvun.
Fyrsta tízku
sýningin Iialdin
á Akureyri
Á MORGUN, sunnudag, fer fram
á Akureyri fyrsta tízkusýningin,
sem haldin er þar í bæ.
Það er kvenfélagið Framtíðin,
sem efnir til sýningarinnar. Er
hún haldin til styrktar elliheim-
ilissjóði félagsins, en um alllangt
skeið hefur félagið unnið að efl-
ingu þessa sjóðs, en honum er
ætlað það hlutverk, þegar fram
líða stundir, að reisa elliheimili
á Akureyri.
Sýningin fer fram í Varðborg,
áður Hótel Norðurland, nú fé-
lagsheimili templara og hefst kl.
3.30 síðd.
Saumastofa Margrétar Stein-
grímsdóttur sýnir kjóla og aðrar
flíkur. — í sambandi við tízku-
sýninguna fara fram ýmiskonar
skemmtiatriði, svo sem söngur
Smárakvartettsins og söngvara
úr Reykjavík. Ennfremur gefst
mönnum kostur á að drekka
þarna síðdegiskaffi. Um kvöldið
verða skemmtiatrlði endurtc’rin
og ennfremur darcað.
Það er metnaðanná! Vest-
nrbæing;a, að sundlaus; rísi
nú þegar í Vesturbænum
Hver vill ekki leggja
sifl fil að það fakiizt
í BÓKINNI „Úr bæ og í borg“
eftir Knud heitinn Ziemsen
fyrrv. borgarstjóra er kafli, sem
bæingum sem Vesturbæingum.
Það er auðfundið að Vestur-
bæingum er það metnaðarmál,
greinir frá þróun mála vegna 1 að ]augin byggist og vilja sjálfir
sundlauga og sundhallar hér í gera framkvæmdina að frjálsu
yg/i ’ ■««
Uvnmh. uf b’s. r.
1) Eins og um getur í grein-
inni sjálfri er ekki annað vitáð
en að útflutningur til Brazilíu
héðan verði að magni til og gegn
sömu vörukaupum og verzlunar-
samningur milli landanna gerir
ráð fyrir.
2) Fiskinnflutningur til Brazi-
líu er ekki frjáls að öðru leyti
en því að þjóðbanki Brazilíu sel-
ur á uppboði ákveðna upphæð
af sterlingspundum til kaupa á
íslenzkum saltfiski og hæstbjóð-
andi, hver sem hann er, fær jafn-
framt innflutningsleyfi fyrir
þeirri upphæð, sem hann kaupir.
I 3) Framangreindar ráðstafanir
I hafa valdið því að innflutnings-
jleyfi hafa nú fengizt fyrir um
12000 smálestum af ísl. fiski, en
j innflutningsleyfi til Brazilíu hafa
eigi fengizt frá því í febrúar/
marz s.l. og eru vonir að tafir
þær, sem orðið hafa á innflutn-
ingi til Brazilíu hverfi með þess-
um ráðstöfunum.
— Vellvangur S. Þ.
Framh. af bls. 2.
sem við höfum ástæðu til að ætla
að standi nærri skoðunum þeim,
sem haldið hefur verið fram af
hálfu íslenzku ríkisstjórnarinnar
og íslenzku sendinefndarinnar
vestra.
Ég tel að þessu máli verði frest
að að þessu sinni Hins vegar
skiptir miklu máli, hvað fram
kann að koma í umræðunum að
þessu sinni og þar á meðal að
vel sé haldið á málstað íslend-
inga. Ég hygg að það megi vel
treysta íslenzku sendinefndinni
í því efni.
Að þessu sinni tel ég ekki rétt
að fjölyrða frekar þetta mál, en
að sjálfsögðu fær íslenzka ríkis-
stjórrán ítarlega greinargerð um
það eftir að Allsherjarþingi Sam-
einuðu þjóðanna lýkur.
Reykjavík.
Margt hefur verið um þessi
mál skrafað og skrifað á þeim
tíma sem höfundur bókarinnar
framtaki.
Megi þeim velfarnast og fyrsta
átakið, fjársöfnunin á morgun,
sýna framtaksmátt Vesturbæ-
inga.
Þorst. Einarsson.
FRÚ JÓHANNA Símonardóttir
frá Hafnarfirði, andaðist í sjúkra-
húsi í Reykjavík 29. f. m., eftir hom },ér við sögu, hvað þá, ef
langa og stranga legu. ^ allt værj ntl tínt til frá því að
Mcð henni er horfin úr hópn- baðlaug við laugarlækinn er tek-
um ein af þeim konum, sem hafa jn j notkun, eða þá aðeins frá því
komið mest við sögu í félagsmál- ag hún verður sundlaug 1824,
um kvenna í Hafnarfirði um þegar fyrsta sundnámskeiðið hér
langt skeið. í Reykjavík fer þar fram. Frá
Jóhanna var fædd 22. ágúst tilkomu Torflaugar til starf-
1888 að Nýjabæ í Garðahreppi. rækslu Sundhallar hér í Reykja-! maður er Magnús Torfason, vara-
Fréttir frá ISÍ
íþróttadómstóll ÍSÍ hefur ný-
lega skipt með sér störfum: For-
Ólst hún upp í foreldrahúsum, vík líða 113 ár. Torflaugin er
en giftist 24. okt. 1908 sveitunga byggð í næsta nágrenni hvers-
sínum og æskufélaga Marijóni ins. Sundhöllin í þeim hluta bæj-
Benediktssyni. Lifir hann konu arins sem heitt vatn er fyrst leitt
slna. Höfðu þau búið alla hjú- til. Og nú þegar heitt vatn hefur
skapartíð sína í Hafnarfirði, er verið leitt um Vesturbæinn í nær
þau fluttu til sonar síns í Reykja- ^ Þá er hafizt handa um
vík á síðastliðnu ári sundlaug í Vesturbænum. Að vísu
Jóhanna Símonardóttir var
mikilhæf kona og húsmóðir, svo
hafa áður verið uppi ráðagerðir
um að byggja sundstaði nær
að af'Var7vai:,heimiÍT'hennaí Vesiurbænum t. d sjósundlaug
. . , ... , , Sigurðar Guðmundssonar mal-
jafnan hið snyrtilegasta og bar ö , .. _. , „ ._
. ., ara, sem hann ætlaði stað mður
orækan vott um þa aluð, reglu- .
___. ______i.i...;„f ú,.,„ i4.+s V1° Kolbeinshaus (sjolaug) og
Halldórssonar
baðstað með
formaður Þórður Guðmundsson
og ritari Baldur Steingrímsson.
Alls eiga níu menn sæti í dóm-
stólnum.
— ★ —
Staðfestar reglugerðir. Þessar
reglugerðir hafa nýlega vei ið -
jstaðfestar: Reglugerð um Hand-
! knattleiksbikar íslands, fyrir
konur, — og reglugerð fyrir
Slysasjóð íþróttamanna á Akra-
nesi, samkvæmt tillögu íþrótta-
bandalags Akraness.
— ★ —
íþróttamerkjanefnd ÍSÍ. Sapt-
kvæmt samþykkt íþróttaþingsins*
á Akranesi 1953, hafa þessir
menn verið kjörnir í íþrótta-
semi og smekkvísi, sem hún átti tillögur Gisla
í ríkum mæli. En hún kunni þá verkfræðings um
list flestum öðrum betur, að vera atómsól j syðri hluta Tjarnarinn-
mikilhæf húsmóðir en þó jafn- ar og ra(1(1jr hata heyrzt um
framt mikilvirk í ýmsum félags- sundlaug á lóð Háskóla íslands.
málum. Hún starfaði alla tíð gvo að sundlaugaskrafið hefur: merkjanefnd ÍSÍ: Jens Guð-
rnikið að félagsmálum Góðtempl- færzt nær vesturbæingum. Og björnsson, formaður, Bragi Krist-
ara og í kvennadeild Slysavarna- nú er svo komið að skrafið hefurj jánsson, Gísli Halldórsson, Hann-
félagsins, og er Kvenfélag Hafn- fært sundlaug inn i Vesturbæinn es Sigurðsson. Hermann Guð-
arfjarðar var stofnað árið 1930, og það jafnvel vestarlega í hann. mundsson. Nefndin hefur tekiíl
var hún kjörin fyrsti formaður j j til starfa. — Þá hafa og veriS
þess. Var hún síðan lengst af SUNDLAUG í VESTURBÆINN kjörnir fimm varamenn í nefnd-
formaður félagsins og lagði fram 1 Ibúar Vesturbæjarins hafa nú
alla tíð ómetanlegt starf fyrir fé- tekið málið í sínar hendur og nú
lagið, kirkju sína og safnaðarlífið, skal ekki setið lengur við skraí-
meðan heilsa leyfði. lið eitt, því að nú skal sundlaug
Fyrir þetta starC hennar hefi reist í yesturbænum.
ég sérstaka ástæðu til að þakka. ’ í ávarpi fræðslufulltrúa
Mér var það oft undrunarefni, Reykjavíkur sem birtist í dreifi-
hve miklu Jóhanna gat afkastað rRinu „Sundlaug Vesturbæjar
ji því margþætta starfi, sem hún ÞÖrf l3Ugar 1
j hafði á hendi. En bæði var það,
j að hún var miklum starfshæfi-
þeim bæjarhluta.
I Undir rökfærslur fræðslufull-
ína.
— ★ —
Heimboð. ÍSÍ hefur nýlega
fengið boð á heimsmeistaramóti^'
í handknattleik, sem heyja á x
Svíþjóð 1954. Því miður er ekki
hægt að taka þessu vinsamlega
boði, af ýmsum ástæðum.
— ★ —
Oddfáni ÍSÍ úr silki var Knatt-
spyrnuráði Reykjavíkur (KRR)
leikum búin, en gekk jafnframt trua e®,tatía benda enn- athentur £ hundraðasta funcí*
! að hverju starfi af brennandi fremur a þa staðreynd, að 2 op-
áhuga. Fyrir það vannst henni lnberlr sundstaðn- i bæ sem hef.
ur um 60.000 íbúa dreifða á svæði
hvert starf svo vel.
Við, sem áttum því láni að ,
fagna að þekkja hana, og störfin breidd 2 km’ §eta ekkl veltt lbu
sem að lengd er 7—8 km og að
unum hentuga sundaðstöðu.
Þessu til staðfestingar er aðsókn-
hennar, munum lengi glæsilega
konu og góða húsmóður, sem var . , ,
fyrirmynd í því, að uppfylla .?!S8U“.SUn.í
skyldur við heimili og ástvini,
jen átti þó jafnan nægan tíma ?!^jaJíkuIJfr ;S!arfrækt„S°Uu
; til þess, að helga kraftana göf-
ugum félags- og líknarmálum.
| Guð blessi og huggi ástvipi
hennar alla.
, Garðar Þorsteinsson.
Gæðamatsnefnd
ráðsins þann 29. sept. s.l. fyrir
mikið og gott starf í þágu knatt-
spyrnumálanna. Það var stjói u
ISI, sem skipaði KRR á sínum
tíma eða þann 28. maí 1918. —
Mun KRR því geta minnzt 35
ára afmælis síns næsta sumar.
— ★ —,
Umferðakennsla ÍSÍ. Senrh-
kennari Sambandsins, Axel And-
hana að meðaltali á dag 466 bað- j résson, hefur haldið mörg nám-
gestir eða 1.29% íbúanna. Árið (skeið að undanförnu í l^natt-
1952 sækja hana að meðaltali á spyrnu og handknattleik. Ná?h.
dag 470 baðgestir eða 0.80% í- , skeiðin hafa verið á þessum stöð-
búanna. Það er, að þrátt fyrir um: í Reykjavík, Húsavík og
Fyrsta árið sem Sundhöll
skipnð
NEYTENDASAMTOK Reykja-
víkur hafa skipað eftirtalda 3
efnaverkfræðinga í gæðamats-
fjölgun íbúanna um 22.000, hef-
ur aðsóknin staðið í stað. Þessar
niðurstöður koma manni til þess
að álykta að aðsókn að sund-
stöð sé mjög bundin vissu hverfi.
METNAÐARMÁL
VESTURBÆINGA
í smærri kaupstöðum hér á
Sauðárkróki við ágæta aðsókn.
— Nú er hann að byrja íþrótta-
kennslu við héraðsskólana.
— ★ —
Blaðið Dagur á Akureyri hef-
ur sent ÍSÍ 250 krónur til lam-
aða íþróttamannsins,. sem hon-
um var þegar afhent. — Er hana
mjög þakklátur fyrir gjafirnar,
nefnd samtakanna: Gunnar landi’ Þar. sem sundstaðir eru! og biður að flytja gefendum.
opnir allt árið nota 3—5 íbúar af
hverjum 100 sundstaðinn dag
hvern.
Mörg fleiri rök mætti telja
fram um þörf Vesturbæinga á
Björnsson, Gísla Þorkelsson og
Valdimar Jónsson. Á gæðamats-
nefnd þessi að fjalla um öll mál,
sem snerta gæðamat, er Neyt-
endasamtökin taka til meðferðar,
og gera sjálfstæðar rannsóknir, sundlaug.
eftir því sem föng eru á. Nefnd- Mig hefur næstum furðað á
in hefur þegar tekið til starfa, því undanfarna daga hve vinsælt
og er fyrsta árangursins að bæjarmál „Sundlaug Vesturbæj-
vænta næstu daga. 1 ar“ er og það jafnt af Austur-
beztu þakkir.
★ —
Ævifélagar ÍSÍ eru nú orðtúr
372 að tölu. Þeir sem óska
gerast ævifélagar Sambandsins,
eru vinsamlega beðnir að láta
skrásetja sig á skrifstofu ÍSÍ,
Amtmannsstíg 1, Reykjavík. -—
Skrifstofan er opin daglega frá
kl. 10 til 12 og 1—5.