Morgunblaðið - 07.11.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.11.1953, Blaðsíða 5
r Laugardagur 7. rióv. 1953 MORGVTSBLAÐIÐ 0 Mtjaðmahelli (Hvít, svört, bleik). Vanfar íkúð til leigu, 1 tii 2 herbergi og eldhús. Get látið í té hús- hjálp. Tilboð óskast send afgr. blaðsins, merkt: „Þ. Þ. — 947“. — HAftlSA- GLUGGA-KAPPINíN Með innhyggðu rennibraut inni er framleiddur úi mahogny, hnotu, birki og eyk. — Prýðið heimili yðar fyrir jólin. — Pantið tím- anlega. — Verðið er ótrú- lega lágt. H A N S A h.f. I^augaveg 105. Sími 8-1525. DUMLOP nýkomnir hjólbairðar 500x16 550x16 600x16 700x16 700x15 700x20 Bðfreiðavöruverzlun Friðriks Bertelsen Hafnarhvoli. Sími 2872. Amcrískir prjónakjéiar Garðastr. 2. Sími 4s78. Nýkomnir liaust- og vetrar-hattar. — Verð við alira hæfi. Einnig hinar margeftirspurðu Kuldahúfur. — Verzlunin JENNY Frakkastíg 7. Vil lána 25—35 þús þeim, sem getur leigt kr., 2ja—3ja herb. íbúð helzt í Austurbænum, frá næstu mánaðamótum. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudags kvöid, merkt: „Lán — 946“. Sölustarf Getum tekið duglegan og á- byggilegan sölumann strax. Uppl. kl. 5—7 í dag, í Lækj- argötu 10B, II. hæð. Fyrir- spurnum ekki svarað í sima. — Guðin. H. Þórðarson. 4ra manna bíll (Lanchester), til sölu, mjög vel útlítandi og í góðu iagi. Verð 32 þús. Söluverð þarf ekki að greiðast allt í einu. Lysthafendur sendi nöfn og símanúmer á afgr. Mbl. fyr ir 10. þ.m., merkt: „Góð kaup — 940“. Fjölbreytt úrval af mjög smekklegum, amerískum BorðlörsipunTs fyrirliggjandi. HEKLA h.f. Austurstræti 14. Sími 1687. silkimjúk. 0.06 m.m. Morgunblaðið er lielmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað. BF.ZT AÐ AUGLYSA í MORGUTSBLAÐUSU — Bátagjsideyrir Framh. aí bls 2. vandamál, sem er til orðið vegna þess að allir þeir, sem einhverja þjónustu láta í té, við þessa und- irstöðu atvinnugrein, taka meira en hún er fær um að láta í té, miðað við mai'kaðsverð á erlend- um vettvangi, sem hún er háð. Þessvegna verða útflutningsfram leiðendur að endurheimta hluta • af því, sem af þeim hefur verið tekið. Hitt er svo annað mál, að fyr- irkomulag þetta er seinvirkt, og þeir peningar, sem koma inn aft- ur til framleiðendanna, koma ekki fyrr en eftir langan tíma. Það væri þess vert fyrir hinn „sannleiksleitandi“ hagfræði pró- fessor, að kynna sér eitthvað um þessi afgerandi atriði, áður en hann fer næst fram á ritvöllinn. Hvað myndi prófessorinn segja við því, að síðasta A-skírteini, sem gefið hefur verið út, vegna framleiðslu ársins 1951 var gefið út 31. október 1953? Hvað myndi prófessorinn segja við þvi, að ennþá 1. nóv. 1953 er eftir að gefa út A-skírteini fyrir nokkrar milljónir vegna fram- leiðslu órsins 1952? Það er engum undrunarefni, þótt menn eins og prófessorinn, er fær sín laun greidd reiðilega 1. hvers mán., eigi erfitt með að skilja, að stétt eins og útvegsmenn skuli sætta sig við að bíða svo lengi, sem raun ber vitni um, eftir talsverðum hluta tekna sinna. En það sem almenningur átti að geta krafist af próíessor í hag- fræði við Háskóla íslands, sem jafnframt er alþingismaður, að hann reyndi að leiða hugann að þeim efnahagsvandamálum, sem uppi eru á hverjum tíma, og reyndi að finna lausn á þeim. Eins og t. d. þeim vanda sem bíð- ur Alþingis og ríkisstjórnar um hver áramót, að leysa vandkvæði bátaútvegsins, vegna þess ósam- ræmis, sem er á milli tilkostnað- ar og afraksturs bátaútvegsins. En ekki standa fyrir þeim blekk- ingarskrifum í flokksblaði sínu, hvort sem það birtist í leiðara, undir nafninu „Útvegsmaður“ eða á annan hátt, sem hallar svo réttu máli, að ekki er hægt að margfalda þekkta tölu, án þess að útkoman verði nær fimmtungi hærri hjá blaðinu, en hún raun- verulega er. Því verður áreiðanlega fagnað, nú eftir að hagfræðingurinn er kominn í útgerðarmannastétt, ef hann finnur nú lausn á öllum vandamálum bátaútvegsins. og afsalar sér öllum tekjum af inn- flutningsréttindum bátaútvegs- ins, samanber grein undirritaða „útvegsmaður" í Alþýðublaðinu 30. okt. sl. En ef til vill myndi hann geta upplýst okkur um, nú þegar, hve uppbótin á saltfiskframleiðslu hans frá 1951, sem sölunefndin greiddi út 29. apríl í ár, nam hárri upphæð. Það hefur verið sagt, að eitt af því versta sem maður gerði, væri að ljúga að sjálfum sér. Þá hefur einnig verið sagt, að svo oft mætti endurtaka lýgina, að aðrir færu að trúa og jafnvel, eftir margar endurtekningar, færi maður sjálfur að trúa. En sálarástand þeirra manna, sem trúa sinni eigin lýgi, eftir að hafa séð hana einu sinni á prenti, er ,ekki á marga fiska. En þar sem prófessorinn virð- ist vera orðinn útgerðarmaður, ætti honum að vera auðvelt. sem öðrum útgerðarmönnum, að fá allar upplýsingar um starfsemi sölunefndarinnar, og mun hann þá komast að raun um, að sú þjónusta, sem sölunefndin ann- ast, er í þágu útgerðarmanna, og kostnaður við þá starfsemi þolir fyllilega samanburð við hvaða stofnun sem er, svo ekki sé meira sagt. En hvort það verður rétt túlk- að í Alþýðublaðinu, á eftir, frek- ar en áður, skal engu spáð um. Útgerðarmaður. Dansæíing. Bansæfing. rnm Jiehlur dansæfingu í kvöld kl. 9 í Edduhúsinu. Góð hljómsveit. Netndin. VÖRUR frá AIHEBIKU teknar upp daglega í mjög fjölbreyttu og skrauílegu úrvali Sportskyrtur Sportblússur, mjög fallegar Nylonskyrtur Barnasamfestingar Stafa hálsbindi Kuldahúfur á börn og fullorðna Skíðapeysur, mjög skrauílegar Gaberdineskyrtur Drengjapeysur, með myndum Náttföt, þrjár tegundir Nærföt Plastbelti Sundskýlur Leikfimisbuxur Drengja sportskyrtur Drengja stafabindi Plastveski Ej'rnahlífar Lyklakeðjur Plastpokar til að geyma í föt Plast skópokar Plast svuntur og margt margt fleira 1 í Gjörið svo vel og skoðið í gluggana, og þér § munuð vissulega sjá eitthvað sem hentar yður 3 Geysir h.f. I Fatadeildin 1 Aðafundur Söitisamkaná ísl. 'fiskframíeiðenda verður lialdinn að Hafnarhvoli þriðjudaginn 24. nóv. og hefst fundurinn kl. 11 árdegis. DAGSKRA: 1. Formaður stjórnarinnar setur fundinn. 2. Kosningar fundarstjóra, ritara og kjör- bréfanefndar. 3. Skýrsla félagsstjórnarinnar fyrir árið 1952 4. Reikningar sambandsins. 5. Önnur mál. 6. Kosning stjórnar og endurskoðenda. Stjórn Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda llMsiimiiisOLSBMtC AKJÁRN Flestar lengdir væntanlegar um næstu mánaðamót. Sími 1—2—3—4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.