Alþýðublaðið - 17.08.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.08.1929, Blaðsíða 2
2 alþýðue^aðið Síldareinkasalan og soguverksmtðjaii í Austurstrætí „Mgbl.“ staðið að ósannfndum. ALÞÝBUBLABIB jcemur út á hverjum virkum degi. %%reI0sla í Alþý&uhúsinu við Hverfisgötu 8 opin fr'i ki. 9 árd. dl kl. 7 síöd. SkriíöíGÍa á sama staö opin kl. 9‘/s—10V. árd. og kl. 8-9 síöd. Eimar: 988 (afgreiðslan) og 2394 (skrifstofan), ¥erðlag: Áskriftarverö kr. 1,50 á mðnuöl. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eíndálka. Prentsmiðja’ ö öuprentsmi&jan (í sama húsi -.m 1294). Ijðriagsfærslai. Margsinnds hefir verið sýnt fram á pað með óhrekjandi rök- um, að með núverandi kjördæma- skipun er mikill porri kjósenda i landinu beittur gífurlegu rang- ]æti, einkum pó verkalýður kaup- staðanna, sem Alpýðuflokkiinn fyllir. Einn Austfirðingur ræður jafnmiklu um skipun alpingis og 5 Reykvíkingar, og prjá Alpýðu- flokkskjósendur parf til pess að jafnast á við eiran „Framsóknar"- kjósanda. Slíkri ósvinnu getur enginn rétt- sýnn maður mælt bót. En síðasta alpingi. Hvað gerði pað? Reyndi1 pað ekkd að lag- færa penna ójöfnuð?- Nei! Þvert á móti. Það bættii igráu ofan á svart. Það sampykti að færa kjördaginn á pann tíma árs, að fjöida verkafólks í kaup- stöðum og kauptúnum landsiras vfcs vegar er gert ómögúlegt að neyta atkvæðisréttar sins. Er óparft að ]ýsa pví, hversu mikiil hluti verkalýðsins er dreifð- lur út um alt larad í atviranu og at- vinnuleit :um máraaðaimótin júní og júlí, hversu hugir allrar aT- pýðu eru pá, um há-bjargræðis- tímanu, buradndr við pað fyrst og frenxst að draga björgíbú, hversu sjómenn dögum og viikMm saman hafa' eragin mök við iarad. Ált er petta á hvers marans vitorði. En hdrair pröragsýnustu og aftur- haidssömustu piragmenn íhalds og „Framsóknar" hirtu lítt um petta. Öttinn við jafraaðarstiefnuma, við vaxandd samtök og ’stjómniálaá- huga alpýðu, varð öllu öðrusterk- ari í hugum peirra. „Framsókn" og íhald bundu ira&ð sér bræðra- lag til að koma fram pví fólsku- verki að svifta eininitt iraarga pá, sem kjördæmaskipunin afskiftir feriegast, ölLum atkvæ&isrétti. Það var látið í veðri vaka, að fyrsti vetrardagur veeri ó'heratug- ur sem kjördaguir fyrár sveita- •fólkið yfirleitt. Með pessu var reynt að breiða yfir hinn raun- verulega tdlgarag kjördagsfærsl- uranar. Skýrslur Hagstofunniar um al- I>iragiskosningar 1926—1927, sem nú eru nýlmnmar út, sýna, hversu afskaplega saninleikanum hiefir verið snúið við í pe&su efni. Kjörd æmakosnéugar fóru fram ánin 1923 og 1927. Hið fyrra siran- ið var kosið fyrsta vetrardag, eins og lög starada til, en hið síðara 9. júlí. Skýrslur Hagstofunnar sýna, að í pe'im kjördæmum, sem kosið var í. kusu um 5°/o fleiri við haustkosninguna en sumarkosn- inguna, 75,6 af hundraði haustið 1923, en ekki raema 71,5 af bund- raði sumarið 1927. Var pó miklu meiira kapp og áhugi við kiosn- ingamar 1927, pegar ihaidsstjónn- inni var steypt af stóii eftir hálfs fjórða árs setu. Áiíð 1926 fóru fram tvennar landskiosraingar. Hin fyrri 1. júlí, en hiin síðari 23. oktöber. Vdð kiosnáragarnar 1. júlí voru greldd alls á landirau 14113 at- kvæði, en um haiustið, fyrsta vetr- ardag, 15 698 atkvæði eða h. u. b. 1600 atkvæðum ffeira. Er pó pess að gæ.ta, að um sumarið voru 5 iistar og pjóðkunrair nieran og koraur í varaarsætum peirra allia. furadahöld alltíð og uradirbúraingur miiikíll. En urn haiustið vorii list- arnir að eiras 2, báðir skijjaöir lítt pektom mönnum, undirbúniinig- ur lítáill og pátttakq í kaiupstöð- unium y&rieitt dauf af hálfu jafn- aðarmatma, sem engan Bsta höfðu. Samt urðu atkvæðin um liaustið h. u. b. 1600 eða 11— 12 % fleiri en um sumarið. Þessar femar kosraingar, sem hér hiefiir verið skýrt frá, sý.na svo Ijóslega, að ekki verðu'r móti mæit, að 1. júlí er lanigtum ó- hientugrii tími til kosninga en íyrstii vetrardagur, að af fær.sl- uraÉid hlýtor að leiða minni kosn- ingapát’ttaka. — Og pað ekki að eins í kaupstöðuinum, heidur og í sveitunum, eins og sýnt skál verða. í 16 kjördæmum, pár af 13 sveitakjördæmum, var kosninga- pátttakan roiíklum roun meiri um haustið era ram sumarið, í 6 sveiitakjördæmum vair hún örlítið íminrai :era í 4 kjördæmuim, 2 kau'p- stöðum, AkUTeyri og ísafirði, og 2 sveitakjördæmum, til muna nrinnL Mestor var munurÍFm á Isafirði, en par tóku jafraaðar- menn lítinn pátt í kosningunni vegna pess, að eragimn Alpýðu- flLokksmaður var í kjöri. Sama gilti og að U'Okkru um Akur- •eyringa. I hreiraum sveitakjör- dæmum kusu 700 fleiri um haust- ið en um sumarið. Af koraum. kusu 600 ffeiri við haustkosniing- una, par af á 2. humdrað í sveéta- kjördæmum. Var pó engrn kona í kjöri við harastkoiSninguraa, en sérstakur kvenraa'Listi um surnar- ið og konur á flestum hinna list- anina. Auðvitað geta koiraið fyrir hrið- arveður að haustirau, er hiamli kjörfundarsókn í edrastöku héruð- um. Svo var í raokk.ruim héruð- um haustíið 1926, en prátt fyrir pað varð pátttakan í sveitum yflrleitt 10—15% m^iri um haustið en um sumarið. Með pví að hafa kjördeáldirnar ffedri og smærri og hdmiild tii að hafa fleiri kjördaga en eiran ef „Mgbl. preytist ekki á að búa til og útbreiða tilhæfulausar rógsögur um Síldareinkasöluna. Meöul ihaidsins eru ekki sérlega » vönduð, pegar pað pykist purfa að Idekkja á stofnunum, sem pví eru ekki að ska.pi. Hins vegar verður Marðar-athæfið pví að litlu gagrai, pví að sögusagnir pess eru ósannaðar jafnóðum. í gær flytor „Mgbl.“ pá ,,frétt“ með stórri tvídálka fyrirsögra og feitu letri, að sænski heildsalinn Anieln hafi sýnt skilríki fyrir pví, „að hann hefði einkaumboð frá íslenzku síldareinkasölurani tii pess að selja íslenzka síld í Finn- Landi." „Frétt“ pess er með öJLu tife hæfulaus, hvort sem hún hefir béinlínis verið „digtoð upp“ í skrifstofu „Mgbl.“ eða einhver ut- an benraar hefir búið ti'l söguna og látið blaðið svio hlaupa með hana. I gær náði Alpýöublaði'ð tali af ftormanrai SíldareinkasöUistjóm- arinnar, Erlingi Friðjónssyni al- pingismanmi, og fékk hjá honum pær upplýsingar, að frásögpim um Amelra sé uppspuni frá rótom. ílla viðrar, eáras og jafnaðarmeran margsinmis hafa bent á, má eán- miitt gera fólki í sveitum miiklu auðvieldara að sækja kjörfund og pá pyrfti aldrei að koma fyrir, að óveður hamlaðl pví, að komist yrði á kjörstað, sem ait af getur komið fyrir ef kjördeildin er stór og kjiördagiurinn að eins einn, pótt á sumri sé. Mætti og flytja kjör- dag í sveLtahérúÖum nokkuð fram á haustiÖ ef betur pætti henta og hafa fyrsta vetrardag1 fyrir kjördag kaupstaðabúa. Fyrir burgeisa og efraamenn til sjiávar 0g sveita skiftir pað engu máli á hvaðia tíma kosið er. Þeir hafa alt af tírna til oð sækja kjörfund. En fyrilr alla alpýðu, Jiwort heldur er í kaupstöðum eða sveitum, ríður á pví, að kosning- ar fari fram á peiin tlma áirs. pegar fólkið er við hieimili sín. getor sótt kjörfund án pess að missa af atviinmiu og befír tóm tij að íhuga stefnu flokkanma og málin, sem deilt er urn. Maður kastar sér út- byrðis og drukknar, Frá Isafirði var FB. símað í gær: MaÖur kastaði sér út af vélar- bátraum „Snarfara“ í gærdag og raáðist ekki. Hann hét Gunmar Bjarnasom, unglingsmaður, ö- kvæntur. Nú hafa um langa hríð næstum í hverju tbl. „Mgbl.“ verið árásir á Einkasöluraa fyrir síldartumru- skort. Samkvæmt upplýsingum, sem Alpýðubla'ðið fékk í gær hjá Erlingi Fri&jónssyni, viar pá búið að salta og krydda í samtaLs rapp undir 100 púsund tunnur alls staðar á landirau, en samkvæmt skýrslu Péturs A. Ólafssoraar framkvæmdastjóra, sem birt var hér í hlaðiniu á miðvikudaginn var, voru 12. p. m. komraar tili iandsins 152 819 tunnur, og tunrau- skip kom til Akuneyrar i fyrra dag. Alt ber að sama brunni. „Mgbl.“ og fylgiblöÖ pess skamma Einka- söluna án tillits til pess, hvort hún hefír raokfcuð unnið til saka eða ekfci. Jafnvel flutn,ingstafír vegna hafíssiras gefa pau henni að sök. Meiniragin er auðsæ. Þau ætla einföldum sálum að bíta á agraið. „Tilgaragurinn hielgar méð- alið“, hvað svo sem sannleikan- um líðux! Saga frá Sandhólabygðinni. Svo heitir nýútkomin saga. í æfintýrastíl eftir H. C. Andersen. Er pýðingin eftir Steingrím Thior- steinssora, era Axel, sonur hans, hefir gefið bókina út Kjami söguranar' er boðskapuir- iran: „Ekkert líf skal glatast.“ Sá, sem efcki á pá sanrafær.ingu, er rótlaus í tilverunrai, pótt hann ibaði í rósum, en sannfæriingin um framhaldslíf er geisli í einstæð- ingssorta h rakhólamannsins. í öðru lagi bendir skáldið á, að dauðinn fer ekfci að mann- virðingum. — En mennirnir gem pað. Og pað kom fram á skips- diengnum, sem hallaði sér upp að múrveggnum á skrauthýsi, til pess að hvíla sig uradir 'byrðii sinrai. Haran var rekinn burtu með reiddum staf. En raunaæ var hann dóttursonur húsráðandans, pótt hviorugum peirra væri pað kunn- ugt Það kemur stundum peim sjálf- um í kioll, sem eru svo heima- ríkir, að engum er frjálst að njóta gæða lifsins, nema sjálfum peini, — ef peir fá að ráða. Gudin. R. Ókijsson úr Grihdavik. Skipafréttir. „Gullfoss" kom i gær frá út- íöndumi. „Suðurlarad" fó.r í gær fil Borgarness og kom aftur í gærkveldi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.