Morgunblaðið - 10.12.1953, Side 4

Morgunblaðið - 10.12.1953, Side 4
MORGUNBLAÐIB Fimmtudagur 10. des. 1953 1 r 4 Hollenzku gnngadreglarnir ■ ■ : eru þekktir um allt land fyrir sérstaklega ■ • ■ ■ ■ : góða endingu, og mjög fallega áferð og liti. \ m ■ j Munið að gera pantanir yðar sem allra fyrst, ■ ■ • l svo þér getið fengið þá faldaða á þeim tíma, j ■ ■ : sem þér helst óskið, því það má búast við að j ■ ■ ■ ■ • eftir því sem nær dregur jólunum, þá verði j : það mun erfiðara. j „GEYSIB1 H.F. Veiðarfæradeildin Hárgreiðslustofan Perla Eskihlíð 7. Sími 4146. Opnar aftur í dag (fimmtudag) Getum nú boðið yður hið fagra silkimjúka „Wella— Tempera“-permanent, sem fer sigurför um öll Norður- lönd og allir horfa á með aðdáun. Höfum einnig „Caoma“-olíu-permanent. — „Kleinol“, — „Inecto“ og „Savoreal“ háralitir. — Tribolit“ augnaháralitur, sem litar á 2—4 mínútum. Klipping og allt annað, það nýjasta, sem tilheyrir faginu. F. h. Hárgreiðslustofunnar PERLA, Áslaug Kristinsdóttir. Almannatryggingarnar í Reykjavík. Útborgun bóta í desember hefst föstudaginn 11. desember. Föstudag, laugardag og mánudag verða aðeins greiddar bætur til elli- og örorkulífeyrisþega. Þriðjudag, 15. des. verður greiddur barnalífeyrir, en frá og með miðvikudegi, 16. des. og til jóla, allar teg- undir bóta. Milli jóla og nýárs Verður ekkert greitt. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. ))MflTHRM&Ql-SEN*C 0TKER ROIH - BUOIfMGAR iHÖiMOLU - VAIMILLt - SUKKUL - GERDUFT t (lug er 344. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7,55. Síðdegisflæði kl. 20,15. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. 0 Helgafell 595312117 — VI — 2. I.O.O.F. '5 == 13512108% = M.A. • Brútðkaup • Síðastliðinn laugardag voru gef- in saman í hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Ólöf Óskarsdóttir, Skerseyrarvegi 3 og Jón Gunnarsson, Garðavegi 1. Heimili þeirra er í Bröttukinn 4, Hafnarfirði. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Kristni Stefáns syni ungfrú Jóhanna S. Þorbjörns dóttir og Guðm. Guðmundsson sjó- maður. Heimili ungu hjónanna er að Austurgötu 29, Hafnarfirði. • Alþingi « Dagskrá sameinaðs Alþingis í dag: Fjárlög 1954; frh. 2. umr. (atkvæðagreiðsia). Dagskrá e. d. í dag (kl. 9 síðd.): 1. Gengisskráning; 3. umr. 2. Víxlar; 3. umr. 3. Tékkar; 3. umr. 4. Sildarleit úr lofti; 3. umr. 5. Sóknargjöld; 1. umr. (ef leyft verður). 6. Útfhitningsgjald af sjávarafurðum; 1. umr. (ef leyft verður). 7. Þingfararkaup alþing- ismanna; 1. umr. (ef leyft verður). 8. Innflutnings-, gjaldeyris- og fjárfestingarmál o. fl.; 2. umr. (ef leyft verður). Látið ckki • Flugíerðir • Flugfclag Islands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fór til Kaupmannahafnar í morgun og er væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 15,15 á morgun. Samsæti. Þeir, sem vilja taka þátt í heið- urssamsæti því, er haldið verður fyrir Guðna Jónsson magister laugardaginn 12. þ. m. í tilefni af doktorsvörn hans, eru minntir á að tilkynna þátttöku sína í dag í Bókaverzlun Lárusar Blöndals. Tómstundakvöld kvenna verður í kvöld kl. 8,30 í Aðal- stræti 12, uppi. Skrifstofa neytenda- samtakanna í Bankastræti 7 er opin alla virka daga frá kl. 3%—7, nema laugardaga frá kl. 1—4. Sími skrifstofunnar er 82722. Þau mistök urðu í blaðinu s. 1. þriðjudag, að birt var mynd af Brynjúlfi Bjarnasyni frá Engey í stað Brynjólfs Bjarnasonar frá Þver- árdal, sem þar var rætt um. Staf- aði þetta af misskráningu í myndamótasafni blaðsins. Eddu-söfnunin: Afhent Morgunblaðinu: V. og J. 100 krónur. H. G. 50 krónur. Árnesingafélagið hefur skemmtifund í Tjarnar- kaffi föstudaginn 11. þ. m. kl. 8,30. Góð skemmtiatriði. Dans á eftir. Breiðfirðingafélagið hefur félagsvist í Breiðfirðinga= búð kl. 20,30 í kvöld. Veitt verða, kvöldverðlaun og heildarverðlaun, Dans á eftir. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Munið jólasamkomuna í kvölá kl. 8,30 í Hallgrímskirkju. Allix1 velkomnir. • Útvarp • 18,00 Dönskukennsla; II. fh 18,30 Enskukennsla; I. fl. 18,55 Framburðarkennsla í dönsku. 19,15 Þingfréttir. 19,30 Lesin dagskrá næstu viku. 19,40 Auglýsir.gar, 20,00 Fréttir. 20,20 Ávarp á mar.n- réttindadegi. Sameinuðu þjóöannai Benedikt Gröndal ritstjóri). 20,30 Kvöldvaka: a) Ólafur Þorvaidssoní þingvörður flytur erindi: Á vegurni úti. b) Andrés Björnsson fíytur hugleiðingu eftir Þorbjörn Björna son bónda á Geitaskarði: Á Landsi spítalanum um síðustu jól. c) Tón- listarfélagskórinn syngur; dr, Victor Urbancic stjórnar. d) Karl Guðmundsson leikari les ljóðaþýð* ingar eftir Helga Hálfdanarson, úp bokinni „Handan um höf“. e)] Broddi Jóhannesson les kafla úh bókinni „Undir tindum" eftir Böðvar Magnússon bónda á Lang- arvatni. 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,10 Sinfóniskir tónleik- ar (plötur): a) Konsert í F-riúr fyrir fagott og hljómsveit op. 75 eftir Weber (Gwydion Brook og Philharmoniska hljómsveitin í Liverpool leika; Sir Malcolm Sar- gent stjórnar). b) Sinfónía nr. 5 I e-moll eftir Tschaikowsky (Sca'a hljómsveitin í Mílanó leikur; Guido Cantelli stjórnar). 23,05 Dagskrárlok. BÆKUR Æ8KUIMIMAR vanta í hókasafnið. Á ævintýraleiðum Kr. 20,00 Adda í Kaupavinnu — 18,00 Adda í menntaskóla — 22,00 Adda trúlofast — 25,00 Bókin okkar — 24,00 Bræðurnir frá Brekku — 20,00 Börnin við ströndina — 20,00 Dóra og Kári — 20,00 Dóra sér og sigrar — 35,00 Dóra verður 18 ára — 20,00 Eiríkur og Malla — 23,00 Grant skipstjóri og börn hans — 33,00 Grænlandsför mín — 19,00 Gullnir draumar — 18,50 Hörður og Helga — 26,00 1 Glaðheimi (framh. af Herði og Helgu) — 32,00 Kalla fer í vist — 18,50 Kaþpar I — 25,00 Kappar II — 28,00 Kári litli og Lappi — 15,00 Krilla — 25,00 Krummahöllin — 7,00 Kynjafíllinn — 20,00 Litli bróðir — 18,00 Maggi verður að manni — 20,00 Nilli Hólmgeirsson — 23,00 Oft er kátt í koti — 17,00 Skátaför til Alaska — 20,00 Stella — 25,00 Stella og aliar hinar — 29,00 Stella og Klara — 30,00 Sögurnar hennar ömmu — 28,00 Todda frá Biágarði — 22,00 Todda í Sunnuhlíð — 25,00 Tveggja daga ævintýri — 25,00 Tveir ungir sjómenn — 18,00 Uppi á öræfum — 30,00 Útilegubörnin í Fannadal — 30,00 Vala — 20,00 Ævintýrið í kastalanum — 6,00 Klippið listann út úr blaðinu og haf ið hann með ykkur, er þið kom- ið í bókabúðirnar, því allar ofan taldar bækur fást hjá næsta bók- sala. bókabUð æskunnar RÚÐUGLER 2ja og 3ja m/m þykktir HAMRAÐ GLER Fyrirliggjandi JJ^ert ^JJristjánóion <LS? (Jo. h.j^. Nýtt! Glæsilegt! Séfasetf og Armstólar Alstoppað og léttstoppað. — Tækifærisverð. Bólstrunin Laugavegi 143. Sími 5900. Pólcrað. Útskorið. Takið eftir - Takið eftir Skoðið rúmmyndirnar áður en þér festið kaup á leikföngum. í kassanum eru 6 spjöld og er hægt að klippa út og útbúa þrjár mismunandi myndir. Teikningar eftir HALLDÓR PÉTURSSON. Litprentun: Prentsmiðjan Edda. Fæst í bóka-, ritfanga- og leikfangaverzlunum. Framleiðandi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.