Morgunblaðið - 10.12.1953, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 10. des. 1053
MORGUNBLAÐI9
9
11
Búðir rísandi sólar
66
EFTIRSTRIÐSARIN hafa mark-
að spor í mannkynssöguna að því
<er snertir víðtæka viðleitni til
að auka skilning og samúð þjóða
á milli. Alþjóðasamtök á öllum
hugsanlegum sviðum hafa lagt
sinn ríka skerf til þessarar þörfu
viðleitni, og vonir manna víða
um heim um friðvænlegri fram-
tíð eru bundnar við árangur
hennar.
Eitt nýstárlegasta dæmi slíkr-
ar viðleitni komst ég í kynni við,
er ég á síðast liðnu sumri heim-
sótti ;,Búðir rísandi sólar“
(Camp Rising Sun) við Hudson-
fljótið um 150 km. fyrir norðan
New York. Þessar búðir hafa
verið starfræktar síðasta aldar-
fjórðung og stofnandi þeirra,
George E. Jonas, hefur enn um-
sjón þeirra og stjórn á hendi.
Ég dvaldist í þessum búðum
eina helgi ásamt 3 félögum mín-
um frá Sameinuðu þjóðunum, og
sú dvöl varð mér minnisstæðari
en flest annað, sem ég komst í
kynni við í amerísku þjóðlífi. —
Mr. Jonas, miðaldra maður, hæg-
látur og einstaklega elskulegur,
tók á móti okkur á brautarstöð-
inni og ók okkur út á búgarð-
inn, sem nú er setinn af 45 ung-
mennum tvo mánuði sumarsins.
Á leiðinni skýrði hann fyrir okk-
ur í fáum orðum tilhögun og
markmið sumarbúðanna:
ENGINN HEFIR ENN
BRUGÐIST VONUM OKKAR
„Landið, sem við höfum til
umráða, er 160 ekrur skóga og
, gróinna grunda. Umhverfis eru
fjöll og ár og yfirleitt ótæmandi
möguleikar til fjölbreytts útilífs.
En við leggjum samt ekki megin-
áherzluna á útilíf og líkamsæfing
ar eins og í sumarbúðum er títt.
Höfuðið skiptir okkur meira máli
en aðrir hlutar líkamans,“ sagði
hann og brosti. „Drengirnir eru
á aldrinum 14—17 ára og valdir
sem víðast að úr Bandaríkjunum,
þótt meginþorri þeirra komi af
eðlilegum ástæðum frá New
York. Valinu er hagað þannig,
að menntaskólarnir velja ákveð-
inn hóp drengja, sem ég á síðan
samtöl við, og vel þá einn eða
fleiri úr hópnum. Ég Iegg áherzlu
á, að drengirnir séu sem ólíkastir
að upplagi og áhugamálum. Trú-
arbrögð, litur og fjárhagsástæður
skipta engu máli. Foreldrunum
er í sjálfsvald sett, hvað þeir
greiða, og geti þeir ekki greitt
neitt, kemur það út á eitt. Það,
sem máli skiptir, eru hæfileikar
<og gáfnafar drengjanna. Eftir
dvöl þeirra í búðunum er þeim
fylgt eftir á lífsleiðinni, og hing-
að til hefur okkur alltaf tekizt
að útvega fátækum efnispiltum
námsstyrki við háskóla víðs veg-
ar um Bandaríkin. Þeir eru nú
■orðnir nokkur hundruð, og enn
sem komið er hefur enginn þeirra
brugðizt vonum okkar.
LEIÐTOGAR ALDIR UPP
Hugmyndin með þessum búð-
um er að ala upp leiðtoga í and- '
rúmslofti gagnkvæms skilnings'
og ábyrgðar. Og hér á ég dkki
við leiðtoga í þeirri þröngu
merkingu þess orðs. Afburða
læknir, lögfræðingur, iðnaðar-'
maður eða kennari er engu síður
leiðtogi en þeir, sem með lands-
stjórn fara. Af þessum sökum er
■okkur svo mikilsvert að fá pilta '
úr ólíkum stéttum þjóðfélagsins
með ólík vandamál, ólík iífsvið-
horf og ólík áhugamál. Til að
Undirstrika þennan meginþátt
búðanna höfum við einnig boðið
til okkar drengjum á aldrinum
16—17 ára frá 11 öðrum þjóðum.
Öll dvöl þeirra, frá því þeir stíga
hér á land, þangað til þeir fara,
er þeim kostnaðarlaus. í flestum ,
tilfellum eru það menntamála- j
ráðuneyti og skólayfirvöld við-
komandi landa, sem velja þá.
Sem stendur eru erlendu gest-
irnir frá Danmörku, Finnlandi, |
Noregi, Svíþjóð, Englandi, Frakk
landi, Hollandi, Ítalíu, Japan,'
Mexíkó og Pakistan, Og nokkr-
um sinnum höfum við haft pilta
frá Póllandi, írak, Bólivíu og
Venezúela. 1
Þar er leiðtogism kenait
að stjórna án valds
Úr daglega lífinu
Framh. af bls. 8.
er 33% af verðinu og það er
ágætt. Á góðum dögum þegar
mikið er að gera, segir hann,
höfum við nóg fyrir okkur, en á
lélegum dögum kem ég ekki með
mikið heim til konunnar minn-
• ar. Og á þokudögum eru tekjurn-
ar engar. Fólk getur ekki fund-
ið mig eða nennir ekki að ómaka
sig út til að kaupa blað. Og þá
keyrir um þverbak, þegar bíl-
stjórarnir er dreifa blöðunum
finna hann ekki sjálfan í þok-
unni.
Á myndinni til vinstri er „sundlaugin“ í læknum, en til hægri fara
fram umræður á flötinni. í baksýn er „leikhúsið“.
DRENGIRNIR SKIPULEGGJA
DAGSKRÁNA SJÁLFIR
Drengirnir reka búðirnar að
öllu leyti sjálfir, skipuleggja dag-
skrána, vinnuna, gefa út blað o.
s. frv. Ég er bara eins konar eftir-
litsmaður og hef mér við hlið
nokkra ráðgjafa, sem verið hafa
í búðunum áður. Og mér er ó-
hætt að segja að vera þeirra hér
skilur eftir spor í lífi þeirra. Þeir
piltar eru fáir, sem ekki hafa
Ekki veit ég hvað blaðasalinn
j minn heitir. En það skiptir engu
! máli, þvi hann er aðeins einn af
þúsund blaðasölum í London,
sem er alltaf til taks á sínum
stað í hvaða veðri sem er. Fyrir
blaðið eða blöðin er verk hans
ámóta áríðandi eins og blaða-
ís! Umræðuefnið er ekkert mannanna sem skrifa. Án dreif-
minna en heimsbókmenntirnar inSar °S kaupenda væri verk
og vandamál listamannsins! þeirra einskis virði.
Nokkrir þeirra yrkja ljóð fyrir
blað búðanna. Jafnskjótt og við
erum í augsýn erum við kallaðir
á staðinn, og þar sem við kom-
um frá Sameinuðu þjóðunum, er
kvæðinu vent í kross, og nú h-'Tj-
ast fjörugar samræður um heims-
Nú erum við komnir í „kok-
teiltímann" og ef ég vildi það
við hafa, gæti ég drukkið mig
fullan fimm sinnum í viku, án
þess að það kostaði inig grænan
pólitíkina. Við gestirnir erum j eyri.
spurðir spjörunum úr um heima- Þess konar drykkjuboð eru
farið heim með lífsskoðanir sín-i hagi, alþjóðaástand og hlutverk eitthvað af því idíótiskasta er
hinnar umdeildu alþjóðastofn- j menn nokkru sinni hafa fundið
unar. Ég verð að kveða upp úr ( upp á í samkvæmis- og við-
um álit mitt á friðarhorfum í skiptalifinu.
Evrópu og hver áhrif vera Amer- j Aðferðin er þessi: Fyrirtæki
íkana á íslandi hefur á þjóðlíf eða stofnun eða einstaklingar
okkar. Félagi minn frá Afríku bjóða fleira eða færra fólki, sem
ræðst harkalega á heimsvalda- | þeir halda að þeir eigi að sýna
stefnu stórþjóðanna, og lendir einhver vinahót, eða sem menn
fyrir vikið í áköfum samræðum
ar og hugmyndir endurskoðað-
ar — og kannski endurbættar.
Mér er í huga piltur, sem árum
saman hafði lifað í þeirri trú,
að enginn jafnaldri hans stæði
honum á sporði vitsmunalega.
Að veru sinni hér lokinni lýsti
hann yfir því, að hann hefði al-
gerlega læknast af hroka sínum.
Það er trú mín, að megnið af
meinsemdum heimsins eigi rætur
að rekja til misskilnings og fá-
kunnáttu. Ekkert getur því verið Aldrei hafði ég hugsað mér, að g'ða'oTgilda afeökun'að nrite
-----f.i hægt væn að eiga svo skemmti-
legar og innihaldsríkar samræð-
ur við pilta rétt komna af
bernskuskeiði! Það er vissulega
eggjandi fyrir hugmyndaflug og
vilja gera sér hliðholla á einn eða
við enska piltinn, sem er hreint annan hátt Þegar maður fær
? ? 1 vandræðum að koma fyr- boðsbréfið sendir maður strax
í,J!í.0SJrSt5:í ™ .1« ií-y* ef maður hefur ekki
þarfara en að fá menn til að
kynnast ólíkum viðhorfum og
vekja þá þannig til skilnings og
umburðarlyndis. Ég held, að
hópurinn, sem við höfum hér,
sé nokkurn veginn hæfilega stór
til að kynni geti tekizt með öll-
um drengjunum og þeir geti
fundið, að við lifum hér eins og
ein stór fjöiskylda."
ALLT BER VITNI
FRAMTAKI OG ÁHUGA
Þegar við ökum í hlað, verð-
ur fyrir augum athafnaríkt líf
unglinga, sem fást við ólíkustu
hluti. Nokkrir þeirra eru að mála
girðinguna umhverfis tennisvöll-
inn, aðrir höggva við, enn aðrir
sitja í samræðum fyrir framan
húsið og einn liggur flötum
beinum og skrifar. Mr. Jonas
sýnir okkur reisulegt húsið,
byggt árið 1760 af Philip L.
Livingston, bróður Livingston
þess, sem undirreit Frelsisskrána
bandarísku. Það hefur að sjálf-
sögðu verið mikið endurbætt
síðan. Hér er eldhúsið, borðsal-
urinn, setustofan, bókasafnið,
gestaherbergin „prentsmiðjan“,
handavinnustofan og herbergi
starfsliðsins. Drengirnir búa í
tjöldum, sem reist hafa verið
á trépöllum á hæð skammt und-
an. Niðri við lækinn er hlaðan,
sem drengirnir hafa gert að bað-
húsi og leikhúsi, þár sem fram
fara leiksýningar hvert föstu-
dagskvöld. Lækinn hafa þeir
dýpkað á einum stað og gert
þar fyrirmyndar sundlaug, sem
óspart er notuð í hitum sumars-
ins. Sömuleiðis hafa þeir byggt
sér tennisvelli, boltavelli, smíða-
skúr og náttúrusafn. Ailt ber
hér vitni framtaki og áhuga, sem
vakinn hefur verið af þeirri
ábyrgð, sem drengjunum hefur
verið lögð á herðar.
ÞAR ER RÆTT UM HEIMS-
BÓKMENNTIR OG
ALÞJÓÐAPÓLITÍK
Á flötinni fyrir framan húsið
undir skuggsælli krónu viða-
mikils trés situr hópur drengja
í djúpum samræðum. Hvað
skyldu þeir ræða? Úrslitin í síð-
asta kappleik eða ævintýri síð-
ustu fjallgöngu? Nei, ekki aldeil-
því. En þiggi maður boðið hugsa
menn sig um, hvort staða manns
útheimtir að koma eða hvort
nokkur taki eftir því ef maður
gera sér áhyggjur út af því, að
koma ekki, húsbóndinn er við-
búinn því er hann oftast nær
býður fleiri gestum en hann hef-
þroska þessara unglinga að lifa skrópaf; ™ Þurfa menn ekki að
í búðum sem þessum, þar sem
hver þeirra er í raun réttri í-
mynd hins bezta og frjóasta á
meðal æsku þjóðar sinnar. |
„Við höfum ekki verið þess ur húsrúm fyrir.
um komnir að færa út kvíarnar,1 Húsbóndinn tekur á móti
eins og við hefðum kosið“ segir manni eða ef um efnafólk er að
Mr. Jonas. „En við vonum, að ræða, þjónn með hvíta hanzka,
aðrir verði til að feta í fótspor er kallar upp nafn manns svo
okkar og koma á hliðstæðum hátt, að allir heyri eða að minnsta
búðum. Eina skilyrðið, sem við kosti geti heyrt það. Síðan ev
setjum fyrir dvöl drengjanna komið með bakka með glösum
hér, er, að þeir láti síðar eitt-
hvað gott af sér leiða á þessum
vettvangi, þ. e. a. s. hjálpi öðrum
efnismönnum að njóta góðs af
reynslu þeirra hér.“
GÓÐ LEIÐTOGI STJÓRNAR
ÁN VALDS
Á laugardagskvöld fer fram
hin formlega „samkoma“ búð
með allskonar vínblöndum sv>
menn geti fengið sér „drykk ‘ og:
hringskorinn brauðbita, er á ;:c<5
vera lostæti en er það sjaldan.
Því oft er brauðið frá sömu verk-
smiðju sem notið hefur mikilla
leiðbeininga frá danskri smjör-
og brauðs-verksmiðju.
Samkvæmið hefur nú tekið
gleði sína. Hinn óaðfinnanlegi
húsbóndi sér um að gestirnir geti
fengið tækifæri til að hafa tai áf
öllum en ekki svo lengi hverj-
um fyrir sig, að verulegar sam-
ræður geti hafist, umfram vana-
bundin kurteisisorð, hvernig
manni líði, og hvernig. manni
ekki líði og hvernig fjölskylcl-
unni líði og hvernig veðrið senni
lega verður og hvernig me»n
komist heim til sín. Ef menn svo
allt í einu hafa fengið áhuga
fyrir, að spjalla við einhvern gest
anna er það venjan að strax er
í hann togað, til þess að hann
geti heilsað öðrum, eða í mann
sjálfan er togað, vegna þess að
menn eiga endilega að hitta ein-
hvern annan. Meðan þessu fer
fram eru borin glös fyrir alla.
Æfðir kokteilgestir skilja tækn
ina og geta dreypt á glasinw
óendanlega oft og skilja það síð-
an eftir hálffullt að lokum. En
aðrir eru að verða „samkvæmis-
hæfir“, þegar hinn afmarkaði
drykkjutími er liðinn og farnir
að ráðgast um það, hvernig þeir
eigi að fá sér glaðvært kvöld, nw
þegar undirstaðan er fengin.
—o—
En nú hef ég ekki lengri tímn,
því nú þarf ég í „kokteilböð“
sem ég get ekkj skrópað frá.
Big Ben.
Frh. af fyrra dálki.
bættismenn" búðanna s*kipaðir
fyrir næstu viku: ritstjórinn, leik
stjórinn, söngstjórinn, verkstjór-
ar o. s. frv. Drengirnir fá ekki
þessi „embætti", af því að þeir
verðskulda þau öðrum fremur,
anna í litlu rjóðri handan við j heldur vegna þess að þau vekja
lækinn. Hún hefur yfir sér sér- | þeim aukna ábyrgðartilfinningu
stakan og hátíðlegan blæ — er og kenna þeim leiðsögn, sem
eins konar eftirmynd Indíána- byggist á samstarfi jafnoka.
þings. í rjóðrinu situr bumbu-
slagari og lemur hægan, dapran EINSTÆÐAR BÚÐIR
taktinn, á meðan drengirnir j Þetta hefur orðið mjög ófuil-
ganga í þögulli halarófu, klæddir komin umsögn um þessar ein-
mittisskýlum og sveipaðir tepp-
um. Enginn segir orð, þegar þeir
skipa sér í hring umhverfis eld-
inn og bíða andagtugir, unz einn
foringjanna mælir fram dular-
fulla formúlu á máli Indíána. Þá
setjast þeir niður, og einn drengj
anna tekur til máls. Hann rifjar
upp atburði vikunnar og ræðir
hvernig þeim hefur tekizt í dag-
legu lífi sínu að uppfylla hug
stæðu búðir, sem um stundar
sakir a.m.k. hröktu á brott inn-
gróna svartsýni mína á framtíð-
ina. Þessir ungu menn voru svo
árvökulir og glöggskyggnir á
vandamál nútímans, að það var
næstum ótrúlegt, að þeir gætu
ekki einhverju góðu til leiðar
komið. Já, þessi byrjun er ör-
smá, alls aðeins nokkur hundruð
ungir menn, en oft veltir lítil
Aðalfundur Sant-
einaðra verkfaka
AÐALFUNDUR Sameinaðra
verktaka var haldinn í Reykja-
vík 5. desember 1953.
Stjórnin var öll endurkosin svo
og varastjórn, endurskoðendur
og útreikningsnefnd tilboða.
Stjórnina skipa: Halldór H.
Jónsson, arkitekt, formaður. Árni
Snævarr, verkfræðingur, vara-
formaður, Tómas Vigfússon, bygg
ingameistari, ritari, Einar Gísla-
son, málarmeistari, gjaldkeri, og
Guðmundur Halldórsson, bygg-
ingameistari.
I varastjórn: Haraldur Bjarna-
son, byggingameistari, Þorbjörn
Jóhannesson, forstjóri, Ingólfor
Finnbogason, byggingameistari,
Vigfús Guðmundsson, bygginga-
meistari, og Indriði Níelssonj
byggingameistari.
Útreikningsnefnd skipa: Ingólf
ur B. Guðmundsson, forstjóri,
Einar Kristjánsson, bygginga-
meistari, Þorkell Ingibergsson,
múrarameistari.
Endurskoðendur: Jón Berg-
steinsson, múrarameistari og
Steingrímur Bjarnason, bygg-
ingameistari.
Fundinn sóttu 78 þátttakendur
þar á meðal fulltrúar frá AðalL
deild Sameinaðra verktaka, Verk.
takafélagi málarameistara, Smiðji
unum í Reykjavík, Félagi vatns-
virkja og Rafvirkjadeild Sam-
einaðra verktaka.
Fram komu á fundinum um
94% atkvæða.
(Frá Sameinuðum verktökum)
sjónir búðanna. Að því loknu þúfa þungu hlassi, segir máltæk-
segir Mr. Jonas nokkur vel valin , ið, svo það er kannski ekki fjar-
orð: „Góður leiðtogi er sá, sem stætt að binda nokkrar vonir við
kann að leiða án valds. Sjálfsagi þessar fáu og dreifðu gróðrar-
og heilbrigð skýnsemi eru tveir I stöðvar heilbrigðs anda í viti
af frumeiginleikum hans. Hug- ] firrtum heimi.
rekki, ekki fífldirfska, heldur sið I Að skilnaði þakkaði Mr. Jonas
— Minning
ferðishugrekki, ímyndunarafl,
skilningur ög samúð eru nokkur
af meginskilyrðum góðrar for-
ustu“.
Að tölu hans lokinni eru „em-
Frh. á næsta dálki.
okkur komuna og kvaðst þess
meira en fús að bæta við h'p
sinn pilti frá íslandi, ef því yrði
komið í kring. Því ágæta boði
beini ég til hlutaðeigandi aðila.
Sig. A. Magnússon.
Framh. af bls. 6.
ætluð, Ég vil nota þau til þess
að þakka henni fyrir hve oft hún,
hefur skemmt mér með gaman-
semi sinni, hve ánægjulegt var
að ræða við hana um sameigin-
leg áhugamál, og síðast en ekki
sizt vil ég þakka henni fyrir
[ mörg og skemmtileg bréf. Hún
kunni listina að skrifa flestum
betur.
Ég álít það mikinn sóma að
hafa mátt teljast vinkona heniv-
ar. V.