Morgunblaðið - 10.12.1953, Síða 12
12
MORGIJISBL AÐI&
Fimmtudagur 10. des. 1953
- Magnús Jónsson
Framh. af bls. 6.
Ur með í ráðum við slíka athug-
un, og raunar tel ég að það
myndi mjög greiða fyrir störf-
um fjárveitinganefndar, ef for-
maður hennar fylgdist með und-
irbúningi fjárlagafrumvarpsins í
fjármálaráðuneytinu og ráðherra
hefði samráð við hann um samn-
ing þess. Ég tek fram að þetta
síðasta atriði er mín persónulega
skoðun, en málið hefir ekki ver-
ið rætt í nefndinni.
MINNKA VERÐUR KROFUR
UM FJÁRFRAMLÖG
Verði ráðstafanir ekki gerðar
til þess að stöðva útgjaldahækk-
un ríkissjóðs er sýnilegt, að jafn-
SÍVENPEYSUR
frá Austurríki. — Falleg módel.
Aðeins ein peysa af tegund. — Einnig skíðapeysur.
Verzlunin Varðan h.f.
Laugaveg 60 Sími 82031
Húsmæður — Matreiðslu'konur
Okkur vantar konu, vana matreiðslu, til að matreiða 2—3
daga í viku. Kaup eftir samkomulagi. — Nánari uppl. hjá
ráðskonunni kl. 5—7 í dag og á morgun.
MIÐGARÐUR, Þórsgötu 1
Auglýsendur!
Þær auglýsingar, sem birtast eiga í
sunnudagsblaðinu, þurfa að b-afa bor-
ist auglýsingaskrifstofunni iyrir kl.
6 á föstudag.
vel við samning næstu fjárlaga ;
verður sprengdur sá rammi, sem
tekjurnar setja. Fyrir þá hættu
verður að girða, því að ég geri
ekki ráð fyrir að sú skoðun hafi
mikið fylgi innan þings eða ut-
an að hægt sé að leggja auknar
álögur á þjóðina, enda beinlínis
ákveðið að stefna nú í öfuga átt. I
Þessa staðreynd verða menn að
gera sér ljósa.
En þótt mjög sé haldið uppi
gágnrýni vegna hárra útgjalda
ríkissjóðs, þá er það oftast meir
í orði en á borði. Með ári hverju
vaxa kröfurnar á hendur ríkis-
sjóði um aukin útgjöld, og þau
, samtök munu vart finnanleg í
landinu, sem ekki hafa styrk frá
ríkissjóði eða hafa að minnsta
kosti beðið um hann. Þessi hugs-
unar háttur verður auðvitað að
breytast, ef unnt á að vera að
lækka verulega útgjöld ríkisins.
Það verður líka áreiðanlega eng-
inn leikur að koma fram lækkun
ríkisútgjalda, því að flestir munu
með oddi og egg halda í þær
fjárveitingar, sem þeir nú hafa.
Eigi sparnaðartillögur að hafa
nokkurt gildi verður að fram-
kvæma þær. Fyrir nokkrum ár-
um var starfandi sparnaðarnefnd,
sem í sátu ýmsir af beztu og
fróðustu embættismönnum ríkis-
ins á sviði fjármála. Sú nefnd
gerði ýmsar eftirtektarverðar til-
lögur, m. a. skyldu ýmsir em-
bættismenn afhenda bifreiðar,
sem ríkið átti og þeir höfðu til
afnota. Aðeins einn mun hafa
afhent sinn bíl og við það sat.
Ég mun ekki hafa þessi orð
mín fleiri nú, en framsöguræður
hv. minni hl. n. gefa án efa til-
efni til andsvara af minni hálfu.
Ég legg aðeins að lokum áherzlu
á það, sem ég veit að meginhluti
hv. þm. er mér sammála um, að
greiðsluhallalaus fjárlög eru einn
af hornsteinum heilbrigðrar efna
hagsþróunar í þjóðfélaginu og í
ir meiri hl. fjvn. starfað. Hefir
því ekki nema að nokkru leyti
verið unnt að verða við þeim
óskum um fjárveitingar, sem til
n. hafa borizt bæði frá hv. þm.
og ýmsum öðrum aðilum, en þó
telur n. sig hafa gengið það langt,
að ekki verði lengra farið nema
með því að tefla afkomu ríkis-
sjóðs í mikla hættu.
TIL LEIGU
Nú þegar eða 1. janúar 1954, hæð í nýtízku húsi á hita-
veitusvæðinu á bezta stað í bænum. — Tilboð með ná-
kvæmum upplýsingum, sendist blaðinu fyrir hádegi á
laugardag, merkt: „T — 293“.
NATRON
50 kg. sekkir, fyrirliggjandi.
^JCriiótjánóóon Js? CJo. h.fi.
Ihnfyrirtæki
óskar éftir aðstoðarstúlku á rannsóknarstofu. —
Þarf að hafa gagnfræðapróf eða aðra hliðstæða
menntun. — Tilboð ásamt uppl. um menntun og
fyrri störf óskast send afgr. Mbl., merkt: „Rann-
sóknarstofa — 289“.
Varðmannsstaða
Bæjarsíminn í Reykja'vík óskar eftir reglusömum
manni nú þegar, er hafi næturvörzlu við bæjarsímann
sem aðalstarf. — Eiginhandar umsóknir með upplýs-
ingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar
bæjarsímastjóranum í Reykjavík fyrir 16. desember 1953.
Línubátur til sölu
Færeyskur línubátur til sölu fyrir hæzta verð, ef út-
flutningsleyfi fæst. Byggður á Morsö 1 Danmörku 1947
úr eik og beyki, 84 br. tonn, Alpha diesel vél 240 hk.
Menn skrifi hið fyrsta til
D. P. Danielsen, .
málafærslumaður,
Þórshöfn í Færeyjum.
ILLU
kryddvörur
eru ekta og
þess vegna
líka þær
bezt. Við á-
byrgjumst
gæði. —
-KRYDD
Efnilegur reglumaður, sem vill leggja fram 100 til 110
þúsund krónur, getur orðið
MEÐEIGANDI
að Vz parti í heildsölufyrirtæki sem hefur góð erlend
viðskiptasambönd. Hann þarf helst að geta skrifað ensk
verzlunarbréf og veitt sér þar með góða og trygga at-
vinnu. Eignir firmans eru nú um 250—260 þúsund kr.
Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt:
„Framtíð — 287“.
Félag Suðurnesjamaima
heldur SKEMMTUN OG DANSLEIK í samkomuhúsinu
Gerðum n. k. laugardag kl. 8,30.
Skemmtinefndin.
F.U.S.
HEIMDALLUR
efnir til almenns félagsfundar í Félagsheimili verzlunar-
manna í kvöld kl. 8,30.
Umræðuefni:
Fjárhagsáætlun
Reykjavíkurbæjar
Framsögumaður: Guðmundur Vignir Jósefsson, skrifststj.
Á eftir verða frjálsar umræður.
Félagar fjölmennið!
STJÓRNIN
SPILAKVOLD
Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík
hefir almenna félagsvist fyrir konur og karla í Tjarnar-
café í kvöld, kl. 8,30. — Verðlaun veitt. — Dans á eftir.
Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé frá kl, 6 sama dag.
Skemmtinefndin.
MARKtS Eítir Ed Dodd
6NJ)
* BV UNANItYOAJS VOTE VCU
NAVE HEEN SELEOTED A5
PARK CCUNTV DELEGATE
TO TNE JUNIO& WILDLITE
CONFESENCE AT M.'DLAND /;*{
//✓ MARCH...
Biðjið um LILLU
þegar þér gerið innkaup
Páll, ég ætla að fara með Halla
gamla og afhenda hann yfirvöld-
unum. — Ég verð k.ominn aftur
fyrir ljósaskiptin, Þá mun ég
segja þér merkilega sögu!
Á meðan heima í Týnduskóg-
um: Sirr! Sirrí! Hlustaðu á sem
snöggvast.
Kæri herra Siggi!
Þú hefur einróma verið kjörinn
til að vera fulltrúi á móti því
sem áhugasamir unglingar um
hverskonar útilíf halda í marz-
mánuði.