Morgunblaðið

Dato
  • forrige måneddecember 1953næste måned
    mationtofr
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 31.12.1953, Side 2

Morgunblaðið - 31.12.1953, Side 2
2 MORGUNBLADIÐ Fimmtudagur 31. des. 1953 ÓDA Framh. af bls. 1. sem haldið hefur áfram með og hafizt handa um byggingu á fisk- iðjuveri sínu við Ægisgötu. Hefur af öllum líkindum tvö- faldast afkastageta fiskiðjuvers- ins frá s.l. vertíð. — Þá hefur Vinnslustöðin einnig hafið bygg- ingu á stórhýsi við Strandveg og haldið áfram byggingu og endur- bótum á fiskiðjuveri sínu í Frið- arhöfn. Ástþór Matthíasson hef- | ur aukið og bætt fiskimjölsverk- smiðju sína og Einar Sigurðsson, eigandi Hraðfrystistöðvarinnar, hefur hafizt handa um byggingu á fiskimjölsverksmiðju. Þá hefur Tómas Guðjónsson, útgerðarmað- ur, hafizt handa um byggingu stórs fiskhúss. Einnig eru í bygg- ingu þrjár nýjar verbúðir á Bása- skersbryggju, misjafnlega iangt á veg komnar. Þar hefur bæjarút- gerðin einnig í byggingu fiskverk unarhús. Útvegsbankinn í Vest- mannaeyjum hefur einnig á jþessu ári hafizt handa um bygg- ingu á veglegu bankahúsi. —• B.G. MIKILL VEÐRAHAMUR Á SUÐURLANDI SELJATUNGU, ÁRNESSÝSLU •— Segja má að með september- byrjun hafi aigjörlega skipt um veðurátt frá því sem var sumar- j inánuðina, gerði þá úrkomur rniklar svo að garðávextir skemmdust. Er ekki að efa að .skemmdir í kartöflum jukust ■ rojög við hin miklu votviðri. — Veðrahamur hefur verið mikill eftir því sem lengra hefur liðið á haustið og veturinn. j FuIIyrða má að af þeim sök- um hafi ýmsar framkvæmdir og nauðsynleg verk manna þokað fyrir illviðrum, enda í fárra minni hér jafn drunga-, legt skammdegi. Fénaður kom hér yfirleitt fljótt á gjöf, enda verður ekki sagt að hið þingeyska fjárkyn, sem hing- að var fengið í fjárskiptunum, sé duglegt að bjarga sér þegar á- bjátar með beit. VERÐI EFTIRSÓTT ATVINNUGREIN Bændur eins og aðrir atvinnu- rekendur hafa við ýmsan vanda að glíma, því sannmæli er, eins og einhvers staðar stendur, „að margs þarf búið með“. Ég held því að þeim séu nú, og alla jafn- an, hvað helzt í huga, með hverj- um hætti þeir geti sem bezt fryggt búskap sinn, gert hann arðbæran og eftirsóttan atvinnu- veg og þá um leið gengt því mik- ilsverða hlutverki sínu að sjá þjóðinni fyrir nægum matvælum, sem kostur er á að framleiða í sveitunum, með svo hagkvæmu verði og þeim fyllstu gæðum, sem unnt er. JWELZTU MÁLIN En til þess að þetta megi tak- ast horfa bændur án efa mjög til ýmissa mála er fulltrúar þeirra á löggjafaþingi þjóðarinnar hafa unnið að, og eru að komast í framkvæmd smátt og smátt. Nefni ég þar til Áburðarverk- smiðjuna, byggingu raforkuvera og dreifingu raforkunnar, eflingu lánastarfsemi landbúnaðarins og byggingu sementsverksmiðju í landinu. AUKINN SKILNINGUR Ég tel og lítinn vafa á því, að það sé mjög ofarlega í hugum margra hugsandi bænda, nú um áramótin, að þörf sé aukins skiln- ings milli hinna ýmsu stétta þjóð- arinnar og að öll tortryggni og yfirborðsmennska í milli ein- ssaklinga og stétta sé mein, sem þjóðarmeiðnum stafi hætta af. — G. S. ATVINNUIIORFUR GÓÐAR í HAFNARFIRÐI I^AFNARFIRÐI. — Það er óhætt *'ó segja, að atvinnuhorfur séu géðar hér í bæ um þessar mund- ir. — Hafnarfjarðartogararnir 6 Frá höfninni í Vestmannacyjum hafa að undanförnu aflað nær því eingöngu fyrir frystihúsin, en við það hefur skapazt gríðar- mikil atvinna bæði fyrir karla og konur. — Einnig hafa nokkrir utanbæjartogarar lagt afla sinn hér á land, og hefur atvinna auk- izt að mun við það. Línubátarnir eru almennt ekki enn byrjaðir róðra, en hefja þá væntaniega upp úr nýárinu. — Líklegast verða gerðir út hér á vertiðinni nokkrir utanbæiarbát- ar svo sem að venju. — Eins og að líkum lætur, starfar fjöldi manna hér við vélbátaflotann. MIKIÐ BYGGT Töluvert var byggt hér af í- búðarhúsum á árinu, einkum smáíbúðarhúsum í Kinnunum. — Þá var lokið við smíði hjúkrun- arheimilisins Sólvangs. — Lokið var að mestu leyti við að ganga frá syðri hafnargarðinum. — Lýsi & Mjöl byggði við verk- smiðju sína, og kom þar fyrir vélum, sem vinna úr soði því, sem til fellur í verksmiðjunni. —- Nokkur útgerðarfyrirtæki byggðu hús fyrir harðfisk sinn og reistu einnig upp gríðarlega mikið af spír- um fyrir fiskinn. — Hefur líklegast hvergi á landinu verið þurrkað eins mikið magn af fiski og hér í Hafnarfirði. — Þá var lokið við að byggja yfir sund- laugina á árinu. — Einnig reisti Olíufélagið h.f. 4 olíutanka fyrir starfsemi sína. — G. MIKLAR VONIR BYGGÐAR Á VÍKKUN LANDHELGINNAR STYKKISHÓLMI — Atvinna hefur verið mjög lítil hér í Stykkishólmi í s.l. mánuði. Hef- ur þar miklu valdið að tíð hefur verið með eindæmum óstöðug og bátar því sáralítið getað róið. En aðalatvinna manna á þessum tíma árs er útgerð bátanna og vinnsla afurða þeirra. I nóvember var hins vegar sæmileg vinna enda tíðarfar skárra þá. Menn binda nú miklar vonir við að útvíkkun landhel.ginn- ar færi að meiri fisk og mikill hugur er í mönnum við útgerð í vetur. Lítur út fyrir ef ekki koma nein óhöpp fyrir að út- gerð báta héðan verði með mesta móti. LITLAR FRAMKVÆMDIR Framkvæmdir voru litlar í Stykkishólmi á árinu. Þó var unnið hér að sundlaugarbygg- ingu, lokið byggingu hraðfrysti- húss kaupfélagsins, þannig að þar gat vinnsla hafizt enda er það mjög endurbætt og skilyrði til vinr.slu góð þar. — Byggt var yfir vélaverk- stæði Kristjáns Rögnvaldssonar og verða nú aðstæður allt aðrar þegar það húsnæði verður tekið i notkun. En þetta er eina véla- verkstæðið á staðnum. Byggingu er ekki lokið. ÓVENJUGOTT ATVINNU- ÁSTAND Á ÍSAFIRÐI ÍSAFIRÐI — Atvinnuástandið hér á ísafirði hefir verið óvenju gott síðustu vikurnar. Stafar það fyrst og fremst af hinum mikla togaraafla, sem hér hefir verið landað til vinnslu í frystihúsun- um hér og í nágrenninu, Bolunga vík, Hnífsdal og Súðavík. Eru atvinnuhorfur nú all sæmilegar. Er það von manna að framhald verði á löndun togaraafla og að bátaflotinn komizt fljótlega ■ á veiðar. Merkasta og þýðingarmesta framkværnd ársins er tvímæla Iaust dýpkun innsiglingarinn- ar, sem dýpkunarskipið Grett ir hefir framkvæmt og vænt- anlega verður lokið í endaðan janúar. EFLING FISKIÐNAÐARINS Bygging fiskverkunarstöðvar togarafélagsins ísfirðings h.f. og bygging hraðfrystihússins Norð- urtangi h.f. er nokkur vísir að eflingu fiskiðnaðarins, sem er mjög aðkallandi. Skipasmíðastöð M. Bernharðs- sonar h.f. er nú að ljúka bygg- ingu 38 tonna vélbáts fyrir Súg- firðinga og er það fyrsti bátur- inn, sem smíðaður hefir verið hér frá 1944. Á þessu ári var lokið við bvgg- ingu nýrra verkamannabústaða við Hlíðarveg. Eru það 18 íbúð- ir, sem teknar voru til afnota i haust. •—J. BJARTARA UM AÐ LÍTA EN OFT ÁÐUR BÆ Á HÖFÐASTRÖND — í Austur-Skagafirði verður manni að líta til baka við áramót, vega og meta gjafir drottins og sjá, ftann hefur vel gert. Sumarið var með eindæmum gott og gjöfult öllum, sem jarðrækt stunduðu, svo menn muna varla slíkt, en aflaföngin úr sjó voru rýr. Haustið og það sem af er vetr- ar hefur einnig verið með ágæt- um, oftast auð jörð, vötn og læk- ir auðir og silungur haldið sig við land eins og á sumardegi. Mjög stormasamt hefur verið og haustvertíð sjávarbóndans alveg brugðist. Garnaveiki er hvergi vitanleg í stauðféj, heyforði alls staðar nægilegur. Bústofn hefur fjölg- að að mun og fjárhagsástæður við verzlanir hafa ekki versnað. Mikið hefur verið framkvæmt af húsabótum og ræktun og véla- kostur aukizt. Áhyggjuefni er þó að fólki fækkar í sveitinni en flytzt í þorpin og kaupstaðina. Við horfum vonglaðir til auk- innar ræktunar í sambandi við Áburðarverksmiðjuna og sérstak lega sjáum við í hillingu rafljós- in á hverjum bæ, en um þau mál er einna mest talað. Heilsufar manna og fénaðar má heita sæmilegt. Okkur Austur-Skagfirðingum virðist því bjartara fram að líta en oft áðu.r —Björn. MIKIL BÓT AD NÝ-TA HR ADFRY STIHÚ SINU SIGLUFIRÐI — Lítil atvinna var hér fram að síldarvertíð i sum- ar. En þótt hún brygðist var töluvert meiri síld söltuð hér en undanfarin ár og allmikil at- ný dráttarbraut, en mikill áhugl er ríkjandi fyrir því. — Enn fremur að byggt verði fiskvérk- unarhús á vegum Utgerðarfélags Akureyrar h.f., sem nú er orðinn einn af stærstu atvinnuveitend- um þessa bæjar. Ullarverksmiðjan Gefjun er að Ijúka við stórbyggingu á Glerár- eyrum, sem rpun auka ullariðn- aðinn hér. Þá hefur orðið nokkur atvinnubót að síldinni, sem veiðzt hefur hér á Pollinum. Það er sem sé ástæða til bjart- sýni í atvinnulífi Akureyringa eftir áramót. — V. HAGSTÆTT TÍDARFAR Á HÚSAVÍK HÚSAVÍK — Atvinna hefur vcr- ið hér með meira móti fyrri hli ta þessa vetrar, meira en venja er til. Sjóróðrar hafa verið stund- aðir allt fram í miðjan desemher og verið sæmilegur afli, r; ’.i m leg. Sprettur það fyrst og fremst skapað hefur atvinnu í sambandi af rekstri hins nýja hraðfrysti- J við hraðírystingu og verkun í'l- húss, sem rejst var á vegum Síld- ans. Vegna hins hagstæða tiðar- arverksmiðja ríkisins. Hafa tog-j fars hefur verið hægt að v' ;na ararnir lagt afla sinn upp til J að ýmsum verklegum fr.)m- vinnslu í því að undanförnu vinna því við vinnslu hennar, söltun, geymslu og útflutning. Þá mánuði, sem af eru vetrar hefur atvinna hér verið sæmi- , ymsum kvæmdum. Afkoma manna tir líðandi ár held éfað teljast - r:gi góð. VERTÍÐIN Eins og venjulega mun lrtið verða hér um atvinnu s:ðari Hluta vetrar, en sjómenn hér sækja atvinnu í aðrar verstöðv- ar og nokkrir menn héðan eru í vinnu á Keflavíkurflugvelli. Strax eftir áramótin fara þrír stærstu bátarnir héðan til ver-. 1 stöðva á Suðurlandi og með þsim j fara milli 40—50 manns sem j vinna við útgerð þeirra. 'VERKLEGAR FRAMKVÆMDIR Helztu verklegar framkvaamd- ir sem unnið hefur verið að á þessu ári eru að haldið hefur verið áfram byggingu sundlaug- ar og í sumár verður reist stórt hús, þar sem fyrir verður komið búningsklefum, gufubaði og öðru tilheyrandi sundlauginni. Áður var búið að steypa sjálfa þróna. Vélaverkstæðið Fos's h.f. er að byggja stóra álmu við verkstæðí sitt sunnan við bæinn og ætlar að sameina allar viðgerðir báta- og bílavéla undir eitt þak. — Sláturhús Kaupfél. Þingeyinga var stækkað um einn þriðja og endurbætt og sett í það nýtt fyrstikerfi. Byrjað var á b.ygg- ingu póst- og sfmahúss og er kjallari þess nú fullsteyptur. Verður haldið áfram við það Ennfremur hafa þau frystihús, sem hér voru fyrir nú fengið tækifæri til þess að vinna úr nokkrum hluta af afla togaránna. Nokkuð af fólki héðan hefur þó haft atvinnu suður á Kefla- víkurflugvelli. NÝ VÉLASAMSTÆÐA í SKEIÐSFOSSVIRKJUN Af framkvæmdum á árinu er þess helzt að geta, að byggingu hraðfrystihússins var lokið. Hafði það þá verið í smíðum í um það bil eitt ár. Ný vélasamstæða er nú einnig komin til Skeiðsfoss-raforku- versins. Er nú unnið að undir- búningi uppsetningar hennar. Upp úr áramótunum tekur Tunnu verksmið j a ríkisins til starfa og hefur hún hráefni til tveggja mánaða starfrækslu. At- vinnuhorfur fyrrihluta næsta árs eru ekki góðar, sérstakíega mun það hafa slæm áhrif ef togararnir hætta að leggja afla sinn upp til vinnslu. Á næsta ári stendur til að byggja. nýjan flóðvarnargarð norðan eyrarinn- ar, sem bærinn stendur á. Þar sem gamli garðurinn má heita ónýtur, stafar bænum töluverð hætta af flóðum. — St. F. GÓÐÆRI Á AKUREYRI AKUREYRI — Almennt góðæi'i til lands, hefur skapað hér betra atvinnulíf á árinu, sem er að líða j næsta vor. íbúðarhúsbyggingar en var á árinu áður. — Það, sem fyrst og fremst olli atvinnuaukn- ingunni, var meiri og betri nýting sjávarafla í landi — má þar til nefna aukna saltfiskverkun og mikla skreiðarverkun. — Bætt aðstaða iðnaðarins hefur einnig aukið atvinnu. — Af einstökum framkvæmdum hér í bæ, sem aukið hafa atvinnu, má nefna vinnu við Laxárvirkjunina, sem lauk á árinu, nýja fjórðungs- hafa verið með minna móti og aðeins fjögur ný íbúðarhús eru í smíðum nú. Reistir hafa verið fislihjallar á Höfðanum fyrir skreiðarframleiðsluna Og ýmsar aðrar smærri framkvæmdir —S. P. B. STÓR HAFSKIPABRYGGJA BYGGÐ Á SEYÐISFIRÐI SEYÐISFIRÐI — Atvinna hefir verið fremur góð í allt sumar og sjúkrahúsið, sem einnig var lokið fram eftir vetri, því að tíðirj við á árinu, nýju Glerárbrúna, hefir verið einmunalega góð. — raflagnir í bænum í sambandi við hina nýju virkjun, bygging- arframkvæmdir við höfnina, Síldarverksmiðjan var starfrækt eins og undanfarin ár og auk þess síldarsöltun og síldarfrysting. bæði við slippinn og Torfuness- i Byggð var stór hafskipabryggja, bryggju, nýja flugvöllinn við og íokið fyrsta áfanga af fisk- Akureyri, sem enn verður unnið við af fullum krafti á næsta ári. Verzlun hefur aukizt á árinu, sem stafar fyrst og fremst af góðærinu. Einnig hefur rýmkun á innflutningnum aukið verzlun- ina. AÐRAR FRAMKVÆMDIR Ekkert útlit er fyrir, að at- vinnuástand versni í náinni fram tíð. Að vísu er lokiá framkvæmd- um við Laxárvirkjunina og iðjuveri. — Saltaðar munu hafa verið um 10 þús. tunnur af síld, og hefir verið við það mikil at- vinna og er nokkur ennþá Um atvinnu á næsta ári er ekki gott að segja, en venjulega ex' hún fremur lítil fyrri hluta árs- ins. Þó er mikið að starfa hjá hinum tveimur vélaverkstæðum, Jóhanni Hanssyni, sem hefir dráttarbraut og aðallega báta og skipaviðgerðir. Hefir hann 7—8 fasta starfsmenn. Sömu sögu ei* sjúkrahúsið, en aðrar bygg-j að segja um vélaverkstæði Pét- ingarframkvæmdir múnu koma í urs Blöndals, sem hefur 7 fasta staðinn þótt í smærri stíl séu. Þá j starfsmenn. er útlit fyrir, .að unnið verði að [ Einmunatíð er og Fjarðarheiði auknum hafnarmannvirkjum, — daglega farin á venjulegum bíl-t má t.d. búast viðr að byggð verði um. —B.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 303. tölublað - Gamlársblað (31.12.1953)
https://timarit.is/issue/109256

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

303. tölublað - Gamlársblað (31.12.1953)

Handlinger: