Morgunblaðið - 31.12.1953, Qupperneq 4
4
MORGUTSBLAÐIÐ
Fimmtudagur 31. des. 1953 !
I dujt er 365. dujiiir ársin*.
Camlársdagur.
INæturiæknir er í Læknavarð-
tstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
A|>óteki, sími 1760.
Helgidagslæknir er Skúli Thor-
oddsen, Fjölnisvegi 14, sími 81619.
• Messur •
ÁRAMÓTAMESSUR
Dómkirkjan:
Gamlársdagur: Kl. 6 aftansöng-
ur. Séra Bjarni Jónsson, settur
feiskup, predikar. — Nýársdagur:!
Kl. 11 messa. Séra Jón Auðuns.
Kl. 5 séra Óskar J. Þorláksson. —
-Sunnudagur 3. jan.: Messa kl. 11.
Séra Óskar J. Þorlákson.
Ælliheimilið:
Gamlársdagur: Messa kl. 2 e. h.
Séra Þorteinn Björnsson Frí-
3ti rkjuprestur predikar. — Nýárs-
dagur: Messa kl. 10 f .h. Séra
Sigurbjörn Á. Gíslason predikar.
-—- Sunudagur 3. jan.: Mesa kl. 10
-f. h. Séra Eric Sigmar predikar.
Xjuugarnesskirk ja:
Nýársdagur: Messa kl. 2,30 e. h.
Séra Garðar Svavarson. — Sunnu-
dagur 3. jan.: Barnaguðsþjónusta
kl. 10,15 f. h. Séza Garðar Svav-
arsson.
Xiangboltsprextakall:
Gamlárskvöld: Aftansöngur I
Laugarnesskirkju kl. 6 e. h. —-
Nýársdagur: Messa í Laugarness-
kirkju kl. 5 e. h. — Sunnudagur 3.
jan.: Barnasamkoma á Háloga-
landi kl. 4 e. h. (Jólatré; aðgang-
«r seldur við innganginn). Séra
Árelíus Níelsson.
Nesprestakall:
Gamlárskvöld: Aftansöngur í
Kapellu Háskólans kl. 6 e. h. —-
Nýársdagur: Mesa í Mýrarhúsa-
ekóla kl. 2,30. Séra Jón Thoraren-
seu.
Óliáði Fríkirkjusöfnuðurinn :
Nýársdagur: Hátíðamessa í Að-
ventkirk junni kl. 2 e. h. Séra Emil
Bj öi'nsson. j
Hallgrínískirkja:
Gamlárskvöld: Aftansöngur kl.
-<). Séra Jakob Jónsson. — Nýárs-
dagur: Mesa kl. 11 f. h. Séra Sig-
urjón Þ. Árnason. KI. 5 séra Ja-
kob Jónson. — Sunnudagur 3. jan.:
Messa kl .11. Séra Jakob Jónson..
Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 e. h.
Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5
e. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason.
polyt. Einar Haukur Ásgrímsson,
Sigfússonar frá Hafnarfirði.
Systrabrúðkaup:
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Þorsteini Björnssyni
ungfrú Fjóla Jóhannesdóttir,
Snekkjuvogi 12 og Guðmundur V.
Ólafsson bifreiðarstjóri, Snekkju-
vogi 12. . I
Ennfremur verða gefin saman í
hjónaband af séra Þorsteini
B.jörnssyni ungfrú Frey.ja Jó-
hánesdóttir, Hringbraut 32 og i
Agnar B. Símonarson, verkstjóri, j
Hringbraut 32. — Verða ungu j
hjónin bæði stödd á heimili systr-
anna á Sogavegi 176.
• Afmæli •
Úr nýársmynd Stjörnubíós.
Nýárskvikmyndir
„VIÐ SEM VINNUM ELDHUS-
STÖRFIN“, heitir nýársmynd
Austurbæjarbíós. Er það ný
dönsk gamanmynd byggð á hinni
þekktu skáldsögu Sigrid Boo,
sem komið hefur út í íslenzkri
þýðingu. — Leikstjóri er Erik
Balling.
Aðalhlutverkið, Helgu og föð-
ur hennar leika þau Birgitte
Reimer og Ib Schönberg, en auk
þeirra eru fjölmargir leikendur
í myndinni.
o—o—o—o
„VIRKIГ, heitir nýársmynd
Stjörnubíós. Er það bandarísk
þrívíddar-mynd tekin í eðlileg-
um litum. Er það fyrsta úti-
mynd, sem tekin er í þvívídd.
Með aðalhlutverkin fara George
Montgomery og Joan Vohs, en
myndin gerist árið 1759, á þeim
tímum er Bretar og Frakkar
áttu í ófriði.
O—-O—0—o
„FREISTING SYNDARINNAR1
heitir nýársmynd Hafnarfjarðar-
bíós. Er þetta sænsk stórmynd
gerð eftir sænsku .skáldsögunni
„Synden lockar“, en leikstjóri
kvikmyndarinnar er Hannu Lem-
inen. — Með aðalhlutverk fara
Kylliki Forsell, Kerstin Nyland-
er og Rahua Rontola. — Hefur
myndin ekki verið sýnd hér á
landi áður.
o—o—o—o
„HEIMSINS MESTA GLEÐI OG
GAMAN", heitir nýársmynd
Tjarnarbíós, og er það heims-
fræg bandarísk stórmynd tekin
í eðlilegum litum, og leikstjóri
er Cecel B. De Mille, en í mynd-
inni lýsir hann á eftirminnilegan
hátt lífi þeirra manna og kvenna,
sem lifa á því að skemmta öðr-
um. En í þessari mynd koma
fram fjölmargir þekktir leikarar
og söngvarar, svo sem Betty
Hutton, Cornel Wilde, Dorothy
Lamour, James Stewart o. fl.
70 ára er á morgun, nýársdag,
frú Lilja Torfadóttir, Bergstaða-
stræti 9. Um kvöldið verður hún
stödd í Aðalstræti 12, uppi.
55 ára er í dag frú Jóhanna
Bjarnadóttir, Skólavörðuholti 125,
Reykjavík.
Á jóladag varð sextugur Bjarni
Júníusson, Syðra-Seli, Stokkseyri,
Bjarni hefur gegnt ýmsum trún-
aðarstörfum heima í hreppi sínum
og er maður vel látinn í hvívetna.
Til Kallgrímskirkju
í Reykjavík.
Jólag.jöf frá gamali konu kr. 100,
afhent séra Bjarna Jónssyni.
V. í. —1951
heldur skemmtun í Aðalstræti
12, uppi, 2. janúar næstkomandi.
— Fjölmennið!
Systkinin sjö.
Geta skal þess, að í fregninni af
skírn systkinanna sjö misritaðist
nafn telpunnar, en hún heitir
Ki'istlaug Dagmar. — Skírnarat-
höfnin fór ekki fram við jóladags-
S.V.R. — Hafnarfjarðar-
bílarnir — Leigubílar.
Seinasta ferð Strætisvagna
Reykjavíkur af Lækjartorgi í
kvöld er kl. 1,30 (hálf sex).
tónverkum (plötur). 20,30 Ávarþ
forsætisráðherra, Ólafs T h o rs.
20,45 Lúðrasveit Reykjavíkur leik-
ur; Paul Pampicchler stjórnar.
21,15 Gamanleikur: „Fljúgandi
diskar" eftir Harald Á. Sigurðs-
son, undir stjórn höfundar.
22,00 Veðurfregnir. — Gamlar
minningar (Bj. Böðv.) 23,00
„Syngjum dátt og dönsum" (Þorv.
Steingi'.) 23,30 Annáll ársins (Vil-
h.jálmur Þ. Gíslason útvarpsstj.),
23,5 Sálmur. — Klukknahringing.
Áramótakveðja. — Þjóðsöngurinn.
(Hlé). 00,10 Danslög (plötur).
Föstudagur 1. janúar
11,00 Messa í Dómkirkjunni.
13,00 Ávarp forseta Islands (út-
varpað frá Bessastöðum). — Þjóð-
söngurinn. 14,00 Messa í hátíðasai
Sjómannaskólans. 18,30 Kammer-
tónleikar (plötur). 20,15 Píanótón-
leikar: Þórunn S. Jóhannsdóttir
leikur (Hljóðr. s. 1. súmar). 21,00
Nýársgestir í útvarpssal: Gunnar
Gunnarsson rith., Gísli Halldórs-
son verkfx'. og Gunnar Dal rith.
Laugardagur 2. janúar:
12,50—13,35 Óskalög s.júklinga
(Ingibj. Þorb.). 18,00 Útvarpssaga
barnanna: „Kappflugið umhverfis
jörðina". 18,30 Tónleikar. 20,30
Söngur og ljóð: Tveir sönglaga-
flokkar eftir Jón Laxdal við ljóð
eftir Guðmund Guðmundsson.
- Dagbók -
Á nvársdag hefjast ferðir þeirra
kl. 2 e. h. og þá aka þeir til
Fríkirkjan:
Gamlázskvöld: Aftansöngur kl.
<5 e. h. — Nýársdagur: Mesa kl. 2
e. h .Séra Þorsteinn Bjöi'nsson.
Háleigsprestakall:
Gamlárskvöld: Aftansöngur í
hátíðasal Sjómannaskólans kl. 6
«. h. — Nýársdagur: Messa í há-
-tíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e. h.
— Sunnudagur 3. jan.: Barnasam-
ioma á sama stað, kl. 10,30 f. h.
Séra Jón Þorvarðarson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði:
Gamlárskvöld: Aftansöngur kl.
8,30. — Nýársdagur: Messa kl. 2
e. h. Séra Kristinn Stefánsson.
Jlafnarf jarðarkirkja:
Gamlárskvöld: Aftansöngur kl.
6. — Nýársdagur: Messa kl. 5 e. h.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Bessastaðir:
Gamlárskvöld: Aftansöngur 'kl. 8
e. h. Séra Garðar Þorsteinsson.
JKálfatjörn :
Nýársdagur: Messa kl. 2 e. h.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Bú-taðapre-takall:
Nýársdagur: Messa í Kópavogs-
skóla kl. 3. — Sunnudagur 3. jan.:
Barnasamkoma kl. 10,30 f. h. Séra
Gunnar Árnason.
Aðventkirkjan:
Guðsþjónusta á nýársdag kl. 5
rsíðdegis. — Aðventsöfnuðurinn.
'Grmdavík :
Nýársdagur: Messa kl. 2 e. h.
láéra Jón Á. Sigurðsson.
Hjálpræðisherinn:
Jólatréshátíð fyrir börn gaml-
ársdag kl. 2. KI. 23: Áramótasam-
koma, sem majór Hilmar Andre-
sen stjórnar.
Hafnir:
Gamlárskvöld: Aftansöngur kl.
6 e. h. Séra Jón Á. Sigurðsson.
• Brúðkaup •
I dag verða gefin saman i hjóna-
band af séra Árelíusi Níelssyni
ungfrú Gíslina Vilhjálmsdóttir,
Brávallagötu 50 og Bjarni Sæ-
mundsson bifreiðarstjóri, Fagra-
dal við Kringlumýrarveg. Heimili
ungu hjónanna verður í Fagradal.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band hjá borgardómara ungfrú
Helga Jóhannsdóttir stud. art.,
Tjarnargötu 44 og Jón Marinó
Samsonar stud. mag., Efstasundi
14. Heimili úngu hjónanna ,verður
að Tjarnargötu 44.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Guðmundi Guðmunds
syni að Útskálum ungfrú Lárent-
ína Steinunn Gunnlaugsdóttir frá
Raufarhöfn og Guðjón Guðnason
bryti, Breiðabliki, Sandgerði.
Heimili ungu hjónanna er að
Reykjahlíð 12, Rvík.
I dag verða gefin saman í hjóna-'
band af séra Jóni Auðuns ungfrú
Ingibjörg Ólafsdóttir og Jens P.
C. Guðjónsson gullsmiður. Heimili
þeirra er að Hæðargarði 2.
Á aðfangadag jóla voru gefin
saman í hjónaband af séra Emil
Björnsyni Þórdís Kristjánsdóttir
og Garðar Óskarson rafvirki,
Kársnessbraut 4, Kópavogi.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Jóni Auðuns ungfrú
Áslaug Sigurðardóttir, Langholts-
vegi 190 og John A. Woods, starfs-
maður á hótelinu á Keflavíkur-
flugvelli.
Á morgun, nýársdag verða gef-
in saman i hjónaband af séra Jóni
Auðuns ungfrú Sigrún Pétursdótt-
ir, Úthlíð 13 og Sigurður Þórðar-
son framkvæmdastjóri, Vífilsgötu
10. Heimili ungu hjónanna verður
að Úthlíð 13.
Annan jóladag voru gefin sam-
an í hjónaband af Magnúsi Guð-
jónssyni ungfrú Ragna Jónsdóttir,
Nýhöfn, Eyrarbakka og Jóhann
Jóhannsson, Einarshöfn, Eyrar-
bakka.
Annan jóladag voru gefin saman
í hjónaband af séra Jóni Árnasyni
í Grindavik ungfrú Margrét Guð-
mundsdóttir, Steinum Grindavik
og Guðmundur Eggertsson frá
Tálknafirði. Heimili ungu hjón-
anna verður að Laufási, Grinda-
vík.
Á Þorláksmessu voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Sigurði Ó.
Lárussyni ungfrú Ýr Viggósdóttir
og Ólafur Þórir Sighvatsson frá
Tóftum í Stokkseyrarhreppi.
Heimili ungu hjónanna er í Stykk-
ishólmi.
Á nýársdag verða gefin saman
í hjónaband að Tungu í Fáskrúðs-
firði ungfrú Ragnhildur Gunnars-
dóttir, handavinnukennari og
Gunnar Sigurðsson, bóndi frá
Vopnafirði.
í gær voru gefin saman í hjóna-
band í Birmingham í Englandi
ungfrú Ásdís Helgadóttir, Jóns-
sonar frá Seglbúðum og stud.
kl. 24,00 á miðnælli.
Seinasta ferð Hafnarf jarðar- ^
bílanna úr bænum í dag er kl.
5 síðd. Á niorgun hefja þeir
ferðir að nýju kl. 2 e. h. og
aka þá eins og venjulega til
kl. 00,30 (hálf eitt). I
Leiguhílstöðvar eru opnar
allan sólarhringinn eins og
venjulega.
Til fólksins á Heiði.
Afh. Mbl.: K.Ó. og D.J. 50 kr.
S.F. 200. S.T.H. 100. Súsanna 100.
S.K. 20. S.G. og B.H. 100. Gísli og
Steini 100. J.Ó. 100. Marta Jónsd.
50. Ónefndur 100. K.G. 200. Þrír
drengir 300.1 Svanhvít' Smith 100.
G.G.P. 200. S.F. 500. G.S. 100.
Guðr. Þórðard. 100. G.G. 100. 3
systkini 50.50. Dísa Mjöll 50. Maia
og Ragnar 15. Edda 30. N.N. 25.
Ágústa og Margr. 200. N.N. 500.
Ónefndur 500. N.N. 50. Ónefnt í
bréfi 100.
Sólheimadrengurinn.
Afhent Morgunblaðinu: Gamalt
áheit, 100 krónur.
Til fólksins í Lyngfholíi.
Afhent Morgunblaðinu: Frá
konu 25 krónur.
• Útvarp •
(Gamlár*dagur)
16,30 Veðurfregnir. — Nýárs-
kveðjur ti]. sjómanna á hafi úti.
18,00 Aftansöngur í Dómkirkj-
unni (Dr. theol. Bjarni Jónson,
settur biskup Islands, messar. Or-
ganleikari: Páll Isólfsson). 19,15
Tónleikar: Þættir úr klasiskum
Aðaifundur
Jrygging" h, f.
AÐALFUNDUR Trygging h.f.
hefur nýlega verið haldinn, en
Trygging h.f. er eitt af yngrí
Iryggingafélögum eða stofnað
fyrir rúmum tveimur árum síð-
an.
Tryggingariðgjöld félagsins
höfðu margfaldazt á árinu og er
félagið í örum vexti. Nokkur
breyting hefur orðið á stjórn og
rkestri félagsins og hlutafé þess
aukið í eina milljón króna. Stjórn
félagsins skipa nú, Othar Eiling-
sen, verzl.stj., Geir Borg forstjóri,
Kr. Jóh. Kristjánsson, forstjóri,
Sigurður Guðmundsson forstjóri
og Helgi Magnússon kaupmaður.
Varamenn stjórnarinnar; Björn
Thors framkvstj. og Óli J. Óla-
son stórkaupmaður. — Fram-
kvæmdarstjórar félagsins eru
þeir Erling Ellingsen og Oddur
Helgason.
| ----------------------
jl VI millj. flýk
SEOUL, 30. des. — Talsmaður
stjórnar Suður-Kóreu sagði í
dag, að nú séu um 80 þús. Suð-
ur-Kóreumenn í Norður-Kóreu
og um hálf önnur millj. Norður-
Kóreumanna í Suður-Kóreu. —•
Þangað flýðu þeir í styrjöldinni,
•—Reuter-NTB.