Morgunblaðið - 31.12.1953, Síða 5
Fimmtudagur 31. des. 1953
MORCUNBLAÐIÐ
)
s
í
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
91
s
V
<s
|S
,s
,s
s
's
)S
(S
iS
s
s
's
s
s
s
s
)
'í
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
>
s
s
,t)S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
i
s
s
's
Ij
ls
s
|S
s
's
s
IS
,i
,s
s
s
Ij
s
|S
s
;>
's
s
IS
,s
,s
s
l(
Is
,s
|S
s
s
's
s
IS
s
,s
s
's
Is
s
|S
s
,s
fs
,,Hallvarður“, nýr fiskibátur, smíðaður í skipasmíðastöð Landsmiðjunnar.
Til þess að g-efa hugmynd um starfsemi Lands-
smiðjunnar, skal eftirfarandi tekið fram:
PLÖTUSMIÐJAN
tekur að sér alls konar plötuvinnu, svo sem við-
gerðir skipa, smíði tanka af ýmsum stærðum,
stálgrindahúsa, bifreiðavoga, fiskimjölsverk-
smiðja skjalaskápahurða, miðstöðvarkatla og
ótal margt fleira. Á meðal síðustu verkefna er
400.000 tengingsfeta geymir fyrir Áburðarverk-
smiðjuna, ný stýrishús á varðskipin „Ægir“ og
,,Oðinn“, smíði sex fiskimjölssverksmiðja o. fl. —
í plötusmiðjunni vinna 70—80 menn.
VÉLVIRKJADEILD
tekur að sér alls konar vélsmíði og vélavið-
gerðir, niðursetningu á nýjum vélum og ýmis-
legt fleira. — í þeirri deild vinna í kring, um 60
menn.
RENNIVERKSTÆÐIÐ
tekur að sér alls konar rennivinnu, bæði í sam-
bandi við verkefni annarra verkstæða smiðj-
unnar og fyrir aðra.
TRÉSMIÐJAN
tekur að sér alls konar viðgerðir í skipum og
öðru tréverki. Tekur einnig að sér smíði glugga
og útidyrahurða auk ýmiss konar annarar tré-
smíðavinnu.
SKIPASMÍÐASTÖÐIN
annast nýsmíði fiskibáta.
MODELVERKSTÆÐIÐ
annast smíði ,,modela“ af ýmsum gerðum, eink-
um fyrir málmsteypu, en einnig annast þetta
verkstæði smíði ýmissa „líkana“.
MÁLMSTEYPAN
tekur að sér að steypa ýmsa hluti úr járni,
kopar eða aluminium, svo sem múffur, skips-
skrúfur, fóðringar og fjölda margt fleira.
RAFMAGNSVERKSTÆÐIÐ
annast alls konar viðgerðir og lagnir í skipum
og verksmiðjum auk annarrar rafvirkjavinnu eftir
ástæðum.
ELDSMIÐJAN
tekur að sér ýmsa járnsmíðavinnu, svo sem smíði
bryggjuhringja o. fl.
NÝSMÍÐI
af ýmsu tagi annast Landssmiðjan. Smíðar m. a.
vatnstúrbínur, mykjudreifara, hitara, blásara,
katla og margt fleira.
LAGER
Landssmiðjan hefur venjulega fyrirliggjandi
flestar járnsmíðavörur, svo sem:
Plötujárn,
flatjárn,
vinkiljárn,
rúnnjárn,
skúffujárn,
I-bita,
Oxulstál.,
eirrör,
stangarkopar,
koparplötur,
eirplötur,
svört og galv. rör,
fittings,
Quasi-Arc rafsuðuvír,
járnlogsuðuvír,
koparlogsuðuvír,
rafsuðukapal,
logsuðuslöngur,
logsuðutæki,
maskínubolta,
rær,
hvítmálm,
lóðningartin,
fóðringarefni o. m. fl.
UMBOÐ
hefur Landssmiðjan fyrir nokkur heimsþekkt fyr-
irtæki, svo sem Armstrong Siddeley dieselvélar,
3y2—22 hestöfl, Nohab dieselvélar fyrir stærri
og minni skip og Sigma-Frigo Term frystivélar.
RAFSTÖÐVAR
fyrir sveitabæi útvegar Landssmiðjan með stutt-
um fyrirvara, einkum eftirtaldar stærðir:
1.75 k.v.a. kostar ca. kr. 7.350.00
3 k.v.a. kostar ca. kr. 13.750.00
5.5 k.v.a. kostar ca. kr. 15.500.00
mmm
Sími 1680 (4 línur)
FORSTJÓRI: JÓHANNES ZOEGA, VERKFR,
s,
st
U
S f
\(
s,
S(
s'
Ö
s (
\f
s'
s'
s'
SP
s(
s,
S/
s'
s>
s(
S f
S(
s'
s'
Ó
s (
y,
s;
v'
s(
\f
\(
s
\f
s(
Si
S(
s
(7*
s'
Sf
S (
s.
s'
Sf
s (
s,
S(
s
sf
s(
Si
s'
s»
ss
Sf
S(
s,
s;
>S
Sf
s(
Sf
S/
s'
s{
s(
S f
S(
s,
s;
S'
Sf
s<
\.
S/
s
s*
s(
Sf
-----S (