Morgunblaðið - 31.12.1953, Side 7

Morgunblaðið - 31.12.1953, Side 7
Fimmtudagur 31. des. 1953 MORGUTSBLAÐIÐ 7 Vokkrir helztu erlendu atburðir ársins 1053 13. janúar. — Rússneskir læknar handteknir, ákaerðir fyrir morðtilraunir. 20. janúar. — Eisenhower settur í embætti. — Fyrsti forseti repúblikana síðan 1933. ' 31. janúar. — Stormar ojí illviðri í Evrópu orsaka flóð í Hollandi, Bretlandi og; Belgíu. 10. febrúar. — Schuman-áætlunin verður að veruleika. 5. marz. — Josep Stalín deyr. — Einvaldur Ráðstjórnarríkjanna í 29 ár. 6. marz. — Georgi Malenkov tekur við forsætisráðherraembættinu í Sovétríkjunum. — Bería varaforsætis- og innanríkisráðherra. — Molotov utanríkisráðherra, Buiganin hermálaráð- herra. 15. marz. — Malenkov lýsir yfir, að hægt sé að jafna öll alþjóðleg deilumál „á friðsamlegan hátt“. 10. apríl. — Dag Hammarskjold tekur við embætti aðalritara S. Þ. 16. apríl. — Eisenhower skorar á Rússa að sýna friðarvilja sinn í verkum, — en ekki einungis í fagurmælum. 11. maí. — Churchill vill viðræðufund með Malenkov. 15. maí. — Vestur-þýzka þingið samþykkir samningsuppkast að hernaðarsamvinnu Vestur- Evrópuríkjanna. 25. maí. — Kjarnorkufallbyssur reyndar með góðum árangri í Nevada í Bandarikjunum. 29. maí. — Leiðangursmenn úr brezka Himalaya-Ieiðangrinum klífa hæsta tind heims, Mt. Everest. 2. júní. — Elísabet 2. krýnd með dæmafárri viðhöfn. 17. júní. — Singman Rhee leysir 27 þús. stríðsfanga úr haldi. — Alþýða Austur-Þýzkalands gerir uppreisn gegn harðstjórn kommúnistanna. 10. júlí. — Lavrentí Bería handtekinn. — Sakaður um njósnir, samsæri gegn ríkinu, skemmd- arstarfsemi o. fl. — Rekinn úr kommúnistaflokki Rússlands. 27. júlí. — Vopnahlé í Kóreu. — Styrjöldinni lýkur eftir 3ja ára, eins mánaðar og 2ja daga bardaga. 28. júlí. — De Gasperi lætur af forsætisráðherraembætti í Ítalíu eftir 8 ára farsæla stjórn. 31. júlí. — Róbert Taft öldungadeildarþingmaður deyr úr krabbameini, 63 ára að aldri. 5. ágúst. — Skipti á stríðsföngum í Kóreu hefjast fyrir alvöru. 8. ágúst. — Malenkov lýsir yfir í ræðu, að Rússar eigi vetnissprengjur. 20. ágúst. — Mossadek forsætisráðherra írans steypt úr valdasstóli. — Síðar handtekinn. 6. sept. — Flokkur Adenauers kanslara vinnur glæsilegan kosningasigur í Vestur-Þýzkalandi. 8. október. — Upp úr sýður í Tríest vegna þeirrar ákvörðunar Vesturveldanna að afhenda ítölum A-svæðið. — Júgóslavar mótmæla harðlega. 10. nóvember. — Ramon Magsaysay kosinn forseti Filippseyja. 23. nóvember. — Elísabet Englandsdrottning byrjar för sína umhverfis hnöttinn. 4. desember' — Bermudaráðstefnan. — Leiðtogar Vesturveldanna koma saman til funda. 5. desember. — Bretar og Persar taka aftur upp stjórnmálasamband. 8. desember. — Eisenhower ber fram eina merkustu tillögu ársins um að sett verði á stofn alþjóðleg kjarnorkustöð, notuð í friðsamlegum tilgangi einum. 12. desember — Viðræður í Panmunjom hætta. 21. desember. — Ráðstjórnin vill ræða tillögu Eisenhowers um alþjóðlega kjarnorkustöð. 23. desember. — Bería og félagar hans skotnir í Moskvu. — René Coty kjörinn forseti Frakk- Iands. af þirufmönnum Framsóknar vistaði styrk- þegann í baðherberginu LÍTIL gerast nú efnin hjá „Tím- anum“ þegar ekkert er orðið eft- ir til árásarefnis á Sjálfstæðis- menn í bæjarstjórn annað en af- skipti þeirra af flóttamanni nokkrum úr sterkasta kjördæmi Tímans á öllu landinu. Hér er aðeins sá gallinn á af hálfu „Timans“, að ái'ásir hans beinast raunverulega fyrst og fremst að þingmanni Suður- Þingeyinga og Stein^rími Stein- þórssyni, félagsmálaráðherra, eins og nú mun sýnt verða. Það hefur verið skýrt greini- lega frá því áður, hvernig á því stóð, að styrkþeginn frá Húsavík hélzt ekki við í tveim íbúðum. I fyrri skiptið var það af því að styrkþeginn og kona hans gerð- ust svo illskiptin og hrottaleg, að konur og börn urðu skeikuð og kröfðust þess dagiega, að fólk þetta yrði flutt burtu eða vakt- maður hafður við íbúðirnar til að vernda fólkið, sem fyrir var. Eins og áður hefur verið skýrt frá elti þessi styrkþegi saklaust fólk og hafði vopn i höndum og var ekki um annað að ræða en flytja hann í Múlakamp 1. Þar Á áramótuni! Þ JóðXelkhúsið s Glæsileg balletsýziinig LISTDANSENDURNIR Erik af mikiili list og næmum skiln- Bidsted og kona hans Lise Kære- | ingi á efni ljóðsins. — Með hlut- gaard, sem eru Reykvíkingum að ( verk skáldsins fór að þessu sinni góðu kunn frá dvöl sinni hér og . Helgi Skúlason og leysti hann starfi við Þjóðleikhúsið haustið. það vel af hendi. 1952 og veturinn 1953, eru nú Áhorfendur tóku sýningunni komin hingað aftur, eins og skýrt með mikilli hrifni. hefur verið frá hér í blaðinu. — Sigurður Grímsson. Hafa þau nú með höndum ------------- kennslu í listdans á vegum Þjóð-; p^Rís — Frönsk herfluga fórst leikhússins og nýtur fjöldi nem- siysum r fórusf 76 Islendinga Skýrsla SVFÍ om sKsfarir í ár SLYSAVARNAFÉLAG íslands birti í gær hið árlega yfirlit sitt um slysfarir hér á landi, á ári því sem nú er að kveðja. — Alls _ . í gær í Pyreneafjöllum. •— Með hafa 76 íslendingar farizt af völdum slysa á sjó eða landi. Er það enda tilsagnar þeirra. I_ januar- i henni yoru n menn_ mánuði í fyrra efndu hjónin til listdanssýningar í Þjóðleikhúsinu og sýndu þá með nemöndum sín- um æfingar á slá og á gólfi og auk þess ballettinn Þyrnirósu. — Ennfremur sýndu þau þá hinn athyglisverða ballett „Eg bið að heilsa“, er hr. Bidsted hefur sam- ið við hið fagra kvæði Jónasar Hallgrímssonar. Vakti þessi sýn- ing mikinn fögnuð áhorfenda. Nú hafa þau hjónin tekið upp aftur þessa listdanssýningu og fór frumsýningin fram í Þjóð* leikhúsinu á sunnudaginn var. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á leikskránni, nýir dans- endur komið til, en aðrir horfið úr hópnum, og felldur hefur ver- ið niður lestur kvæðisins, og er það til bóta. Að öðru leyti voru sýningaratriðin hin sömu og áð- ur. Tókst dansinn nú sem fyrr afbragðsvel og var ánægja að sjá hinar mjúku og fögru hreyfingar nemendanna. Þá dönsuðu þau Bidsted og kona hans ballettinn Þyrnirósa undurvel, af heillandi mýkt og mikilli tækni. En glæsi- legastur var þó ballettinn „Eg bíð að heilsa“ með hinni ágætu músik Karls Runólfssonar, er byggð er á hinu vinsæla lagi Inga T. Lárussonar við kvæðið. Það er mikill fengur að þessum ball ett, og þau hjónin dönsuðu hann þó nokkru hærri slysatala en á árinu 1952, er dauðaslysin voru OSLO — Bráteen hyggst auka I alls 61. — Þá hafa bandarískir flugmenn látið lífið í þrem flug- mnanlands flug sitt til muna á slysum og tveir erlendir sjómenn hafa farizt. næsta ári. Í>SJÓSLYSIN í skýrslunni kemur fram að Afkastamikil glerverksnnibja hefur á komandi vori Merkileg nýung í innlendum iðnaði UNDANFARIÐ hefur verið unnið að undirbúningi fullkominnar og afkastamilullar glerverksmiðju hér í Reykjavík, sem gert er ráð fyrir að framleiði flestar gerðir nauðsynjavara úr gleri. Hefur framkvæmdabanki íslands þegar veitt þessu nýja iðnfyrirtæki 2 millj. kr. lán til þess að koma verksmiðjunni upp. — Er hér um að ræða merkilega nýung í innlendum iðnaði. VEITIR 40—50 MANNS ATVINNU Framkvæmdarstjóri Félags ísl. iðnrekenda skýrir frá því i ára- mótagrein í blaðinu í dag að byggingarframkvæmdir við verk smiðjuhús glerverksmiðjunnar séu þegar hafnar. Er gert ráð fyrir að hún muni hefja starf- semi sína á komandi vori. Við framleiðsluna munu að öllum líkindum starfa 40—50 manns. En afköst hennar eru áætluð 6—10 tonn á sólarhring. Gert er ráð fyrir að hráefni verksmiðjunnar verði um 70— 80% innlend jarðefni. Framkvæmdarstjóri fyrirtæk- isins, sem heitir Glersteypan h.f., er Ingvar Ingvarsson. tala þeirra sem drukknað hafa með skipum, sem farizt hafa, eða skolað fyrir borð vegna brotsjóa er langsamlega hæst, eða 24, þar af drukknuðu 18 sjómenn með skipum sem fórust. Þá drukkn- uðu í ám og vötnum og við land 13 manns og er þar innifalin tala frændsystkinanna á Vatnsleysu- strönd. Einn útlendingur drukkn- aði. v UMFERÐARSLYSIN í umferðarslysum sem orðið hafa nú í ár, hafa 15 manns látið lífið alls. — Sex manns beið bana með þeim hætti að verða fyrir bílum, þar af fimm hér í Reykja- vík. Við bílaárekstur fórst þrennt og jafnmargir biðu bana við að falla af palli bíla. — Tvennt fórst er bílum hvolfdi. SLYS ÝMISSA ORSAKA VEGNA var að vísu fólk fyrir, sem ekki er vandræðalaust en þó hafa Reykvíkingar orðið að gera séi að góðu slíkt nábýli. Þingeyski styrkþeginn heimtaði hins vegar nýja íbúð, en þegar hún fékkst ekki þegar í stað leitaði styrk- þeginn á náðir þingmanns kjör- dæmisins, en þingmaðurinn vist- aði styrkþegann hjá Hernum, — Hvernig sem á því hefur staðið tókst þingmanninum það ekki betur en svo að styrkþeginn var um stuttan tíma settur í baðher- bergi. Má vel vera að þingmann- inum hafi ekki þótt það frágangs- sök. Vitað er, að það sem mestw skiptir er að slikir vandræða- gripir fái sem fyrst sveitfesti * Reykjavík og gildir þá minna máli hvernig tíminn er látinn Iíða. Vist styrkþegans á baðherbergi Hersins var ekki gerð að tilhlist- un Reykjavíkurbæjar og er ekki á hans ábyrgð. Styrkþegi þessi á sveit norður á Húsavík og get- ur farið þangað, þegar hann vill, en þarf ekki að sæta neinum af- arkostum hér í Reykjavík. EKKI SLÆMT NÁBÝLI HELDUR HEIMTUFREKJA Tíminn birtir læknisvottorff um að nágranni stvrkþegans í Múlakamp 1 sé vandræðamaður og ekki búandi i námunda við hann. Þetta kann að vera rétt. hjá lækninum þó aðrir en styrk- þeginn hafi þolað þetta nábýli. En sé vottorð læknisins rétt þá er það félagsmálaráðherrann, Steingrímur Steinþérsson, sem á. skv. lögum, að sjá slíkum mönn- um fyrir vist á réttum stað. Annars er alveg tilgangslaust fyrir „Tímann" að ætla að kenna þessum manni um að Framsóknar st.yrkþeginn að norðan hélzt ekki við í Múlakamp. Ástæðan var einfaldlega sú, að styrkþeg- inn vildi fá sér útvegaða á bæj- arins kostnað góða og fullkomna íbúð. Hann þurfti ekki að flýja þennan nábýlismann sinn því hann hefur ckki komið í Múla- kamp 1 síðan hinn 20. des., aff undanskilinni nóttinni milli 22. og 23. des. og fyrrihluta þess dags. Allt, sem „Tíminn“ segir um að síyrkþeginn hafi orðið að hýr- ast á Hjálpræðishernum um jólin vegna nábýlismannsins er fleyp- ur eitt. SENDINGAR, SEM KVITTAÐ VERBUR FYRIR „Tíminn" hefur hér við enga að sakast nema þingmann sinn, sem jafnframt er oddviti Húsa- víkurhrepps, þar sem styrkþeg- inn á heima, og ávo Steingrím félagsmálaráðherra. Það er ósköp ólánlegt að ekki skyldi takast fyrir þeim háu herr um að sjá sínum styrkþega fyrir betri vist en í baðherbergi með- an tíminn er að líða þar til mað- urinn verður algerlega sveitfast- ur hér í Reykjavík, en það er ekki við Reykvíkinga að sakast um það. Fyrir svo sem 80 árum voru sveitarlimir sendir á hreppsins kostnað til Ameríku, að því er sagt var, til að losna við þá. Nú er Ameríka lokuð en Revkjavífe. tekin við hlutverkinu. Jóhann. Guðmundsson er ekki fyrsti sveit arlimurinn, sem sendur er hingað úy hreppum þeirra Framsóknar- manna úti á landi og elst nú hér bæjarbúum til byrði. Það sýnir með mörgu öðru þann sanna hug Tímans til Reyk- vikinga að það er gert að árásar- efni á þá, ef s’ikar sendingp- fái ekki þær viðtökur, sem „Tím? Tuttugu og fjórir létu lífið af t anum“ þykir hæfa. völdum slysa sem urðu með ýms- j En fyrir þetta og aðrar svipaff- um hætti. — Fimm manns beið ar góðgerðir munu Reykvíkingar bana við að falla, þar af tveir,! kvitta á sinn hátt, áður en langt Frh. á bls. 11. um líður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.