Morgunblaðið - 31.12.1953, Síða 10
10
MORGUTS fí LAÐIÐ
Fimmtudagur 31. des. 1953
Dansleikur
í Tjarnarcafé laugardaginn 2. jan. n. k. kl. 9.
Hljómsveit Jósefs Felzmanns.
Söngvari Ragnar Bjarnason.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7, sama dag.
ÁtthagaféEag Kjósverja
Jólatrésfagnaður verður haldinn í S!:átah;imilinu,
miðdikudag 6. jan. (þrettándanum), hefst kl. 4
fyrir börn. — Félagsvist klukkan 9.
Nánari upplýsingar í síma 3008
DAIMSLEIKIJR
í Félagsgarði 2. janúar klukkan 22.
Ferð frá Ferðaskrifstofunni klukkan 21.
Ungmennafélagið Drengur.
JólatrésskcinDmtun
■ j
; Sveinasambands byggingarmanna
j verður haldin miðvikudaginn 6. jan. kl. 4 e. h. í Tjarn- ;
* arcafé. — Aðgöngumiðar ve-ða seldir í skrifstofu sam- :
■ J
; bandsins í Kirkjuhvoli, laugard. 2. jan. kl. 4—7 og þriðju- ;
: dag 5. jan. kl. 7—-9 e. h. j
j Sjómaraiafélag Reykjavíkur |
■ ■
■ ■
Jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna verður í Iðnó ■
; þann 6. janúar 1954 og hefst kl. 3,30 e. h. j
■ ■
I Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins sunnu- :
■ ■
■ daginn 3. janúar frá kl. 2 til 6 e. h. Ef eitthvað verður j
■ eftir, verður það selt á mánudag og þriðjudag í skrifstof- j
■ ■
: unni. — Gömludansarnir verða um kvöldið kl. 9 e. h. — ;
■ ■
j Aðgöngumiðar seldir í skrifstofunni á sama tíma og í Iðnó :
■ frá kl. 4 e. h. 6. janúar 1954. j
; Skemmtinefndin. j
• ■
■ ■
••■•■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■•■,
t
Bókaverzlanir
■
■
■
bæjarins verða lokaðar vegna vörutaln- j
ingar laugardaginn 2. janúar og mánu- j
■
daginn 4. janúar. :
r
Fél. ísl. bókaverzlana. j
Þriggja herbergja
• ■
j íiúð til leilgu
; strax, í nokur ár. — Fyrirframgreiðsla áskilin. — Tilboð j
• ■
! merkt: „Kjallaraíbúð — 410“ sendist afgr. Mbl. fyrir :
■ m
\ kl. 4 á laugardag. j
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
Rafgeymaverksmiðjan
Pólar.
Framh. af bls. 9.
þetta bætt. En takist stjórnar-
flokkunum að efna þau heit,
sem gefin eru í stjórnarsamn-
ingnum mun margt gott af
leiða og margir njóta góðs af.
Geta menn þá vel unað hlut
sínum.
★
Um utanríkismál íslend-
inga skal ég fátt eitt ræða að
þessu sinni, bæði vegna þess
að í þeim hafa engin ný við-
horf skapazt, en auk þess
voru þau nýverið ítarlega
rædd í útvarpsumræðum frá
Alþingi.
Það er eftirtektarvert, að í
ræðu þeirri, sem hinn nýi
foringi Sovjetríkjanna flutti
snemma í ágústmánuði síðast-
liðnum, þegar hann skýrði
frá, að Rússar gætu búið til
vetnissorengju, sagði hann
m. a. efnislega þetta:
tJr því að Atlantshafs-
bandalagið nú, þegar mikil
ólga er í alþjóðamálum, logar
í sundurlyndi, gæti það nægt
því til upplausnar, að horfur
virtust friðvænlegri.
Horfurnar urðu friðvæn-
legri. Og sundurlyndið fór
vaxandi með Atlantshafsþjóð-
unum. En menn áttuðu sig í
tíma. Og nú virðast menn
skilja betur en nokkru sinni
fyrr, að friðarvonir Evrópu
byggjast nær eingöngu á
styrkleika þessa varnarbanda-
lags.
Má þetta vera okkur, sem
frá öndverðu höfum fastast
staðið að þátttöku íslands í
Atlantshafsbandalaginu, gleði
efni og þá ekki síður hitt, að
nú orðið blandast fæstum
hugur um að hefðu þessi
varnarsamtök ekki verið
stofnuð og síðan styrkt af
fremstu getu allra þátttak-
enda, eru a. m. k. líkur fyrir
að 3. heimsstyrjöldin hefði
brotizt út og gereytt allri
menningu á þessum hnetti.
★
Um flesta þá þætti úr
stjórnmálasögu ársins, sem ég
hefi nú minnzt á gæti verið
ærin ástæða til að skrifa langt
mál. Um óteljandi aðra þætti
er ég alls ekki hefi að vikið
giidir hið sama. Það yrði
langt mál. Allt of langt fyrir
lesandann. Og þó er þetta að-
eins um fortíðina. En það er
auðvitað framtíðin, sem öllu
varðar.
★
ar, þ. á. m. og ekki sízt hvern-ráðherra ár af sinni æfief með
ig vaxandi íólksfjölda verðiþví mætti lengja starfsæfi
tryggð varanleg og örugg at-
vinna og afkoma.
★
Hitt, sem við ráðurn nær
engu um þýðir ekki að ríg-
binda hugann við. Afl hugs-
anlegra styrjaldaraðila er að
verða svo jafnt og ógnir
styrjaldar svo augljósar og
geigvænlegar að verði því
jafnvægi haldið og fáist menn
til að ræðast við, eru miklar
líkur til að enginn heí'ji hild-
arleikinn. Augljóst er að það
er Sir Winston Churchill,
sem nú berst kappsamlegast
fyrir slíkum viðræðufundum.
En hver skyldi líka skilja bet-
ur en einmitt hann, að í ver-
öld, sem á örlög sín undir
ákvörðun örfárra manna,
verða þessir menn að ræðast
við svo misskilningur eyðist
og ísinn bráðni. Og hver veit
jafn vel og einmitt Sir Win-
ston Churchill, að geislar hins
mikla persónuleika fara gegn-
um allar brynjur.
Það myndi margur vilja
gefa hinum aldraða forsætis-
þessa heimsforingja, og líka
þeir, sem sjálfir eru að nálg-
ast landhelgi hinna ókunnu
stranda.
★
Sjálfstæðismenn.
Hin mikla hátíð friðarins
er nú liðin. Skyldan býður
okkur að draga gunnfán-
ann við hún, því margar
orustur eru í vændum. Enn
sem fyrr munum við verja
sjálft höfuðvígið, Rcykja-
vík. Það skal aldrei falla.
Það býður heill og sómi
höfuðstaðarins og þjóðar-
innar. Og á öllum öðrum
vígstöðvum munum við
með drengilegri baráttú
verja stöðvar okkar og
sækja fram til nýrra vinn-
inga.
★
Með þakklæti í huga
kveðjum við árið, sem nú
er að enda.
Ég bið öllum íslending-
um blessunar.
Gleðilegt ár.
j Ég þakka hjartanlega þeim, er sýndu mér hlýhug á
; 80 ára afmælisdegi mínum, 23. des. s. 1. og óska ykkur
■
: hamingjuríks komandi árs.
j Margrét Krisíín Hannesdóttir,
■j Hringbraut 82.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.
IMÝÁRSFAGNADUR
nýársdag kl. 9.
Skemmtiatriði og
dans.
LOKAÐ
2. janúar vegna vörutalningar.
Ég get ekki gert hvort-
tveggja að hafa þessar hug-
leiðingar stuttar en leyfa þó
huganum að reika lengi um
ókunnar lendur.
Við íslendingar þurfum
vonandi ekki að hafa áhyggj-
ur af þeim málum, sem við
ráðum sjálfir. Við verðum án
efa öðru hvoru að búa við
þrengri kost en nú, en við
lærum af reynslunni eins og
aðrir.
Á næstu árum nægir ekki
að einblína á efndir þeirra
fyrirheita, sem stjórnarflokk-
arnir hafa gefið. Önnur og
stærri verkefni bíða úrlausn-
GULLFOSS
AÐALSTRÆTI
Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
KexverksiiDÍðfian E8JA h.f.
— Morgunblaðið með morgunkaífinu —