Morgunblaðið - 31.12.1953, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 31. des. 1953
— Kvikmyndir
Framh. af bls. 8.
Bondini fyrir atbeina manns
hennar og vinar síns Morelle
heimspekings, sem skilur hversu
þjáður drengurinn er. Hann er þá
staddur í London þar sem hann
heldur hljómleika, en þessir vin-
ir hans sjá svo um á bak við
Signoru Bondini að hann fer
heim til Ítalíu á fund foreldra
sinna.
Hér hefur verið farið fljótt yfir
sögu, en myndin er töluvert
efnismikil, vel gerð og ágætlega
leikin. Einkum er frábær leikur
litla drengsins, Jeremys Spenc-
ers, er fer með hlutverk Guidos.
•— Aðrir leikendur fara einnig
vel með hlutverk sín svo sem
Kathleen Byron er leikur Signoru
Bondini og Guy Rolfe er fer með
hlutverk John Moreth, heim-
spekingsins og vinar Guiods litla.
Myndin er fyrir margra hluta
sakir mjög athyglisverð og er
óhætt að mæla með henni.
NÝJA BÍÓ
JÓLAMYND Nýja bíós „Davíð
og Batseba", er eins og í leik-
skránni segir „amerísk stór-
mynd“, en það mun tákna, að
hún er íburðarmikil og fjölmenn.
— Það eru vissulega engar ýkj-
ur, að myndin er afar íburðar-
mikil og ekkert virðist hafa ver-
ið til sparað að gera hana sem
glæsilegasta. Hlýtur hún að hafa
kostað offjár. — En það er hér,
senp á svo mörgum öðrum svið*
uní, að það fæst ekki allt fyrir
peijinga. Og það er einmitt það,
sem ekki verður keypt fyrir pen-
inga, listin sjálf, sem vantar í
þessa mynd. — Gregory Peck,
sem leikur aðalhlutverkið, Davíð
konung, og oft hefur sýnt ágæt-
an leik í mörgum kvikmyndum,
hefur ekki í þessari mynd tekizt
að ná þeirri innlifun í hlutverkið,
sem nauðsynleg er til að ná list-
rænum árangri. Hann er þung-
lamalegur og utangátta og leikur
hans sviplítill og tilbrigðalaus.
Susan Hayward, sem leikur Bat-
sebu, er betri, en þó eru ekki
veruleg tilþrif í leik hennar. En
hún er glæsileg og því finnst
manni það skiljanlegt og ákaf-
lega mannlegt, að David stæðist
ekki mátið þegar hann sá hana í
baðinu! — Auk þess er myndin
afar langdregin og þreytandi.
Myndin er tekin í eðlilegum
litum. — Þegar myndinni lýkur
getur áhorfandinn ekki varizt
þeirri hugsun að hér hafi mikið
fé farið fyrir lítið. —
Ego.
MÁLFLUTNIN GS-
SKRIFSTOFA
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Austurstræti 7.
Símar 3202, 2002.
Skrifstof utími:
kl. 10—12 og 1—5.
LILLU
kryddvörur
eru ekta og
þess vegna
líka þær
bezt. Við á-
byrgjumst
gæði. —
Biðjið um LILLU-KRYDD
þegar þér gerið innkaup.
A BEZT AÐ AUGLÝSA A
T / MORGUlSBLAÐim ▼
Þorscafe i _ i
DAMSLEZKUE j 1 j
.....................................'• ^ * í
DANSLEIKURINN !; B
i Tjar
Skemmtun j i
■ S y r f • S
verður haldin laugardaginn 2. janúar j j Kýársmyndin 1954 s
í Aðalstræti 12. : ■ i
Mætið öll! j| HEIMSBNS MEST4
.....yí.5.!.................y.!..5.!.■! | GLEÐI OG GAM4W S
\ (The Greatest Show on Earth)
.....................................* j |
: ) Heimsfræg amerísk stórmynd, tekin í stærsta S
■ • s
ma &• jfc- m _ W f ‘Ak’ 5 i fjölleikahúsi veraldarinnar. (
fJTO | Þess. mynd hefur hvarvetna hlotið fádæma
árnar öllum gestum sínum árs og friðar og : ^ miklar vinsældir. S
: i s
þakkar liðið ár. : ) Aðalhlutverk: (
; s Betty Hutton — Cornel Wilde — Dorothy Lamour t
Breiðfirðingabúð. \ \ ...... \
■ J Fjöldi lieíimsfrægra fjöllistarmanna kemur einnig S
* • , s
. ............mmmmmmmmmmmmmmmmmmm mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrn S fram í myildinni. \
\ \
.............................•••••■•■ s Sýnd kl. 3, 6 og 9. ■
HESTAMANNAFÉLAGIÐ FÁKUR I ( ... c. . , , . j
■ • Ath.r Synmgaskrain verður obreytt laugardagmn 2. og S
A xi / ■ ) sunnudaginn 3. janúar. i
Aramotafagnaöur ;j ;
félagsins verður haldinn í Tjarnarcafé miðvikudaginn : j ( j’ X'J' / / i
6. jnnúar klukkan 9 (krettindlnn). j j Wfar.
Sigurður Ólafsson skemmtir. • ___________________...______
Skemmtinefndin. ; ••■••■••■■■■..........................
.......................... ...........| Vélstjórafélag íslands j
m m
m m
m m
.._7................"................]| Jólafrésskemmiun !
llUlclsKeilIIIIlcllIBl | : félagsins verður haldin sunnudaginn 10. jan. og hefst ;
skátanna * ^ ^1- — Dansskemmtun fyrir fullorðna hefst kl. 9. ■
: ; Aðgöngumiðar seldir hjá: Lofti ólafssyni, Eski- ;
verða 3. og 4. janúar 1954. • \ hlíg 23. Skrifstofu félagsins, IngólfshvoH og :
Aðgöngumiðar á kr. 20,00, seldir í skátaheimilinu j j Þorkeli Sigurðssyni) Háteigsveg 30. j
laugardaginn 2. janúar klukkan 1. ; ■ Skemmtinefndin. =
M A R K Ú S Eftir Ed Dodd
? IF I JU5T HAP OLD AímOV-13
TO TALK TO, IT WOULD Kcl P
...DOM'T THINK T'VE KVER.
BEEN 50 LONESOME IN
'v'v ltt/- . M
WELL, IM FLABBEBGASTEO,
PAUL...YOU HAVE THE SCAP .,
ALL EIGHT, BUT AT' F'.CST
I THOUGHT VOIJ WFOE .
3L \ TRAtL > Éí
THANK HEAVEN VOU'RE S'
AND HC.'AE AGAIN, MY 5CS/.
LET M£ SAV WELCCMS
. INTO THE FANMLV/
ík? AB* - a
I GOT IMPATIENT ME. KING...
MARK AND I CHANGED SOONER "
THAN WE EXPECTED...HE DIDN'T
HAVE A CHANCE\
TO TELL VOU
OUR PLANSj
JAIT A ^
M’.tUTE, MARK...
THIS IS NO TIME
FOP JOKES...
TAKE OFF YOUE
RIGHT SHOE'
íiiHÍEsaa'
1) — Já, Karl, en ég varð svo
óþolinmóður. Við Markús skipt-
um um hlutverk fyrr en ætlað
| var. En hann hafði ekki tækifæri
að segja þér frá því.
2; — Markús, nú er ekki tími
til að vei a með neinn leikara-
sicap. Taktu af þér hægri skóinn.
2) — Jæja, nú er ég orðlaus.
Páll. Örið er á fætinum, en i
sannleika sagt, hélt ég að þú
værir Markús.
3) — Guðs þakkir, að þú skul-
ir vera heill á húfi. Má ég bjóða .
þig velkominn i fjölskylduna. I
4) — Á meðan: — Bara ég hefði
nú Ancte gamla hjá mér. Ég held
jafnvel, að ég hafi aldrei fyrr ver
ið eins einmana.