Morgunblaðið - 31.12.1953, Page 15
Fimmtudagur 31. des. 1953
MORCUNBLAÐIÐ
15
Hreingeminga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
KENNSLA
Enska, danska. Tek aftur við
nemendum. Ódýrt, ef fleiri eru
saman. Kristín Óladóttir, Berg-
staðastræti 9 B. Sími 4263.
Nýkomin
Gúmm.ístígvél
Fundíð
Karhnannsúlpa
fundin nýlega í Vesturbænum.
Uppl. í Sörlaskjóli 68, upt>i.
Samícomur
Samkoma
á Bræðraborgarstig 34 á nýársdag'
kl. 8,30. Allir velkomnir.
HjálpræSisherinn.
Gamlársdag kl. 2: Jólatréshátíð
fyrir börn. — Gamlárskvöld kl. 11
e. h.: ÁramÖtasamkoma. Majór
Hilmar Andresen stjórnar. — Ný-
ársdag kl. 8,30: Almenn samkoma.
Kapteinn Cskar Jónsson stjórnar.
— Laugardag kl. 8,30: Jólafagn-
aður fyrir æskulýð. — Sunnudag:
!Samkomur kl. 11 og 8,30. Sunnu-
dagaskóli kl. 2.
Filadelfía.
Gamlárskvöld: Samkoma kl. 10
e. h. — Nýársdag: Almenn sam-
koma kl. 8,30—. Ræðumenn: Ás-
mundur Eiríksson og Tryggvi Ei-
ríksson. Tvíleikur á fiðlu: Árni
Arinbjarnarson og Garðar Ragn-
arsson. — Sunnudaginn 3. jan.:
Sunnudagaskólahátíð kl. 2. Al-
menn samkoma kl. 8,30.
Almennar samkomur
Boðun Fagnaðarerindisins er á
Austurgötu 6, Hafnarfirði, gaml-
ársdag kl. 8 e. h. Nýársdag kl. 2
og 8. Sunnudag 3. jan. kl. 2 og 8.
Zioh, ÓSinsgötu 6 A.
Samkomur um áramótin. Gaml-
árskvöld: Samkoma kl. 11. Nýárs-
dag: Almenn samkoma kl. 8,30 e.h.
Hafnarfjörður: Nýársdag: Almenn
samkoma kl. 4 e. h. Allir velkomn-
ir. — Heimatrúboð leikmanna.
K. F. U. M. & K.
JólatrcsfagnaSur fyrir yngstu
börn félagsfólks verður haldinn í
húsi félaganna mánudaginn 4. jan.
n. k. kl. 3 e. h. — Aðgöngumiðar
verða seidir í húsi K. F. U. M.
laugardaginn 2. jan. frá kl. 2—6
e. h. og kosta kr. 10,00.
Féiagsííi
Jólatrésskemmtun Glírnu-
félagsins Ármanns
verður haldin í Sjálfstæðishús-
inu fimmtudaginn 7. jan. n. k. og
hefst ki. 4 síðdegis. — Skemmti-
atriði: Einsöngur — Kvikmynda-
sýning — Margir jólasveinar —
Jólasveinahappdrætti. — Jóla-
skemmtifundur fyrir fullorðna
hefst ld. 9, að lokinni jólatrés-
skemmtuninni. Mörg skemmtiat-
riði. — Aðgöngumiðar að báðum
skemmtununum verða seldir í
skrifstofu félagsins í íþróttahús-
inu kl. 4—6 e. h. sunnudaginn 3.
jan. Sími 3356. — Gleðilegt nýtt
ár! Þökk fynr þnð, sem er að
líða. — Stjórn Gl,mufél. Ármanns.
Þjóðdansafelag Kcykjavíkur.
Allir þcir, sem æft hafa með fé-
iaginu á undanförnum árum og
gætu verið með í álfadansi á
þrettándanum, geri svo vel og
mæti í Miðbæjarbarnaskólanum
laugard. 2. jan. sem hér scgir:
Börn, eldri en 11 ára, kl. 4 e. h.;
fullorðnir kl. 4,45 e. h. - Stjórnin.
fyrir börn og unglinga, hagkvæmt verð.
eran
unnaróóon
Austurstræti 12
u
Eakeftur og blys
Vaðaes
SUNDHOLLIIM
er opin í dag til klukkan 11,30 árdegis.
en verfSur lokuð á Nýársdag.
Skemmtanaleyfi — tónlistarleyfi
Frá næstkomandi áramótum er skrifstof i STEFs aftur opin allan daginn, þ. e. virka
daga klukkan 9—12 og 1—5, nema laugardaga frá 9 til 12. — Þeim, sem halda skemmt-
anir, er hér með ráðlagt að sækja flutningsleyfi tónlistar hjá STEFi um leið og lög-
regluleyfi er sótt og komast þannig hjá aukakostnaði og óþægindum.
Bæjarskrifstofurntar
Austurstræti 16 og Hafnarstræti 20, verða
ekki opnar til afgreiðslu laugardaginn 2. jan.
næstkomandi.
Borgarst jór inn
verða vcrzlun okkar og skrifstofur lokaðar í dag
frá kl. 10,30.
VERZLUNIN EDINBORG
VEIÐARFÆRAGERÐ ÍSLANDS
HEILDVERZLUN ÁSGEIR SIGURÐSSON h.f.
: ■
Dóttir mín og móðir okkar
JÓIIANNA SIGURÐARDÓTTIR
andaðist 30. desember. — Jarðarförin ákveðin síðar.
Logi Magnússon, Friðrik Gersen.
JÓN ARNÓRSSON
Tjarnargötu 8, andaðist að morgni 30. þ. m. í Landa-
kotsspítala.
Fyrir hönd vandamanna
Gróa Helgadóttir.
Maðurinn minn og faðir okkar
ÞÓR JÓHANNSSON
Hraunstíg 5, Hafnarfirði, andaðist að heimili sínu að-
fararnótt 30. þ. m.
Þorvaldína Gunnarsdóttir, Ragna Gunnur Þórsdóttir,
Skúli Þórsson, Guðrún Bergþóra Þórsdóttir.
Móðir mín
ELÍN HANNIBALDSDÓTTIR
lézt 18. þ. m. að heimili okkar Birkimel 8B. — Kveðju-
athöfn fer fram frá Dómkirkjunni 2. jan. kl. 11 f. h.
Blóm og kransar afbeðin, en þeim sem vildu minnast
hennar, er bent á Menningar- og minningarsjóð kvenna,
Skálholtsstíg 7.
Fyrir hönd barna hennar og systkina
Sigríður Valdimarsdóttir.
Jarðarför móður okkar
ELÍNAR ÞORLÁKSDÓTTUR
frá Bræðraparti í Vogum, fer fram mánudaginn 4. jan.
1954, og hefst með húskveðju að Hörðuvöllum 2, Hafn-
arfirði, kl. 1 e. h.
Járðað verður frá Kálfatjarnarkirkju.
Fyrir mína hönd og systra minna,
Guðbjörg Guðmundsdóttir.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu
við andlát og jarðarför
GUÐRÚNAR TORFADÓTTUR
úr Breiðafjarðareyjum.
Aðstandendur.
Hjartans þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu samúð
og hjálp við andlát og jarðarför föður míns
ÞORSTEINS SIGURÐSSONAR,
Vestmannaeyjum.
Þórunn Þorsteinsdóttir.
Innilegustu þakkir til allra nær og fjær, er auðsýndu
okkur samúð við fráfall drengsins okkar
SVEINS KARLSSONAR
frá Seyðisfirði.
Kristín Halldórsdóttir,
Karl Sveinsson og börn.