Morgunblaðið - 31.12.1953, Blaðsíða 10
10
M ORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 31. des. 1953
jieöilecji ntjar:
Þökkum viðskiptin á liðna árinu
Blikk- og stáltunnuverksmiðja
J. B. Pétursson.
& rnjar l
Þökkum viðkiptin
A á liðna árinu.
Matardeildin, Hafnarstræti 5.
Matarbúðin, Laugavegi 42.
Kjötbúð Sólvalla, Sólvallagötu 9,
Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22.
leji nýáv!
Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
S)Lncln h.í.
(jlecjilecjt nýáv!
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
Marteinn Einarsson & Co.
eöiiecjt ntjár!
SKIPAUTGCRO
RIKISIKS
eal ntjar
Klæðaverzl. Andrésar Andréssonar.
ecjl ntjar
Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
Agnar Norðfjörð & Co. h.f.
it
leöLiecjL ntjar.
með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
Aðalbúðin,
Lækjartorgi.
Iðnaðuriitn
Framh. af bls. 9.
konar byggingarframkvæmdum,
svo og vegna stórielldra fjárfest-
inga í sambandi við rafvirkjanir,
byggingu Aburðarverksmiðjunn-
ar o. fl. framkvæmda á vegum
hins opinbera.
Fjárfestingarleyfi til bygging-
arframkvæmda hjá iðnfyrirtækj-
um, öðrum en þeim, er standa í
nánu sambandi við landbúnað og
sjávarútveg, voru sem hér segir,
árin 1948—1953:
Tala leyfa Kostnaður
millj. króna
1948 68 8
1949 61 7
1950 65 7
1951 48 6
1952 41 6
1953 96 14
Fjárfestingarleyfi til Áburðar-
verksmiðju eru ekki meðtalin.
Þrátt fyrir það að rýmra var
um leyfaveitingarnar 1953 en
undanfarin ár, var miklu synjað
á árinu. Hinn 1. október hafði
verið synjað 62 leyfisbeiðnum
iðnfyrirtækja fyrir fjárfestingum
að upphæð 11,7 millj. króna og
hinn 1. des. s.l. lágu fyrir óaf-
greiddar umsóknir hjá Fjárhags?
ráði fyrir þess konar beiðnum að
upphæð 4,7 millj. króna.
TOLLAMÁL
Ríkisstjórnin lagði fram frum-
varp til laga á Alþingi í árs-
byrjun um nokkrar breytingar á
tollalögunum, iðnaðinum í vil, og
ennfremur skipaði ríkisstjórnin 5
mar.na nefnd til þess að endur-
skoða tollalöggjöfina með tilliti
til iðnaðarins í landinu. Nefndin
átti að ljúka störfum fyrir 1. okt.
s.l., en mun ekki hafa bundið
endahnútinn á störf sín enn. —
Aukning frílista, án slíkrar end-
urskoðunar tollalaganna, er senni
lega lítt fær.
FRAMLEIÐSLA í EINSTÖK-
UM IÐNGREINUM
Skrifstofa Félags ísl. iðnrek-
enda hefur síðustu dagana leitast
við að afla upplýsinga um fram-
leiðslu nokkurra verksmiðja á
sama hátt og við undanfarin ára-
■ mót. Birtist sú skýrsla hér, en
taka skal fram, að hún er engan
veginn tæmandi, þó að hún sé
rétt, svo langt sem hún nær.
(Sjá bls. 9)
LOKAORÐ
Iðnaðarbankinn, Iðnaðarmála-
stofnunin, Framkvæmdabanki og
stórfelldar rafvirkjanir setja svip
á íslenzku iðnaðarþróunina árið
1953. Heimamarkaðurinn fyrir
iðnaðarvörurnar er líflegri en
tvö næstu árin á undan og iðn-
rekendur halda áfram að þreifa
fyrir sér um það, sem koma skal,
fjölbreyttan útflutning íslenzkra
iðnaðarvara. Einnig örlar á aukn-
um vélainnflutningi, byggingu
nýrra verksmiðja og fjölbreyttari
framleiðslutegundum.
En sigurviman má ekki villa
okkur sýn. Dæmin sýna, að við
erum varla nógu vel á verði um
verndun iðnaðarins, í sambandi
við fyrirkomulagsbreytingar á
innflutningnum. í hvert sinn og
frílistinn er aukinn þarf að
varast vítin frá 1951 og búa iðn-
fyrirtækin betur en þá var undir
breytinguna, í fyrsta lagi, með
því að gefa þeim tælcifæri tii þess
að kaupa inn hráefni með nægum
fyrirvara, í öðru lagi með því, að
sjá iðnaðinum fyrir lánsfé og í
þriðja lagi með nákvæmri endur-
skoðun tollalöggjafarinnar og
nauðsynlegum tollabreytingum,
íslenzkri vinnu til verndar.
Gleðilegt nýtt ár!
Páll S. Pálsson.