Morgunblaðið - 07.01.1954, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 07.01.1954, Qupperneq 1
16 síður 41. árgangur. 4. tbl. — Fimmtudagur 7. janúar 1954 Prentsmiðja Morgunblaðsins ILJ. KB. TIL GAT HOLRÆSAGEROA S.L. 4 ÁR -----'<**»*» Hringbrautin er ein þeirra gatna, sem malbikaðar hafa verið á síðustu árum. Myndin hér að ofan er tekin fyrir sunnan Hljómskálagarðinn, og sést austur eftir Hringbrautinni, í áttina til Miklatorgs. Bandaríkjaþing seít og Eisenhower os; ö avarpar r„„ rí Margir vilja að rannsóknamefnd Mactarfhys fíins iilræmda verði lögð niður Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. WASHINGTON, 6. jan. — Á morgun ávarpar Eisenhower Banda- ríkjaforseti bæði þjcð og þing, en í gær var bandaríska þingið sett. Hlnn 21. jan. n. k. verða fjárlögin lögð fyrir þingið til af- greiðslu. í morgun ræddi forsetinn við leiðtoga demókrata um utanríkismál, og náðist góður árangur á fundinum. Þykir allt benda til þess, að engar stórvægilegar deilur verði milli forset- ans og demókrata um utanríkismál. dag Á hinn bóginn þykir sennilegt, að í odda skerist í innanríkismál- um. T. d. um það, hversú mikilli fjárupphæð verja skuli til rann- sóknarnefndar MacCarthys, hins illræmda öldungadeildarþing- manns. Sem kunnugt er, hefur MacCarthy verið yfirmaður rann sóknarnefndarinnar og sætt mik- illi gagnrýni fyrir að hundelta marga af beztu sonum Bandaríkj- anna og reyna að koma kommún- istastimplinum á þá. Meðal þeirra er Truman, fyrrum Bandaríkja- forseti. t FÉKK 200 ÞÚS. DOLLARA Á árinu sem leið fékk rann- sóknarnefnd MacCarthys 200 þús. dala framlag til þess að hún gæti haldið áfram störfum. ANNAÐ VERKEFNI Nú eru margir þeirrar skoð- unar, að öldungadeildarþing- maðurinn eigi ekkert að fá til starfsemi sinnar og rannsókn- Molotov og Eohlen ræðast við A MOSKVU 6. janúar: — Ch. T Bohlen sendiherra Bandaríkj- anna í Moskvu átti í dag aftur viðræður við Molotov utanríkis- ráðherra Sovétríkjanna um til- lögu Eisenhowers um alþjóðlega kjarnorkustöð. — Reuter. arnefndinni falið annað hlut- verk en hingað til. Hins vegar verði ráðuneytin og lögreglan látin fylgjast með þeim kommúnistum sem í Banda ríkjunum eru, fylgjendum þeirra og skemmdarverkamömjum. — MacCarthy lýsti því yfir í dag, að hann mundi ekki hætta starfsemi sinni á þessu ári. fLeik'hús hreimur ÓSLÓ, 6. jan. — Annað leik- húsið í Aabo brann í dag og urðu skemmdir á því miklar. Aukin tækni ojj vélakostur O auðvelda framkvæmdir og Sfera ba‘r ódvrari O I j Víðiækur undirbúníngur Sjálfstæðis- manna að áframhaldandi umbóium. ‘ REYKJAVÍK hefur á örskömmum tíma orðið að stórri borg á íslenzkan mælikvarða. Það má um það deila, hvort hin öra mannfjölgun í Rvík hafi ekki verið um of, en hún er þó staðreynd, sem ekki verður á móti mæit og við henni hafa Reykvíkingar sjálfir ekki getað gert. Reykvíkingar hafa reynt að mæta þeim viðfangsefnum, sem hin öra þróun hefur skapað, með því að færa sér í nyt sérfræðilega þekkingu og tækni og hafa framfarir verið örar á síðustu árum og miklu örari en flesta bæjarbúa grunar að lítt athuguðu máli. Til dæmis má nefna: a ð í árslok 1945 var búið að malbika um 56% gatna- kerfisins innan Hringbrautar, a ð í árslok 1949 var húið að malbika 75% af öllum göt- um á sama svæði og a ð nú er aðeins eftir að malbika um 10% gatnanna innan Hringbrautar. ® Hér er um miklar umbætur að ræða á skömmum tíma og nálg- FlucfsBys í dag varð flugslys í Bret- landi. — 15 manns fórust. ast nú óðum sá tími að malbik- aðar götuæðar færist utar og utar. Þess skal getið að lengd mal- bikaðra gatna í bænum er nú um 42 km. Þegar athugaður er hinn mikli vöxtur bæjarins á skömmum tíma og það hve mörg verkefni og dýr hafa skapast vegna hans má segja með sanni að það sé mikið átak að svo mikill hluti gatna á öllu svæðinu innan Hringbrautar skuli hafa verið malbikaður á tiltækilega stutt- Frakkar taka endanlega afstöðu til Evrópuhersins um tima Fátt bendir til, að friður sé framundan í Indo-Kína eiíir Berlínarfundinn Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. PARÍS, 6. jan.: — Laniel forsætis ráðherra Frakklands hélt í dag Olíudeilan innan langs leysist ræðu í franska þinginu. Sagði hann m. a., að Frakkar færu á Berlínarfundinn minnugir þess, að lífsspursmál sé, að þar_náist samkomulag milli stórveldanna í helztu deilumálunum, svo að eitt ' hvað dragi úr kalda stríðinu á þessu ári. 9? EFTIR BERLÍNARFUNDINN Forsætisráðherrann kvað Frakka mundu taka endanlega afstöðu til Evrópuhersins eftir Berlínarfundinn. — Þá kvað ráð- herrann ekkert benda til, að frið- segii* sendiheTra Breta i Persáu ^,Jjomist á 1 Indó Kína á næst- 3 STIGUM LÆGRI Annars ræddi Laniel aðallega um innanríkismál og sagði, að framfærsluvísitalan sé nú 3 slig- um lægri en fyrir einu ári. — Að lokum fór Laniel fram ó traust þingsins, ef Bidault á að sitja Berlinarfundinn. Einkaskeyti til Mbl. LUNDÚNUM, 6. jan.: — Sendi- herra Breta í Persíu, Denis Wight, gekk í dag á fund Zahedis forsætisráðherra og ræddust þeir lengi við. — Utanríkisráðherra Persíu var og viðstaddur. — Eft- ir viðræðurnar sagði brezki sendi 1 herrann, að fundur þessi hafi verið fyrsta raunhæfa sporið í 14 mánuði til að jafna olíudeil- una. í FULLRI VINSEMD Sagði sendiherrann og, að fundarmenn hefðu ræðzt við í fullri vinsemd. — Á fundinum voru rædd ýmis vandamál sem upp hafa komið á undanförnum mánuðum, en þó var olíudeilan aðallega til umræðu, eins og fyrr getur. LAUSN DEILUNNAR EKKI LANGT UNDAN Að lokum sagði sendiherr- ann það fullvissu sína, að olíu deilan yrði leyst innan langs tíma. X—□—X ★ í dag sagði utanríkisráð- herra Persa, að persneska stjórnin væri reiðubúin til að greiða Ensk-íranska olíufélag- inu háar skaðabætur fyrir þjóðnýtingu olíulindanna. Raksf á Löngubryggju OSLÓ, 6. jan. — Tiu þúsund tonna skipið Tagus rakst í dag á Löngubryggju í innsiglingunni til Kaupmannahafnar. — Ekki varð manntjón. — NTB. HOLRÆSAKERFIÐ TEYGIST VÍÐAR OG VÍÐAR Á síðasta kjörtímabii vár var- ið um 60 millj. króna til gatna og holræsagerðar, gatnahreins- unar og viðhalds. Hefur þannig mjög álitlegur hluti af tekjum bæjarsjóðs gengið til slíkra framkvæmda. Það hefur verið undirstaða þess, að unnt hefur verið að ráð- ast í svo miklar framkvæmdir að vélakostur Reykjavíkurbæjar befur verið stóraukinn og aug- un verið höfð opin fyrir tækni- legum nýungum. Eitt af mestu viðfangsefnunum, sem nú blasa við er holræsa- gerðin. Á síðasta kjörtímabili hafa verið lögð holræsi, sem nema um Ya hluta af öllu holræsa- kerfi bæjarins eins og það var í upphafi kjörtímahilsins fyrir 4 árum. Er hér um mjög dýrar og vandasamar framkvæmdir að ræða og má í þessu sambandi benda á að á allra siðustu árum hefur verið lagt hið mikla aðal- ræsi í Laugardalnum frá sjó og upp fyrir Holtaveg. En stækkun og fólksfjölgun í Reykjavík hefur hér einnig skapað ný og vaxandi verkefni. Vegna stækkunarinnar hefur ekki reynzt kleift ennþá að gera öll hin þýðingarmestu aðalræsi en heilbrigðisnefnd hefur gert Framh. á bls. 5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.